Morgunblaðið - 04.12.1990, Síða 18

Morgunblaðið - 04.12.1990, Síða 18
HVÍTA HUSIÐ 18 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. DESEMBER 1990 NYJASTA ENSKA ORÐABOIÍIN 1.116 blaðsíður - handhæg og notadrjúg. Kynningarverð til áramóta kr. 1.600. ORÐABÓKAÚTGÁFAN Skáldsaga eftir Einar Heimisson VAKA-HELGAFELL hefur gefið út nýja skáldsögu eftir Einar Heimisson. Sagan heitir Villi- kettir í Búdapest. Fyrsta skáldsaga Einars, Götu- vísa gyðingsins, kom út í fyrra og var ein af tíu bókum J)ess árs sem hlutu tilnefningu til Islensku bók- menntaverðlaunanna. í kynningu útgefanda segir m.a.: „í bók Einars segir frá ungri íslenskri konu sem ætlar að leggja stund á söngnám í stórri borg í Evrópu en leiðir hennar verða aðrar en til stóð í upphafi. Herborg er efni í góða söngkonu, en hún villist af leið sinni að markinu um stund. Þegar húnkynnist Mihály opnast fyrir hénni nýr ástríðufullur heim- ur, blandinn sorg og trega. Ástin, listin og lífið fá nýja merkingu í huga Herborgar en jafnframt vakna spurningarnar: Hver er hann? Hver er hún?“ Prentverk og bókband annaðist prentsmiðjan Oddi. Mynd á kápu Einar Heimisson er eftir Sigurð Þóri en hönnun kápu annaðist Búi Kristjánsson. Bókin er 200 bls. Ljóðabók eftir Njörð P. Njarðvík IÐUNN hefur gefið út nýja ljóða- bók eftir Njörð P. Njarðvík og nefnist hún Leitin að fjarskanum. í kynningu útgefanda segirm.a.: „Efni bókarinnar er skipt í tvo hluta og nefnist sá fyrri Gegnum hugann liggur leiðin. I honum er að finna meitlaðar og eftirminnilegar ljóð- myndir, sem lýsa leitinni að ijarsk- anum og þeim gimsteinum sem ekki koma til móts við leitanda sinn. Fjörðurinn heldur áfram að fylgja mér, segir höfundur bókarinnar um ljóðin í síðari hluta bókar sinnar, sem hann hefur gefið nafnið Fjörð- ur milli fjalla. Þar eru 19 ljóð sem lýsa æskustöðvum hans í Skutuls- fírði, mannlífi og náttúru." Njörður P. Njarðvík S Þúsundir Islendinga hafa nú keypt Lífsbjörg vegna sinna nánustu. Ert þú ekki einn þeirra? iSá ÍSLANDS HF MEÐ VATRYGGINGAfELAG ISLANDS HF. AÐ BAKHJARll^y ÁRMÚLA 3, SÍtíl: 60 50 60, PÓSTHÓIF 8400, 128 REYKJAVÍK ' ' 5

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.