Morgunblaðið - 13.12.1990, Blaðsíða 68
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. DESEMBER Ui'J'l
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl) (P*
Þetta er góður dagur til að ræða
mikilvæg viðskiptamál við yfir-
menn þína. Þér gengur vel að
koma þér áfram hjá fyrirtækinu
núna. Farðu varlega með krítar-
kortið þitt í kvöld.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Hjónum fínnst þau vera nákomin
hvort öðru í dag. Þú átt auðvelt
með að ná samkomulagi við ann-
að fólk núna. Þú eyðir of miklu
í heimilið í dag.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Þú ert að gera nýjar áætlanir seir.
tryggja eiga langtímahagsmuni
þína í fjármálum. Þér miðar vel
áfram með verkefni sem þú hefur
með höndum í vinnunni. Dóm-
greind þín er skýr núna svo að
það er engin ástæða til að óttast
ógætni.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Hjón koma sér saman um mikil-
væga ákvörðun sem varðar vel-
ferð barnsins þeirra. Láttu róm-
antík og skemmtanir hafa for-
gang núna.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Nú er tilvalið að koma ýmsu í
verk heima fyrir og bæta fyrir
slóðaskap. Þú ert með allan hug-
ann við verkefni sem þér hefur
verið trúað fyrir. Stattu við loforð
sem þú hefur gefíð.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Þú ert ólgandi af nýjum hug-
myndum og snýrð þér af krafti
að því að takast á við skapandi
verkefni. Þér gengur vel að ræða
við bamið þitt. Það getur orðið
til vandræða hvað þú ert utan
við þig um þessar mundir.
Vog
(23. sept. - 22. október)
s8®
Þú hefur fjármálavitið í lagi í dag
og þú rekst á eitthvað spennandi
þegar þú ferð út að versla. Ein-
hver vina þinna er svolítið öfga-
fullur núna.
Sporódreki
(23. okt. — 21. nóvember)
Hlutimir snúast þér í vil í dag.
Þú átt skemmtilegar viðræður við
einhvern núna. Láttu raunsæið
ráða ferðinni hjá þér þegar þú
veltir fyrir þér framamöguleikum
þínum.
Bogmaóur
(22. nóv. - 21. desember) m
Þú hnýtir marga lausa enda núna.
Einhveijum þeirra sem þú um-
gengst í dag hættir til að ýkja.
Þú hefst handa við að undirbúa
næsta frí.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar) &
Þú tekur þátt í samstarfsverkefni
af lífi og sál. Þú átt ánægjulegar
viðræður við vin þinn. Láttu eng-
an etja þér út í ónauðsynlegt
peningabruðl.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) ðh
Haltu leyndum viðskiptaviðræð-
um sem þú tekur þátt í. Einhver
stendur ekki við það sem hann
hefur lofað. Að öllu samanlögðu
verður þetta hæglætisdagur, en
þú kemur miklu í verk.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) 42*
Þér hættir til að ýta verkefnunum
á undan þér núna. Þú hefur mik-
ið að gera í félagslífínu. Menning-
in höfðar sterkt til þin.
AFMÆLISBARNIÐ er skapandi
og hagsýnt þó að það eigi stund-
um í mestu erfiðleikum með að
sætta þessa eiginleika sína.-Það
hefur tilhneigingu til að líta inn
á við og kann að laðast að heim-
speki og trú. Því gengur betur
að vinna á eigin spýtur en í sam-
vinnu við aðra. Það þarf að leggja
hart að sér til að það geti gert
sér mat úr sköpunarhæfileikum
sínum.
Stjörnusþána á að lesa sem
dœgradvól. Sþár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
visindalegra staðreynda.
DÝRAGLENS
TOMMI OG JENNI
SMÁFÓLK
A5 A W0RLP FAM0U5 50R&E0N, P0 YOU FEEL YOU ARE POINS RAT5! N0U) HE MAPE ME
00 V0U FEELY0U I4AVÉ A REAL M0RE TNAN YOUR PART TO F0R6ET UJHEREIUUA5 GOIN6
COMMITMENT T0 MANKINP? i ©' makethisabetterujorlp? np—
L_ I © 3 a I 11 ú (• É i 1$
LL ? 1 1 Æm ‘
ð» II e-30
Finnst þér, sem heimsfrægur skurð- Finnst þér að þú gerir meira en þér Svei! Nú fékk hann mig til að gleyma
læknir, að þú hafir raunverulegar ber, til að gera heiminn betri? hvert ég var að fara.
skyldur gagnvart mannkyninu?
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Varðþröng er sjaldgæft
þvingunarafbrigði. Venjulega
byggist hún á því að annar varn-
arspiiarinn neyðist til að sleppa
hjálparvaldi af einum lit í þeirri
viðleitni að standa vörð um ann-
an. En tvöföld varðþröng er líka
til:
Suður gefur; enginn á hættu.
Norður
♦ ÁKG10
VÁ9764
♦ KG92
*-
Vestur Austur
♦ 9543 ♦ D87
V D108 V G52
♦ 106 ♦ D73
♦ G984 ♦ Á653
Suður
♦ 62
¥K3
♦ Á954
♦ KD1072
Vestur Norður Austur Suður
— — — 1 lauf
Pass 1 hjarta Pass 2 lauf
Pass 2 spaðar Pass 2 grönd
Pass /8" grönd Pass Pass Pass
Útspil: spaðaþristur.
Spilið kom upp í tvímennings-
keppni í Bandaríkjunum nýlega.
Austur fékk fyrsta slaginn á
spaðadrottningu og spilaði aftur
spaða. Innkomurnar heim voru
ekki allt of margar, svo sagn-
hafi spilaði tígulníu á ás og
svínaði næst gosanum. Austur
gafst nú upp á hlutlausri vörn
og spiiaði litlu laufi, sem suður
átti á kóng. Sagnhafi tók síðan
tígulkóng og spilaði tígli í þess-
ari stöðu: Norður
♦ - ♦ Á976 ♦ 2 ♦ -
Vestur Austur
♦ - ♦ -
VD106 ♦ G52
♦ - ♦ -
♦ G9 Suður ♦ - VK3 ♦ 8 ♦ DIO ♦ Á6
Annar mótheijinn verður að
valda hjartað og henda laufi.
Suður getur þá tryggt sér yfir-
slaginn á lauf.
t
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á Ólympíuskákmótinu í Novi
Sad kom þessi staða upp í skák
norska alþjóðameistarans Einars
Gausels (2.460), sem hafði hvítt
og átti leik, og Gintings (2.385),
Indónesíu.
32. Hb8! og svartur gafst upp,
því hann er mát eftir bæði 32. —
Dxb8, 33. Rxf7 og 32. - Hxb8,
33. Dg7.