Morgunblaðið - 22.11.1990, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 22.11.1990, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. NÓVEMBER 1990 63 Þessir hringdu Friðum ijúpuna Dýravinur hringdi: „Mér óar við því hugarfari veiðimanna að gera það sér til skemmtunar að flækjast um í óbyggðum til að drepa vesalings ijúpuna. Ef matarskortur væri hér á landi væri að sjálfsögðu ekkert við þessu að segja, en það að þessi slátrun skuli þykja eftir- sóknai’verð er mér óskiljanlegt. Rjúpan er skemmtilegur og frið- samur fugl, sé hún látin óáreitt kemur hún heim til bæja og _er gaman að fylgjast með henni. Ég vil taka undir með þeim sem vilja að rjúpan verði alfriðuð.“ Köttur Bröndóttur fressköttur með hvítar loppur tapaðist fyrir viku. Hann gegnir nafninu Klói. Vin- samlegast hringið í síma 77649 ef hann hefur einhvers staðar komið fram. Armband Gullarmband tapaðist 10. nóv- ember, sennilega við Kolaportið. Það er um það bil hálfur sentimet- er á breidd og munstrað. Finnandi er vinsamlegast beðinn að hringja í Hugrúnu í síma 623133 eða 670088. Ekki rekja söguþráðinn R.O. hringdi: „Það eru slæm vinnubrögð hjá bókmenntagagnrýnendum að rekja söguþráðinn í bókum sem þeir fjalla um en á. þessu hefur borið í Motgunblaðinu undanfarið, t.d. í umfjöllun um bók eftir Fríðu Sigurðardóttur og svo eftir norska rithöfundinn Herbjörgu Wassmo. Þetta eyðileggur fyrir lesandanum sem veit fyrirfram hvað gerist í þessum bókum.“ Það er staðreynd - þau virka! Yfir tvær milljónir Evrópubúa nota nú Mondial daglega og eykst fiöldi notenda stöðugt. Virkni MONDIAL armbandsins felst í pólunum, sem eru hlaðnir 6 millivolta spennu, og talið er að hafi áhrif á plús- og mínusorku líkamans í átt til jafnvægis og eykur þannig vellíðan. Ummæli nokkurra ánægðra notenda Mondial armbandsins: • „Ég hef ekki sofið eins vel í mörg ár síðan ég eignaðist MONDIAL armbandið." • „Ég er búin að eiga MONDIAL armbandið í viku og ég hef ekki fengið mígrenikast síðan ég setti það upp.“ • „Eftir að ég eignaðist MONDIALarmbandið er ég í meira andlegu jafnvægi en ég hef fundið fyrir lengi." • „Ég ersvo miklu betri af astmanum, eftir að hafa gengið með MONDIALarm- bandiö í nokkra mánuði, að ég hef getað sleppt meðulunum." • „Ég tókallt íeinu eftir því, eftir nokkra vikna notkun á MONDIALarmbandinu, að sviðinn íaxlarvöðvunum varalveg horfinn." Mondial armbandið fæst í 5 stærðum VERÐIÐ ER HAGSTÆTT XS-13-14cmummál L-.19-20cmummál silfur.................kr. 2.590- S -14-16 cm ummál XL - 21 -22 cm ummál Silfur/gull.kr. 2.590 - M-17-18 cmummál Gull................!kr! 3Í690,- Opnunartími í vetur: Mánud. - föstud. 10-18, laugardaga 10-14. beuRjfilir Laugavegi 66 ' 101 Reykjavík símar 623336 og 626265 Póstkröfuþjónusta - Greiðslukortaþjónusta Pantanasfmar: (91)62 33 36 og 62 62 65 HlWl FALLEGT, STERKT OG ÖRUGGT - FYRIR ÍSLENSK HEIMILI Q -1 o x '< o < cp HEWI búna&urinn er ekki abeins fallegur. Hann uppfyllir sfröngustu kröfur um öryggi, styrk og hreinlæti. • Eldtraustur stálkjarni í húnum • Rafmagnast ekki * Dregur ekki aö sér óhreinindi ♦ Fjölbreytt litaval • Fjölmargar ger&ir HÉK & NÚ AUGLÝSINGASIOFA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.