Morgunblaðið - 22.11.1990, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. NÓVEÍMBER'1990
í DAG er fimmtudagur 22.
nóvember, 326. dagur árs-
ins 1990. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 9.01 og
síðdegisflóð kl. 21,21. Fjara
kl. 2.40 og kl. 15.22. Sólar-
upprás í Reykjavík kl. 10.18
og sólarlag kl. 16.09. Sólin
er í hádegisstað í Reykjavík
kl. 13.14 og tunglið er í suðri
kl. 17.23. (Almanak Háskóla
íslands).
Þess vegna eruð þér .ekki framar gestir og útlend- ingar, heldur eruð þér samþegnar hinna heiiögu og heimamenn Guðs (Efes. 2,19.)
1 2 3 4
■ •
6 H ■
■ ■ ’
8 9 10 ■
11 ■ “ 13
14 15 ■
16
LÁRÉTT: — 1 róa, 5 espa, 6 lofa,
7 skóli 8 suða, 11 varðandi, 12
reið, 14 rándýrs, 16 veikur.
LÓÐRÉTT: — 1 hrærigrautur, 2
braut, 3 siða, 4 ílát, 7 poka, 9
veina, 10 vægi, 13 gæfa, 15 mynni.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
LÁRÉTT: — 1 skensa, 5 na, 6 eld-
inn, 9 lóa, 10 óa, 11 fn, 12 fis, 13
ismi, 15 ann, 17 grunnur.
LÓÐRÉTT: — 1 skelfing, 2 enda,
3 nái, 4 annast, 7 lóns, 8 Nói, 12
finn, 14 man, 16 nu.
MINNINGARSPJÖLD
MINNINGARSPJÖLD
menningar- og minningar-
sjóðs kvenna eru seld á eft-
irtöldum stöðum: Á skrifstofu
Kvenréttindafélags íslands á
Hallveigarstöðum, Túngötu
14, skrifstofan er opin
mánud.—föstud. frá 9—12; í
Breiðholtsapóteki, Álfabakka
12; í Kirkjuhúsinu, Klapp-
arstíg 27; í versluninni Blóm-
álfinum, Vesturgötu 4. Auk
þess er hægt að fá upplýsing-
ar hjá Bergljótu í síma 35433.
ARNAÐ HEILLA
GULLBRÚÐKAUP áttu hinn 3. ágúst hjónin Ingunn
Sveinsdóttir og Valtýr Guðmundsson húsasmíðameist-
ari, Austurgötu 9 í Stykkishólmi.
mennska. Ferðakypning kl.
16, vetrarferðir til Kan-
aríeyja. Félagsvist spiluð kl.
19.30 og dansað til 21. Til-
kynningafrestur vegna Lúx-
emborgarferðar 6.-13. des-
ember rennur senn út. Upp-
lýsingar á skrifstofunni.
r/\ ára afmæli. í dag, 22.
O \/ nóvember, er fimmtug-
ur Þorsteinn Skúlason,
Hjarðarhaga 26, Reykjavík,
héraðsdómari á Selfossi og
fyrrverandi bæjarfógeti í Nes-
kaupstað. Hann er að heiman
í dag, afmælisdaginn.
FRÉTTIR
í FYRRINÓTT herti frostið
á láglendinu og mældist
mest 10 stig, t.d. austur á
Hellu. Uppi á hálendinu
varð frostið harðast 15 stig
á Hveravöllum. I Reykjavík
var eins stigs frost um nótt-
ina og úrkomulaust. Var
svo að heita má um land
allt. Sólmælirinn i Veður-
stofunni mældi 10 mínútna
sólskin í fyrradag.
KÖKUBASAR ætlar Katta-
vinafélaglið að halda á morg-
un í Kringlunni, við gosbrunn-
inn og ætla konurnar að
mæta með bakkelsið um kl.
12. Ágóðinn rennur til þess
að koma starfseminni í Katt-
holti af stað nú í vetur.
RANGÆINGAFÉLAGIÐ. í
kvöld verður spiluð félagsvist
í Ármúla 40 kl. 20.30. Spila-
verðlaun og kaffiveitingar.
