Morgunblaðið - 04.12.1990, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 04.12.1990, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. DESEMBER 1990 41 «wmwkmwkmmm Félagsmiðstöðin Selið óskar eftir starfskrafti. Um er að ræða hálft starf, aðallega unnið á kvöldin. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 8. des., merktar: „Samvera - 8777“. FJÖLBRAUTASKÓUNN BREIÐHOLTI Vegna forfalla vantar íslenskukennara í fullt starf við Fjölbrautaskólann í Breiðholti á vorönn 1991. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu skólans í síma 75600. Skólameistari. Sendill Unglingur óskast til sendilsstarfa á ritstjórn Morgunblaðsins frá kl. 9.00-17.00 í vetur. Upplýsingar á ritstjórn Morgunblaðsins, 2. hæð. Kennarar Forfallakennara vantar nú þegar. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 95-24229. Grunnskóiinn á Blönduósi. Heilsugæslustöð Kópavogs Spjaldskrárritari Okkur bráðvantar spjaldskrárritara. Góður samstarfsandi. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 40400. Yfirvélstjóra vantar á 190 tonna rækjubát, sem rær frá Siglufirði. Upplýsingar í síma 91-78423. Snælandsskóli - kennarar Kennara vantar við Snælandsskóla, Kópavogi, frá áramótum Margskonar kennsla í boði. Upplýsingar veittar í skólanum sími 44911, hjá skólastjóra, Reyni Guðsteinssyni, í síma 77193 og hjá yfirkennara, Valgerði Björns- dóttur, í síma 44484. Lögregluþjónn Lögregluþjón vantar til afleysinga í lögreglu ísafjarðar frá áramótum til 1. júní 1991. Þarf að hafa lokið námi í Lögregluskóla ríkisins. Yfirlögregluþjónn veitir nánari upplýsingar. 3. desember 1990. Bæjarfógetinn á ísafirði, sýslumaðurinn í ísafjarðarsýslu, Pétur Kr. Hafstein. BATAR-SKIP Gáski 1000 Til sölu Gáski 1000 með öllum fiskileitar- og siglingatækjum. Línuspil. Veiðiheimild - lítili kvóti. Upplýsingar veittar í síma 622122. Snurvoðarspil Til sölu nýlegt sambyggt snurvoðarspil ásamt góðum tógum. Upplýsingar veittar í síma 622122. TIL SOLU IBM S/36 til sölu D 24 model með 400 Mb diski og einni fjar- vinnslulínu ásamt 60 Mb tapestöð. Upplýsingar í síma 91-19200. OSKASTKEYPT Málmkaup Kaupi allar tegundir málma nema járn. Staðgreiði og sæki vöruna ykkur að kostnað- arlausu. Upplýsingar gefur Alda í síma 667273. „Græddur er geymdur málmur". FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Félag ræstingarstjóra Jólafundur félagsins verður haldinn í blóma- sal Sóknar, Skipholti 50b, föstudaginn 7. desember kl. 20.00 stundvíslega. Stjórnin. KVOTI Fiskimenn - kvóti Vantar báta í viðskipti; útvegum kvóta. Upplýsingar hjá Fiskiðju Sauðárkróks hf. í síma 95-35207. SJÁLFSTIEDI5FLOKKURINN F É L A G S S T A R F Kópavogur - Kópavogur Sjálfstæðiskvennafélagið Edda heldur sinn árlega jólafund laugardag- inn 8. desember í Hamraborg 1,3. hæð. Fundurinn hefst með borö- haldi kl. 19.00. Eddukonur fjölmennið og takið með ykkur gesti. Sjálfstæðiskvennafélagið Edda. Keflavík Stjórn og varastjórn Heimis, félags ungra sjálfstæðismanna í