Morgunblaðið - 13.12.1990, Blaðsíða 10
uo
MORGUNBLAÐIÐ PIMMTUDAGUR 13. DESEMBER 1990
ÆVIBROT
Setberg gefur út
bók Gunnlaugs
Þórðarsonar
SETBERG hefur gefið út bókina
„Ævibrot" eftir dr. Gunnlaug
Þórðarson. Þar segir höfundur
frá sjálfum sér, fjölskyldu sinni
og landhelgismálinu.
í inngangi segir Gunnlaugur, að
ritun þessara minnispunkta ljúki
árið 1975 „en þá var landhelgismál-
ið komið í höfn og séð fyrir endann
á tilraunum mínum til þess að kom-
ast áfram á stjórnmálasviðinu. Um
svipað leyti hvarf ég úr starfí hjá
því opinbera og sneri mér algjörlega
að lögmennsku, loks þegar séð var
fyrir endann á hjónabandi okkar
Herdísar."
í kynningu útgefanda á bókinni
segir m.a.:
„Gunitlaugur Þórðarson hefur
ávallt verið hressilegur í fasi, talað
tæpitungulaust — komið til dyranna
eins og hann er klæddur. I bókinni
Ævibrot segir Gunnlaugur frá upp-
vaxtarárum sínum, fjöiskyldu og
námsárum og jafnframt gerir hann
skil á gangi landhelgismálsins."
Bókin er 250 blaðsíður að stærð
og prýdd fjölda mynda. Hún er
prentuð hjá Prentbergi hf.
Gunnlaugur Þórðarson
Fjórir geisladiskar frá Steinum
með söng Guðmundar Jónssonar
STEINAR HF. gefa út í samvinnu við Ríkisútvarpið fjóra geisla-
diska sem spanna feril Guðmundar Jónssonar óperusöngvara frá
1945-1990. Heiti diskanna er Metsölulög, Hljóðritanir frá fyrri
árum, Atriði úr óperum og Hljóðritanir frá síðari árum.
í kynningu Steina hf. segir m.a.:
„Guðmundur Jónsson óperusöngv-
ari hefur átt langan og farsælan
feril og verið einn ástsælasti
söngvari þjóðarinnar á þessari öld.
Þessi hægíáti og hjartahlýi maður
sem unnið hefur sönggyðjuni ótrú-
lega ötult og fórnfúst starf í hálfa
öld, er nú hylltur með útgáfu fjög-
urra geisladiska sem innihalda alls
86 númer frá ferli hans.
Söngur Guðmundar hefur
margoft verið hljóðritaður og gef-
inn út á hljómplötum, en þó er það
svo að aðeins 21 af þessum 86
númerum sem nú koma út, hafa
verið gefið út á hljómplötum áður.
Hvorki fleiri né færri en 65 þess-
f © 622030
* FASTEIQNA
MIÐSTODIN
Skipholti 50B
í
ELlAS haraldsson,
HELOI JÓN HARÐARSON,
JÓN GUÐMUNDSSON,
MAGNÚS LEÓPOLDSSON,
GfSLI GÍSLASON HDL.,
GUNNAR JÓH. BIRGISS. HDL.,
SIGURÐUR PÓRODDSS. HDL.
ara númera eru því að koma út í
fyrsta sinn núna. Þessi 86 númer
samanstanda af 64 sönglögum og
atriðum úr 14 óperum. Elsta hljóð-
ritunin er frá árinu 1945 en sú
yngsta var gerð á afmælistónleik-
unum. Elsta hljóðritunin er frá
árinu 1945 en sú yngsta var gerð
á afmælistónleikupi Guðmundar í
íslensku óperunni, þegar hann
hélt upp á sjötugsafmælið sitt 10.
maí síðastliðinn."
Það voru Þorsteinn Hannesson
fyrrverandi tónlistarstjóri Ríkisút-
varpsins og Trausti Jétnsson veður-
fræðingur sem völdu hljóðritanim-
ar sem hér koma út og unnu að
upplýsingaöflun og frágangi útg-
áfunnar ásamt Þóri Steingríms-
syni tæknimanni og Bergþóru
Jónsdóttur. Þuríður Pálsdóttir rit-
ar um Guðmund og feril hans sem
söngvara í bók sem fylgir geisla-
diskunum. Að auki er birtur fjöldi
Guðmundur Jónsson
ljósmynda frá ferli Guðmundar
eftir fjölda ljósmyndara. Örn
Smári Gíslason annaðist uppsetn-
ingu og umbrot.
Efsthjalli - 4ra herb.
100 fm á 1. hæð í þriggja hæða húsi. Suðursvalir. Park-
et á herb. og holi. Nýjar innréttingar á baði. Laus í
apríl. Einkasala. Verð 8,0 millj.
EFasteignasalan 641500
EIGNABORG sf
Hamraborg 12 — 200 Kópavogur ■■
Sölumaður Vilhjálmur Elnarsson, Jóhann Hálfdánarson lögg. fasteignas.
FREYJUGATA
- EIGN í SÉRFLOKKI
- LAUS STRAX 1173
Vorum aö fá í einkasölu glæsil. 68 fm
2ja herb. íb. á 1. hæö. Mikiö endurn.
m.a. eldhús og baðherb. Parket. Lítill
sérgarður. Eign í sérfl. Ákv. sala.
SUÐURHLÍÐAR - KÓP.
- EIGN í SÉRFLOKKI 2227
Nýkomin í einkasölu stórgl. 93,8 fm 3ja
herb. íb. á 1. hæö. Þvherb. í íb. Suð-
ursv. Bílsk. Útsýni. Áhv. 5,7 millj. hagst.
lán, þar af veödeild 4,7 millj. Ákv. sala.
HJARÐARHAGI - ÚTSÝNI
- LAUS STRAX 3198
Vorum að fá í einkasölu rúmg. 4ra herb.
íb. í ágætu fjölb. Bílsk. Ekkert áhv. Ákv.
FÍFUSEL - LAUS STRAX
3199
Nýkomin í sölu 100 fm 4ra herb. íb. á
2. hæö í litlu fjölb. Gott aukaherb. í kj.
Þvherb. í íb. Bílskýli. Áhv. 2,6 millj. veð-
deild. Verö 6,7 millj. Lyklar á skrifst.
AUSTURBÆR — KÓP. 5098
Nýkomin í sölu glæsil. 110 fm sérhæö
ásamt bílsk. Mikiö endurn. m.a. eldhús,
baðherb. og gólfefni. Eign í sérfl. Fráb.
staðsetn.
AKUREYRI - MIÐBÆR
- LAUS STRAX 14040
Vorum að fá í sölu mjög góða 4ra herb.
íb. á besta stað við Ráöhústorgiö. Ekk-
ert áhv. Ákv. sal.
ðHHCA 01Q7A LÁRUS Þ, VALDIMARSSOIM FRAMKVÆMDASTJÓRI
L I Ivv'tl0/v KRISTINN SIGURJÓNSSON, HRL. löggiltur fasteignasau
Til sýnis og sölu meðal annarra eigna:
Á frábæru verði í Fellahverfi
Séríb. í lyftuh. 6 herb. á tveimur hæðum. 4 rúmg. svefnherb., tvöf.
stofa. Tvennar svalir. Sérþvottah. Bað og gestasnyrting. Sérinng. af
gangsv. Góður bílsk. Mikið útsýni. Frábær greiðslukj. Eignask. mögul.
Góð eign í Garðabæ - eignaskipti
Nýtt og glæsil. steinhús um 160 fm m/4ra-5 herb. ib. á tveimur hæð-
um, ekki fullg. Góður, frág. bílsk. Ræktuð lóð. Hitapottur. Sólskáli.
Húsnlán kr. 4,5 millj. Skipti mögul. á góðri 2ja-3ja herb. íb.
Á vinsælum stað í borginni
Nýendurbyggð 2ja-3ja herb. hæð v/Skeggjagötu. Húsnæðislán kr. 2,4
millj. Laus fljótlega.
Laust í maí næstkomandi
Fjárst. kaupandi óskar eftir góðu einbhúsi 150-200 fm helst á einni
hæð í borginni eða nágr. Verðhugmynd 12,0-14,0 millj. Rétt eign verð-
ur borguð út þar af kr. 5,0 millj. v/kaupsamn. Nánari uppl. trúnaðarmál.
• • •
Opið á laugardaginn.
