Morgunblaðið - 04.12.1990, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 04.12.1990, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. DESEMBER 1990 UiSai^As Sanaya Roman Bók LYKILLAD pfXSÓNULF-GUM STYRKOG aWlegum wnjska HÆTTUFIKN Dansa á línu öryggissnúrulausir í 120 metra hæð Þrír bandarískir piltar hafa vakið á sér at- hygli heima fyrir með því háttalagi sínu að spássera fram og aftur eftir 12 metra langri jafnVægislínu með þetta 100 til 120 metra fall fyrir neðan! Stundum nota þéir öruggislínu, stundum ekki, og aldrei eru þeir með jafnvægis- stöng, því þá líður þessum piltum best er hætt- an er mest og dauðinn bókstaflega starir í augu þeirra. Piltarnir, Adam Grossowski, Jeff Ellington og Brooke Sandahi, eru allir þaulvanir fjallak- lifrarar og hafa klifið sum af erfiðustu og hættulegustu ijöllum veraldar. Það dugði ekki hættufíkn þeirra sem jókst eftir því sem fleiri fjöll voru að velli lögð. Fóru þeir þá að æfa jafnvægislistina með þeim afleiðingum að í hugum þeirra jafnast nú ekkert á við að stikla spottann í sem mestri hæð. Á meðfylgjandi myndum eru þeir í Ijalllendi í Oregon og hyl- dýpi undir. Á myndunum eru þeir bundnir í öryggislínur, en oft sleppa þeir þeim og gera svo raunar æ oftar. Grossowski hefur fallið nokkrum sinnum, en var í snúrunni í öll skiptin. Ellington seg- ir að hann hafi enn sem komið er aldrei misst jafnvægið, en gerist það, muni-hann íhuga að hætta þessu, þ.e.a.s. ef hann hafi einhveija valkosti að falli afstöðnu, en það fer trúlega eftir því hvort hann verði í ör- yggislínunni eða ekki þegar þar að kemur, en það efast víst fæst- ir um að stundin mun renna upp fyrr eða Myndirnar tala síðar. sínu máli. SMEKKLEYSA KYNNIR: BLESS — Gums — LP & CD Bless skipar sér híklaust í hóp skemmtilegustu hljómsveita landsins. í þessari viku kemur út ný plata með Bless. Hljómsveitin er nýkomin úr fimm vikna hljómleikaferð um Bandaríkin, þar sem hún hlaut góðar viðtökur. Fjöldi gesta kemur fram á þessari plötu. Nægir þar að nefna Björk Guömundsdóttur, Einar Örn Benediktsson, Eyþór Arnalds o.fl. Haraldur C Hin nýja sýn — Bók Jólabók Smekkleysu í ár eru trúarljóð eftir Vestur-íslenánginn Harald C. Einstaklega næmar hugleiðingar um nútímann og manninn andspænis boðorðunum og umhverfi sínu. Tímabær bók fyrir nútímafólk. U*t*i6*v O* Aðrar Smekkleysubækur: Jón Gnarr — Miðnætursólborgin kr. 990,- Jóhamar — Byggingin kr. 990,- Smekkleysuútgáfur í öllum betri verslunum .annars hafðu samband við Smekkleysu beint. Gling-Gló — LP, KA & CD ÚTGÁFUTÓNLEIKAR: Fimmfudagur 6.12. kl. 21.00 íslenska óperan Tryggið ykkur miða f tíma. Síöast varð fjöldi manns frá að hverfa." Forsala aðgöngumiða: Steinar: Austurstræti Japis: Brautarholti Björk Guðmundsdóttir ásamt Tríói Guðmtindar fngólfssonar flytja perlur úr safni íslenskrar dægurtónlistar. Lögtn hljóta nýtt líf í meðförum íjórmenninganna. Hér gefst mönnum tækifæri á að upplifa ógleymanleg dægurlög með einstökum listamönnum. 7y/6í /JZZ Þá eru þær komnar á íslensku! Miðlaðar ráðleggingar frá Ijósverum að handan. j . . . J L ——~ J LIFÐU í GLEÐI BÓK EMMANUELS (Living with Joy) (Emmanuels Books) Rituð af Sanaya Rituð af Pat Rodegast Bækur sem leibbeina, gleöja og hjálpa. Þær eru innbundnar og kosta kr. 2.490,- Fást í öllum helstu bókaverslunum NYALDARBÆKUR Bolholti 6, símar 689278 og 689268. Hreindýrahaus úr gamla Glaumbæ, sem brann 1971, er á Hard Rock Cafe, Reykjavik Velkomin á Hard Rock Cafe, sími 689888
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.