Morgunblaðið - 04.12.1990, Page 58

Morgunblaðið - 04.12.1990, Page 58
58 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. DESEMBER 1990 SIMI 18936 LAUGAYEGI 94 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 300 Á ALLAR MYNDIR NYNEMINN ★ ★ * HO RUV. ★ ★ ★ FI BÍÓL. ★ ★ ★ PÁ DV. ★ ★★'/> SV MBL. ★ ★★★ L.A. TIMES ★ ★★★ HOLLYWOOD REPORTER ★ ★ ★ ★ BOX OFFICE. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Terence Knox, David Warner, Meg Foster, An- dras Jones og Isabella Hof- mann i æsispennandi þriller um harðvítuga baráttu yfirvalda við h ryöjn vcrkamenn sem einskis svífast. ÆSISPENN A, HRAÐI OGHARKAÍÞESS- UM HÖRKUÞRILLER Leikstjóri er James Lemmo. Sýnd kl. 5,9og11.- Bönnuð innan 16 ára. TALGRYFJAN P0TT0RMURIPABBALEIT Sýnd kl. 7. BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR • FLÓ Á SKINNI á Stóra sviöi ki. 20. fímmtudag 6/12, fimmtud 3/1, laugard. 8/12, uppselt laugard. 5/1, sunnud. 9/12, föstud. 11/1, ath. síöasta sýning fyrir jól ® ÉG ER MEISTARINN á Litia svíöí ki. 20. I kvöld 4/12, uppselt, föstudag 28/12, uppselt, miðvikudag 5/12, uppselt, sunnudag 30/12. fimmtudag 6/12, uppselt, miðvikud. 2/1, laugardag 8/12, uppselt, föstudag 4/1 fimmtudag 27/12, uppselt, sunnud. 6/1. • ÉG ER HÆTTUR, FARINN! á Stóra sviði kl. 20. Föstud. 7/12, síðasta sýning. • SIGRÚN ÁSTRÓS á Litla sviði kl. 20. Föstudag 7/12 uppselt. sunnud. 9/12 uppselt, fimmtud. 3/1, laugard. 5/1, íöstud. 11/1. ® AFBRIGÐI í æfingasal LEIKSMIÐJAN í BORGARLEIKHÚSINU 1 kvöld 4/12 kl. 20, síðasta sýn. Miðaverð kr. 750.- • Á KÖLDUM KLAKA á Stóra sviði kl. 20. SÖNGLEIKUR eftir Gunnar Þórðarson og Ólaf Hauk Simonarson. 29/12, 2. sýning sunnud. 30/12, grá kort gilda, 3. sýn. miðvikud 2/1, rauð kort gilda, 4. sýn. föstud. 4/1, blá kort gilda, 5. sýn. sunnud 6./1, gul kort gilda. • DANDALAVEÐUR cftir Jónas Árnason LEIKLESTUR á Litla sviði í dag2/12 kl. 16. Miðaverðaðeins kr. 500. Miðasalan opin daglega kl. 14-20, nema mánud. frá kl. 13-17 auk þesser tekiðá móti pöntunum í síma milli kl. 10-12 alla virkadaga. 0 SINFÓNÍUHUÓMSVEITIN 622255 • 3. ÁSKRIFTARTÓNLEIKAR í GULU TÓNLEIKARÖÐINNI í Háskólabíói fimmtudaginn 5. des. kl. 20. Stjórnandi: Petri Sakari. Einleikari: Bryndís Halla Gylfadóttir. Viðfangsefni: Jón Leifs: Hughreysting Robert Schumann: Sellókonsert Anton Bruckner: Sinfónía nr; 5. íg\5 er styrktaraðili Sinfóníuhljómsveitar íslands 1990-1991. Laugavegi 45 - s. 21255 LANGISELI og skuggarnir íkvöld SÚLD útgáfutónleikar miðvikudagskvöld BLÚSMENN ANDREU fimmtudagskvöld SÍÐAN SKEIN SÓL föstudagskvöld MÝTT SÍMAN0MER "ugeýsngadbid^ 60IIH fttorgtmlrla&to Þriðjudagstilboð Miðaverð 300 kr. á allar myndir nema: EKKI SEGJA TIL MÍN OG PAPPÍRS PÉSA. EKKISEGJA TIL MÍIM ’Donl Tulllln IfeMe? SOVEREIGN Gus er að ná sér eftir krabbameinsmeðferð og gengur ekki beint í augun á kvenfólki, en hún systir hans ætlar að hjálpa honum og hún deyr ekki ráðalaus. Leikstjóri: Malcolm Mowbray. Aðalhlutverk: Steve Gutten- berg, Jami Gertz, Shelley Long (Staupastein). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. GLÆPIR OG AFBROT CRIMEB AND MISDEMEANQRS ★ ★ ★ AI MBL. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. RUGLUKOLLAR Aðalhlv.: Dudley Moore Sýnd kl.7.15. ★ ★★'/, A.I. Mbl. ★ ★ ★ GE. DV. Sýnd kl. 5,9 og 11.10. Bönnuð börnum innan 14 ára. DRAUGAR * ■¥ ¥ ■¥ •¥ ■¥ ■¥ ■¥ ¥■¥■¥¥■•¥¥■¥■ KRAYS BRÆÐURNIR SE FOLK NOGU HRÆTT VIÐ MAIMIM, GETUR MAÐUR GERT HVAÐ SEM ER í í „Hrottaleg en heillandi" ★ ★★'/,P.Á. DV Sýnd kl. 5,9 og 11.10. Stranglega bönnuð innan 16ára. ¥¥■¥¥¥■¥■•¥ ájt * Jf Jf ¥■ ¥ PARADÍSAR- BÍOIÐ ★ ★★ SV.MBL. Sýnd kl. 7. * * . EVRÓPSK KVIKMYND ¥ 4 ^ 4 * *****¥ •¥ •¥ ¥■ ■¥ ■¥ ¥ •¥ ■¥ -¥ PAPPÍRS-PÉSI Sýnd á sunnudögum kl. 3 og 5. Kirkjukór Lágafellssóknar: Islenskirjólasálmar KIRKJUKÓR Lágafells- sóknar hefur sent frá sér hljómplötu undir heitinu íslenskir jólasálmar. A piötunni eru 13 algengir jólasálmar eins og þeir hafa verið sungnir í íslensku kirkjunni og á íslenskum heimilum í ára- raðir. Með útgáfu þessarar plötu telur Kirkjukór Lágafellssóknar sig vera að bæta úr þörf fyrir kyrr- láta jólaplötu sem flytur gamalkunna jólasálma í látlausri útfærslu hefð- bundins kirkjusöngs. Ástæðan til þess að kórinn réðst í þessa útgáfu er marg- endurteknar óskir fólks und- anfarin jól um upptöku á algengustu jólasálmunum, einkum til að senda vinum og vandamönnum sem verða að vera erlendis á jólunum. Íslenskum jólasálmum er ætlað að bæta úr þessari þörf. Plata Kirkjukórs Lágafell- sóknar Æfingar fyrir upptökuna hófust þegar að loknum jól- um og stóðu fram að upptöku í lok apríl. Auk stjórnandans, Guðmundar Ómars Óskars- sonar, naut kórinn liðsinnis Guðrúnar Tómasdóttur söngkonu við æfingarnar, en Guðrún er sveitungi kórsins og hefur fyrr og síðar verið boðin og búin að leggja hon- um lið. Einnig lagði Haukur Guðlaugsson, söngmálastjóri mViik SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 BIODAGURINN! í DAG 300 KR. TILBOÐ í ALLA SALI NEMA Á STANLEY OG ÍRIS FRUMSYNIR STORMYNDINA: STANLEY 0G ÍRIS FÖNDA De NIR0 She gave him the words , . to say how he really felt 'm Staniey &Iris ÞAÐ ERU HINIR FRÁBÆRU LEIKARAR ROBERT DE NIRO OG JANE FONDA SEM FARA Á KOSTUM í ÞESSARI STÓRGÓÐU MYND SEM ALLSTAÐAR HEFUR FENGIÐ FRÁBÆRA UMFJÖLLUN. STÓRGÓÐ MYND MEÐ STÓRGÓÐUM LEIKURUM. Aðalhlutverk: Robert De Niro, Jane Fonda, Martha Plimpton. Leikstjóri: Martin Ritt. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.05. BIODAGURINN MIÐAVERÐ 300 KR. ÓVINIR ÁSTARSAGA. „ENEMIES - A LOVE STORY" - MYND SEM ÞÚ VERÐUR AÐ SJÁ ★ ★ ★ S V MBL. Erlendir blaðadómar: „Tveir þumlar upp" Siskel/Ebert „Besta mynd ársins" S.B. L.A. Times „Mynd sem allir verða að sjá" USA Today Aðalhlutverk: Anjelica Huston, Ron Silver, Lena Olin, Alan King. Leik- stjóri: Paul Mazursky. Sýnd kl. 4.45,6.55, 9 og 11.10. Bönnuð börnum innan 12 ára. MENN FARAALLSEKKI GÓÐIR GÆJAR ★ ★ ★ AI MBL. Sýnd kl. 5 og 7. ★ ★ ★>/2 sv MBL. ★ ★ ★ ★ HK DV Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. BIODAGURINN MIÐAVERÐ 300 KR. þjóðkirkjunnar, sitt af mörk- um með því að koma tvíveg- is á æfingar og gefa góð ráð. Loks gekk Guðni Þ. Guðmundsson, organisti í Bústaðakirkju, til iiðs við kórinn og lék á orgelið á síðustu æfingum og við upp- töku, þannig að stjórnandi gæti stjórnað söngnum óskiptur. Halldór Víkingsson annaðist upptökuna, sem fram fór í Háteigskirkju. Platan er framleidd hjá Sonopress í Þýskalandi og skorin með DMM aðferð, vönduð í hvívetna. Umslagið kannaði lngólfur P. Steins- son og á hlífðarkápu plöt- unnar eru prentaðir sálmarn- ir sem fluttir eru. Kirkjukór Lágafellssóknar var formlega stofnaður árið 1948 og hefur starfað óslitið síðan. Hann er sjálfstætt fé- lag sem hefur að markmiði að halda uppi söng við mess- ur í Mosfellsprestakalli og við önnur tækifæri eftir þörf- um. Skráðir kórfélagar eru nú 25 talsins. (Úr frétlatilkynningu)

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.