Fjöldi fjársterkra kaupenda
AIMENNA
FASTtlGNASAl&M
LAUGAVEGM8 SÍMAR 21150-21370
■ SKUGGSJÁ hefur gefíð út þrjár
bækur í bókaflokknum Rauðu ástar-
sögurnar. í dag hefst lífið er eftir
Erik Nerlöe. Söguefninu er lýst á
bókarkápu: „ Aðeins sautján ára
gömul er hún að verða fræg og rík.
Og margt er að gerast í lífí hennar.
Hún fær tækifæri sem söngkona;
hún verður ástfangin; hún hittir
móður sína, sem hún hefur aldrei
þekkt, en hefur svo oft dreymt um.
Hún er vinsæl og öfunduð, og hún
er grunuð ranglega um afbrot. Og
þegar hún reynir að hjálpa unga
manninum sem hún elskar, neyðist
hún til að flýja með honum eftirlýst
og elt af lögreglunni.“ Bókin er 172
blaðsíður. Skúli Jensson þýddi eins
og hinar tvær bækurnar. Fórnfús
móðir er eftir Else-Marie Nohr.
Söguefni er lýst svo á bókarkápu:
„Hún hefur aldrei verið mikið fyrir
börn, en í fríi sínu verður hún ást-
fangin af manni nokkrum og kynnist
lítilli döttur hans, sem er hjartveik
og bíður eftir því að komast undir
læknishendur. Þetta frí á eftir að
breyta lífi hennar. Hún verður smám
saman mjög hrifin af litlu stúlkunni,
en það var hún ekki í upphafí. Litla
stúlkan saknar móður sinnar, sem
hefur verið handtekin vegna njósna
og faðir hennar er einnig grunaður
um njósnir.“ Bókin er 174 blaðsíður.
Ilamingjuhjartað er eftir Evu Ste-
GIMLI
Þorsgatn 26 2 hæd Sinu 25099 < ^
© 25099
Einbýli - raðhús
RAÐHÚS - KÓP.
Gott 120 fm raðhús á tveimur hæöum.
28 fm bílsk. Mikið endurn. Glæsil. útsýni.
Verð 9 millj.
ÞINGÁS - EINBÝLI
TVÖF. BÍLSK.
Glæsil. 152 fm fullb. einb. á einni
hæð. Tvöf. 50 fm bílsk. Vandaðar
innr. Glæsilegur garður. Eign í sérfl.
SMYRLAHRAUN - HF.
- RAÐHÚS + BÍLSK.
Ca 150 fm raðhús á tveimur hæðum. 4
svefnherb. Ákv. saJa. Parket á herb.
PARHÚS - GRAFARV.
Glæsi. ca. 150 fm parhús á 2 hæðum.
23 fm bílsk. Skilast fokh. m. járni á þaki.
Afh. fljótl. Verð 6 millj.
PARHÚS - BÍLSK.
Stórglæsi. ca. 100 fm parhús á einni
hæð. Innb. 25 fm bílskúr. 2 góð svefn-
herb., stofa og boröstofa. Fullfrágengið í
hólf og gólf. Hiti í stéttum og bílaplani.
Ákv. sala. Skipti mögul. á 2ja-3ja herb. íb.
Verð 9,1 millj.
5-7 herb. íbúðir
MIÐHÚS
Glæsil. 120 fm efri sérhæð. 25 fm bílsk.
Hæðin skilast fokh. að innan en fullb. að
utan. Verð 6,3 millj.
PARHÚS - GRAFARVOGI
- ÁHV. 4,6 MILLJ.
- AFH. STRAX
•Nl tfl'M
Glæsil. ca 178 fm parhús á tveimur hæð-
um með innb. bílsk. Húsiö er fullb. að
utan í dag, fokh. aö innan. Afh. strax.
Lyklar á skrifst. Áhv. lán við húsnæðisstj.
4630 þús. Verð 7,8 millj.
ÁLFHOLT - HF.
- ÁHV. 4,6 MILLJ.
Stórgl. 120fm íb. í glæsil. nýju litlu
fjölbhúsi. Afh. tilb. u. tróv. að innan
með fullb. sameign. Áhv. lán við
húsnstjórn ca 4,6 millj.
