Morgunblaðið - 22.11.1990, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 22.11.1990, Qupperneq 10
10 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. NÓVEMBER 1990 GIMLIGIMLI Þorsgatíi 26 2 hæd Sim. 25099 ^ Porsgata26 2 hæð Smn 25099 jp ÞINGHOLTSSTRÆTI - 4RA Björt og falleg 4ra herb. miðhæð í fallegu þríbýlis- húsi. Endurnýjað bað og eldhús. Endurnýjað þak. Góður garður. Eftirsótt staðsetning. Verð 5,8 millj. VANTAR - 3JA - 3 MILLJ. V/SAMN. Höfum kaupanda að 3ja herb. íbúð í Reykjavík, Kópa- vogi eða Garðabæ. Hefur 3 millj. við samning. Vill kaupa íbúð með hagstæðum lánum. Upplýsingar gefur Bárður á Gimli. © 25099 Einbýli - raðhús BÆJARGIL - RAÐHÚS Stórgl. ca 175 fm raðhús með innb. bílsk. Húsin skilast frág. aö utan, fokh. að inn- an. Teikn. á skrifst. Verð 8,1-8,3 millj. KROKABYGGÐ - MOS. - NÝTT PARHÚS Glæsil. 116 fm parhús að mestu leiti fullfrág. Garður mót suðri frág. Áhv. 3,3 millj. við húsnæðisstj. og 800 þús. til 5 ára. Ákv. sala. Vefð 8,2 millj. SMYRLAHRAUN - HF. Ca 150 fm raðhús á tveimur hæðum ásamt bílsk. 4 svefnherb. Parket á herb. Nýtt gler. Ákv. sala. RAÐHÚS - KÓP. Gott ca 120 fm raðhús á tveimur hæðum ásamt 28 fm bílsk. Húsið er mikið end- urn. Glæsil. útsýni. Parket. Lítið áhv. Verð 9 millj. SELJAHVERFI Gott 227 fm raðhús á tveimur hæðum ásamt risi. Stórar stofur, 4 svefnherb. Hagst. lán ca 2,5 millj. Ákv. sala. 5-7 herb. íbúðir VEGHÚS - 6 HERB. - ÁHV. 4,6 MILU. Glæsil. ca 140 fm 6 herb. íb. á tveimur hæðum í nýju glæsil. fjölb- húsi á eftirsóttum stað í Grafar- vogi. Endaib. mjög vel skipulögð. Hringstigi kominn. Verð 8,3 millj. VANTAR - HRAUNBÆ Höfum kaupanda sem hefur selt nú þegar stóra eign að 5 herb. íb. í Hraunbæ. SUÐURGATA - HF. - HAGSTÆÐ LÁN Mjög góð og mikið endurn. ca 130 fm hæð og ris í virðulegu steinhúsi. Endurn. þak, gler og rafmagn. Glæsil. útsýni yfir höfnina. Áhv. nýtt lán frá húsnstjórn rúm- ar 3 millj. Verð 7,7 millj. ÁLFHOLT - HF. - ÁHV. 4,6 MILU. Stórgl. 120 fm íb. í glæsil. nýju litlu fjölbhúsi. Afh. tilb. u. trév. aö innan með fullb. sameign. Áhv. lán við húsnstjórn ca 4,6 millj. HOFSVALLAGATA Falleg 110 fm neðri hæð ásamt auka- herb. í kj. 33 fm bílsk. í góðu standi. Ar- inn. Nýl. gler. Verð 9,5 millj. MIÐHÚS - SÉRHÆÐ Glæsil. efri sérhæð ásamt 25 fm bíslk. Skiptist í 3 svefnherb. og 2 stofur. Afh. fullb. að utan, fokh. að innan. Glæsil. teikn. Verð 6,3 millj. DIGRANESVEGUR Góð efri hæð ca 120 fm meö glæsil. út- sýni. Stórkostl. útsýni. Bílskréttur. Verð 7,8 millj. 4ra herb. íbúðir TEIGAR - SÉRHÆÐ Falleg 4ra herb. hæð í steyptu þríbhúsi. Endurn. gler og rafmagn. Laus strax. Nýmáluö. AUSTURBERG - BÍLSK. Mjög falleg 4ra herb. íb. á 4. hæð ásamt bílsk. Suðursv. Fallegt útsýni. Laus. Lyklar á skrifst. Verð 6,5 millj. KEILUGRANDI - 4RA Góð 105 fm 4ra-5 herb. íb. á 2. hæö í fullb. nýl. fjölbh. ásamt stæði í fullb. bílskýli. 