Morgunblaðið - 13.12.1990, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 13.12.1990, Blaðsíða 8
MORGUNBLÁÐri) RimMTÚDÁGUR 13.'DÉSEMBER"199Ó 1 " 8 (? í DAG er fimmtudagur 13. desember, 347. dagur árs- ins 1990. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 3.55 og síðdegisflóð kl. 16.09. Fjara kl. 10.09 og 22.20. Sólar- upprás í Rvík kl. 11.12 og sólarlag kl. 15.31. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.22 og tunglið í suðri kl. 10.26. (Almanak Háskóla íslands.) Og Jesús gekk til þeirra, talaði við þá og sagði: „Allt vald er mér gefið á himni og jörðu.“ (Matt. 28,18). 1 2 3 4 LÁRÉTT: - 1 leikur illa, 5 bók- stafur, 6 feitin, 9 veiðarfæri, 10 rómversk tala, 11 hvað, 12 fiskur, 13 aular, 15 hér, 17 aldin. LÓÐRÉTT: - 1 eins hátt, 2 af- kimi, 3 giöð, 4 flokkur, 7 fuglinn, 8 slæm, 12 snemma, 14 sár, 16 samhljóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 tása, 5 erta, 6 römm, 7 ós, 8 efast, 11 RE, 12 átt, 14 Krít, 16 iðjuna. LÓÐRÉTT: — 1 tormerki, 2 semja, 3 arm, 4 fans, 7 ótt, 9 ferð, 10 sátu, 13 tía, 15 íj. SKIPIN RE YK J A VÍKURHÖFN: Þessi fiskiskip lönduðu í gær á Faxamarkaði: Stakkavík, Ðalborg og Húnaröst. Þá fór Mánafoss af stað til útlanda og Arnarfell kom af strönd- inni. Leiguskipið Steinkirch- en (SÍS) fór til útlanda og danska ~ eftirlitsskipið Hvid- björnen kom inn. Að utan kom leiguskipið Rókur. ARNAÐ HEILLA DEMANTSBRÚÐKAUP. í dag, 13. desember, eiga dem- antsbrúðkaup hjónin Margrét Erlingsdóttir og Bótólfur Sveinsson, bóndi og bifreiðastjóri, áður til heimilis í Breiðholti við Laufásveg, nú á Droplaugarstöðum, Snorra- braut 58. Næstkomandi laugardag ætla þau að taka á móti gestum í Víkingasal Hótels Loftleiða kl. 15-18. O Aára afmæli. Á morgun, O Vf 14. desember, er átt- ræður Svavar Björnsson, vélsljóri, Byggðavegi 145, Akureyri. Eiginkona hans, Emelía Kristjánsdóttir, lést árið 1974. Hann tekur á móti gestum í félagsheimili KFUM í Víðihlíð á afmælisdaginn kl. 16-20. 7 afmæli. Á morgun, • Vf 14. desember, er sjö- tug Herfríður Valdimars- dóttir, húsfreyja, í Brekku í Seyluhreppi, Skagafírði. Maður hennar er Óskar Magnússon, bóndi. Á laugar- daginn kemur ætla þau að taka á móti gestum á heimili sínu í Brekku. HAFNARFJARÐARHOFN: í gær komu tveir togarar inn til löndunar: Frystitogarinn Margrét EA og Rán, sem landaði á fiskmarkaðinum: Hvítanes var væntanlegt af ströndinni. Japanska skipið Falcon fór út aftur og til Straumsvíkurhafnar kom erl. skip, Salzach, með farm til álbræðslunnar. FRETTIR STYRKUR, sem eru Samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra, halda í kvöld í boði Kiwanisklúbbsins Esju, jólafund, í Kiwanishús- inu, Brautarholti 26 kl. 20.30. Fundurinn er öllum opinn. Þar verður jólaskemmtun fyrir alla fjölskylduna sem lýkur með jólahugvekju. Jólagleðin er í kvöld kl. 18.30. Jólamatur, jólahugvekja, söngur og hljóðfæraleikur. FÉL. eldri borgara hefur opið hús í dag í Goðheimum við Sigtún. Kl. 14 frjáls spila- mennska, félagsvist kl. 19.30 og dans kl. 21. Föstudags- kvöld verður dansað í Risinu kl. 20.30. MÆÐRASTYRKSNEFND Kópavogs beinir þeim til- mælum til bæjarbúa að þeir hafi samband við nefndina ef þeir vita af bágstöddum sam- borgurum. Nefndin starfar á vegum Kvenfél.samb. Kópa- vogs. Eru í fyrirsvari fyrir þær: Sólveig s. 40531, Mar- grét s. 41080 og Hansína s. 641721. KVENFÉL. Kópavogs held- ur jólafundinn í kvöld kl. 20.30 í neðri sal félagsheimil- isins. Jólahugvekju flytur sr. Ægir Sigurgeirsson sóknar- prestur í Kársnessókn. Nem- endur úr tónlistarskóla bæjar- ins syngja. Súkkulaði og smá- kökur verða bornar fram. FATAÚTHLUTUN Hjálp- ræðishersins á notuðum fatn- aði er í dag kl. 10-17. Þar verður í kvöld „Ljósvaka“ kl. 20.30. Þar verður ungt fólk innan Hjálpræðishersins í far- arbroddi og m.a. skemmtir sönghópurinn „Eldsloginn“ undir stjóm Esterar Daníels- dóttur. KVENSTÚDENTAFÉL. ís- lands og Fél. ísl. háskóla- kvenna. Jóla- og hádegis- fundur verður í Lækjarbrekku nk. laugardag kl. 12. Tilk. þarf þátttöku í s. 23252, sem fyrst. AFLAGRANDI 40. Félags- og þjónustumiðstöð aldraðra. SLYSAVARNADEILD kvenna í Reykjavík heldur jólafundinn í kvöld kl. 20.30 í Átthagasal Hótels Sögu. Joladagskrá. Þá verður dregið í jólahappdrættinu. KIRKJA HALLGRIMSKIRKJA: Fundur hjá Æskulýðsfélaginu Örk í kvöld kl. 20. FELLA- OG HOLA- KIRKJA: Starf fyrir 11-12 ára börn kl. 17 í dag. LAUGARNESKIRKJA: Kyrrðarstund í hádeginu í dag. Orgelleikur, fyrirbænir, altarisganga. Léttur hádegis- verður eftir stundina og barnastarf 10-12 ára kl. 17. Æskulýðsfundur kl. 20. NESKIRKJA: Opið hús fyrir aldraða í dag kl. 13-17. Bibl- íulestur í safnaðarheimili kirkjunnar í kvöld kl. 20 und- ir leiðsögn sr. Franks M. Halldórssonar sóknarprests. Ríkisstjórnin er loksins f komin með meirihluta G-yiuhJD Þetta er enginn vandi, félagar. Því oftar og fastar sem við lemjum hann með þjóðarsáttar- kylfunni, því vinsælli verðum við ...! Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík, dagana 7. des. til 13. des., að báöum dögum meótöldum er i Reykjavikur Apóteki, Austurstraeti. Auk þess er Borgar Apótek, Álftamýri 1-5, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. I s. 21230. Læknavakt Þorfmnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Borgarspitalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í simsvara 18888. ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heibuverndarstöð Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Al- næmi: Uppl.sími um alnæmi: Simaviðtalstimi framvegis á miövikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eöa hjúkrunaríræðingur munu svara. Uppl. i ráðgjafasima Samtaka 78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þess- um símnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styðja smitaða og sjúka og aöstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122, Félags- málafulltr. miðviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmistæringu (afnæmi) i s. 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er simsvari tengdur við númerið. Upplýs- inga- og ráögjafasími Samtaka 78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 - simsvari á öðrum tímum. Samhjáip kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8, s.621414. Akureyri: Uppi. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seftjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garftabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarftarapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opiö mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavik: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekíð opið virka daga til kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúslð, Tjarnarg. 35. Ætlað bömum og unglingum í vanda t.d. vegna vímu- efnaneyslu, erfiöra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasimi 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofan Ármúla 5 opin 13-17 miðvikudaga og föstudaga. Simi 82833. Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suðurgötu 10. G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar í Rvík í símum 75659, 31022 og 652715. í Keflavík 92-15826. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriðjud., miövikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aöstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orðið fyrir nauögun. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa ÁJandi 13, s. 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaróftgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sHjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrrfstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2. hæð). Opin mánud.-föstud. kl. 9-12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin. Etgir þú viö áfengisvandamál að striöa, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin böm alkohólista. Fundir Tjamargötu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaöakirkju sunnud. kl. 11. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 17493, 15770, 13830 og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz. Hlustendum á Norðurlöndum geta einning nýtt sér sendingar á 17440 kHz kl. 14.10 og 13855 kHz kl. 19.35 og kl. 23.00. Kanada og Bandaríkin: Daplega: kl. 14.10-14.40, 19.35-20.10 og 23.00-23.35 á 17440, 15770 og 13855 kHz. Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig oft nýtt sér sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnudögum er lesið fréttayfirlit liöinnar viku. ísl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landsprtalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæftingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatimi kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild VHilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspitali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandiö, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Heimsóknartimi frjáls alla daga. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.3030 til 16.30. Kleppsspítali: Alla daga ki. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefssprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólar- hringinn á Heilsugæslustöð Suöumesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsókn- artimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa- varðstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn islands: Aðallestrarsalur opinn mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-19 og útlánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aftalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opín sem hér segin mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mónud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabflar, s. 36270. Viökomu- staðir viðsvegar um borgina. Sögustundirfyrirbörn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.Borg- arbókasafnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóftminjasafnift: Opiö þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Safnið er opið fyrir hópa og skólafólk eftir samkomulagi frá 1. okt.- 31. maí. Uppl. i sima 84412. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalladaga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsift. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Sýningar opnar til 16. desember. Sovésk samtíma- list og ísl. verk i eigu safnsins. Opiö alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Safn Ásgríms Jónssonar: Sýning á Reykjavíkurmyndum Ásgrims Jónssonar. Opin sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard., fram til 1. ferbrúar, Hoggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún: Er opið alla daga kl. 10-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miövikudaga, kl. 13—17. Opinn um helgar kl. 10-18. Ustasafn Elnars fónssonar: Lokað desember og janúar. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaftir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnuoaga n. 14-17. Þriöjudaga kl. 20-22. Kaffistofa safnsins opin. Sýning á andlitsmyndunb Myntsafn Seftlabanka/Þjóftminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli ki. 14 og 16. S. 699964. u ... . mfllH Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þnðjud. i og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin á sunnudögum, miðvikudögum og laugaroogum kl. 13.30-16. . 1Q Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-1 sé Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir sam- komulagi. Sími 54700. Q. . Sjóminjasafn íslands Hafnarfirfti: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. s>imi 52502. Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20. SUNDSTAÐIR Sundttaðir í Reykjavtk: Sundhöllin: Ménud. - kl. 7.00-19.00. Lokað í laug 13.30-16.10. Opið I böð og potta. Leugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laug- ard. fró kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Manud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breið- holtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-26.30. Laugard. fró 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Garftabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga. 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga — föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerftis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar. 3-ia.ou. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtudaga kl. 6.30-8 og 16-21.45 (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavikur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugar- daga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-16. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seltjamarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.