FÉLAG eldri borgara. í dag
er opið hús í Goðheimum við
Sigtún kl. 14. Fijáls spila-
HRÓBJARGARSTAÐA-
ÆTT. Niðjar Benjamíns og
Katrínar ætla að hittast á
Hótel Lind nk. sunnudag kl.
15. Verður það spilafundur.
KIRKJUR_________________
HALLGRÍMSKIRKJA:
Fundur hjá Æskulýðsfélaginu
Örk i'kvöld kl. 20.
FELLA- og Hólakirkja.
Starf fyrir 11-12 ára börn kl.
17.
LAUGARNESKIRKJA:
Kyrrðarstund í hádeginu í
dag. Orgelleikur, fyrirbænir,
altarisganga. Léttur hádegis-
verður eftir stundina. Bama-
starf 10-12 ára í dag kl. 17.
NESKIRKJA: Opið hús fyrir
aldraða í dag kl. 13-17.
Biblíulestur í safnaðarheimili
kirkjunnar í kvöld kl. 20 und-
ir leiðsögn sr. Franks M.
Halldórssonar sóknarprests.
Þessir krakkar héldu fyrir nokkru hlutaveltu til styrkt-
ar lömuðum og fötluðum og söfnuðu samtals 4.030 krón-
um. Þau heita Fjóla Ýr Ómarsdóttir, Hanna Lára Páls-
dóttir og Sigurður Markús Harðarson.
FRIKIRKJAN, Hafnarfirði:
Starf aldraðra. Opið hús í dag
kl. 14. Þeir sem óska að verða
sóttir geri viðvart í síma
53439,__________________
REYKJAVÍKURHÖFN:
í fyrradag hafði Kyndill
komið inn og fór aftur í ferð
samdægurs. Leiguskipið
Rokur fór á ströndina. Rúss-
neskt olíuskip var losað. í gær
lagði Laxfoss af stað til út-
landa. Togarinn Ásgeir var
væntanlegur inn til löndunar
og Helgafell var væntanlegt
að utan. í nótt er leið var
Selfoss væntaniegur að utan.
H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN:
I gær komu þessir togarar inn
til löndunar Margrét EA,
Rán og Mánaberg ÖF. Svan-
ur sem kom að utan í fyrra-
dag fór á ströndina og í gær
var ísnes væntanlegt að utan.
Steingrímur Hermannsson leitar aðstoðar hjá Arafat
FJÖLSKYLDA Gísla H. Sigurðssonar læknis telur að það sé vænleg
leið til þess að hann komist frá Bagdad að sendimaður frá íslandi fari
til Bagdad.
Getur þú ekki bjargað þessu undir búðarborðið fyrir mig, ástarpungurinn minn. Lyfjaverðið heima
á Islandi er svo hrikalegt ...
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík, dagana 16.-22. nóvemb-
er, að béðum dögum meðtöldum er í Lyfjabergi. Auk þess er Ingólfs Apótek opið tif
kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga.
Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavík-
ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 vírka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230.
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064.
Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Al-
næmi: Uppl.simi um alnæmi:,Simaviðtalstimi framvegis á miðvikud. kl. 18-19, s.
622280. Læknir eða hjúkrunaríræðingur munu svara. Uppl. i ráðgjafasíma Samtaka
78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þess-
um símnúmerum.
Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styðja smitaða og
sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400.
Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Félags-
málafulltr. miðviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmistæringu (alnæmi) í s. 622280.
Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við-
talstimar miðvíkudag kl. 18-19. Þess á mHli er simsvari tengdur við númerið. Upplýs-
inga- og ráðgjafasími Samtaka 78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S.
91-28539 - símsvari á öðrum tímum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á
þriöjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga
10-11.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30.
Laugardaga kl, 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður-
bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10
til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavlk: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og
almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum
kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppi. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugar-
daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins-15.30-16 og 19-19.30.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlaö börnum og unglingum í vanda t.d. vegna vímu-
efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón-
ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasimi 622260.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofan Ármúla 5 opin 13-17
miðvikudaga og föstudaga. Sími 82833.
Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suðurgötu 10.
