Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurnóvember 1990næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    28293031123
    45678910
    11121314151617
    18192021222324
    2526272829301
    2345678

Morgunblaðið - 22.11.1990, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 22.11.1990, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. NÓVEMBER 1990 Frá menntamálaráðuneytinu Forritari óskast Laust er til umsóknar starf forritara í al- menna skrifstofu menntamálaráðuneytisins. Verksvið hans er að byggja upp og þróa gagnasafnskerfi fyrir menntamálaráðuneytið og er um tímabundið verkefni að ræða. Æskileg menntun er tölvunarfræði eða hlið- stæð menntun. Einnig er æskilegt að um- sækjandi hafi innsýn í íslenskt skólakerfi. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsferil skulu sendar menntamálaráðu- neytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 1. desember nk. Menntamálaráðuneytið. Æ I atvinnuleit í boði er starfsorka mín öll og óskipt. Það sem fylgir er m.a. þekking og reynsla í markaðs- og sölumálum, verslunarstjórn, innflutningi og framleiðslu ásamt þörf fyrir árangur í starfi. Leitað er eftir framtíðarstarfi í Reykjavík eða nágrenni, sem mætti gjarnan vera krefjandi, vel launað og fjölbreytt. Upplýsingar veittar í síma 91 -30470, Sævar. KVÓTI Fiskimenn Vantar báta í viðskipti. Útvegum kvóta. Uppl. hjá Fiskiðju Sauðárkróks hf. í síma 95-35207. Kvóti - kvóti Til sölu er eftirfarandi magn af kvóta: 20 tonn af þorski, 17 tonn af ýsu, 12,3 tonn af ufsa, 1,5 tonn af karfa og 2,3 tonn af grá- lúðu. Steinbjörg hf., Tálknafirði, símar 94-2592 og 985-28326. ÓSKAST KEYPT kringwn Markaðstorg kringmn KbineNM Kringlunnar KbineNM Nú vantar okkur vörur í umboðssölu fyrir jólin. Á markaðstorgi Kringlunnar höfum við selt allt milli himins og jarðar undanfarin tvö ár. Við leitum eftir góðum vörum á góðu verði, ekki drasli. Hafið samband í síma 678011 eða 642425 eftir kl. 19.00. ÝMISLEGT JJl Lóða út h I ut u n einbýlishús Auglýst er laus til umsóknar lóðin nr. 12 við Helgubraut. Stærð lóðar er um 600 m2. Á lóðinni má byggja einbýlishús, hæð og ris. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á tæknideild Kópavogs, Fannborg 3, 3. hæð. Umsóknarfrestur er til 7. des. nk. Bæjarstjórinn í Kópavogi. FUNDIR - MANNFA GNAÐUR Aðalfundur Golfklúbbs Garðabæjar verður haldinn fimmtudaginn 29. nóvember nk. kl. 20.30 í Garðaskóla (Garðalundi). Dagskrá samkvæmt félagslögum: t. Skýrsla stjórnar. 2. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til samþykktar. 3. Afgreidd fjárhagsáætlun næsta árs. 4. Lagabreytingar. 5. Kosning stjórnar og tveggja endurskoð- enda. 6. Önnur mál. Félagsmenn eru hvattir til að mæta. Stjórnin. SJÁLFSTÆDISFLOKKURIKN F É L A (j S S T A R F Hafnfirðingar - spilakvöld Spiluð verður félagsvist í Sjálfstæðishúsinu við Strandgötu fimmtu- daginn 22. nóvember kl. 20.30. Kaffiveitingar. Fjölmennið á fyrsta spilakvöld vetrarins. Stjórn Vorboða. Skagfirðingar - Húnvetningar Egill Jónsson og Pálmi Jónsson efna til almennra funda um landbún- aðar- og byggðarmál i Miðgarði föstudagskvöld 23. nóv. kl. 20.30 og Sjálfstæðishúsinu, Blönduósi, sunnudag 25. nóv. kl. 15.00. Rætt verður m.a. um: ★ Stöðu landsbyggðarinnar. ★ Búvörulögin og reynsluna af þeim. + Búvörusamningana. ★ GATT-tilboð ríkisstjórnarinnar. ★ Framtíðarhorfur og stefnu Sjálfstæðisflokksins. Allir velkomnir. Sjátfstæðisftokkurinn. Félag sjálfstæðismanna í Fella- og Hólahverfi Aðalfundur Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Fella- og Hólahverfi verður haldinn fimmtu-- daginn 22. nóvember nk. kl. 20.30 í Val- höll, Háaleitisbraut 1. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Gestur fundarins Geir H. Haarde, alþingismaður. 3. Önnur mál. Stjórnin. Hersir FUS, Árnessýslu Aðalfundur verður haldinn föstudaginn 23. nóvember á Austurvegi 38, Selfossi, kl. 20.00. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Kosning stjórnar og fulltrúa á landsfund, einnig í kjördæmis- og fulltrúaráð. 3. Gestur fundarins Árni Johnsen. 4. Önnur mál. Opið hús á eftir. Stjórnin. Vesturland Kynning á frambjóðendum í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins á Vesturlandi verður í Félagsbæ, Borgarnesi, fimmtudaginn 22. nóvember kl. 20.30. Frambjóðendurnir Guðjón Ingvi Stefánsson, Borgarnesi, Sigurður Rúnar Friðjónsson, Búðardal, Sturla Böðvarsson, Stykkishólmi, Davíð Pétursson, Grund, Elínbjörg Magnúsdóttir, Guðjón Guðmundsson, Akranesi og Guðjón Kristjánsson, Búðardal, flytja stutt ávörp og svara fyrirspurnum úr sal. Allt sjálfstæðisfólk velkomið. Egill FUS, Borgarnesi. I IFIMOM.I.UK Kynnisferð á Alþingi Heimdallur, félag ungra sjálfstæðis- manna i Reykjavík, - efnir til kynnisferðar á Alþingi fimmtu- daginn 22. nóvem- ber. Ólafur Arnar- son, framkvæmda- stjóri þingflokks sjálfstæðismanna, og Geir H. Haarde, alþingismaður, munu sýna þátttakendum Alþingishúsið og kynna starfshætti þingsins og störf þingflokksins. Mæting í anddyri Alþing- ishússins kl. 18.00. Allir velkomnir. Heimdallur. P/ Stjórnmál m ídúrogmoll Stefnir, félag ungra sjálfstæðismanna í Hafnarfirði, heldur félagsfund í Sjálfstæðis- húsinu við Strandgötu mánudaginn 26. nóvember kl. 20.15. Gestur fundarins verð- ur Hannes Hólmsteinn Gissurarson og mun hann ræða um málefnið „stjórnmál í dúr og moll" aðallega dúr. Hannes er þekktur fyrir skemmtilegar ræður og hvetjum við því alla Stefnsifélaga og aðra Hafnfirðinga til að mæta og hlusta á hann. Stjórn Stefnis. Opinnfundur Hvernig á að bæta lífskjörin? Atvinnumálanefndir Sjálfstæðisflokksins efna til opins fundar á Holiday Inn fimmtu- daginn 22. nóvember kl. 16.30-19.00. ★ Lífskjör á islandi hafa nánast staðið í stað í áratug á meðan þau hafa stór- batnað hjá grannþjóðum okkar. ★ Þvi er jafnvel haldið fram að íslendingar lendi að öllu óbreyttu í hópi fátækustu þjóða Evrópu um næstu aldamót. ★ Hvernig stendur á þessu - og hvað getum við gert til að bæta lífskjörin? Þessum spurningum svara: Ólafur G. Einarsson, alþingismaður, Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Verslunarráðs islands, Hrafnkell A. Jónsson, form. Verkalýðsf. Árvakurs, Eskifirði. Páll Kr. Pálsson, forstjóri Iðntæknistofnunnar íslands. Fundurinn er öllum opinn. Atvinnumáianefndir Sjálfstæðisflokksins. VZterkur og kJ hagkvæmur auglýsingamióill! 2 JtorgTtitiM&Mfo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 266. tölublað (22.11.1990)
https://timarit.is/issue/123628

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

266. tölublað (22.11.1990)

Aðgerðir: