Morgunblaðið - 04.12.1990, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP ÞRIÐJUDAGUR 4. DESEMBER 1990
STÖÐ2 16.45 ► Nágrannar 17.30 ► Saga jóiasveinsins. Það er mikið að gera í Tontaskógi 17.50 ► Maja býfluga. Teikni- mynd. 18.15 ► Ádagskrá.Endurtekinn þáttur. 18.30 ► Eðaltónar. Hugljúfurtón- listarþáttur. 19.10 ► 19.19.
SJOIMVARP / KVOLD
19.19 ► Fréttir, og
veðurfréttir.
20.15 ► Neyðarlínan. William 21.55 ► Ungir eldhugar. 22.10 ► Hunter. Framhalds- 23.05 ► í
Shatnersegirokkurfrá hetjúdáðum Bandarískur framhaldsmynda- þáttur um lögreglustörf í Los hnotskurn.
venjulegsfólks. flokkur sem gerist í villta vestr- Angeles. Fréttaskýring-
0 inu. arþáttur.
23.35 ► Vertu sæl,
ofuramma. (Goodbye Super-
woman) Lokasýning.
01.10 ► Dagskrárlok.
UTVARP
©
n 92,4/93
MORGUNUTVARP KL. 6,45 - 9.00
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Kristján V. Ingólfs-
son flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Tónlistarútvarp og
málefni lióandi stundar. Soffia Karlsdóttir.
7.32 Segðu mér sögu „Anders i borginni" eftir
Bo Carpelan. Gunnar Stefánsson les þýðingu
sina (17) Kl: 7.45 Listróf — Þorgeir Ólafsson.
8.00 Fréttir og Morgunauki um viðskiptamál kl.
8.10.
8.15 Veðurfregnir.
8.30 Fréttayfirlit og Daglegt mál, sem Mörður
Árnason flytur. (Einnig útvarpað kl. 19.55.)
ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu
og gestur líturinn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir.
9.45 Laufskálasagan. „Frú Bovary" eftir Gustave
Flaubert. Arnhildur Jónsdóttir les þýðingu Skúla
Bjarkans (40)
10.00 Fréttir.
10.03 Við leik og störf. Fjölskyldan og samfélagið.
Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Sigriður Arnar-
dóttir og Hallur Magnússon. Leikfimi með Halld-
óru Björnsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregn-
ir kl. T0.10, þjónustuog neytendamál og umfjöll-
un dagsins.
11.00 Fréttir.
11.03 Konsert fyrir fiðlu og hljómsveit i h-moll.
ópus 61 eflir EdÁard Elgar Itzhak Pedman leikur
með Sinfóníuhljómsveitinni i Chicago; Daniel
Barenboim stjórnar.
11.53 Dagbókin.
HADEGISUTVARPkl. 12.00 - 13.30
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Endurlekinn Morgunauki.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegsog viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 í dagsins önn — Bókasöfnin, hugans auð-
lind. Umsjón: Hallur Magnússon. (Einnig útvarp-
að i næturútvarpi kl. 3.00.)
MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30 - 16.00
13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmyndir, tónlist.
Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sig-
urðardóttir og Ævar Kjartansson.
Tvömál
Leikritaflóðið á Rás 1 er nú orð-
ið slíkt að það er ekki vinn-
andi vegnr að skrifa af viti um þá
framleiðslu alla í dálki sem á að
spanna ljósvakadagskrána. Út-
varpsrýnir verður því að velja og
hafna og hér eftir verður áherslan
einkum lögð á að fjalla um íslensk
verk fremur en til dæmis erlend
verk úr atvinnuleikhúsunum sem
er tosað upp í útvarpsleikhús.
Rúnturinn
íslenskt leikverk var frumflutt f
Útvarpsleikhúsi bamanna síðastlið-
inn laugardag. Reyndar var hér á
ferð stuttur leikþáttur er nefndist
Rúnturinn. Höfundur Elísabet
Brekkan og leikstjóri Ásdís Skúla-
dóttir. í verkinu sagði frá unglings-
stúlku sem á við vanda að stríða
sem er afar algengur á ungiingsár-
unum, það er að segja biessuð
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: „Undir fönn", minningar
Ragnhildar Jónasdóttur, Jónas Árnason skráði.
Skrásetjari og Sigriður Hagalin lesa (6)
14.30 Strengjakvartett númer 1 I D-dúr ópus 11.
eftir Pjotr Tsjaikovskij Kroll kvartettinn leikur.
15.00 Fréttir.
15.03 Kikt út um kýraugað - „Hæja um igg aw-
aw". Umsjón: Viðar Eggertsson. Lesari með
umsjónarmanni: Anna Sigríður Einarsdóttir.
— I I lllllllllllllll I III —
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og
barnasögur.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Á fömum vegi. Austur á fjörðum með Har-
aldi Bjamasyni.
16.40 „Eg man þá tið". Páttur Hermanns Ragnars
Stefánssonar.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guðmundsson, lllugi
Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla
fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna,
fletta upp í fræðsluog furðuritum og leita til sér-
• fróðra manna.
17.30 Tónlist á síðdegi.
FRETTAUTVARP 18.00-20.00
18.00 Fréttir.
18.03 Hér og nú.
18.18 Að utan.
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.35 Kviksjá.
19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni
sem Mörður Árnason flytur.
TONLISTARUTVARP KL. 20.00 - 22.00
20.00 í tónleikasal. Frá Ijóðatónleikum Marjönu
Lipovsek, mezzósóprans og pianóleikarans Ge-
offreys Parsons á Vinarhátíðinni 1990.
21.10 Stundarkom í dúr og moll. Umsjón: Knútur
R. Magnússon.
KVOLDUTVARP KL. 22.00 - 01.00
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. (Éndurtekinn frá 18.18.)
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins.
22.30 Leikari mánaðarins, Baldvin Halldórsson flyt-
ur einleikinn „Frægðarljómi" eftir Peter Barnes.
(Endurtekið úr miðdegisútvarpi frá fimmtudegi.)
„aukakílóin". Elísabetu tókst prýði-
lega að lýsa vanda þessarar ungu
stúlku sem þjáist af vandmetakennd
og ótta við útskúfun. Samtölin voru
einkar lífleg og eðlileg sprottin úr
daglega lífinu. Sárar tilfínningar
ungu stúlkunnar náðu þannig án
allrar væmni gegnum viðtækið hina
stuttu stund sem verkið varði. Leik-
urinn var líka eðiilegur og lifandi.
Einkum tókst Rósu Guðnýju Þórs-
dóttur prýðilega að tjá sálarháska
unglingsstúlkunnar og naut þar
styrkrar leikstjórnar Ásdísar Skúla-
dóttur.
Hvemig stendur á því að þessa
verks var hvergi getið í dagskrár-
kynningu? Þykir frumsaminn ís-
leriskur útvarpsleikþáttur fyrir börn
ekki nógu merkilegur fyrir sér-
stakan kynningarpistil? Að mati
gagnrýnandans telst það til tíðinda
þegar nýr leiktextahöfundur kveður
sér hljóðs á Sögueyjunni.
23.20 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason.
24.00 Fréttir.
0.10 Miðnæturtónar.
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lífsins. Leifur
Hauksson og félagar hefja daginn með hlustend-
um. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið I
blöðin kl. 7.55.
8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram.
Hollywoodsögur Sveinbjöms I. Baldvinssonar.
9.03 Niu fjögur. Dagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt
dægurtónlist og hlustendaþjónusta. Umsjón:
Jóhanna Harðardóttir og Magnús R. Einarsson.
11.30 Þarfaþing.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Níu fjögur. Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram.
13.20 Vinnustaðaþrautímar þrjár.
14.10 Gettu betur! Spurningakeppni Rásar 2
með verðlaunum. Umsjónarmenn: Guðrún Gunn-
arsdóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir og Gyða Dröfn
Tryggvadóttir.
16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins
og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og
smá mál dagsins.
18.03 Þjóðarsálin — Þjóðfundur í beinni útsend-
ingu, simi 91 - 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Gullskífan.
20.00 Lausa rásin. Útvarp framhaldsskólanna. Bíó-
rýni og farið yfir það sem er að gerast i kvik-
myndaheiminum. Umsjón: Hlynur Hallsson og
Oddný Eir Ævarsdóttir.
21.00 Á tónleikum með Los lobos. Lifandi rokk.
22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarspn
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr-
vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 i háttinn.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Með grátt í vöngum. Endurtekinn þáttur
Gests Einars Jónassonar frá laugardegi.
2.00 Fréttir. Með grátt í vöngum Þáttur Gests
Einars heldur áfram.
