Morgunblaðið - 22.11.1990, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 22.11.1990, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. NÓVEMBER 1990 33 Forsetakosningarnar í Póllandi: Tyminski kominn upp fyrir for- sætisráðherrann í könnunum Varsjá. Reuter. SAMKVÆMT nýrri skoðana- könnun í Póllandi er Stanislaw Tyminski kominn í annað sætið fyrir forsetakosningarnar á sunnudag á eftir Lech Walesa Samstöðuleiðtoga. Þar með er ' Tyminski, sem var nær óþekktur í Póllandi fyrir nokkru, kominn upp fyrir Tadeusz • Mazowiecki forsætisráðherra. Samkvæmt könnuninni nýtur Walesa stuðnings 28% kjósenda, Tyminski 21% og Mazowiecki 17%. Ef enginn frambjóðenda fær hrein- an meirihluta á sunnudag verður efnt til annarrar umferðar með tveimur atkvæðahæstu 9. desember næstkomandi. Heimildarmenn Reuters-frétta- stofunnar segja að vísbending sú sem könnunin gefur hafi valdið miklum áhyggjum í herbúðum for- sætisráðherrans. Stuðningsmenn Sovétríkin: Frímerki til heiðurs fræg- um njósnurum Moskvu. Reuter. SOVÉTMENN hyggjast gefa út frímerki til heiðurs fimm Ieyni- þjónustumönnum, þar á meðal njósnurunum Rudolf Abel og Kim Philby, að því er fréttastof- an TASS greindi frá á þriðjudag. Abel stundaði njósnir í Banda- ríkjunum og var dæmdur til 30 ára fangelsisvistar árið 1960 en sendur til Sovétríkjanna tveimur árum síðar í skiptum fyrir bandaríska flugmanninn Gary Powers. Aldrei hefur verið upplýst nákvæmlega hvaða upplýsingar hann veitti Sov- étmönnum. Kim Philby var í bresku leyni- þjónustunni og lét Sovétmönnum í hans binda þó vonir við að frami Tyminskis fái jafn skjótan endi og upphafið var. Þess ber að geta að skoðanakönnunin var gerð áður en Tyminski olli hneyksli á blaða- mannafundi á þriðjudag með því að geta engar sönnur fært á ásak- anir sínar um landráð Mazowieckis. Hann hafði haldið því fram að Mazowiecki hefði staðið fyrir því að ríkisfyrirtæki væru seld útlend- Genf. Reuter. AFGANSKIR skæruliðar neit- uðu í gær að tveir af leiðtogum þeirra hefðu hitt forseta lands- Kim Philby té leynilegar upplýsingar í 30 ár áður en hann flúði til Moskvu árið 1963, þar sem hann lauk ferlinum sem foringi í sovésku leyniþjón- ustunni, KGB. Frímerkin verða gefin út á næsta ári. ingum á gjafvirði en viðurkenndi hálft í hvoru að hafa lesið vitlaust úr skýrslum um það efni. Ekki er vitað hver áhrif þessi fundur hefur á viðhorf kjósenda. DagblaðiðGazeía Wyborcza sem styður Mazowiecki hefur ráðist heiftarlega á Tyminski og aðalfyrir- sögn blaðsins hljóðaði svo í gær: „Verður Pólland aðhlátursefni heimsbyggðarinnar?" ins, Najibullah, í Genf til friðar- viðræðna. Najibullah flaug óvænt til Genf á mánudag til að ræða við andstæðinga sína um hvernig koma mætti á friði í Afganistan eftir 12 ára borgara- styijöld. Talsmenn útlagaríkisstjórnar skæruliða, sem hefur aðsetur í Pakistan, sögðu að forseti þeirra, Sibghatullab Mojadidi, myndi ekki hitta Najibullah áð máli. Vestrænn stjórnarerindreki í Isl- amabad sagðist halda að leiðtogi hófsamra mujahedin-skæruliða, Syed Abmad Gailani, hefði hitt Najibullah í Sviss en þeirri stað- hæfingu hefur einnig verið vísað á bug. Najibullah sagði að Zahir Sha'h, hinn 74 ára gamli konungur, sem búið hefur í Róm síðan honum var steypt af stóli árið 1973, gæti stuðlað að því að friði yrði komið á í landinu. „Allir Afganar, þ.á m. konungurinn fyrrverandi, hafa hlutverki að gegna við að koma á friði,“ sagði Najibullah. Þegar hann var hins vegar spurður hvort endurreisn einveldisins væri mögu- leg, sagði hann: „Ef þú spyrð kon- unginn sjálfan þá verður svar hans neikvætt." Najibullah vill ræða frið í Genf Meim en þú getur ímyndað þér! Fyrir þær, sem vilja aðeins það besta kynnum við vönduð og glæsileg tískunærföt og toppa úr velúr frá HUIT OF FRANCE. Litir: Svart, vínrautt og grænt. FLEX, Laugavegi 61 S13930 FRANSKUR GLÆSILEIKI MEÐ HYRDEV I DIiEh#^ FÆRÐU GOTT SÍMKERFI OG ÞJÓNUSTU SEM HÆGT ER AÐ TREYSTA. HYBREX AX er eitt fullkomnasta tölvustýrða sí m- kerfið á markaðnum í dag. Auðvelt er að koma því fyrir og það er einfalt í notkun. HYBREX er mjög sveigjanlegt í stærðum. DÆMI: (AX 8)1- 4bæjarlínur-Alltað8símtæki (AX32) 1-32bæjarlínur-Alltað 192símtæki Möguleikarnir eru ótæmandi. HELSTll KOSTIR HYBREX • íslenskur texti á skjám tækjanna. •Beint innval. JSkSSSs-*- isKojfJ •Hægt er að 1á útprentaða mjög nákvæma syndurliðun þ.e. tími, lengd, hver og hvert var hringt osfr. •Sjálfvirk símsvörun. •Hægt er að láta kerfið eða tæki hringja á fyrirfram- ákveðnum tíma. •Hjálparsími ef skiptiborðið annar ekki álagstímum. •Sjálfvirk endurhringing innanhúss sem bíður þar til númer losnar. •Mjög auðvelt er að nota Hybrex fyrir símafundi. •Hægt er að tengja Telefaxtæki við Hybrex án þess að það skerði kerfið. •Hægt er að loka fyrir hringingar í tæki ef menn vilja frið. • innbyggt kailkerfi er í Hybrex. © Heimilistæki hf Tæknideild, Sætúni 8 SÍMI6915 00 ísamnútífutK, • Langlínulæsing á hverjum og einum síma. OKKAR STOLT ERU ÁNÆGÐIR VIÐSKIPTAVINIR Borgarieikhúsið Gatnamálastjóri Reykjavíkur Gúmmívinnustofan íslenska ópóran Landsbróf hf. Morgunblaðið, augl. Samband fslenskra sveitarfélaga Securitas Sjóvá-Almennar ofl. ofi. ofi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.