Morgunblaðið - 13.12.1990, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 13.12.1990, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1,3. DESEMBER 1990 55 Tilraunastöðin á Reyk- hólum er hætt störfum Reykhóluin. NU UM þessar mundir er Tilraunastöðin á Reykhólum að leggja niður starfsemi sína. Tilraunastöðin á Reykhólum var sett á stofn með lögum 1944 og tók hún til starfa árið 1947. Fyrri tilraunastjóri var Sigurður Elíasson, en hann er fæddur á Krosseyri við Geirþjófsfjörð. Bu- fræðikandidat frá Búnaðarháskól- anum í Kaupmannahöfn og lands- ráðunautur í sauðfjárrækt í Dan- mörku. Sigurður varð tilraunastjóri 1946. Sigurður byggði upp til- raunastöðina af miklum dugnaði og vann jafnframt að ýmsum menning- armálum og stóð fyrir unglinga- skóla um árabil. Ingi Garðar Sigurðsson tók síðan við Tilraunastöðinni 1963. Ingi er fæddur á Litlu-Giljá í Austur-Húna- vatnssýslu. Búfræðikandidat frá Hvanneyri. Vann hjá Búnaðarsam- bandi Eyfirðinga þar til hann tók við Tilraunastöðinni. Auk starf síns sem tilraunastjóri vann hann mikið að félagsmálum. Var alllengi odd- viti í Reykhólahreppi, hreppstjóri í Reykhólahreppi um langt skeið. Formaður sóknarnefndar Reyk- hólahrepps. Báðir tilraunastjórarnir höfðu áhuga á ræktun hreinhvítrar ullar og oftast við lítinn skilning bænda og ráðamanna hjá RALA. Þessir tveir menn verða að teljast hafa verið á undan sínum tíma. Hins vegar er tilraunastöðin til í lögum ennþá, en búið er að selja Tilrauna- stöðina og keypti Reykhólahreppur allar eignir. Reykhólahreppur hefur selt fyrrverandi ráðsmanni Til- raunastöðvarinnar, Jónasi Samúels- syni, sauðfé og fjárhús, en leigir honum tún. Aðalstöðvar Reykhólahrepps verða fluttar í Tilraunastöðina og flytur sveitarstjóri, Bjarni P. Magn- ússon, þangað. Tilraunastöðin hefur starfað hér í 40 ár. Síðustu árin hefur hún ver- ið í algjöru fjársvelti og öll starf- semi á niðurleið. — Sveinn Loðdýra- vinir mót- mæla loð- feldasýningu LOÐDÝRAVINIR og Samband dýaverndarfélaga íslands mót- mæltu á mánudag sýningu á loð- feldum frá danska feldskeranum Birger Christensen sem fram fór á Hótel Sögu. Þegar gesti bar að garði afhenti Magnús H. Skarphéðinsson þeim áskorun um að hundsa sýninguna og nokkra minnispunkta um illa meðferða á loðdýrum. Gestir tóku flestir við blöðunum úr hendi loðdýravinanna. Sumir sögðust ekki vilja sjá þetta og enn aðrir rökræddu við Magnús um málefnið. Átta sýningarstúlkur undir stjórn Unnar Arngrímsdóttur sýndu. Morgunblaðið/Pétur Johnson ‘ Hross í þotu Atlanta Þotan, sem ríkissjóður seldi Atlanta flugfélginu í Mosfellsbæ fyrr á árinu, hefur verið í leigu erlendis undanfarna mánuði. Vélin kom til landsins í fyrsta skipti á ný fyrir nokkrum dögum og voru meðfylgj- andi myndir þá teknar á Keflavíkurflugvelli. Vélin kom til landsins að sækja 34 hesta, og voru þeir fluttir til Leipzig í Þýskalandi. Vélin, sem er af gerðinni Boeing 737, hefur annars verið, og verður, í leigu- verkefnum fyrir þýska flugfélagið‘Lufthansa og júgóslavneskt flugfé- lag. Um er að ræða fraktflug um Evrópu. Flugmenn eru íslenskir. Morgunblaðið/Þorkell Starfsfólk