Morgunblaðið - 04.12.1990, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 04.12.1990, Blaðsíða 18
HVÍTA HUSIÐ 18 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. DESEMBER 1990 NYJASTA ENSKA ORÐABOIÍIN 1.116 blaðsíður - handhæg og notadrjúg. Kynningarverð til áramóta kr. 1.600. ORÐABÓKAÚTGÁFAN Skáldsaga eftir Einar Heimisson VAKA-HELGAFELL hefur gefið út nýja skáldsögu eftir Einar Heimisson. Sagan heitir Villi- kettir í Búdapest. Fyrsta skáldsaga Einars, Götu- vísa gyðingsins, kom út í fyrra og var ein af tíu bókum J)ess árs sem hlutu tilnefningu til Islensku bók- menntaverðlaunanna. í kynningu útgefanda segir m.a.: „í bók Einars segir frá ungri íslenskri konu sem ætlar að leggja stund á söngnám í stórri borg í Evrópu en leiðir hennar verða aðrar en til stóð í upphafi. Herborg er efni í góða söngkonu, en hún villist af leið sinni að markinu um stund. Þegar húnkynnist Mihály opnast fyrir hénni nýr ástríðufullur heim- ur, blandinn sorg og trega. Ástin, listin og lífið fá nýja merkingu í huga Herborgar en jafnframt vakna spurningarnar: Hver er hann? Hver er hún?“ Prentverk og bókband annaðist prentsmiðjan Oddi. Mynd á kápu Einar Heimisson er eftir Sigurð Þóri en hönnun kápu annaðist Búi Kristjánsson. Bókin er 200 bls. Ljóðabók eftir Njörð P. Njarðvík IÐUNN hefur gefið út nýja ljóða- bók eftir Njörð P. Njarðvík og nefnist hún Leitin að fjarskanum. í kynningu útgefanda segirm.a.: „Efni bókarinnar er skipt í tvo hluta og nefnist sá fyrri Gegnum hugann liggur leiðin. I honum er að finna meitlaðar og eftirminnilegar ljóð- myndir, sem lýsa leitinni að ijarsk- anum og þeim gimsteinum sem ekki koma til móts við leitanda sinn. Fjörðurinn heldur áfram að fylgja mér, segir höfundur bókarinnar um ljóðin í síðari hluta bókar sinnar, sem hann hefur gefið nafnið Fjörð- ur milli fjalla. Þar eru 19 ljóð sem lýsa æskustöðvum hans í Skutuls- fírði, mannlífi og náttúru." Njörður P. Njarðvík S Þúsundir Islendinga hafa nú keypt Lífsbjörg vegna sinna nánustu. Ert þú ekki einn þeirra? iSá ÍSLANDS HF MEÐ VATRYGGINGAfELAG ISLANDS HF. AÐ BAKHJARll^y ÁRMÚLA 3, SÍtíl: 60 50 60, PÓSTHÓIF 8400, 128 REYKJAVÍK ' ' 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.