3.00 í dagsins önn - Bókasöfnin, hugans auð-
lind. Umsjón: Hallur Magnússon. (Endurtekinn
þáttur frá deginum áður á Rás 1.)
3.30 Glefsur. Urdægurmálaútvarpi þriðjudagsins.
Upplýsingaskylda
Fyrir skömmu greindi fréttamað-
ur Bylgjunnar frá ferð Óla Þ. Guð-
bjartssonar dómsmálaráðherra til
Finnlands. Samkvæmt Bylgjufrétt-
inni átti æðsti yfírmaður dómskerf-
isins á íslandi að hafa þverbrotið
reglur um dagpeninga og fengið
allt að þrefaldan skammt miðað við
aðra ráðherra. Þessi hluti fréttar-
innar vakti svo sem ekki athygli
ljósvakarýnisins því ráðherrar nú-
verandi ríkisstjómar hafa verið
duglegir við að hala inn dagpen-
inga, senda vínflöskur til kunningja
og setja lög á eigin samningsgerð
án þess að depla auga. Annar bútur
fréttarinnar kveikti hins vegar á
perunni. Þar greindi fréttamaður
frá því að starfsmenn í dómsmála-
ráðuneytinu hefðu neitað að gefa
upp nafn hótelsins sem dómsmála-
ráðherra gisti á í Finnlandi og
kváðu þeir dómsúrskurð þurfa til
að nafn gistihússins fengist birt.
4.00 Vélmennið. leikur næturlög.
4.30 Veðurfregnir. Vélmennið heldur áfram.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar.
LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2
8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland.
FM^90fl
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9/ 103,2
7.00 Á besta aldri. Umsjón Ólafur Þórðarson.
Létt tónlist í bland við spjall við gesti í morgun-
kaffi. Kl. 7.00 Morgunandakt. Séra Cecil Haralds-
son.
9.00 Morgunverk Margrétar. Umsjón Margrét
Hrafnsdóttir. Kl. 9.15 Heiðar, heilsan og hamingj-
an. Kl. 9.30 Húsmæðrahornið. Kl. 10.00 Hvað
gerðir þú við peninga sem frúin í Hamborg gaf
þér. Létt getraun. Kl. 10.30 Mitt útlit - þitt útlit.
Kl. 11.30 Slétt og brugðið.
12.00 Hádegisspjall. Umsjón Steingrímur Ólafsson
og Eirikur Hjálmarsson.
13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas-
son.
13.30 Gluggað i siðdegisblaðið. 14.00 Brugðið á
leik i dagsins önn. 14.30 Saga dagsins. 15.00
Topparnir takast á. 15.30 Efst á baugi vestan-
hafs. Kl, 16.15 Heiðar, heilsan og hamingjan.
16.30 Akademian.
Kl. 16.30 Mitt hjartans mál. Ýmsir stjómendur.
Kl. 18.30 Smásögur. Inger Anna Aikman les valdar
smásögur.
19.00 Sveitalíf. Umsjón Kolbeinn Gislason.
22.00. Púlsinn tekinn. Bein útsending.
Beint útvarp frá tónleikum, viðtöl við tónlistar-
menn og tónlistarunnendur.
24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. Umsjón
Randver Jensson.
ALFA
FM 102,9
8.45 Morgunbæn. Tónlist.
10.00 Bókaþáttur. Hafsteinn Vilhelmsson.
13.30 „Davið konungur." Helga Bolladóttir.
16.00 Á kassanum. Gunnar Þorsteinsson.
17.00 Dagskrárlok.
Ljósvakarýni varð hugsað til
fyrrum menntamálaráðherra Dana
er sagði af sér vegna dvalar á lúxus-
hóteli í París. Hér snýst hins vegar
dómskerfíð til vamar er fréttamenn
biðja um nafn á hóteli sem opinber
starfsmaður gistir á kostnað skatt-
borgaranna. I þessu sambandi er
rétt að rifja upp yfírlýsingu Alþjóða
blaðamannasambandsins um rétt
blaðamanna til að kanna og vinna
úr upplýsingum. í fyrstu grein seg-
ir: Blaðamenn krefjast fijáls að-
gangs að öllum upplýsingalindum
og réttar til þess að spyijast óhindr-
að fyrir um alla atburði er hafa
áhrif á líf fólks almennt. Þannig
má einungis bera fyrir sig þagnar-
skyldu í opinberum málum eða
einkamálum gagnvart blaðamönn-
um í undantekningartilvikum og þá
af skýrt tilgreindum ástæðum
(Réttheimta, bæklingur Blaða-
mannafélags íslands,_1988, bls. 2).
Ólafur M.
Jóhannesson
7.00 Eirikur Jónsson og talmálsdeild með fréttir í
morgunsárið.
9.00 Páll Þorsteinsson. Siminn er opinn.íþróttaf-
réttir kl. 11, Valtýr Björn.
11.00 Valdis Gunnarsdóttir á vaktinni. Hádegisfrétt-
ir kl. 12.
14.00 Snorri Sturluson og það nýjasta i tónlistinni.
Iþróttafréttir kl. 15, Valtýr Bjöm.
17.00 ísland í dag. Jón Ársæll Þórðarson með
málefni líðandi stundar í brennidepli. Kl. 17.17
Síðdegisfréttir.
18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson.
20.00 Þreifað á þritugum. Hákon Gunnarsson og
Guðmundur Þorbjörnsson.
22.00 Haraldur Gíslason á kvöldvakt.
23.00 Kvöldsögur. Símaspjall og viðtöl.
24.00 Haraldur Gislason.
2.00 Þráinn Brjánsson á næturvaktinni.
FM#957
FM 95,7
7.30 Til í tuskið. Jón Axel Ólafsson og Gunnlaug-
ur Helgason. .
8.00 Morgunfréttir. Gluggað í morgunblöðin. Kl.
8.20 Textabrotið. Kl. 8.40 Frá hinu opinbera.
Kl. 8.50 Stjörnuspá. Kl. 8.55 Frá hinu opinbera.
9.00 Fréttayfirlit. Kl. 9.20 Textabrot. kl. 9.30 Kvik-
myndagetraun. Kl. 9.50 Frá hinu opinbera.
Stjörnuspáin endurtekin. Kl. 10.00 Fréttir. Kl.
10.03 (var Guðmundsson, seinnihálfleikur morg-
unsins. Kl. 10.30 Getraun. Kl. 11.45 Hvað er
að ske?
12.00 Hádegisfréttir. Kl. 13.00 Ágúst Héðinsson.
Kl. 14 Fréttayfirlit. Kl. 14.30 Getraun Kl. 15.00
Úrslit í getraun dagsins.
16.00 Fréttir. Kl. Anna Björk Birgisdóttir. Kl. 16.30
Fyrrum topplag leikið og kynnt sérstaklega. Kl.
17.00 Áttundi áratugurinn. Kl. 18.00 Fréttayfirlit
dagsins. Kl. 18.30 Flytjandi dagsins. Hljómsveit
eða listamaður tekinn fyrir, ferillinn kynntur og
eitt vinsælt lag með viðkomandi leikið. Kl. 18.45
í gamla daga.
19.00 Kvölddagskrá hefst. Páll Sævar Guðjónsson
við stjórnvölinn.
22.00 Kvöldstund með Jóhanni Jóhannssyni.
1.00 Darri Ólafsson. Næturdágskrá.
^C^ÚTVARP
iu»ngu
106,8
9.00 Tónlist.
14.00 Blönduð tónlist af Jóni Erni.
15.30 Taktmælirinn. Umsjón Finnbogi Már Hauks-
son.
19.00 Einmitt! Umsjón. Skarphéðinn.
21.00 Tónlist.
23.00 Stéinninn. Umsjón. Þorsteinn.
24.00 Næturtónlist.
FM102
7.00 Dýragarðurinn. Klemens Arnarson vaknar
fyrstur á morgnanna.
9.00 Bjarni Haukur Þórsson. Pizzaleikur Stjörnunn-
ar og Pizzahússins.
11.00 Geðdeildinll. Umsjón: Bjarni Haukurog Sig-
urður Helgi.
12.00 Sigurður Helgi Hlööversson.
14.00 Siguröur Ragnarsson.
17.00 Björn Sigurösson.
20.00 Listapoppiö. Umsjón Arnar Albertsson.
22.00 Jóhannes B. Skúlason. Tónlist og óskalöq
02.00 Næturpopiö. y'
Fm 10+8
16.00 Kvennó.
18.00 Framhaldskólafréttir.
20.00 MS
22.00 MH