Morgunblaðið - 13.12.1990, Blaðsíða 39
MORGUNBCAÐIÐ' FIMMTUDAGUR 13. DESEMBER 1990
Rithöfnndurinn ÓmarRagnarsson
Fyrsta skáldsaga Ómars Ragnarssonar er mögnuð skemmti- og spennusaga sem
að mestu gerist í Reykjavík frá því í september sl. og fram í apríl á næsta ári og
snýst um æsilegri atburð en gerst hefur áður hér á landi.
Auk aðalpersónanna bregður fyrir þekktum köppum á borð við Hemma Gunn,
Flosa Ólafs, Hrafn Gunnlaugsson, Baldur Hermannsson og Ingimar Eydal.
Skáldsagan í einu höggi er einstakur hristingur af gamni og alvöru, skáldskap og
veruleika, fortíð, nútíð og framtíð með bæði raunverulegum og ímynduðum
persónum.
Hér er allt gert til að rífa lesandann upp úr grámyglu hversdagsins með gamni
og spennu en undir niðar djúpur undirtónn.
SSO||
Ómissandi fylginautur!
Snælda með lögunum
úr spennusögu Ómars!
Mk “•
FRÓDI
BÓKA & BLAÐAÚTGÁFA
(DeLonghi)
DéLonghi erfallegur
fyrirferbarlítill ogfljótur
/FtJmx
HÁTÚNI 6A SÍMI (91)24420
MorgunbLaoið/Aitons finnsson
Stapatindur á flot á nýjan leik
Stapatindur SH 17, fimmtán tonna plastbátur í eigu Nesvers, strandaði skammt frá höfninni á Rifi á
mánudagskvöld. Það var Þorsteinn SH sem dró Stapatind út, eftir að jarðýta hafði lyft bátnum að framan
og losað hann þannig í sandinum. Myndin var tekin skömmu áður en hann losnaði af strandstað. Þorstein
má sjá vinstra megin á myndinni.
Dé Longhi djúp-
steikingarpotturinn
er byltingarkennd
nýjung
Hallandi karfa, sem snýst
meðan á steikingu stendur:
• jafnari steiking
• notar aðeins 1,2 Itr. af olíu
í stað 3ja Itr. i venjulegum"
pottum
• styttri steikingartíma
• 50% orkusparnaður
Jólasöfnun
Hjálparstofnunar:
Betri byrj-
un en í fyrra
UM fimm milljónir kr. hafa
safnast í jólasöfnun Hjálpar-
stofnunar kirkjunnar. Er það
mun betri byrjun á söfnuninni
en á síðasta ári, samkvæmt upp-
lýsingum Jónasar Þórissonar
framk væmdaslj óra.
Fyrstu heilu vikuna í desember
söfnuðust 2,8 milljónir kr., 700
þúsund kr. meira en á sama tíma
í fyrra.
Þegar hafa yfir 4 þúsund manns
lagt fram peninga í söfnunina með
því að greiða gíróseðla sem sendir
hafa verið á öll heimili landsins,
auk þeirra sem komið hafa á skrif-
stofu söfnunarinnar með framlag
sitt.
Metsölulisti New York Times (9.12.)
Mest
seldu
kiljurnar
| Dawn eftir V.C. Andrews. Skolastúlka
i Virginiu verður fyrir skelfilegum
ásóknum
| The Bad Place eftir Dean R. Koontz.
| Gentle Rouge eftir Johann Lindsay.
! Iteftir Stephen King.
| Daddy eftir Danielle Steel.
| The Dark Half eftir Stephen King.
[ Reasonable Doubt eftir Philip Fnedman.
J Foucaults Pendulum eftir Umberto Eco.
The Bonfire of the Vanities
[ eftir Tom Wolfe.
t Misery eftir Stephen King.
tf-
J_The Secret Diary of Laura Palmer
eftir Jenniter Lynch
Oldest Living Confederate Widow Tells All
|j-eftir Allan 6urganus.
Oefcon One efbr Joe Weber
Rornall eftir Afthur C. Ctarke
..ogfjenlty Lee 2
LrSifver Wéddfrig ettir Maiive Btnchy. - ’ t
AÖ sjálfsögóu fást
allar þessar kiljur í
verslunum
Eymundsson.