Morgunblaðið - 13.12.1990, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 13.12.1990, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. DESEMBER 1990 BARNASKIÐAPAKKI frd 12.500,- kr. ELAN skíbi 80 - 120 sm, ALPINA skór, bindingar og stafir. BARNASKÍÐAPAKKI frd 14.950,- kr. ELAN skíbi 130 - 150'sm, ALPINA skór, blndlngar og stafir, UNGLINGASKÍÐAPAKKI frd 15.800,- kr. ELAN skíbi 150- 170 sm ALPINA skíóaskór bindingar og stafir FULLORÐINSSKÍÐAPAKKI frd 19.950,- kr. ELAN skíbi 160 - 195 sm, ALPINA skór, bindingar og stafir. GÖNGUSKÍÐAPAKKI 13.950,- kr. ELAN skíbi, ALPINA skór, bindingar og stafir. SKAUTAR frd 3.980,- kr. GEGNT UMFERÐARMIÐSTÖÐINNI SIMI: 91-19800 Astir og örlög Békmenntir Sigurjón Björnsson Tryggvi Emilsson: Blá augu og biksvört hempa. Stofn. Reykjavík, 1990, 238 bls. Líklegast má það teljast einstakt að maður á níræðisaldri sendi frá sér- skáldsögu, sér í lagi þegar það er fyrsta skáldsaga hans og þar að auki ástarsaga að öðrum þræði. Slíka bók opnar maður með nokkurri eftír- væntingu og kannski einhvetjum kvíða þyki manni vænt um höfundinn og eigi að láta í ljós álit sitt, Ttyggvi Emilsson er að víbu enginn viðvan- ingur á ritvelli, Hann er kunnur rit- höfundur, einkum af hinni miklu og margrómuðu ævisögu sinni, sem þýdd hefur verið á erlendar tungur og sett á svið, Skáldsagan Blá augu og biksvört hempa gerist á tímabilinu frá því um siðustu aldamót eða kannski eitthvað fyrr og fram í seinni heimsstytjöld. Fátækur guðfræðingur er gripinn glóðvolgur við prófborðið ef svo má segja og lokkaður til að kvænast sér eldri sýslumannsdóttur, Henni fylgir auður og upphefð og gott brauð. Allt er í lukkunnar velstandi um hríð uns það hendir hinn unga prest að hann verður ástfanginn af bláeygðri, umkomulausri vinnustúlku á prests- heimilinu. Hann gerir henni barn og móðirin deyr af barnsförum. Prestur- inn missir kjól og kall og heldur í burtu blásnauður með barnið i fang- inu og þeim fylgir fóstra hans, mál- laus og heyrnarlaus. Leiðin liggur til Reykjavíkur og þar fá þau skjól í kjallaraibúð _ hjá gamalli vinkonu fóstrunnar. Árin líða. Sonur prestsins vex úr grasi, Faðirinn vinnur að fisk- verkun, Á sínum tima kvænist sonur- inn ríkri kaupmannsdóttur og þau eignast bláeygða stúlku, eftirmynd ömmunnar. En dag einn týnist dóttir- in frá sumarbústað foreldranna og finnst ekki. Móðirin missir vitið og faðirinn flytur með hana til Eng- lands. Þar deyr hún á geðveikra- hæli, en faðirinn kvænist hjúkrunar- konunni og flytur til Vesturheims. Er hann þar með úr sögunni. En litla stúlkan fórst ekki. Henni tðkst að ramba heim að heiðarkoti einu í fjar- lægri sveit og þar verður hún ljós- geisli heimilisins. Þegar afinn — presturinn hempulausi — fréttir af dvalarstað telpunnar flyst hann þangað og eiga þau heimili þar í' áratug. Að því kemur svo að ástin vitjar sonardótturinnar I gervi fátæks en myndarlegs kotbóndasonar. Þá er haldið tii Reykjavíkur á ný, Lýkur sögunni I braggaíbúð í Reykjavík. Saga þessi er einkar þægilegur afþreyingarlestur. Býst ég við að hún falli vel að smekk margs eldra fólks, Eins og vænta mátti af þessum höf- undi er hún á fallegu og góðu máli og sagan er vel sögð. Hún er dramat- ísk ástarsaga og að vissu leyti speg- ill þjóðllfs á fýrra helmingi þessarar aldar. Er þar að finna margar snjall- ar lýsingar á vinnubrögðum, lífi og kjörum blásnauðrar alþýðu, hroka og fégræðgi valdastétta. Mismunur- inn er málaður sterkum litum. Sagan er borin uppi af atburðarás, oft nokk- uð hraðri og kannski ekki ýkja senni- legri, fremur en persónulýsingum. Áhrifamikla atburðarás og svipti- vinda óblíðra örlaga skortir ekki. Varla verður sagt að persónusköpun sé sterki þáttur bókarinnar. Persónur Þingeyrl. NÝLEGA samþykkti hreppsnefnd Þingeyrarhrepps að banna alla umferð vélsleða innan girðingar um Sandfell þ.e.a.s. skógræktar- girðingar. Á Þingeyri eru margir vélsleðaeig- endur. Um leið og snjó festir fara þeir á stjá á tækjum sínum, og hef- ur lítið verið amast við því þó þeir væru að leika sér á vélsleðum innan þorpsins. Tryggvi Emilsson eru einatt góðar eða vondar og breyt- ast ekki. Við lestur þessarar skáldsögu flyst maður I annan heim skáldsagnagerð- ar en þann sem við lifum I nú. Það er heimur Jóns Thoroddsens, Jóns Trausta og Borgarættar Gunnars Gunnarssonar. Þess er varla heldur að vænta að maður á aldri höfundar lifi.í öðrum hugarheimi. Ég sagði I upphafi að ég hefði hálvegis kviðið lestri þessarar bókar. Sá kvlði reyndist óþarfur þvl að hann vék fljótt fyrir þægindakennd kunn- ugleikans og ánægjunnar af list- rænni notkun móðurmálsins. Nú er eigendum vélsleða bent á, að bannað er að vera á þessum tækj- um innan þorpsins, nema til að kom- ast til og frá heimilum. Auk þess er þeim svo bannað að vera innan skógræktargirðingar við Sandfell. Þessi ákvörðun var tekin vegna þess að I hlíðar Sandafells var fjölda tijáa plantað I sumar, sem gætu farið illa ef ekki er farið þar um af gát, - Gunnar Eiríkur Þingeyri: Umferð vélsleða bönnuð Islensk þjóðmenning VII Alþýðuvísindi Bókaflokkurinn íslensk þjóömenning er 10 binda ritröð, sem hóf göngu sína árið 1987 og hefur eitt bindi komið út á ári síðan. Þar er fjallað um lifnaðarhætti íslendinga í rúm lOfO ár. Þetta er fyrsta íslenska menningarsagan nérlendis skráð af um 50 fræðimönnum. Ritverkið hlaut viðurkenningu Vísindaráðs fyrir skömmu vegna frumathugana, sem þar hafa birst. Ritsijóri er Frosti F. Jóhannsson, þjóðháttafræðingur. í bindinu, sem nú sér fyrst dagsins ljós, er fjallað um raunvísindi miðalda, tímatal, alþýðulækningar, almenna spádóma og veðurspár. Fimm höfundar skrifa bindið: Þorsteinn Vilhjálmsson, prófessor, Ámi Bjömsson, forstöðumaður þjóðháttadeildar Þjóðminjasafns, Jón Steffensen, prófessor, dr. Jón Hnefill Aðalsteinsson, dósent, og Páll Bergþórsson, veðurstofustjóri. Bókaflokkurinn íslensk þjóðmenning er sjálfsögð eign á hverju menningarheimili. Bókaútgáfan Þjóðsaga, Þingholtsstræti 27, sími 13510
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.