3 svefnh. Suðursv. Mjög ákv. sala. DALSEL Góð 4ra-5 herb. íb. á jarðhæð i fjölbýli. 4 svefnherb. Ákv. sala. Verð 5,8 millj. 3ja herb. fbúðir BARMAHLÍÐ Falleg 3ja herb. íb. í kj. Mikið endurn. Nýtt gler. Laus um áramót. Verð 5,2 millj. BAKKASTÍGUR Mikið endurn. 3ja herb. íb. í kj. Öll í mjög góöu standi. Verð 4,2 millj. KEILUGRANDI Glæsil. ca 90 fm 3ja-4ra herb. íb. á tveimur hæðum ásamt stæði í bílskýli. Parket. Suðursv. Fallegt útsýni. Mögul. á 3 svefnherb. Áhv. 2,2 millj. hagst. lán. Verð 7,5 millj. ÁLFTAMÝRI - LAUS Góð ca 80 fm 3ja herb. íb. á 4. hæð. Lyklar á skrifst. Verð 5,9 millj. FLYÐRUGRANDI Góð 3ja herb. íb. í eftirsóttu fjölb- húsi. 2 svefnh. Þvottah. á hæð. Sauna i sameign. Mjög ákv. sala. Verð 6,2-6,3 millj. HRÍSMÓAR - 3JA Glæsil. 113 fm 3ja herb. ib. á 2. hæð í lyftuhúsi. Nýjar glæsil. innr. Sérgeymsla og -þvhús. Húsvörður. Áhv. húsnstjórn 2,2 millj. Verð 7,5 millj. LYNGMÓAR - BÍLSK. - LAUS STRAX 93 fm 3ja-4ra herb. íb. á 2. hæð ásamt innb. bílsk. Glæsil. útsýni. Laus strax. íb. er öll nýmáluð. Lyklar á skrifst. V. 7,8 m. KÓPAVOGUR - ÁHV. 2,3 MILU. Falleg 3ja-4ra herb. efri hæð með sér- inng. í grónu hverfi í Suðurhlíðum Kóp. Glæsil. útsýni. HLÍÐAR - 3JA Falleg 3ja herb. björt íb. í kj. meö nýju gleri. Endurn. baðherb. í hólf og gólf. Góð staðsetn. Verð 5,3 millj. 2ja herb. íbúðir VÍÐITEIGUR - MOS. Fallegt ca 65 fm endaraðh. m. mjög góö- um innr. Áhv. ca 2,4 millj. hagst. lán. SPÓAHÓLAR Falleg 2ja herb. 72 fm íb. á jarðh. í litlu fjölbh. Sérgarður. Ákv. sala. Verð 4,9 m. JÖKLAFOLD - BÍLSK. Glæsil.^ja herb. íb. á 3. hæð ásamt bílsk. í litlu fjölbhúsi. Vandaðar innr. Laus strax. Áhv. veðdeild ca 2.300 þús. Verð 6,5 millj. LEIFSGATA - 2JA - HAGSTÆÐ LÁN Snotur 60 fm íb. í kj. Nýstandsettur garð- ur. Stórt svefnherb., góð stofa. AUSTURSTRÖND - VEÐDEILD 2,0 MILLJ. Falleg 2ja herb. íb. í vönduðu, fullb. fjölbhúsi ásamt stæði í bílskýli. Stórglæsil. útsýni í norður. Áhv. 2,0 millj. veðd. Verð 5,4 millj. HJARÐARHAGI Mjög falleg 40 fm ósamþ. einstaklíb. í toppstandi. Ákv. sala. Verð 2,8 millj. FROSTAFOLD Stórglæsil. 2ja herb. 63ja fm nettó íb. á 5. hæð í lyftuh. Allt fullfrág. innan sem utan. Sérþvottah. Áhv. húsnmálalán ca 3,0 millj. Eign í sérfl. VESTURBERG - LAUS Mjög falleg 73 fm íb. á 2. hæð. Vestursv. Eign í toppstandi. Laus strax. Lyklar á skrifst. Húsvörður. Þvhús á hæöinni. NESVEGUR - 2JA Rúmg. 62 fm nettó íb. í kj. Áhv. 1200 þús. viö lífeyrissjóð. Þarfnast standsetn. Verð 3,6 millj. ASPARFELL Falleg 2ja herb. íb. á 6. hæð í lyítuhúsi. Glæsil. útsýni. Verð 4,3 millj. HÁTÚN - 2JA Eigum til sölu stórgl. 2ja herb. íb. i nýju 4ra hæða lyftuhúsi. Traustur byggaöili. Afh. tiib. u. trév. um mánmót jan.-febr. Árni Stefánsson, viðskiptafr. © 622030 < FASTEI.QNA | MIÐSTOÐIN Skipholti 50B ELfAS HARALOSSON, HELGI JÓN HARÐARSON, JÓN GUÐMUNDSSON, MAGNÚS LEÓPOLDSSON, GÍSLI GÍSLASON HDL., GUNNAR JÓH. BIRGISS. HDL., SIGURÐUR ÞÓRODDSS. HDL. FUNAFOLD - SJÁVAR- LÓÐ-ÚTSÝNI 7168 Stórglæsilegt 319,8 fm brúttó palla- byggt einbýli á þessum frábæra stað. Tvöf. bílskúr. Eignin afh. strax fokh. með einöngruðum útveggjum. Glæsileg eign fyrir vandláta. ÁLFTANES 7197 Vorum aö fá í sölu mjög fallegt nýl. ca 145 fm einb. á einni hæð auk tvöf. bílsk. 3 rúmg. svefnherb., stofa og boKðst. Áhv. 4,2 millj. húsnlán. Verð 11,8 millj. ARNARNES 7036 Glæsil. staðsett ca 350 fm einbhús ásamt 50 fm bílsk. Auðvelt að hafa séríb. á jarðhæð. Eignin er ekki alveg fullb. Fráb. útsýni. Verð 15 millj. ÞINGHOLTIN 7198 Nýkomið í einkasölu mjög áhugavert timbureinb. á þremur hæðum. Um er að ræða mikið endurn. hús og mjög sérstætt. Sjón er sögu ríkari. Ákv. sala. FANNAFOLD - FRÁBÆR STAÐSETNING 1781 í einkasölu glæsil. 150 fm einb. auk 50 fm tvöf. bílsk. 4 svefnherb. Vandaðar innr. Þrefalt gler. Eignin er vel staösett innst í bltnlanga. Garöur teiknaður af arkitekt. Áhv. 3,1 millj. veðdeild. GARÐAB. - NÝLEG 7193 Glæsil. 180 fm einb. á tveimur hæðum auk 40 fm bílsk. Rúmg. svefnherb. Suö- urgarður. Vönduð eign. Ekki fullb. Hent- ar fyrir húsbréf. Ákv. sala. VESTURBÆR — KÓP. 7186 Mjög fallegt og gott ca 220 fm einb. á einni hæð á þessum vinsæla stað. Eignaskipti möguleg á minna. Verð 12,5-12,9 millj. MOSFELLSBÆR 7193 Mjög fallegt og skemmtil. 130 fm einb. á einni hæð ásamt bílsk. 4 svefnherb. Arinn í stofu. Ræktaður garður. Eigna- sk. mögul. Ákv. sala. ÁSBÚÐ-GBÆ 6128 Mjög fallegt og snyrtil. 167 fm raðhús á tveimur hæðum. Bílsk. Vandaðar innr. og gólfefni. Glæsil. útsýni. Hitalögn í plani og stéttum. Eign í sérfl. Ákv. sala. AUSTURBÆR - KÓP. - SÉRHÆÐ 5098 Glæsil. 110 fm sérhæð. Að auki ca 30 fm bílsk. Eignin nánast öll endurn. m.a. eldhús, bað og gólfefni. Eign í sérfl. Fráb. staösetn. HÁALEITISHVERFI - LAUS STRAX 4040 I einkasölu mjög falleg 118,5 fm nettó íb. á 2. hæð í góðu fjölb. 3-4 svefn- herb. Útsýni. Ca 25 fm nýl. bílskúr. Verð 8,2-8,4 millj. ÁLFTAMÝRI - LAUS 2201 Nýkomin í sölu björt og rúmg. 3ja herb. íb. á efstu hæð. Fallegt útsýni. Góð staðsetn. Verð 5,9 millj. GRAFARVOGUR - LAUS STRAX 2118 Glæsil. íb. á efstu hæð í litlu fjölb. 99 fm. Þvherb. í íb. Fráb. útsýni. Áhv. 2,1 millj. húsnlán. Ákv. sala. SELJAHVERFI - AUKAHERB. í KJ. 3187 í einkasölu glæsil. 