Morgunblaðið - 13.12.1990, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 13.12.1990, Blaðsíða 58
HVÍTA HÚSIÐ / SÍA 58 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. DESEMBER 1990 adidas fyrir dömur og herra Spennandi átaka-ogástarsaga eftir Andrés Indriðason Manndómur er nýjasta skáldsaga hins geysivinsæla höfundar Andrésar Indriðasonar. Sagan er sögð frá sjónarhóli unglings á tímum seinni heimstyrjaldarinnar. Hann lendir í hringiðu hins undarlega þjóðfélagsástands sem umturnaði gildismati fólks og lífsháttum. I\læg vinna og nýir gróðamöguleikar skapa deilur manna á meðal og samskipti hermannanna við íslenskar stúlkur eykur enn á hið tilfinningalega umrót. í andrúmslofti átaka og spennu er þessi magnaða saga sögð. Mál IMI og menning Laugavegi 18. Sími 15199 - 24240. Síðumúla 7-9 Sími 688577. Forsjárhyggjan og starfsfræðslukerfið Athugasemd frá menntamálaráðuneyti Guðjón Tómasson skrifar grein í Morgunblaðið 6. desember sl. sem hann kallar „Er forsjárhyggjan að mola allt starfsfræðslukerfi okkar?“ í grein þessari fer Guðjón svo fijáls- lega með staðreyndir að ekki er arinað hægt en að gera við hana athhgasemdir og leiðréttingar. í fyrsta lagi telur hann breyting- ar á lógum um frámhaldsskóla sem gerðar voru á Alþingi 1989 vera mjög til hins verra og bera vott um vilja menntamálaráðherra til for- sjárhyggju. Hann telur að breyting- in hafi numið á brott aukin áhrif atvinnulífsins á skólakerfið og „stjórnkerfi skólanna og mennta- kerfisins stórlega breytt og gert nánast óstarfhæft, með síikum fjölda stjórnunarstiga og stjórnskip- unarþátta, embætta og s'kilyrðá, að enginn veit með vissu iengur hver á að stjórna hvetju“. Þessar stóru fullyrðingar rökstyður Guðjón ekk- ert nánar. Sannleikurinn er sá að helstu breytingar sem-gerðar voru á lögunum voru fólgnar í breyting- um á skólanefndum, en þar var full- trúum fjölgað úr 5 í 7 og starfs- jnenn skólanna og nemendur fengu fulltrúa í skólanefnd. Að öðru leyti var ekki um veigamiklar breytingar að ræða heldur lagfæringar og sett' inn það sem mönnum fannst vanta eftir eins árs reynslu af lögunum. Fullyrðing Guðjóns um að sljórn- kerfí skólahna og ménhtakérfisihs sé gert nánast óstarfhæft er því algjörlega út í hött. Engin kvörtun hefur heldur komið frá stjórnendum, starfsfólki eða nemendum fram- haldsskólanna í þessa veru. í öðru lagi fullyrðir Guðjón að við samningu reglugerða við fram- haldsskólalögin hafi verið forðast. að hafa atvinnulífið með í ráðum. Margar vinnunefndir voru settar á stofn til að semja drög að reglugerð við lögin. í nefnd sem falið var að semja drög að reglugerð um iðn- fræðslu voru fulltrúar frá eftirtöld- um aðilunr. Einn frá menntamála- ráðuneytinu, einn frá iðnskólum, einn frá Iðnnemasambandi Islands og/'þrír frá atvinnulífinu. Eftir að nefndin hafði samið drög að reglu- gerð voru haldnir tveir kynningar- fundir með fulltrúum iðnaðarmann- asamtaka. Hinn fyrri var haldinn 6. mars og voru fundarmenn 41. Fyrir fundinn voru lögð drög að regluferð og þau skýrð. Síðan var fulltrúum gefinn fresturtil 20. mars til að koma athugasemdum á fram- færi og ræða drögin í fagfélögunum. Síðari fundinn sátu 44 og þar var enn tilkynnt að koma mætti með athugasemdir. Ráðuneytið lagði sig þannig í framkróka um að ná víð- tæku samstarfi við fulltrúa úr at- vinnulífinu um samráð og sem betur fór lögðu margir til góðar tillögur sem komu inn i reglúgerðina. Guð- jón Tómasson sat báða þessa fundi. Rétt er að taka fram að þó Guðjón tali í grein sinni um aðila atvinnu- lífsins sem eina heild þa er um mik- inn skoðanaágreining að. ræða á milli atvinnurekenda annars vegar og launþega og iðnnema hins vegar einkúm hvað varðar reglugerð um iðnfræðslu. Það