Morgunblaðið - 22.11.1990, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 22.11.1990, Blaðsíða 61
 Bfðaöu SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI FRUMSÝNIR TOPPGRÍNMYNDINA TVEIR í STUÐI ÞAU STEVE MARTIN, RICK MORANIS OG JOAN CUSACK ERU ÁN EFA í HÓPI BESTU LEIKARA BANDARÍKJANNA f DAG. PAU ERU ÖLL MÆTT 1 ÞESSARI STÓRKOSTLEGU TOPPGRÍNMMYND, SEM FENGIÐ HEFUR DÚNDURGÓÐA AÐSÓKN VÍÐSVEGAR í IIEIMINUM. TOPPGRÍNMYNDIN „MY BLUE HEAVEN" FYRIR ALLA Aöalhlutverk: Steve Martin, Rick Moranis, Joan Cusack, Carol Kane. Handrit: Nora Ephron, (When Harry Met Sally) Framleiðandi: Joseph Caracciolo (Parenthood). Leikstjóri: Herbert Ross (Steel Magnolias). STEVE MARITN RICK MORANIS MV BLUE HEAVEN SNÖGGSKIPTI : GRÍNMYND „QUICK CHANGE" ÞAR SEM HINIR STÓRKOSTLEGU GRÍNLEIKARAR BILL MURRAY OG RANDY QUAID ERU f ALGJÖRU BANASTUÐI. ÞAÐ ERU MARGIR SAMMÁLA UM AÐ „QUICK CHANGE" SÉ EIN AF BETRI GAMAN-i MYNDUM ÁRSINS 19!»0. TOPPGRÍNMYND MEÐ TOPPLEIKURUMj f TOPPFORMI Aðalhlutverk: Bill Murray, Randy Quaid, Geena Davis, Jason Robards. Leikstjóri: Howard Franklin. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. UNGU BYSSUBÓFARNIR 2 TÖFFARINN FORDFAIRLANE Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. STÓRKOSTLEG Sýnd 5,7.05 og 9.10 MORGUNPLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. NÓVEMBER 1990 61 LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 FOSTRAN Æsispennandi mynd .eftir leikstjórann William Fri- edkin. Sá hinn sami gerði stórmyndina The Exorcist. Grandalausir foreldrar ráða til sín barnfóstru en hennar eini tilgangur er að fórna barni þeirra. Aðalhlutverk: Jenny Seagrove, Dwier Brown og Carey Lowell. Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. PABBIDRAUGUR F|örug œvintýramynd. Sýnd í B-sal kl. 5 og 7. BLÁÞRÆÐi Gaman-spennumynd með Mel Gibson og Goldie Hawn. Sýnd í B-sal kl. 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. HJARTASKIPTi Stórkostleg spennu-gamanmynd með Bob Hoskins og Densel Washington. í I, ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ • ÖRFÁ SÆTI LAUS í íslensku Ópcrunni kl. 20. Gamansöngleikur cftir Karl Ágúst Úlfsson, Pálma Gestsson, Randver Þorláksson, Sigurð Sigurjónsson og örn Árnason. Handrit og söngtextar: Karl Ágúst Úlfsson. Föstudag 23/11. Laugard. 24/11. Miðasala og símapantanir í fslensku úperunni alla daga nema mánu- daga frá kl. 13—18 fram að sýningu. Símapantanir einnig virka daga frá kl. 10-12. Símar: 11475 og 11200. Ósóttar pantanir seidar tveimur dögum fyrir sýningu. Leikhúskjaliarinn er opinn á föstudags- og laugardagskvöldum. 0 SINFÓNÍUHLJÓMSVEITIN 622255 • 2. ÁSKRIFTARTÓNLEIKAR í gulu tónleikaröðinni í Háskólabíói i kvöld 22. nóvember kl. 20. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Einleikari: Ásgeir Steingrimsson, Þor- kell Jóelsson, Oddur Björnsson. Viðfangsefni: Hector Berlioz: Le Corsaire Páll P. Pálsson: Sinfonietta Concertante Witoid Lutoslavski: Konsert fyrir hljómsveit ?!il%M cr styrktaraðili Sinfóníuhljómsveitar fslands 1990-1991. Laugavegi 45 - s. 21255 I kvöld HOIMEY B. tv» mi; T. BOMES Föstudagskvöld: IIU VÍ-I II. l YII IIIi; T-BOIWS og GALÍLEÓ Laugardagskvöld: GAL Í LEÓ Sunnudagskvöld: IIO VM II. 1V» rm: t-bohes Leikhús- tilboð fyrir sýrtingu Forréttur aðalréttur ogkaffi Arnarhóll kr. 1.400,- Borðapantanir í síma 18833. (p)pc 7 ukjc rflc f/ inn Ægö CSD 19000 NBOGINN Frumsýnir grínmyndina ÚR ÖSKUNNI í ELDINN Bræðurnir Eniilio Esteves og Charlic Sheen eru hér mættir í stórskemmilegri mynd, sem hefur verið ein vinsælasta grínmyndin vestan hafs í haust. Hér er á ferðinni úrvals grín-spennu- mynd, sem segir frá tveimur ruslakörlum er kom- ast í hann krapppann þegar þeir fínna lík í einni ruslatunnunni. "Men at work" - grínmynd sem kemur öllum í gott skap!. Aðalhlutv:. Charlic Sheen, Emilio Esteves og Leslie Hope. Handrit og leikstjórn: Emilio Esteves. Tónlist: Stewart Copeland. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. JAPAIXISKIR KVIKMYNDADAGAR 18.-23. MÓVEMBER VILLTBLÓM (THEWILD DAISY) Hér er á ferðinni stórskemmtileg mynd sem vakið hefur mikla athygli hvar sem hún hefur verið sýnd. Hún segir á skemmtileg- an hátt frá samskiptum tveggja frændsystkina á unglingsaldri. _________Sýnd kl. 5, 7 og 9. OF THE SPIRIT „Átakanleg mynd" - ★ ★ ★ AI. MBL. „Grimm og gripandi" - ★ ★★GE DV. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. Bönnuð innan 16 ára. SOGURAÐHANDAN l ^ Spenna, hrollur, grín og gaman unnið af meistara- höndum. Sýnd kl. 5,7,9og 11. Bönnuð innan 16 ára. ROSALIE BREGÐUR ALEIK MARIANNE SÁGEBRECHT, Rosalie _ Goes Shopping Skemmtileg gamanmynd gerð af Percy Adlon sem gerði „Bagdad Café". Sýnd kl. 5,7,9 og 11. LIF OG FJORIBEVERLY HILLS Sýnd kl. 11. Leikfélag Kópavogs Bíóhöllin frumsýnir ídagmyndina TVEIRÍSTUÐI meö STEVE MARTIN, RICK M0RANIS,, J0AN CUSACK, CAR0LKANE. eftir Valgeir Skagfjörð. 10. sýn. fim. 22/11. kl. 20. Miðapantanir í sima 41985 allan sólarhringinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.