118,5 fm nettó íb. á 2. hæö í fallegu nýl. fjölb. Parket. Tvær íb. á hæö. Þvherb. í íb. Ca 12 fm auka- herb. í kj. Suð-vestursv. Gott bílskýli. Verð 7,4-7,6 millj. Fróöleikur og skemmtun fyrirháa semlága! Tilbrigði við tilbrigði _________Leiklist____________ Súsanna Svavarsdóttir Leiksmiðjan í Borgarleikhúsinu Afbrigði Leikstjóri: Asa Hlín Svavarsdóttir Leikarar: Edda Guðmundsdóttir, Guðný. Helgadóttir, Helga Braga Jónsdóttir, Olafur Guðmunds- son, Kolbrún Erna Pétursdóttir, Rósa Guðný Þórsdóttir og Stefán Jónsson „Afbrigði" er klukkustundar spunaverk sem nú er verið að sýna á æfingasal Borgarleik- hússins — eins konar tilbrigði við hefðbundið leikhús. í fljótu bragði virðist manni þó að ekk- ert eigi það skylt við leikhús — sé tilbrigði við tilbrigði við hefð- bundið leikhús, svo langt sem það stendur frá því sem maður á að venjast, jafnvel þegar „ver- ið er að bijóta upp forrnið". Þó er það svo að sýning Leik- smiðjunnar stóð alveg sem heild — og það sem virtist „út í hött“ til að byrja með hafði hrynjandi sem þjónaði heildarmyndinni. Sýningin hefst á atriði sem líkist leikfimitíma. Allir eru um það bil eins klæddir. Þjálfarinn lætur fólkið ýmist ganga, hlaupa, skríða eða herma eftir dýrum. Og allir hlýða. Og allir gera eins. Verkið er spunnið áfram við mismunandi leikhljóð og tónlist og allir fylgja. Leiðtoginn er horfinn og hópurinn hreyfist sjálfkrafa, og að því er virðist, ekki af neinni augljósri ástæðu. Einstaklingarnir innan hópsins fá tækifæri til að tjá sig, en svo lengi sem tjáningin er stutt, inni- haldslaus og án nokkurrar mein- ingar er allt í lagi að tala. Um leið og einhver einstaklingurinn ætlar að segja það sem hann þarf að segja; það sem ólgar undir allri sjálfvirkninni, er suss: að á hann. Þegar einhver tjáir sig um eitthvað sem hefur gerst í nálægð við hann, er svarað í klisjum á borð við: „ . . . láttu mig vita það.“ Allt sem bryddað er upp á hafa einstaklingarnir reynt sjálfir. Allur þessi svip- lausi, nafnlausi massi. Smátt og smátt breytast hreyfingar hópsins, verða vél- rænar og stirðar og einstakling- arnir fara að rekast á — þar til grímurnar falla: Það er komin stund mýktar og vanmáttar, stundin „ég eiska þig“. Allt fellur í dúnalogn og þeir sem tjá text- ann snúa sér undan og tala við vegginn. Aðrir reyna nálgun, eins og eftir fyrirfram skrifuðum reglum sem eiga að heita erótík og rómantfk. I einrúminu tekst pörunum þó að sýna þrá sína eftir persónulegri nálgun — loks- ins eru þau laus undan þeirri kvöð massans að vera til eftir forskrift. Og þótt þetta sé bara leikur, endar atriðið í kyrrð — sem er sprengd upp til að verða eins og gera eins, taka þátt í sjálfvirkninni — þar til marserað er út úr Íeikþættinum, eða tilve- runni. Fyrst í stað leit