G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar i Rvik í símum
75659, 31022 og 652715. í Keflavik 92-15826.
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12.
Fimmtud. 9-10.
Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími
hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620.
Lifsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eða 15111/22723.
Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22.
Vmnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur srfjaspella miðviku-
dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878.
SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöumúla 3-5, s. 82399 kL9-17.
Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2.
hæö). Opin mánud.-föstud. kl. 9-12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10-12, s. 19282.
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál að stríða, þá er s. samtakanna 16373,
kl. 17-20 daglega.
FBA-samtökin. Fullorðin böm alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20.
í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11.
Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju til Norðurlanda,
Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 17493, 15770, 13830
og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz.
Hlustendum á Norðurlöndum geta einning nýtt sér sendingar á 17440 kHz kl. 14.10
.og 13855 kHz kl. 19.35 og kl. 23.00.
Kanada og Bandarikin: Daglega: kl. 14.10-14.40, 19.35-20.10 og 23.00-23.35 á
17440, 15770 og 13855 kHz.
Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig oft nýtt sér sendingar kl. 12.15
og kl. 18.55.
Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnudögum er lesið fréttayfirlit
liðinnar viku.
ísl. timi, sem er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.
Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl.
19.30-20.30. Fæóingardeildin Eiriksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16.
Feöra- og systkinatimi kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnasprtali Hringsins:
Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20
og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími
annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu-
daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum
kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól
hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensósdeild: Mánudaga til föstu-
daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð-
in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.3030 til 16.30.
Kleppssprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á
helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20.
- St. Jósefssprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíö hjúkrunarheim-
ili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur-
læknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsu-
gæslustöð Suðumesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga
kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akur-
eyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á
barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá
kl. 22.00-8.00, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitavertu, s. 27311, kl. 17 til kl.
8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud.-föstyd. kl. 9-19, laugard. kl.
9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-19 og útlónssalur (vegna heimlóna) sömu
daga kl. 13-16.
Háskólabðkasafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opið mánudaga til föstúdaga kl.
9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka-
safnlð í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. —
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s.
27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640.
Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomu-
staðir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.Borg-
arbókasafnið i Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12.
Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl.
11-16.
Árbæjarsafn: Safnið er opið fyrir hópa og skólafólk eftir samkomulagi frá 1. okt.-
31. mai. Uppl. i sima 84412.
Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30.
Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
Listasafn islands, Fríkirkjuvegi. Sýningar opnar til 16. desember. Sovésk samtima-
list og isl. verk i eigu safnsins. Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18.
Safn Ásgrims Jónssonar: Lokað vegna viðgerða.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún: Er opið alla daga kl. 10-16.
Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um
helgar kl. 10-18.
Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmynda-
garðurinn kl. 11—16, alla daga.
Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opiö laugardaga og sunnudaga kl.
14-17. Þriðjudaga kl. 20-22. Kaffistofa safnsins opin. Sýning á andlitsmyndum.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og
16. S. 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud.
og laugard. 13.30-16.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin á sunnudögum. miðvikudögum og laugardögum
kl. 13.30-16.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir sam-
komulagi. Sími 54700.
Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Simi
52502.
Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20.
SUNDSTAÐIR
Sundstaöir í Reykjavik: Sundhöllin: Mánud. - föstud.
kl. 7.00-19.00. Lokað í laug 13.30-16.10. Opið í böð og potta. Laugard. 7.30-17.30.
Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. fró kl. 7.00-20.30. Laug-
ard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. -
föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breið-
holtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. fré 7.30-17.30. Sunnud. frá
kl. 8.00-17.30.
Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud.
8-17.
Hafnarfjörður. Suöurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga:
8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga — föstudaga:
7-21. Laugardaga. 8-16. Súnnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg-
ar: 9-15.30.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtudaga kl. 6.30-8 og 16-21.45
(mánud. og miðvikud. lokaö 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar-
daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
Sundmiðstöð Keflavikur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu-
daga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugar-
daga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-16. Kvennatimar eru þriöjudaga og miðvikudaga kl.
20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug Seltjarnamess: Opin mánud. — föstud. kL 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-
17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000.
Akureyri s. 96-21840.