HOFSVALLAGATA
Falleg 110 fm neðri hæð ásamt
aukaherb. í kj. 33 fm bílsk. i góðu
standi. Arinn. Nýl. gler. V. 9,5 m.
en. Söguefninu er lýst á bókarkápu:
„Hún er rekin úr ballettskólanum
sem hún hefur verið í, vegna kunn-
áttu- og agaleysis og fer því til Lon-
don, þar sem hún gerist þjónustu-
stúlka hjá fjölskyldu einni og gætir
þar lítillar stúlku. Á leiðinni til Lon-
don kynnist hún ungum manni, sem
sýnir henni mikinn áhuga. Hann er
atvinnulaus gullsmiður. I London fær
hún nýtt tækifæri til að æfa og
stunda ballettdans og allt virðist
bjart. En ungi maðurinn úr fiugvél-
inni á eftir að birtast aftur.“ Bókin
er 176 blaðsíður.
★ GBC-Pappírstætarar
Þýsk framleiðsla
Ýmsar stærðir og gerðir fáanlegar
OTTO B. ARNAR HF.
Skípholti 9 -105 Reykjavík
Simar 624631 /624699
GIMLI
Þorsgato 26 2 hæö Sim, 25099
4ra herb. íbúðir
BREIÐHOLT - 4RA
Höfum 4ra herb. íbúðir í Bökkum og Selja-
hverfi. Vinsamlega hafiö samband.
SELTJARNARNES
- GLÆSIL. ÚTSÝNI
Falleg 4ra herb. efri hæð i þríbhúsi.
Glæsil. útsýni. Endurn. eldhús og
bað. 3 svefnh. Ákv. sala.
KEILUGRANDI - 4RA
Mjög falleg 4ra herb. íb. í nýl. fjölbhúsi
ásamt stæði í bílskýli. Glæsil. útsýni. Suð-
ursv. Glæsil. eign.
3ja herb. íbúðir
HRAUNBÆR - 3JA
- HAGSTÆÐ LÁN
Góð 80 fm nettó íb. á 1. hæð. meö sér
þvottah. Hús nýl. klætt utan. Áhv. 2,2
millj. veðdeild. Verð 5,8 millj.
MARÍUBAKKI
Glæsil. 3ja herb. íb. á 1. hæö.
ásamt aukaherb í kj. með aðg. að
snyrt. íb. er öll nýstandsett. Park-
et. Ákv. sala.
HÁAGERÐI - RIS
- HAGSTÆÐ LÁN
Góð 3ja-4ra herb. risíb. á frábærum stað.
Áhv. hagst. lán. Ákv. sala.
2ja herb. íbúðir
SKIPASUND
Falleg ca 50 fm 2ja herb. íb. í kj. Mikið
endurn. Tvíbhús. Nýtt eldh. og bað. End-
urn. ofnakerfi, þak o.fl.
HRAUNBÆR - 2JA
Falleg 2ja herb. íb. á sléttri jarðhæð.
Nýl. eldhús og Danfoss. Ákv. sala. Verð
4,3 millj.
AUSTURSTRÖND -
VEÐDEILD 2,0 MILLJ.
Falleg 2ja herb. íb. í vönduðu, fullb.
fjölbhúsi ásamt stæöi í bílskýli.
Stórglæsíl. útsýni í norður. Áhv.
2,0 millj. veðd. Verð 5,4 millj.
FROSTAFOLD - 2JA
Stórglæsil. 2ja herb. 63ja fm nettó íb. á
5. hæð í lyftuh. Allt fullfrág. innan sem
utan. Sérþvottah. Áhv. húsnmálalán ca
3,0 millj. Eign í sérfl.
VANTAR 2JA HERB.
Á SÖLUSKRÁ
Vegna mikillar sölu undanfarið í 2ja
herb. íb. vantar okkur tilfinnanlega
2ja herb. íb. á söluskrá okkar.
Fjölmargir kaupendur.
Iðnaðarhúsnæði
LANGHOLTSVEGUR -
IÐNAÐARHÚSNÆÐI
Til sölu mjög gott 118 fm iðn- eða atv-
húsn. á 1. hæð. Allt nýstands. Lofthæð
2,70 m. Ákv. sala. Verð 5,0 millj.
Árni Stefánsson, viðskiptafr.