verkið út eins og undirbúningur leikhóps, það er að segja þegar verið er að hrista hópinn saman, láta hann nálgast; ná andlegu og líkamlegu sambandi. En það hefði auðvitað ekki átt mikið erindi við aðra en þá sem starfa í leikhúsi — og þá sem paródía. í verkinu er sambandsleysið hinsvegar svo yfirþyrmandi að öðru leyti en því, að krafan um að vera eins er það eina sem tengir þessa ein- staklinga. Og það er í rauninni hlægilegt út af fyrir sig að tala um einstaklinga, því massinn var of sterkur, of gráblár. Mörg atriðin eru vel gerð, sum fyndin, sum grátbrosleg, önnur grimm og sorgleg. Öðru hveiju er áhorfandanum gefin óljós hugmynd um að undir yfirborð- inu leynist .þrá eftir að vera öðruvísi en massinn. En upp- skriftin að því hvað gengur í mannlegum samskiptum er 2000 grömm af smjöri, eitt egg, einn bolli lyftiduft og eitthvað fleira; staðlað, tilfinningalaust, til að massinn viðurkenni mann. Þetta kemst dável til skila og er undir- strikað mað litskyggnum sem er varpað á vegginn: Þar sýnir massinn aðeins undir yfirborð sitt og það eina sem sést eru tennurnar — og þær eru rotnar. Textinn í verkinu er ákaflega takmarkaður — eins og í mörg- um verkum, hvort sem er í tón- list, myndlist eða ieiklist, nú til dags, á verkið að höfða til tilfinn- inga áhorfandans. Það undir- strikar það sem hópurrhn er að reyna að segja: Við eigum orðið svo erfitt með að tjá okkur í orðum og þótt við getum það, gerum við það helst ekki, því aðrir gætu haldið að við værum eitthvað undarleg. M SIÐMENNT félag áhugafólks um borgaralegar athafnir heldur fund fimmtudaginn 22. nóvember. Á dagskrá fundarins verða fram- sögur og umræður um tvö efni. 1. Borgaralegar útfarir. Stjórn fé- lagsins hefur athugað ýmis atriði varðandi þetta málefni enda hafa henni borist margar fyrirspurnir vegna þess. Nauðsynlegt er að sem flestir áhugamenn um borgaralegar útfarir mæti á fundinn og taki þátt í umræðum. 2. Aðskilnaður ríkis og kirkju. I stefnuskrá Siðmenntar er tekið fram að trúfrelsi megi aldr- ei skerða en það er að mati fundar- boðenda skerðing á trúfrelsi að eitt trúfélag hafi forréttindi umfram önnur. Þetta mál verður rætt m.a. í ljósi sögunnar og almennra mann- réttinda. Fundurinn verður haldinn í húsakynnum Félags bókagerðar- manna á Hverfisgötu 21 og hefst kl. 20.30. Hann er öllum opinn. Jöklafold - einbýli Til sölu glæsilegt 220 fm einbhús á einni hæð ásamt innbyggðum bílskúr. Áhvílandi 3,3 millj. veðdeild. Húsið er til afh. nú þegar tilbúið undir tréverk. Verð; Tilboð. {% HÚSAKAUP©621600 Ragnar Tómasson, hdl., Brynjar Harðarson, viðskfr., Guðrún Árnadóttir, viðskfr. Áskriftarsimirm er 83033
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.