Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurnóvember 1990næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    28293031123
    45678910
    11121314151617
    18192021222324
    2526272829301
    2345678

Morgunblaðið - 22.11.1990, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 22.11.1990, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. NÓVEMBER 1990 27 Marta Ernstdóttir nÉg teh Diet Coke framyfir; had ersvo svalandi“ sem hann lagði sjálfur fram er hann keypti íbúðina. í annan stað er það svo, að sú eignamyndun sem á sér stað í verkamannabústaðakerfinu, og margir hafa talið því helst til tekna, er mun minni eif flestir gera sér grein fyrir. Athugum þetta nán- ar. Eignamyndun í félagslegum eign- aríbúðuni (verkamannabústöðuni). Lánsfjárhæð kr. 6 milljónir félagslegra íbúðabygginga, sem í vaxandi mæli væru leiguíbúðir, kaupleiguíbúðir eða búseturéttar- íbúðir. Lokaorð Þróun húsnæðismála undanfarin ár hefur greinilega stefnt í átt að auknu valfrelsi í stað hinnar einhliða séreignarstefnu fyrri áratuga. Hin nýja valfreisisstefna tók á sig áþreif- Eldri lög Ný lög Vextir 1% Vextir 1% Vextir 2% Eignam. Eignam. Eignam. þús. kr. þús. kr. þús. kr. Eftir 10 ár 448 184 2 Eftir 20 ár 1066 507 213 Eftir25 ár 1602 970 664 Eftir 30 ár 2175 1469 1188 Eftir 35 ár 2785 2006 1793 Eftir 40 ár 3436 2583 2487 Eftir 43 ár 3847 2950 2950 Meðfylgjandi tafla sýnir greinilega hversu lítil eignamyndun hefur í rauninni verið fyrir hendi í verka- mannabústaðakerfinu til þessa — aðeins 448 þús. kr. fyrstu 10 árin miðað við 6 m.kr. lánveitingu — og ennfremur hversu hverfandi lítil hún er orðin eftir lagabreytingarnar frá því í vor. Það sem veldur þessari hækkun fyrningarhlutfalls úr 1% á ári í 1,5% (fyrstu 20 ár lánstímans). Hækki vextir innan félagslega kerf- isins í 2% (frá núverandi 1%), þá verður árleg afborgun mun minni fyrri hluta lánstímans, sem enn frek- ar dregur úr eignamyndun „eig- anda“ íbúðarinnar. Sá sem í dag kaupir íbúð í verkamannabústað að verðmæti um 6,7 m.kr. og fær til þess 90% lán að ijárhæð 6 m.kr. með 1% vöxtum, greiðir á fyrstu 10 árum lánstímans samtals 1641 þús. kr. í afborganir og vexti. Af þessari fjárhæð fengi hann aðeins 184 þús. kr. endurgreidd ef hann færi úr íbúð- inni eftir 10 ár. Ef vextir hækka í 2%, þá greiðir hann alls 2033 þús. kr. fyrstu 10 árin, en fengi einungis endurgreiddar um tvö þúsund krón- ur! Lokun 1986-kerfisins Lánakerfið frá árinu 1986 grund- vallaðist á almennri niðurgreiðslu á húsnæðiskostnaði allra umsækj- enda. Það er nú orðið ljóst, að slík aðferð er þjóðfélaginu í heild ofviða. Þessu kostnaðarsama lánakerfi verður því að öllum líkindum endan- lega lokað á næstunni og við hlut- verki þess við fjármögnun almennra eignaríbúða landsmanna mun hús- bréfakerfið taka. Þar með myndi almennum niðurgreiðslum vegna eignarhúsnæðis gegnum húsnæðis- lánakerfið ljúka. Niðurgreiðslur til íbúðareigenda yrðu áfram fyrir hendi í gegnum skattakerfið, í formi tekjutengdra vaxtabóta. Niðurgreiðsla húsnæðis- kostnaðar í gegnum húsnæðislána- kerfið rynni hins vegar eingöngu til SIGGEIRSSON Hesthálsi 2 - 4 Reykjavík. Sími 91-672110 anlegt form með þeim breytingum á lagaákvæðum um félagslegar íbúðabyggingar sem tóku gildi þann 1. júní sl. Lokun 86-kerfisins, efling húsbréfakerfisins, upptaka húsa- leigubóta og löggjöf um búseturétt- aríbúðir, eru meðal þeirra aðgerða sém framundan eru. Takist að koma slíkum umbótum á og þar með festa hina nýju stefnu endanlega í sessi, þá er þess að vænta að sá áratug- ur, sem í hönd fer, hinn síðasti á 20. öldinni, muni einkennast af meiri stöðugleika og festu í húsnæðismál- um okkar íslendinga, en raunin hef- ur verið á þeim áratug sem nú er að renna skeið sitt á enda. Höfundur erfélagsfræðingur og hefur starfað að rannsóknum á sviði húsnæðismála. Aths. í grein Jóns Rúnars Sveinssonar í blaðinu sl. þriðjudag misritaðist ártalið 1970 í stað 1980 er rætt var um setningu nýrrar húsnæðislög- gjafar. Smásögur eftir Jakob- ínu Sigurðardóttur ÚT ER komið hjá Máli og menn- ingu smásagnasafnið Vegurinn upp á fjallið eftir Jakobínu Sig- urðardóttur. í henni eru átta nýjar smásögur. í kynningu útgefenda segir m.a.: „Nýju sögurnar sveija sig í ætt við fyrri sögur Jakobínu, stíllinn er tær og frásögn öll ljós, og hvort sem fjallað er um eilífðarvanda eða dægurmál fléttast saman í sögun- um höfuðþættir listarinnar að segja frá: Að vekja lesandann til umhugs- unar og skemmta honum.“ Bókin er 143 bls., prentuð í G. Ben. prentstofu hf. Sigurborg Stef- ánsdóttir hannaði kápu. Jakobína Sigurðardóttir 'I ..... Ágóstajohnson É2 held mértftnuformt "meb Diet Cohe.“ Þorgrímur Þráinsson „Ég vil halda mér igódu f og vel Diet Coheu ^ •Hitaemingar: 0,32 kcal í lOOml.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 266. tölublað (22.11.1990)
https://timarit.is/issue/123628

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

266. tölublað (22.11.1990)

Aðgerðir: