Morgunblaðið - 04.12.1990, Page 41

Morgunblaðið - 04.12.1990, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. DESEMBER 1990 41 «wmwkmwkmmm Félagsmiðstöðin Selið óskar eftir starfskrafti. Um er að ræða hálft starf, aðallega unnið á kvöldin. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 8. des., merktar: „Samvera - 8777“. FJÖLBRAUTASKÓUNN BREIÐHOLTI Vegna forfalla vantar íslenskukennara í fullt starf við Fjölbrautaskólann í Breiðholti á vorönn 1991. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu skólans í síma 75600. Skólameistari. Sendill Unglingur óskast til sendilsstarfa á ritstjórn Morgunblaðsins frá kl. 9.00-17.00 í vetur. Upplýsingar á ritstjórn Morgunblaðsins, 2. hæð. Kennarar Forfallakennara vantar nú þegar. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 95-24229. Grunnskóiinn á Blönduósi. Heilsugæslustöð Kópavogs Spjaldskrárritari Okkur bráðvantar spjaldskrárritara. Góður samstarfsandi. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 40400. Yfirvélstjóra vantar á 190 tonna rækjubát, sem rær frá Siglufirði. Upplýsingar í síma 91-78423. Snælandsskóli - kennarar Kennara vantar við Snælandsskóla, Kópavogi, frá áramótum Margskonar kennsla í boði. Upplýsingar veittar í skólanum sími 44911, hjá skólastjóra, Reyni Guðsteinssyni, í síma 77193 og hjá yfirkennara, Valgerði Björns- dóttur, í síma 44484. Lögregluþjónn Lögregluþjón vantar til afleysinga í lögreglu ísafjarðar frá áramótum til 1. júní 1991. Þarf að hafa lokið námi í Lögregluskóla ríkisins. Yfirlögregluþjónn veitir nánari upplýsingar. 3. desember 1990. Bæjarfógetinn á ísafirði, sýslumaðurinn í ísafjarðarsýslu, Pétur Kr. Hafstein. BATAR-SKIP Gáski 1000 Til sölu Gáski 1000 með öllum fiskileitar- og siglingatækjum. Línuspil. Veiðiheimild - lítili kvóti. Upplýsingar veittar í síma 622122. Snurvoðarspil Til sölu nýlegt sambyggt snurvoðarspil ásamt góðum tógum. Upplýsingar veittar í síma 622122. TIL SOLU IBM S/36 til sölu D 24 model með 400 Mb diski og einni fjar- vinnslulínu ásamt 60 Mb tapestöð. Upplýsingar í síma 91-19200. OSKASTKEYPT Málmkaup Kaupi allar tegundir málma nema járn. Staðgreiði og sæki vöruna ykkur að kostnað- arlausu. Upplýsingar gefur Alda í síma 667273. „Græddur er geymdur málmur". FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Félag ræstingarstjóra Jólafundur félagsins verður haldinn í blóma- sal Sóknar, Skipholti 50b, föstudaginn 7. desember kl. 20.00 stundvíslega. Stjórnin. KVOTI Fiskimenn - kvóti Vantar báta í viðskipti; útvegum kvóta. Upplýsingar hjá Fiskiðju Sauðárkróks hf. í síma 95-35207. SJÁLFSTIEDI5FLOKKURINN F É L A G S S T A R F Kópavogur - Kópavogur Sjálfstæðiskvennafélagið Edda heldur sinn árlega jólafund laugardag- inn 8. desember í Hamraborg 1,3. hæð. Fundurinn hefst með borö- haldi kl. 19.00. Eddukonur fjölmennið og takið með ykkur gesti. Sjálfstæðiskvennafélagið Edda. Keflavík Stjórn og varastjórn Heimis, félags ungra sjálfstæðismanna í Keflavík, er boðuð til sérstaks fundar ásamt nýkjörnum fulltrúum Heimis til fulltrúaráðs. Fundarstaður: Hringbraut 92, efri hæð. Fundartími: Þriðjudagur 4. desember kl. 20.00. Stjórnin. Sjávarútvegs- stefnan Huginn helduropinn félagsfund í Lyngási 12 fimmtudaginn 6. desember þar sem rædd verða sjávar- útvegsmál. Hannes H. Giss- urarson og Markús K. Möller ræða mál- in, en þeir eru þekkt- ir fyrir að vera á öndverðum meiði um þessi mál. Fundurinn hefst kl. 20.30. Stjórnin. Hafnarfjörður Heimsókn á Alþingi - hádegisverðarfundur Landsmálafélagið Fram stendur fyrir heim-1 sókn á Alþingi laugardaginn 8. des. nk. Að j lokinni heimsókn verður hádegisveröar- fundur með Þorsteini Pálssyni, formanni I Sjálfstæðisflokksins, í Lækjarbrekku (Korn- j hlöðunni). Fundarefni: Starfshættir Alþingis. Farið verður með rútu frá Sjálfstæðishúsinu j við Strandgötu kl. '10.45. Mæting kl. 10.30. j Sjálfstæðismenn tilkynnið þátttöku í síma j 52223 - 50565 Gunnlaugur eða 53530 - I 54520 Tryggvi. LandsmálafélagiÖ Fram. Hafnfirðingar - félagsvist Spiluð verður félagsvist i Sjálfstæðishúsinu við Strandgötu fimmtu- daginn 6. desember kl. 20.30. Kaffi. Allir velkomnir. Stjórn Sjálfstæöiskvennafélagsins Vorboða. Árnessýsla - aðventukvöld Hið árlega aðventukvöld Sjálfstæðiskvennafélags Árnessýslu verður í Sjálfstæðishúsinu á Selfossi föstudaginn 7. desember kl. 21.00. Jólahugvekju flytur séra Sigurður Sigurðarson. Góðar veitingar. Stjórnin. Aðalfundur Landsmálafélagsins Varðar verður haldinn fimmtudaginn 6. desember nk. kl. 20.30 í Valhöll við Háaleitisbraut. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf samkv. lögum félagsins. 2. Ræða kvöldsins: Ellert B. Schram, ritstjóri. 3. Kaffiveitingar. Landsmálafélagið Vörður. Wélagslíf I.O.O.F. Rb. 4= 1401248 - 8'A> I □ EDDA 59904127 - 1 Atkv. □ SINDRI 59904127 - Atkv. □ FJÖLNIR 59904127 = 1 □ HELGAFELL 59901247 VI 2 AD-KFUK Fundur í kvöld kl. 20.30 í Langa- gerði 1. Heimilin í Nýja testa- menntinu. Aðventufundur. Hugleiðing: Sveinbjörg Arn- mundsdóttir. Allar konur velkomnar. FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3S11798 19533 Miðvikudagur 5. des. Myndakvöld Ferðafélagsins Myndakvöldið er að venju í Sóknarsalnum, Skipholti 50a, og hefst kl. 20.30. Mætið vel á þetta síðasta myndakvöld árs- ins. Myndefni: Gunnar Guðmunds- son sýnir myndir úr sumarleyfis- ferð Ferðafélags islands og Ferðafélags Akureyrar í Fjörður, Náttfaravík og Flateyjardal. Svæöi milli Eyjafjarðar og Skjálf- anda sem virkilega er þess virði að kynnast. Eftir hlé sýnir Jón Viðar Sigurðs- son frá hinu fjölbreytta fjalllendi sunnan Langajökuls. Áhuga- veröar sýningar, sem enginn ætti að missa af. Góðar kaffiveit- ingar i umsjá félagsmanna í hléi. Ferðafólagsspilin verða að sjálfssögðu til sölu. Nú er um að gera að næla sér í spila- stokka til að setja í jólapakk- ana. Myndakvöldið er tilvalin vettvangur til að kynnast starf- semi F.í. Ferðafélag íslands.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.