Jólamarkaðarins með tyrknesk teppi, sem þar eru á boð- stólum. Lengst til hægri er eigandi markaðarins, Atli Eðvaldsson. Tyrkneskar vörur á jóla- markaði í Hafnarfirði Jólamarkaður hefur verið opn- aður í Byggðaverkshúsinu, Lækj- argötu 34, Hafnarfirði. Þar er á boðstólum úrval af tyrkneskum vörum. Á markaðnum er fatnaður af ýmsum gerðum, handunnar vörur s.s. úr kopar og messing, handunn- ar myndir og tyrknesk teppi af ýmsum gerðum, s.s. jólasveina- teppi. Markaðurinn er opinn frá klukk- an 13-19 á virkum dögum og klukk- an 10-20 á laugardögum og sunnu- dögum. , „. , «_ Morgunblaðið/Sverrir Magnus bkarpheðinsson afhendir hér prúðbúnum sýningargestum mótmælaskjal loðdýravina. BÁTAR — SKIP ÝMISLEGT FUNDIR - MANNFA GNAÐUR Fiskiskip Höfum verið beðnir að annast sölu á bv. Júlíusi Havsteen ÞH 1. Skipið er 278 rúmlest- ir, smíðað 1976, með 729 kw M.A.K. aðal- vél. Skipið selst án veiðiheimilda. SKIPASALA-SKIPALEIGA, JÓNAS HARALDSSON/LÖGFR. SÍML 29500 Forval Sorpeyðing höfuðborgarsvæðisins bs. hefur ákveðið að viðhafa forval við val verktaka til að taka þátt í lokuðu útboði á flutningum frá móttökustöð byggðasamlagsins í Gufunesi, annars vegar á bögguðu sorpi á urðunarstað í Álfsnesi á Kjalarnesi og hins vegar á tré- kurli til Járnblendiverksmiðjunnar á Grundar- tanga. Forvalsgögn verða afhent á skrifstofu Sorp- eyðingar höfuðborgarsvæðisins bs. í Gufu- nesi og skal skilað á sama stað eigi síðar en kl. 16.00 fimmtudaginn 10. janúar 1991. Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra Munið jólafundinn í kvöld, 13. desember, kl. 20.30 í Brautarholti 26. Fjölbreytt dagskrá. Stjórnin. f ÉLAG5LÍF St.St. 599012137 VII I.O.O.F. 5 = 17212138'/2 = M.A. I.O.O.F. 11 = 17212138'/z = J.V. □ HELGAFELL 599012137 IV/V 2 Hjálpræðisherinn Úthlutun á notuðum fatnaði í dag, fimmtudag, frá kl. 10.00- 17.00. Aðeins þennan dag. Fundur í kvöld kl. 20.30 í Langa- gerði 1. Jólafundur. Minningar- brot frá Betlehem: Helgi Elías- son. Einsöngur: Árni Sigurjóns- son. Hugleiðing: Séra Ólafur Jó- hannsson. Allir karlar velkomnir. Frá Félagi eldri borgara Gönguhrólfar hittast nk. laugar- dag kl. 10.00 á Hverfisgötu 105. 53 FREEPORTKLÚBBURINN Jólafundur i safnaðarheimili Bú- staðakirkju fimmtudaginn 13. des. ki. 20.30. Stjórnin. «Hjálpræðis- herinn / KirKjustræti 2 Ljósvaka með veitingum. Ungt fólk í fararbroddi. Eldsloginn syngur. Allir velkomnir. Kvöldvaka Æsir stendur fyrir kvöldvöku I kvöld, fimmtudaginn 13. des., kl. 20.30 í Brautarholti 8. Dag- skrá: Garðar Garðarsson talar um reynslu sína af sálförum og bendir á leiðir til þess að fara meðvitað úr líkamanum á örugg- an hátt. Hugeflisslökun og veit- ingar. Aðgangseyrir 900 kr. Kvöldvakan er öllum opin. Uppl. í síma 17230. Almenn söng- og bænasam- koma verður í Þribúðum í kvöld kl. 20.30. Stjórnandi Óli Ágústs- son. Allir velkomnir. Góðtemplarahúsið Hafnarfirði Félagsvistin í kvöld fimmtudag- inn 13. desember. Byrjum að spila kl. 20.30 stundvíslega. Allir velkomnir. Fjölmennið. Skipholti 50b, 2. hæð Samkoma I kvöld kl. 20.30. Allir innilega velkomnirl AD-KFUM i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.