Morgunblaðið - 04.12.1990, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 04.12.1990, Blaðsíða 58
58 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. DESEMBER 1990 SIMI 18936 LAUGAYEGI 94 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 300 Á ALLAR MYNDIR NYNEMINN ★ ★ * HO RUV. ★ ★ ★ FI BÍÓL. ★ ★ ★ PÁ DV. ★ ★★'/> SV MBL. ★ ★★★ L.A. TIMES ★ ★★★ HOLLYWOOD REPORTER ★ ★ ★ ★ BOX OFFICE. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Terence Knox, David Warner, Meg Foster, An- dras Jones og Isabella Hof- mann i æsispennandi þriller um harðvítuga baráttu yfirvalda við h ryöjn vcrkamenn sem einskis svífast. ÆSISPENN A, HRAÐI OGHARKAÍÞESS- UM HÖRKUÞRILLER Leikstjóri er James Lemmo. Sýnd kl. 5,9og11.- Bönnuð innan 16 ára. TALGRYFJAN P0TT0RMURIPABBALEIT Sýnd kl. 7. BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR • FLÓ Á SKINNI á Stóra sviöi ki. 20. fímmtudag 6/12, fimmtud 3/1, laugard. 8/12, uppselt laugard. 5/1, sunnud. 9/12, föstud. 11/1, ath. síöasta sýning fyrir jól ® ÉG ER MEISTARINN á Litia svíöí ki. 20. I kvöld 4/12, uppselt, föstudag 28/12, uppselt, miðvikudag 5/12, uppselt, sunnudag 30/12. fimmtudag 6/12, uppselt, miðvikud. 2/1, laugardag 8/12, uppselt, föstudag 4/1 fimmtudag 27/12, uppselt, sunnud. 6/1. • ÉG ER HÆTTUR, FARINN! á Stóra sviði kl. 20. Föstud. 7/12, síðasta sýning. • SIGRÚN ÁSTRÓS á Litla sviði kl. 20. Föstudag 7/12 uppselt. sunnud. 9/12 uppselt, fimmtud. 3/1, laugard. 5/1, íöstud. 11/1. ® AFBRIGÐI í æfingasal LEIKSMIÐJAN í BORGARLEIKHÚSINU 1 kvöld 4/12 kl. 20, síðasta sýn. Miðaverð kr. 750.- • Á KÖLDUM KLAKA á Stóra sviði kl. 20. SÖNGLEIKUR eftir Gunnar Þórðarson og Ólaf Hauk Simonarson. 29/12, 2. sýning sunnud. 30/12, grá kort gilda, 3. sýn. miðvikud 2/1, rauð kort gilda, 4. sýn. föstud. 4/1, blá kort gilda, 5. sýn. sunnud 6./1, gul kort gilda. • DANDALAVEÐUR cftir Jónas Árnason LEIKLESTUR á Litla sviði í dag2/12 kl. 16. Miðaverðaðeins kr. 500. Miðasalan opin daglega kl. 14-20, nema mánud. frá kl. 13-17 auk þesser tekiðá móti pöntunum í síma milli kl. 10-12 alla virkadaga. 0 SINFÓNÍUHUÓMSVEITIN 622255 • 3. ÁSKRIFTARTÓNLEIKAR í GULU TÓNLEIKARÖÐINNI í Háskólabíói fimmtudaginn 5. des. kl. 20. Stjórnandi: Petri Sakari. Einleikari: Bryndís Halla Gylfadóttir. Viðfangsefni: Jón Leifs: Hughreysting Robert Schumann: Sellókonsert Anton Bruckner: Sinfónía nr; 5. íg\5 er styrktaraðili Sinfóníuhljómsveitar íslands 1990-1991. Laugavegi 45 - s. 21255 LANGISELI og skuggarnir íkvöld SÚLD útgáfutónleikar miðvikudagskvöld BLÚSMENN ANDREU fimmtudagskvöld SÍÐAN SKEIN SÓL föstudagskvöld MÝTT SÍMAN0MER "ugeýsngadbid^ 60IIH fttorgtmlrla&to Þriðjudagstilboð Miðaverð 300 kr. á allar myndir nema: EKKI SEGJA TIL MÍN OG PAPPÍRS PÉSA. EKKISEGJA TIL MÍIM ’Donl Tulllln IfeMe? SOVEREIGN Gus er að ná sér eftir krabbameinsmeðferð og gengur ekki beint í augun á kvenfólki, en hún systir hans ætlar að hjálpa honum og hún deyr ekki ráðalaus. Leikstjóri: Malcolm Mowbray. Aðalhlutverk: Steve Gutten- berg, Jami Gertz, Shelley Long (Staupastein). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. GLÆPIR OG AFBROT CRIMEB AND MISDEMEANQRS ★ ★ ★ AI MBL. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. RUGLUKOLLAR Aðalhlv.: Dudley Moore Sýnd kl.7.15. ★ ★★'/, A.I. Mbl. ★ ★ ★ GE. DV. Sýnd kl. 5,9 og 11.10. Bönnuð börnum innan 14 ára. DRAUGAR * ■¥ ¥ ■¥ •¥ ■¥ ■¥ ■¥ ¥■¥■¥¥■•¥¥■¥■ KRAYS BRÆÐURNIR SE FOLK NOGU HRÆTT VIÐ MAIMIM, GETUR MAÐUR GERT HVAÐ SEM ER í í „Hrottaleg en heillandi" ★ ★★'/,P.