Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurnóvember 1990næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    28293031123
    45678910
    11121314151617
    18192021222324
    2526272829301
    2345678

Morgunblaðið - 22.11.1990, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 22.11.1990, Blaðsíða 11
099í jraaMavoví ,$2 auoAaiiTMMrí araÁ.iaviuosoM MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. NÓVEMBER 1990 ii þetta góða fólk aðeins að segja frá þeim þætti lífs síns sem snýr að miðils- og heilunarstarfinu. Svan- hildur hefur greinilega verið búin að afmarka efnistökin áður en hún hóf að vinna með þeim. Það einkenn- ir alla viðmælendurna að þeir bera mikla virðingu fyrir starfi sínu, kæra sig kollótta hvort aðrir trúa þeim eða ekki; þeir vinna af einlægni og kærleika og vissan um að þeir séu að gera rétt er þeim nægileg. Ég held við ættum að gefa meiri gaum að orðum þessara fimm einstaklinga. „Neistar frá sömu sól“ er vel skrif- uð bók, blátt áfram og tilgerðarlaus. Framlag Svanhildar, andrúmsloftið sem skapað er í hveiju viðtali, er kyrrt og notalegt. Éinfaldleikinn ræður ferðinni og er það vel. í bók- inni er ekkert sem getur misboðið kristnu fólki og ætti hún því að vera áhugaverð lesning öilum þeim sem ekki hræðast skilyrðislausan kær- leika. Raddir ljóðs- ins - Leiðrétting í umsögn um ljóðabók Sigurðar Pálssonar, Ljóð námu völd, í Morg- unblaðinu í gær, er vitnað í heild til upphafsljóðs bókarinnar, Húsið mitt. Þau mistök urðu að ljóðið var prent- að eins og um prósaljóð væri að ræða. Hér birtist það í sömu gerð og í bókinni ásamt afsökunarbeiðni af blaðsins hálfu: Það vantar næstum ekki neitt á húsið mitt næstum ekki neitt Það vantar á það skorsteininn Það venst Það vantar á það veggina og myndirnar á veggina Það verður að hafa það Það vantar ekki margt á húsið mitt Það vantar á það skorsteininn Hann reykir þá ekki á meðan Það vantar á það veggina og gluggana og dymar En það er þægilegt húsið mitt ■ Gjörið svo vel Fáið ykkur sæti Verið ekki hrædd Við skulum fá okkur bita bijóta brauðið dreypa á víninu kveikja upp í arninum Horfa 1 nei dást að myndunum á veggjunum Gjörið svo vel gangið inn um dyrnar • eða gluggana ef ekki bara veggina KÆRLEIKSNEISTAR Bókmenntir Súsanna Svavarsdóttir Neistar frá sömu sól Höfundur: Svanhildur Konráðs- dóttir Utgefandi: Forlagið Er líf eftir dauðann? Eru mörg líf eftir dauðann? Er dauðinn kannski ekki til? Er tilgangur með lífinu? Er réttiæti í lífinu? Er fleira til en augað nemur? Þessar og þúsund fleiri spurningar eru ofarlega í hugum fólks síðustu árin og það sem manni finnst ein- kenna alla umræðu um fólk og sam- félag, er leitin að einhveijum til- gangi sem er æðri þeim að eiga samastað á jörðinni „í litlum kassa“. I fjölmiðlum rignir yfír okkur við- tölum við andlegt fólk; miðla, spá- konur og -menn, talnaspekinga, stjörnuspekinga, rúnaspekinga, karmaspekinga og fleiri og fleiri. Og enn heldur leitin áfram. Það er því eðlilegt að viðtalsbóka- markaðurinn leiti á sömu mið — því sá markaður er alltaf að reyna að svara kröfum lesenda á einn eða annan hátt. í bókinni „Neistar frá sömu sól“, ræðir Svanhildur Kon- ráðsdóttir við fímm Islendinga, sem starfa eingöngu að andlegum mál- efnum, eru ýmist miðlar eða starfa að heilun, hvort sem er með fyrir- bænum eða snertingu, til dæmis nuddi. Þessir fimm einstaklingar eru Þórhallur Guðmundsson, miðill, Brynjólfur Snorrason, nuddari á Akureyri, Erla Stefánsdóttir, 'sem kölluð hefur verið skyggnasta kona heims, Gísli H. Wium, sem starfar að heilun, og Jón Sigurgeirsson, sog- æðanuddari. Þetta eru ólíkir einstaklingar, sem fást við ólíka þætti miðlunar, en