Morgunblaðið - 13.12.1990, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 13.12.1990, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. DESEMBER 1990 13 QCiLL I SKO Sala á íslenskum hljómplötum hefur faríð vel af stað, enda eru gæði og breidd íslensku útgáfunnar meirí en nokkru sinni fyrr. Bubbi er fyrir þó nokkru kominn í gull og Ný Dönsk og Todmobile hafa nú einnig náð þessari viðurkenningu og fá báðar sveitirnar afhentar viðurkennlngar á tónleikunum í kvöld. MANNAKORN - SAMFERÐA Þaðersvo sannar- lega kominntímitil að MANNAKORN láti afturfrá sérheyra. Hérfara þeir Magnús Eiríksson og Pálmi Gunnarsson á kost- um og njóta aðstoðar úrvalsliðs, m.a. Ellen- ar Kristjánsdóttur, Bubba Morhens, Ey- þórs Gunnarssonar, Gunnlaugs Briem og Guðmundarlngólfs- sonar. TODMOBILE og IMY DONSK í Óperunni í kvöld . Þessar fyrrum efnilegu hljómsveitir héldu fyrstu útgáfutónleika sína fyrir réttu ári í íslensku óperunni. Nú verður leikurinn endurtekinn í kvöld kl. 21 á sama stað. Ef þú ert ekki nú þegar búinn að tryggja þér miða, skaltu hafa hraðar hendur og fljóta fætur. Miðasala í öllum verslununum Steinar Músik. Vlft mlnnum ð getraun Stjörnunnar í dag þar sem sleglst verður um málsverð meft hljftm- sveitunum á matsölu- og skemmtlstaðnum Ömmu-Lú BUBBI - SÖGUR AF LANDI Framtíðin ein mun skera úr um hvenær Bubba tókst best upp í plötugerð. Ljóst er þó að SÖGUR AF LANDI mun verða flokkuð sem ein hans besta plata. Her er Bubbi í sínu besta formi með kassagítarinn, Ijúfsár lög, sterka texta og frábæra menn sér til halds og trausts í hljóðfæraleik. UPPLYFTING - EINMANA í 10 ár hefur UPPLYFTING verið einhver vin- sælasta hljómsveit landsins. Nýverið gekk söngkonan Sigrún Eva Ármannsdóttir til liðs við hljómsveitina og þau gerðu sína fyrstu plötu i fjölda ára. EINMANA er sérlega vönduð og skemmtileg plata og inniheldur auk lagsins EINMANA, lögin LA LA SYRPAN, í NÓTT og KOMDU í PARTÝ. ROKKOGJÓL Jólaplata allra jóla. Hér um að ræða endur- vinnslu á mörgum vinsælustu jólalögum síðustu ára, þannig að þau hljóma alveg ótrú- lega í sínum nýja búningi. önnur hliðin er rúm- lega 20 mín. syrpa af eldhressum jólalögum, en hin hliðin geymir sex sívinsæl jólalög. Ekk- ert þessara laga hefur áður verið til á geisla- diski. Flytjendur eru flestir þekktustu söngvarar landsins, m.a. Björgvin Halldórsson, Eiríkur Hauksson, Stefán Hilmarsson, Sigríður Bein- teinsdóttir, Karl örvarsson o.fl. RIKSHAW - ANGELS AND DEVILS Þessi plata sýnir og sannar hvers þeir félagar eru megnugir, enda er Angels and Devils kröft- ug rokkplata á heimsmælikvarða. Þeir hafa komið fram og unnið hylli landsmanna undan- farið ár sem Loðin Rotta. Missið ekki af því, þegar þeir sýna á sér sparihliðina. ÚKEYPIS JÓLAPLATA Ótrúlegt en satt! Þú færð fría jólaplötu, ef þú kaupir 3 stk. af annað hvort plöt- um, kassettum eða geisladiskum að eigin vali. Já, þú trúir kannski ekki eigin augum. Þess vegna skaltu kíkja við í einni af 8 verslunum okk- ar og kynna þér þetta frá- bæra jólatilboð. AFTUR TIL FORTÍÐAR ’50-’60 Endurútgáfa nokkurra gullkorna 6. áratugarins, þegar sveiflan var allsráðandi og rokklí var að fæðast. Inniheldur m.a. Kata rokkar með Erlu Þorsteinsdóttur, í landhelginni með Hauki Morthens, Manstu gamla daga með Alfreð Clausen, I rökkurró með Helenu Eyjólfsdóttur, Bllavísur með Soffíu Karlsdóttur, Allt á flotl með Skapta Ólafs og 14 önnur lög. AFTUR TIL FORTÍÐAR '60-’70 Þá var rokkið að vaxa úr grasi og Bítlarnir og blómabörn urðu tll. Inniheldur m.a. Bláu augun þin með Hljómum, Gvendur á Eyrinni með Dátum, Nótt I Morskvu með Ragnari Bjarna- syhl, Ég vil fara upp i veit með Ellý Vilhjálms, Laus og liðugur með Lúdó og Stefáni, Slapp- aðu af með Flowers og 14 önnur lög. AFTUR TIL FRAMTÍÐAR ’70-'80 Tónlistarstefnur voru margar og stundum hver á móti annarrl; fjölbreytni réði rikjum. Inniheld- ur m.a. Ég einskis barn er með Krlstínu Á. Ólafsdóttur, Gjugg í borg með Stuðmnnum, Rækjureggae með Utangarðsmönnum, Blús i 6 með Mannakornum, Kvennaskólapia með Ríó triói og 12 önnur lög. GILDRAN - UÓSVAKA- LEYSINGJARNIR Fjórða plata þessarar þrumugóðu sveitar. Gripur, sem ekki má fram- hjá þór fara, viljirðu teljast rokk- ari meðal rokkara. UÓÐABROT Þið sáuð Sif Ragnhildardóttur flytja lag af þessarl vönduðu og góðu plötu i gær hjá Hemma Gunn. Það er fjöldinn allur af góð- um lögum og tónlistarmönnum á Ljóðabroti, m.a. Guðrún Gunnars- dóttir, Bjarni Arason o.fl. LEIKSKÓLALÖGIN Barnaplatan I ár. Inniheldur m.a. Fllalagið, Ég á gamla frænku og Öfugmælavlsur I flutnlngl Arnar Árnasonar og Hlinar Agnarsdóttur. ^ M - Ú • S • I • K hljómplötuverslanir AUSTURSTRÆTI 22 - RAUÐARARSTÍG 16 - GLÆSIBÆ - LAUGAVEGI 24 - LAUGAVEGI 91 - STRANDGÖTU 37 HFJ - EIÐISTORGI ■ ÁLFABAKKA 14 MJÓDD
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.