Morgunblaðið - 13.12.1990, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 13.12.1990, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13, DESEMBER 1990 47 Tónleikar í Keflavík TÓNLISTARSKÓLINN í Keflavík gengst fyrir tvennum tónleikum á fimmtudag og föstudag. Fimmtudagskvöldið 13. des. mun Léttsveit og Lúðrasveit skólans, ásamt lúðrasveitum af Keflavíkur- flugvelli, halda stórtónleika í íþrótta- húsinu við Sunnubraut og hefjast þeir kl. 20.30. Aðgangur er ókeypis og öllum heimil og má búast við miklu fjöri. Föstudagskvöldið 14. des. verða jólatónleikar skólans í Keflavíkur- kirkju og hefjast þeir kl. 20.30. Þar munu nemendur úr öllum deildum koma fram, bæði í einleik og sam- leik, auk kórs söngdeildar og sin- fóníuhljómsveitar skólans. Að þeim tónleikum loknum verður Léttsveitin með kaffisölu í Kirkju- lundi. Aðgangur er ókeypis og öllufn heimill. Lúsíu- hátíð í Nor- ræna húsinu LÚSÍUHÁTÍÐ verður haldin að sænskum sið i Norræna húsinu i kvöld, fimmtudaginn 13. desem- ber, kl. 20.00. Margt verður til skemmtunar, m.a. syngur kór Kársnesskóla íslensk og sænsk jólalög, Reynir Jónasson leikur á harmóníku og Lúsía kemur ásamt þernum sínum. Jólasveinn lítur inn með gott í poka pg dansað verður kring um jólatréð. í kaffistofu verða hinir hefðbundnu sænsku lúsíukettir og piparkökur á boðstólum fyrir gesti. Miðar verða seldir við inngang- inn. Lúsíuhátíðin er haldin í sam- vinnu Norræna hússins, Sænsk- íslenska félagsins og Sænska fé- lagsins. (Fréttatilkynning) Dauðinn á prestssetrinu Skjaldborg gefur út bók Agöthu Christie SKJALDBORG hefur gefið út eina af þekktustu sakamálasögum bresku skáldkonunnar Agöthu Christie. Hún er „Dauðinn á prestssetrinu“ og hefur Jóhanna G. Erlingsson þýtt bókina á íslensku. í þessari sögu Christie er það frö- ken Marple, sem leysir morðgátuna að lokum, en hún og Hercule Poirot eru þekktustu skáldsagnapersónur þessa víðlesna höfundar. Bókin er 224 blaðsíður að stærð, unnin og prentuð í Prentsmiðju Árna Valdimarssonar hf. Þótt ótrú- legtsé SKJALDBORG hefur gefið út bókina „Þótt ótrúlegt sé“ eftir Bertil Lagerström. Þýðandi er Gísli Tómasson. Bókin fjallar um furður mannlífs- ins og náttúruna og allt á að vera sannleikanum samkvæmt, þótt ótrú- legt sé. Frásagnir eru af furðulegum uppátækjum, t.d. hvað varðar fárán- legast, hættulegast, leiðinlegast, skemmtilegast, stærst, minnst, dýr- ast, ódýrast, best, verst o.s.frv. Bókin er 308 blaðsíður að stærð og í henni er fjöldi mynda frá frétta- stofum, blöðum og tímaritum, auk ljölda teikninga. Hún er prentuð hjá prentstofu G. Ben. ÞÚ FÆRD JÓLAGJÖF ÍÞRÓTTAMANNSINS i SPORTU Skíðasamfestingar. Verð 7.995,- Grænirnr. 115-176 Rauðirnr. 140-176 Liðasett: Liverpool aðal- og varabúningur, Arsenal, Tottenham, Manch. Utd. og England nr. 26/28, 30/32, 34/36, 38/40. Verð 3.960,- Adidas Mariott glansgalli Nr. 116-176. Verð 5.580,- Nr. 3-8. Verð 5.980,- Adidas Kingsroute tvöfaldur glansgalli, 2 litir: Dökkblátt og kóngablátt Nr. 128-176. Verð 7.980,- Nr. 3-7. Verð 8.980,- Skautar, leðurskautar Nr. 3-42. Hvítir. Verð 3.950,- Mjög mikið úrval af Adidas snyrtivörur hjólabuxum frá Arena Adidas snyrtitöskur Nýtt kortatímabil 5% staðgreiósluafslóttur Wimont krumpuefni svart/bleikt/grænt fjólubl./bleikt/blátt Nr. 3-10.Verð 7.995,- MongeTactel krumpuefni. Svartur/grænn/rauður. nr. 4-8. Verð 11.750,- Kuldaskór m/frönskum lás. Nr. 24-36. Verð 1.890,- Litir: Svart, lilla og blátt. Adidas Handball Special nr. 36-47. Verð 6.990,- Borðtennisvörur Landsins mesta úrval: Spaðar, grindur, gúmmí, lím, huistur, net, hreinsi- efni, handklæði o.fl., o.fl. Taska Adidas Verð 2.740,- Póttsendum. Munið Frítt í alla stöðumæla eftír kl. 16.00. Frítt í stööumæla alla SPORTVORUVERSLUNIN Laugavegi 49, s. 12024. Laugavegi 97, s. 17015. Taska Adidas Verð3.115,- Torison 1000. Nr. 39-47. Verð 8640,- Nr 36-40. Verð 8440,- Taska Adidas Verð 1.580,- Júdógallar Karategallar Adidas 2010 Hi Nr. 31-35. Verð 3.990,- Nr. 36-39. verð 4.120,-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.