Á. DV Sýnd kl. 5,9 og 11.10. Stranglega bönnuð innan 16ára. ¥¥■¥¥¥■¥■•¥ ájt * Jf Jf ¥■ ¥ PARADÍSAR- BÍOIÐ ★ ★★ SV.MBL. Sýnd kl. 7. * * . EVRÓPSK KVIKMYND ¥ 4 ^ 4 * *****¥ •¥ •¥ ¥■ ■¥ ■¥ ¥ •¥ ■¥ -¥ PAPPÍRS-PÉSI Sýnd á sunnudögum kl. 3 og 5. Kirkjukór Lágafellssóknar: Islenskirjólasálmar KIRKJUKÓR Lágafells- sóknar hefur sent frá sér hljómplötu undir heitinu íslenskir jólasálmar. A piötunni eru 13 algengir jólasálmar eins og þeir hafa verið sungnir í íslensku kirkjunni og á íslenskum heimilum í ára- raðir. Með útgáfu þessarar plötu telur Kirkjukór Lágafellssóknar sig vera að bæta úr þörf fyrir kyrr- láta jólaplötu sem flytur gamalkunna jólasálma í látlausri útfærslu hefð- bundins kirkjusöngs. Ástæðan til þess að kórinn réðst í þessa útgáfu er marg- endurteknar óskir fólks und- anfarin jól um upptöku á algengustu jólasálmunum, einkum til að senda vinum og vandamönnum sem verða að vera erlendis á jólunum. Íslenskum jólasálmum er ætlað að bæta úr þessari þörf. Plata Kirkjukórs Lágafell- sóknar Æfingar fyrir upptökuna hófust þegar að loknum jól- um og stóðu fram að upptöku í lok apríl. Auk stjórnandans, Guðmundar Ómars Óskars- sonar, naut kórinn liðsinnis Guðrúnar Tómasdóttur söngkonu við æfingarnar, en Guðrún er sveitungi kórsins og hefur fyrr og síðar verið boðin og búin að leggja hon- um lið. Einnig lagði Haukur Guðlaugsson, söngmálastjóri mViik SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 BIODAGURINN! í DAG 300 KR. TILBOÐ í ALLA SALI NEMA Á STANLEY OG ÍRIS FRUMSYNIR STORMYNDINA: STANLEY 0G ÍRIS FÖNDA De NIR0 She gave him the words , . to say how he really felt 'm Staniey &Iris ÞAÐ ERU HINIR FRÁBÆRU LEIKARAR ROBERT DE NIRO OG JANE FONDA SEM FARA Á KOSTUM í ÞESSARI STÓRGÓÐU MYND SEM ALLSTAÐAR HEFUR FENGIÐ FRÁBÆRA UMFJÖLLUN. STÓRGÓÐ MYND MEÐ STÓRGÓÐUM LEIKURUM. Aðalhlutverk: Robert De Niro, Jane Fonda, Martha Plimpton. Leikstjóri: Martin Ritt. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.05. BIODAGURINN MIÐAVERÐ 300 KR. ÓVINIR ÁSTARSAGA. „ENEMIES - A LOVE STORY" - MYND SEM ÞÚ VERÐUR AÐ SJÁ ★ ★ ★ S V MBL. Erlendir blaðadómar: „Tveir þumlar upp" Siskel/Ebert „Besta mynd ársins" S.B. L.A. Times „Mynd sem allir verða að sjá" USA Today Aðalhlutverk: Anjelica Huston, Ron Silver, Lena Olin, Alan King. Leik- stjóri: Paul Mazursky. Sýnd kl. 4.45,6.55, 9 og 11.10. Bönnuð börnum innan 12 ára. MENN FARAALLSEKKI GÓÐIR GÆJAR ★ ★ ★ AI MBL. Sýnd kl. 5 og 7. ★ ★ ★>/2 sv MBL. ★ ★ ★ ★ HK DV Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. BIODAGURINN MIÐAVERÐ 300 KR. þjóðkirkjunnar, sitt af mörk- um með því að koma tvíveg- is á æfingar og gefa góð ráð. Loks gekk Guðni Þ. Guðmundsson, organisti í Bústaðakirkju, til iiðs við kórinn og lék á orgelið á síðustu æfingum og við upp- töku, þannig að stjórnandi gæti stjórnað söngnum óskiptur. Halldór Víkingsson annaðist upptökuna, sem fram fór í Háteigskirkju. Platan er framleidd hjá Sonopress í Þýskalandi og skorin með DMM aðferð, vönduð í hvívetna. Umslagið kannaði lngólfur P. Steins- son og á hlífðarkápu plöt- unnar eru prentaðir sálmarn- ir sem fluttir eru. Kirkjukór Lágafellssóknar var formlega stofnaður árið 1948 og hefur starfað óslitið síðan. Hann er sjálfstætt fé- lag sem hefur að markmiði að halda uppi söng við mess- ur í Mosfellsprestakalli og við önnur tækifæri eftir þörf- um. Skráðir kórfélagar eru nú 25 talsins. (Úr frétlatilkynningu)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.