Keflavík, er boðuð til sérstaks fundar ásamt nýkjörnum fulltrúum Heimis til fulltrúaráðs. Fundarstaður: Hringbraut 92, efri hæð. Fundartími: Þriðjudagur 4. desember kl. 20.00. Stjórnin. Sjávarútvegs- stefnan Huginn helduropinn félagsfund í Lyngási 12 fimmtudaginn 6. desember þar sem rædd verða sjávar- útvegsmál. Hannes H. Giss- urarson og Markús K. Möller ræða mál- in, en þeir eru þekkt- ir fyrir að vera á öndverðum meiði um þessi mál. Fundurinn hefst kl. 20.30. Stjórnin. Hafnarfjörður Heimsókn á Alþingi - hádegisverðarfundur Landsmálafélagið Fram stendur fyrir heim-1 sókn á Alþingi laugardaginn 8. des. nk. Að j lokinni heimsókn verður hádegisveröar- fundur með Þorsteini Pálssyni, formanni I Sjálfstæðisflokksins, í Lækjarbrekku (Korn- j hlöðunni). Fundarefni: Starfshættir Alþingis. Farið verður með rútu frá Sjálfstæðishúsinu j við Strandgötu kl. '10.45. Mæting kl. 10.30. j Sjálfstæðismenn tilkynnið þátttöku í síma j 52223 - 50565 Gunnlaugur eða 53530 - I 54520 Tryggvi. LandsmálafélagiÖ Fram. Hafnfirðingar - félagsvist Spiluð verður félagsvist i Sjálfstæðishúsinu við Strandgötu fimmtu- daginn 6. desember kl. 20.30. Kaffi. Allir velkomnir. Stjórn Sjálfstæöiskvennafélagsins Vorboða. Árnessýsla - aðventukvöld Hið árlega aðventukvöld Sjálfstæðiskvennafélags Árnessýslu verður í Sjálfstæðishúsinu á Selfossi föstudaginn 7. desember kl. 21.00. Jólahugvekju flytur séra Sigurður Sigurðarson. Góðar veitingar. Stjórnin. Aðalfundur Landsmálafélagsins Varðar verður haldinn fimmtudaginn 6. desember nk. kl. 20.30 í Valhöll við Háaleitisbraut. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf samkv. lögum félagsins. 2. Ræða kvöldsins: Ellert B. Schram, ritstjóri. 3. Kaffiveitingar. Landsmálafélagið Vörður. Wélagslíf I.O.O.F. Rb. 4= 1401248 - 8'A> I □ EDDA 59904127 - 1 Atkv. □ SINDRI 59904127 - Atkv. □ FJÖLNIR 59904127 = 1 □ HELGAFELL 59901247 VI 2 AD-KFUK Fundur í kvöld kl. 20.30 í Langa- gerði 1. Heimilin í Nýja testa- menntinu. Aðventufundur. Hugleiðing: Sveinbjörg Arn- mundsdóttir. Allar konur velkomnar. FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3S11798 19533 Miðvikudagur 5. des. Myndakvöld Ferðafélagsins Myndakvöldið er að venju í Sóknarsalnum, Skipholti 50a, og hefst kl. 20.30. Mætið vel á þetta síðasta myndakvöld árs- ins. Myndefni: Gunnar Guðmunds- son sýnir myndir úr sumarleyfis- ferð Ferðafélags islands og Ferðafélags Akureyrar í Fjörður, Náttfaravík og Flateyjardal. Svæöi milli Eyjafjarðar og Skjálf- anda sem virkilega er þess virði að kynnast. Eftir hlé sýnir Jón Viðar Sigurðs- son frá hinu fjölbreytta fjalllendi sunnan Langajökuls. Áhuga- veröar sýningar, sem enginn ætti að missa af. Góðar kaffiveit- ingar i umsjá félagsmanna í hléi. Ferðafólagsspilin verða að sjálfssögðu til sölu. Nú er um að gera að næla sér í spila- stokka til að setja í jólapakk- ana. Myndakvöldið er tilvalin vettvangur til að kynnast starf- semi F.í. Ferðafélag íslands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.