Morgunblaðið - 13.12.1990, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 13.12.1990, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. DESEMBER 1990 Bangladesh: Ershad handtekinn og þrettán ráðherra leitað Dhaka. Reuter. LÖGREGLU- og hermenn handtóku í gær fyrrverandi forseta Bangla- desh, Hossain Mohammad Ershad. Talsmenn ríkisstjórnar landsins sögðu að hann yrði leiddur fyrir rétt og ákærður fyrir ýmis afbrot, allt frá gullsmygli til þjóðararðráns. Bráðabirgðaforseti landsins, Shahabuddin Ahmed, fyrirskipaði handtöku 13 ráðherra úr ríkisstjórn Ershads í gær og hóf lögregla þegar leit að þeim. Ershad, sem komst til valda í dæma Ershad. stjórnarbyltingu árið 1982, var hand- tekinn ásamt konu sinni, Roushan Ara, á heimili þeirra í bækistöðvum hersins. Þar hafa þau búið síðan Ershad var vikið úr embætti í síðustu viku. Embættismenn sögðu að sér- stakur dómstóll yrði skipaður til að Sahabuddin Ahmed, bráðabirgða- forseti Bangladesh, fyrirskipaði handtö^u 14 ráðherra úr ríkisstjóm Ershads, þ.á m. fyrrverandi inn- anríkisráðherra, Mahmuduls Hasans, sem verið hefur í stofufangelsi frá því á þriðjudag. „Aðrir ráðherrar Þegar spurt er um vandaðar og skemmtilegar, barnabækur á ÁRILÆSIS — sígildar sagnaperlur Stefáns Júlíussonar. í tilefni af 75 ára afmæli Stefáns Júlíussonar og 50 ára afmæli Kára litla hafa Kárabækurnar þrjár verið endurútgefnar. Þetta eru bækumar Kári litli og Lappi, Kári litli í skólanum og Kári litli í sveit. Af sama tilefni em Kárabækurnar nú einnig boðnar í faUegri öskju. Kárabækumar hafa margsannað gildi sitt sém „tæki til að létta börnunum lestramám", eins og höfundur stefndi að. ÆSKAN hafa verið í felum, en við höfum skipulagt víðtæka leit til áð hafa upp á þeim,“ sagði háttsettur embættis- maður. Andstæðingar Ershads hafa kraf- ist þess að hann hljóti þunga refs- ingu. „Ég krefst réttarhalda þegar í stað og refsingar sem verði öðrum víti til vamaðar svo engum geti í framtíðinni dottið til hugar að traðka á réttindum fólks og hrifsa völd með ofbeldi," sagði einn þeirra, Begum Khaleda Zia, leiðtogi Þjóðemisflokks Bangladesh. „Við höfum nægar sannanir fyrir sekt Ershads," sagði hún á flokksfundi. Nokkur ótti hafði gripið um sig í Bangladesh þegar Ershad lýsti yfir því að hann þyrfti ekki að biðjast afsökunar vegna neins í stjómartíð sinni og að hann myndi heyja kosn- ingabaráttu fyrir forsetaembættinu. Reuter Varð fyrir lest og lifði af Sara Gillies, 9 mánaða' gömul, varð fyrir lest í Perth í Ástralíu á þriðjudag eftir að kerra, sem hún sat í, rann fram af brautarpalli og lenti á teinunum í þann mund er lest kom inn á stöðina. Móðir henn- ar, sem er til vinstri á myndinni, hafði litið af Söm eitt augnablik. Sara dróst með lestinni eina 25 metra áður en sjálfboðaliði í sjúkra- flutningum, Liz Maisey, til hægri á myndinni, náði henni undan lest- inni og veitti henni aðhiynningu þá er sennilega hefur bjargað lífí hennar. Nýi’ vanianiiíílaráð- herra skipaður í Irak Bagdad. Reuter. SADDAM Hussein, forseti íraks, skipaði í gær þaulreyndan undirhers- höfðingja, Saadi Tu’ma Abbas al-Jubouri, í embætti varnarmálaráð- herra í stað Abdul-Jabbars Shanshals hershöfðingja. Jubouri gat sér gott orð í Persa- flóastríðinu fyrir raunsæi á vígvelli. Fráfarandi varnarmálaráðherra hef- ur gegnt embættinu í meira en tvö ár. Hann er á áttræðisaldri og var aðeins skipaður í embættið tjl bráða- birgða. Þetta er í annað sinn sem breyting- ar em gerðar á yfirstjórn íraska hers- ins frá innrás íraka í Kúvæt 2. ágúst. Edúard Shevardnadze, utanríkis- ráðherra Sovétríkjanna, útilokaði í fyrrakvöld að sovéskir hermenn yrðu sendir til Persaflóa og lagði áherslu á að deilan yrði leyst í fýrirhuguðum Eystrasaltsbotn: Fjórðungur lífvana Kaupmannahöfn. Frá N. J. Bruun, frétta- ritara Morgunblaðsins. ALLT bendir til þess að um fjórði hluti hafsbotns Eystrasaltsins sé nú gjörsneyddur öllu lífi vegna súrefnisskorts í hafinu. Þetta kom fram á ráðstefnu um- hverfissinna og vísindamanna í Warnemiinde í Þýskalandi. Til um- ræðu var m.a. gffurlegt magn meng- andi efna sem streyma út í Eystra- salt frá verksmiðjum og landbúnaði. viðræðum Bandaríkjamanna og ír- aka. Talsmaður bandaríska utanrík- isráðuneytisins, Richard Boucher, sagði í gær að írakar kæmu í veg fyrir að viðræðumar gætu hafist. írakar vildu að James Baker, ut- anríkisráðherra Bandaríkjanna, kæmi til Bagdad til viðræðna við Saddam Hussein 12. janúar. Banda- ríkjastjórn hefur hafnað þessu þar sem fresturinn sem Öryggisráð Sam- einuðu þjóðanna hefur gefið írökum til að kalla hersveitir sínar í Kúvæt heim rennur út aðeins þremur dögum síðar. Samningar EB og EFTA: Agreiningur um físk tefur pólitíska lausn Brusscl. Frá Kristófer M. Kristinssyni, fréttaritara Morgunblaðsins. FRANZ Blankart, aðalsamningamaður Svisslendinga og talsmaður Fríverslunarbandalags Evrópu (EFTA) í samningaviðræðunum við Evrópubandalagið (EB), sagði við blaðamenn í Brussel í gær að engin pólitísk lausn væri hugsanleg á viðræðunum án þess að við- unandi lausn fengist á ágreiningi um fisk. I nýlegum tillögum EFTA-ríkjanna er krafist tollfijáls aðgangs fyrir sjávarafurðir inn á markaði EB og öllum hugmyndum um að tengja hann aðgangi að fiskimiðum hafnað. I gær lauk í Brussel sameigin- legum fundi yfirsamninganefnda EFTA og EB um Evrópska efna- hagssvæðið (EES). Eftir fundinn þykir ljóst að sú pólitíska lausn sem stefnt er að í viðræðunum finnst ekki á þessu ári en vonir hafa ver- ið bundnar við að slíkur árangur næðist á sameiginlegum ráðherra- II MEÐ ALLT I ROÐ OG REGLU með D seven star ÚTSÖLUSTAÐIR: GRÍMA, GARÐATORGI3, GARÐABÆ ÍSAFOLD, AUSTURSTRÆTI10, RVK. KIRKJUHÚSIÐ, KIRKJUHVOLI, RVK. MÁL OG MENNING, LAUGAVEGl 18, RVK. MÁL OG MENNING, SÍÐUMÚLA 7-9, RVK. NESBÓK, HAFNARGÓTU 36, KEFLAVÍK KIRKJUFELL HEILDVERSLUN SÍMI 666566 fundi bandalaganna 19. desember. Það var samdóma álit talsmanna EFTA og EB að nokkuð hefði mið- að í samkomulagsátt og ýmis atr- iði hefðu skýrst, t.d. hvað varðar stjórn EES. Enn sem komið er hefur EB ekki lagt fram neinar tillögur til lausnar deilunum um físk og ekki er búist við þeim fyrr en í fyrsta lagi í janúar á næsta ári en það útilokar möguleikana á því að sá hnútur, sem viðræðumar hafa ver- ið í, leysist. EFTA hefur fyrir sitt leyti fallið frá kröfunum um fríverslun með sjávarafurðir og er jafnframt reiðubúið til að viður- kenna viðmiðunarverð EB á fisk- mörkuðum bandalagsins en ekki hafi öll efnisatriði samkomulags um þessi efni verið til umræðu til þessa. Innan EB er litið svo á að um- ræðumar einkennist nú af raunsæi sem hafi verið takmarkað áður. Á talsmönnum bandalagsins er helst að skilja að það sé í valdi EFTA- ríkjanna hvenær höggvið verður á hnútinn og ef ráðherrar EFTA kjósi að horfast í augu við raun- veruleikann verði eftirleikurinn auðveldur. í viðræðunum um sam- eiginlegar ákvarðanir sem varða EES er samkomulag um að þær verði samhljóða teknar á sama tíma af báðum aðilum og taki gildi á sama tíma.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.