kom greinilega fram á áðurnefndum fundum og um þetta er Guðjóni Tómassyni mæta- vel kunnugt. Af ofansögðu sést að fullyrðing Guðjóns um að aðilar at- vinnulífsins hafi ekki haft mögu- leika á að hafa áhrif ,á reglugerðar- smíðina er alveg úr lausu lofti grip- in._ í þriðja lagi segir Guðjón að það hafi tekið 18 ár að koma í gegn námskrá í stálskipasmíði. Með regl- ugerð um iðnfræðslu sem gefin var út á árinu 1978 var héitinu á iðn- greininni ketil-og plötusmíði breytt í stálsmíði með sérhæfingum í stál- virkjasmíði og stálskipasmíði. Þetta var gert að ósk Sambands málm- og skipasmiðja og Málm- og Skipa- srníðasambands Islands, Námskrá fyrir, stálkmíði var síðán samþykkt og gefin út af Iðnfræðsluráði árið 1981. Fúllyrðing Guðjóns um 18 ára baráttu ef því óskiljanleg. í fjörða lagi fér Guðjón hamförum út af ritinú Námskrá handa fram- haldsskólum sem gefin var út í þriðja sinn sl. sumar. Þar tekur hann dæmi um breytingu á námskrá í vélsmíði sem sönnun um afglöp ráðuneytisins. Hér er Guðjón á hál- um ís svo ekki sé meira sagt. Rétt er að námskrá í vélsmíði var breytt í síðustu útgáfu Námskrár handa framhaldsskólum, en rétt er að at- huga aðdragandann að því. Kennar- ar í málmiðnaðargreinum gera at- hugasemdir við áfangalýsingar í vélsmíði með bréfi dags. 26. október Ljóðabók eft- ir Halldóru Thoroddsen ÚT ER komin ljóðabókin Stof- uljóð eftir Halldóru Thorodds- en. Halldóra er myndlistarmaður og er þetta frumraun hennar á sviði ljóðagerðar. Bókin er 40 blaðsíður og í henni eru 32 ljóð. Bókin er prentuð í Prentsmiðju Guðjóns Ó. Útgefandi er höfundur. 1988 þar sem þeir telja þær of viða- miklat'. Málinu er vísað til þáver- andi fræðslunefndar í málmsmíði og 28. nóvember 1988 sendir fræðslunefndin tillögur til Iðnfræðs- luráðs að námsbraut í vélsmíði „sem ekki hefur fengið mótbárur frá hagsmunaaðilum í greininni". Hér er um að ræða tiliögur að náms- braut sem Guðmundur Guðlaugs- son, yfirkennari við Iðnskólann í Reykjavík, og Nicolai Jónasson, fræðslufulltrúi Fræðsluráðs málm- iðnaðarins, sömdu fyrir hönd fræðsl- unefndarinnar. Iðnfræðsluráð send- ir síðan þessar tillögur til Fræðs- luráðs málmiðnaðarins til umsagnar og 3. febt'úar 1989 berst svar frá Fræðsluráðinu en þar segir: „Fræðs- luráð málmiðnaðarins hefur fjallað um tilraunabreytingu á námskrá í vélsmíði. Fræðsluráðið styður þær hugmyndir sem fram koma í breyt- ingartillögum fræðslunefndar í vél- smíði“. Guðjón Tómasson mun um þessar mundir hafa verið formaður Fræðsluráðs málmiðnaðarins. Þann 13. febrúar 1989 sendir Iðnfræðs- luráð erindið til ráðuneytisins sem samþykkir það 28. apríl 1989. Það er óskiljanlegt að Guðjón Tómasson telji nú að þessar breyt- ingar á námskrá í vélsntíði komi eins og þruma úr heiðskíru lofti þegat' hann sjálfur hefur mælt með þeim sem formaður Fræðsluráðs málmiðnaðarins á sínum tíma. Mál- flutningur af þessu tagi er vægast sagt ekki traustvekjandi. Menntamálaráðuneytið fagnar allri umræðu um menntamál. Sér- staklega er þörf á umræðu urn tengsl skóla og atvinnulífs og um það hvernig skal hátta verkaskipt- ingu á milli þessara aðila hvað varð- ar starfsmenntun. En gera verður þá kröfu til þeirra sem um þessi mál fjalla að þeir fari rétt með stað- reyndir. Menntamálaráðuneytinu, 11. desember 1990 Halldóra Thoroddsen TV-GAME sjónvarpsleiktækinu fylgja 160 spennandi og skemmtilegir leikir, sumir hverjir í allt að 64 leikafbrigðum. ,Ódýrt, stórskemmtilegt sjónvarpsleiktæki fyrir alla íjölskylduna“ Jólatilboðsverð kr. 18.990,- ster. Greiðslukjör við allra hæfí A BLÁFELL Faxafeni 12, Reykjavík, sími 91-670420 og Glerárgötu 30, Akureyri, sími 96-22550 Gæði á góðv verði SC LU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.