öll miðla þau því sama; kærleikanum. Hann er upphafið að starfi þeirra, drifkraftur og markmið. Ég verð að játa að þegar ég fékk þessa bók í hendur, gætti hjá mér örlítillar tor- tryggni, því nú fannst mér söhi- mennskan ganga heldur langt. Ég hef fengið að sjá sumt af þessu fólki vinna og fannst sérkennilegt að það léti hafa sig út í þennan leik — sérs- taklega þar sem allir þessir einstakl- ingar hafa hingað til komið sér sæmilega undan sviðsljósinu. En bókin er einkar forvitnileg — sérstaklega vegna þess að í henni eru þessir miðlar ekki að reyna að sanna réttmæti starfs síns fyrir ein- um eða neinum. Skrásetjari þeirra, Polarn&Pyret KRINGLUNNI 8—12, SÍMI 681822, OPIÐ MÁNUD.-FÖSTUD. KL. 10:00-19:00, OG LAUGARD. KL. 10:00-16:00 Svanhildur Konráðsdóttir, heldur miðlunum innan þess ramma að fjalla um persónulega upplifun þeirra á þeim hæfileikum sem þeir hafa. Þau Þórhallur, Erla, Gísli og Jón greina frá æsku sinni og uppvaxt- arárum. Frá unga aldri gerðu þau Þórhallur og Erla sér grein fyrir að þau voru dálítið öðruvísi en önnur börn. Erla gerði engan mun á þeim sem hér dvelja og þeim sem eru farnir yfir; allir heimar voru jafn lif- andi — og eru enn. Þórhallur var skyggn sem barn en sú skyggni þró- aðist yfir í dulheyrn á unglingsárun- um og fór síðan að starfa sem tran- smiðill og þróaðist hratt sem slíkur og er nú farinn að gera tilraunir með útfrymi. Og það sérkennilega er, að miðilsstarf þeirra Erlu og Þórhalls hófst með miklum veikind- um. Þau höfðu ætlað sér annað í lífinu, en æðri máttarvöld gripu inn í og beindu þeim á þessa braut. Hjá þeim Gísla, Jóni og Brynjólfi þróaðist heilunarhæfileikinn ekki fyrr en á fullorðinsárunum, en allir virðast þeir hafa alist upp með fólki sem hafði mikinn áhuga á andlegum málefnum. Þeir lýsa óeigingjörnu starfi sínu, sem þeir hafa innt af hendi þrátt fyrir alls kyns mótlæti. Fyrir mér var viðtalið við Brynjólf einkar athyglisvert; viðtal sem grein- ir frá raflínum jarðarinnar og afleið- ingum þess að þekkja þær ekki og virða. Þessi bók er mjög áhugaverð, sérstaklega vegna þess að hér er Svanhildur Konráðsdóttir Dökkbláar buxur úr satna efni í starðurn 100-140 srn. Verð kr. 3.500,- Hvít blúndublússa úr bótnull tneð stórutn kraga í starðutn 100-160 stn. Verð frá kr. 2.400, - Allurfatnaður er hannaður afPolam & Pyret í Svíþjóð ogfast aðeins i Polam & Pyret verslunurn. Dókkblárjakki úrfínflaueli rneð axlapúðum, stungnutn vösutn og málrntölutn í starðutn 100-140 srn. Verðkr. 4.700,- Hvít skyrta úr bómull t starðum 100-160 sm. Vcrð frá kr. 2.200,- Verð frá kr. 3.600,- Rautt ogbláttpils i stœrðum 100-160 srn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-7266
Tungumál:
Árgangar:
111
Fjöldi tölublaða/hefta:
55869
Skráðar greinar:
3
Gefið út:
1913-í dag
Myndað til:
31.12.2024
Skv. samningi við Árvakur útgáfufélag Morgunblaðsins er ekki hægt að sýna efni frá síðustu þremur árum Morgunblaðsins í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Vilhjálmur Finsen (1913-1921)
Þorsteinn Gíslason (1921-1924)
Jón Kjartansson (1924-1947)
Valtýr Stefánsson (1924-1963)
Sigurður Bjarnason frá Vigur (1963-1970)
Matthías Johannessen (1959-2000)
Eyjólfur Konráð Jónsson (1960-1974)
Styrmir Gunnarsson (1972-2008)
Ólafur Þ. Stephensen (2008-2009)
Davíð Oddsson (2009-í dag)
Haraldur Johannessen (2009-í dag)
Útgefandi:
Félag í Reykjavík (1924-1947)
Árvakur (1947-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni.
Styrktaraðili:
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 266. tölublað (22.11.1990)
https://timarit.is/issue/123628

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

266. tölublað (22.11.1990)

Aðgerðir: