Morgunblaðið - 13.12.1990, Blaðsíða 46
Búfjárhald:
Trygg vel-
líðan og
örugg gæsla
STEINGRÍMUR J. Sigfússon,
landbúnaðarráðherra mælti á 19.
fundi efri deildar fyrir stjórnar-
frumvarpi um búfjárhald sem hef-
ur þann tilgang að „tryggja vell-
íðan búfjár, góða meðferð og að
það hafi ætíð nægilegt fóður og
drykkjarvatn".
I framsögu ráðherrans kom m.a.
fram að frumvarpinu er ætlað að
koma í stað ákvæða í búfjárrækt.ar-
lögum frá 1973 varðandi lausagöngu
gripa og forðagæslu, svo og laganna
um búfjárhald í kaupstöðum og
kauptúnum frá 1964. Frumvarps-
drög voru send Búnaðarþingi og
gerðar nokkrar breytingar til sam-
ræmis við ábendingar þingsins eftir
því sem fært þótti.
Landbúnaðarráðherra sagði það
mikilvæga kerfisbreytingu að færa
framkvæmd lagaákvæða um búfjár-
hald á eina hendi, þ.e.a.s. sá mála-
flokkur væri nú vistaður í einu ráðu-
neyti. Einnig væri að finna í frum-
varpinu ákvæði um heimildir land-
búnaðarráðherra til að gefa út reglu-
gerðir um aðbúnað og meðferð ein-
stakra búfjártegunda, þar væri og
að finna mikilvægt ákvæði um leyfi-
sveitingu til búfjárhalds og væri gert
ráð fyrir að unnt væri að ten'gja slíkt
leyfi framleiðslustýringu. Ennfremur
kom fram í ræðu landbúnaðarráð-
herra að frumvarpið hefði ekki í för
með sér kostnaðarauka fyrir ríkis-
sjóð.
Frumvarpið gerir m.a. ráð fyrir
að sveitarstjórnum sé heimilt með
samþykktum staðfestum af landbún-
aðarráðherra að ákveða að búfjár-
hald sé með öllu bannað í viðkom-
andi sveitarfélagi eða takmarkað við
tiltekin svæði innan sveitarfélagsins.
Ennfremur er sveitarstjórnum heim-
ilt til að .koma í veg fyrir ágang
búfjár, að ákveða að eigendum búfj-
ár sé skylt að hafa það í vörslu allt
árið eða tiltekinn hluta ársins. Frum-
varpið kveður á um að landbúnaðar-
ráðherra setji með reglugerð almenn
ákvæði urn vörslu búfjár en þó Ijóst:
„Graðpeningi skal haldið í öruggri
vörslu sem hér segir: 1. Naut, 6
mánaða og eldri, allt árið. 2. Hrútar
og hafrar á tímabilinu frá 1. nóvemb-
er til 1. maí.ár hvert. 3. Graðhgstar
eða laangraðir hestar, 18 mánaða
Og.eíthfij^aftt á<iðj*
í áðtugasem^iim með frumvarp- •
. iWierr'fea: ságbað nýverið hafr nefnd
sem.-jfjáltáði/ilmvhúfé ávþjóðvegum
Séui Íbéndingar" ubt iiiörg. máí ‘
'. <þ.ör£*.sé 0 að skðþa í sambandi
fþiðj’ þannan raálitflókk. Ljóst sé. að
hér.séumgffurlega míkið hagsmúna-
mál að ræðá þar sem eftir sé að
fjalla um marga þætti málsins áður
en til endanlegra ákvarðaná koml
í frumvarpinu er gert ráð fyrir
'sérstökum búfjáreftirlitsmönnum og
skulu þeir launaðir af sveitarsjóði en
sveitarstjómum skal helmilt að inn-
heimta gjald- af búfjáreigendum til
að standa undir kostnaði.
Frumvarpið er nú í vörslu og með-
ferð landbúnaðarnefnar en um það
hafði landbúnaðarráðherra gert til-
lögu.
MORGUNBLADH) FIMMTUDAGÚu ÚV. bESEkÚÉÍt I99ö'
• •
Oryggismál:
Þrjú frumvörp frá
Salóme Þorkelsdóttur
SALOME Þorkelsdóttir (S-Rn)
mælti í gær í efri deild fyrir
þrem frumvörpum sem snerta
öryggi og heilbrigði landsins
barna. Hún vill breyta umferðar-
lögum, lögum um virðisauka-
skatt, og hún vill stofna slysa-
varnaráð.
Umferðarlög
„Á eftir 1. mgr. 72. gr laganna
komi ný málsgrein er orðist svo:
Barn, tólf ára eða yngra, sem hjól-
ar eða er rétt á reiðhjóli, skal nota
hlífðarhjálm. Lög þessi öðlast gildi
1. júlí 1991.“ Salóme þurfti ekki
að hafa mörg orð um þessa tillögu,
hún skýrði sig sjálf. Salóme sagði
frumvarp um þetta efni áður hafa
verið lagt fram en ekki náð fram
að ganga. Salóme taldi að allir hlytu
að vera sammála um mikilvægi
þess að koma í veg fyrir höfuð-
áverka á börnum. I könnun sem
Hagvangur gerði voru 90% að-
spurðra hlynntir lögleiðingu reið-
hjólahjálma. Meðflutningsmenn
með Salóme eru: Eiður Guðnason
(A-Vl), Eyjólfur Konráð Jónsson
(S-Rv), Danfríður Skarphéðinsdótt-
ir (SK-Vl), Guðmundur Ágústsson
(B-Rv), Guðrún J. Halldórsdóttir
(SK-Rv), Halldór Blöndal (S-Ne),
Karl Steinar Guðnason (A-Rn),
Margrét Frímannsdóttir (Ab-Sl),
Skúli Alexandersson (Ab-Vl) og
Valgerður Sverrisdóttir (F-Ne).
Málinu var vísað til allshetjar-
nefndar.
Virðisaukaskattur
Salóme vill að sala á barnabílstól-
um, bílpúðum sem festir eru með
bílbeltum eða öðrum viðurkenndum
öryggisbúnaði fyrir börn í bifreið-
um, svo og sala ár öryggishjálmum
fyrir reiðhjóla- eða vélhjólaakstur
verði undanþegin virðisaukaskatti
frá og með 1. júlí 1991. Salóme
þurfti ekki heldur að hafa mörg orð
um þessa tillögu en hún benti á að
sannað væri að þessi öryggisbúnað-
ur gæti orðið til að koma í veg fyr-
ir alvarleg slys og vildi hún stuðla
að því að lækka verð þessara hluta,
því þeir kostuðu foreldra töluverðar
fjárhæðir. Það kom fram í ræðu
flutningsmanns að virðisaukaskatt-
urinn af bílstólum næmi 24,5%, auk
5% jöfnunargjalds, samtals 30,7%
Salóme þóttist vita að margir þing-
menn væru tregir til að bæta við
undaþágum undan virðisauka-
skatti, en taldi að þær væru nú
þegar orðnar nokkrar — og tekjutap
ríkissjóðs myndi vinnast örugglega
til baka í sparnaði á slysa- og
sjúkrahússkostnaði.
Guðrún J. Halldórsdóttir (SK-
Rv) lýsti yfir stuðningi við frum-
varp og rök Salóme, taldi þetta mál
vera hið arðvænlegasta fyrir þjóð-
ina.
Þessu frumvarpi var vísað til fjár-
hags- og viðskiptanefndar.
Slysavarnaráð
Salóme Þorkelsdóttir leggur til
að stofnað verði sjö manna slysa-
varnaráð sem heyri undir heilbrigð-
isráðherra. Hlutverk ráðsins skal
m.a. vera ríkisstjórn, ráðherra og
slysavarnanefndum, héruðum o.fl.
til ráðuneytis um allt er lýtur að
slysavörnum. Gera tillögur til heil-
brigðisyfirvalda um áhersluatriði í
slysavörnum. Sjá um og stuðla að
rannsóknum á orsökum og afleið-
ingum slysa og fylgjast með nýj-
ungum og reynslu annarra þjóða í
slysavörnum. Samræma störf
þeirra aðila sem vinna að slysavörn-
um.
Lagt er til að landlæknir skipi
formann ráðsins en eftirtaldir til-
nefna menn í ráðið: Læknadeild
Háskóla íslands, dómsmálaráð-
herra, Vinnueftirlit ríkisins, Slysa-
varnafélag íslands, Samband
íslenskra tryggingafélaga og Sam-
band íslenskra sveitarfélaga.
Flutningsmaður var formaður
Bráðabirgðalögin rædd á
kvöldfundi neðri deildar
UMRÆÐUM um bráðabirgðalögin, kennd við BHMR, héldu áfram á
kvöldfundi neðri deildar síðastliðinn þriðjudag. Umræðan var almenns
eðlis; um bráðabirðalögin, stjórnskipunarlög og siðferði, efnahagsmál
og árangur ríkisstjórnarinnar á því sviði.
Umræður drógu nokkurn svip af
því sem sagt hafði verið fyrr um
daginn. Sjálfstæðismenn gagnrýndu
enn sem fyrr málsmeðferð ríkis-
stjórnarinnar sérstaklega forsætis-
ráðherrans og fjármálaráðherrans.
„Klámsýning á ís-
ienska þingræðinu"
Geir H. Haarde (S-Rv) sagði að
þjóðarsáttin og kjarasamningar
myndu renna út næsta haust og
auðvitað yrðu gerðir nýir kjarasamn-
ingar en stjórnskipun landsins muni
standa um aldur og ævi og á henni
hafi menn ekki leyfi til að traðka.
Hann sagði að ef ríkisstjórnin hefði
rofið þing til að setja ný bráðabirgða-
lög um sama efni hefði það ekki
veríð neitt annað en þingræðislegt
klám.
Geir sagði að bráðabirgðalögin
væru ekki spurning um efnahagsmál
heldur fremur spurning um stjórn-
skipan landsins. Ráðherrar hefðu
leikið sér að stjórnarfarsreglum og
grafið undan þeim og það væri um-
hugsunarefni fyrir Olaf Ragnar
Grímsson, fjármálaráðherra, próffess-
or í stjórnmálafræði, að taka þátt í
þeím leik. .
Geir ságði -að framkóma rikis-
stjótnarítmar staðfesti nú að'setfúng
bráðáþfrgðalagæ værj úrelt.;' Hánn
sagðí að’þirigrpteúaldfð væri, á hendi
eibs' mánns, forsætisráðherra, þar
sem ékki virðist iiggja fyrir'neittr
samkomulag formanna stjórnar-
flokkanna um að því verði ekki beitt
nema með samkomulagi. ■
„Bráðbirgðaiagavaldið er úrelt
fyrirbæri og á engan rétt á sér eins
og samgöngum og ijarskiptum er
nú háttað. Þingrofsvaldið er í meira
lagi vafasamt eins og til stóð að
beita því hér fyrir viku. Manni hefur
skilist í þeirri umræðu að hæstvirtur
forsætisráðherra þessarar n'kis-
stjórnar fari einn með þingrofsvaldið
og það hafi ekki verið gerður samn-
ingur með formönnum stjórnmála-
flokkanna um að eigi verði gripið til
þingrofs nema allir séu því samþykk-
ir eins og þó hefur verið venja í
mörgum undanförnum ríkisstjórn-
um,“ sagði Geir H. Haarde.
Hann beindi þeirri spurningu til
forsætisráðherra hvað hann hygðist
gera ef dómar sem BHMR hafa höfð-
að gegn ríkisstjórninni falla henni í
óhag. Hvort ríkisstjórnin hygðist þá
segja af sér eða ijúfa þing og setja
ný bráðabirgðalög eftir að þingi hef-
ur verið slitið og breyta forsendum
þess dóms sem þar kann að verða
kveðinn upp.
Geir kvaðst virða þá afstöðu Hjör-
leifs Guttormssonar að koma í veg
fyrir klámsýningu þá, sem ríkis-
stjórnin ætlaði að efna tii á.íslenska
þingræðinu, með því að greiða bráða-
birgðalögunum atkvæði.
Ólafur G. Einarsson ‘(S-Rn)
ítrekaði að þjóðarsáttin og bráða-
birgðalögin væru tvö óskyld mál.
Sjálfstæðismenn hefðu með sam-
þykkt þingflokksins verið að iýsa
andúð sinni á bráðabirgðalögunum
og öilum aðdraganda þeirra. Hann
sagði að stjórnarliðar hefðu ljáð
máls á því við: sjálfstæðismenn að
ríkisHtjórnin hætti við áform um
■ Rkattaiiækkanir gegn því að sjáif-
stæðisnjéún _ stæðu ekki gegn af-
' greiðslu bráðabirgðaláganna. Sagði
Olafur.áó. ekki yrði á þann hátt versl-
uð ineð^almenn manm'éttindi og lýð-
ræði. Oiafúr sagði að Sjálfstæðis-
fiokkurinn hefði haldið því fram að
virða beri samninga, reglur þingræð-
is og lýðræðis og þrígreiningu valds-
ins en ríkisstjórnin hafi gengið gegn
þessu öilu. Með áformum um skatta-
hækkanir hefði ríkisstjórnin sjálf
ætlað að svíkja þjóðarsáttina.
Ólafur sagði að forsætisráðherra
hefðUýst því yfir að ekki hefði verið
ætlunin að setja bráðabirgðalögin að
nýju óbreytt og beindi síðan þeirri
spurningu til fjármálaráðherra og
utanríkisráðherra hvað þeir hefðu
haft í hyggju þegar þeir lýstu þeirri
skoðun sinni að ijúfa bæri þing þeg-
ar í stað og setja bráðabirgðalögin
aftur í samband. „Alit þetta ber vott
um þá spillingu sem hefur verið ráð-
andi hjá þessari ríkisstjórn frá fyrstu
tíð. Spilling í öliu sjóðasukkinu, sem
fór af stað um leið og ríkisstjórnin
var mynduð, spilling í áfengiskaup-
um, spilling í hinu ferðahvetjandi
kerfí eins og forsætisráðherra orðaði
það og spilling í umgengni ríkis-
stjórnarinnar við þingræðið, lýðræðið
og dómstólana í landinu. Þessa
óheillaþróun þarf að stöðva en það
verður ekki gert meðan þessi ríkis-
stjórn er við völd í landinu," sagði
Ólafur.
Hann sagði að það yrði viðfangs-
efni næstu ríkisstjórnar að reisa við
þann trúnað sem verður að ríkja
milli ríkisstjórnar og þeganna, en það
yrði ekki létt verk ef einhver núver-
andi stjórnarflokka yrði í næstu ríkis-
stjórn.
Þorsteini Páisyni (S-Sl) þótti að
forsætisráðherranum kæmu váboðar
og hættumerki stórum á óvart og
hefði áhyggjur af — en minna bæri
á úrræðum. Forsætisráðherrann
hefði ekki annað svar um hvað við
ætti að taka eftir að þjóðarsátt lyki
í september, annað en hann vonaði
að það yrði ekki ftjálshyggja. Þar
væri ráðherrann að snúa útúr ábend-
ingum um að miðstýrð launastefna
væri erfið í- framkvæmd þegar tll
lengdar léti, Vandámál söfnuðust--
fyrir við stíflurnar. Qg reynslan sýndi
að oft væri árangurinn verri en sá
vandi sem varna átti. Svo vírtist áð
frjálsir Kjarasamningar væru fijáls-
hyggja í huga forsætisráðherrans
sem sæi ekki önnur úrræði gegn
verðbólgu en ólög og svikna samn-
inga.
Löng saga
Ráðherrar ríkisstjórnarinnar tóku
á móti orrahríð sjálfstæðismanna og
sendu nokkur skeyti til baka. T.a.m.
vísaði Óiafur Ragnar Grímsson
fjármálaráðherra því á bug að ekki
hefði verið unnið að fullum heilindum
að samningum og endurskoðun
nefndar sem þáverandi heilbrigðis-
ráðherra Ragnhildur Helgadóttir
skipaði árið 1987 til að gera tillög-
ur til varnar slysum. Salóme sagði
að núverandi heilbrigðisráðherra
Guðmundur Bjarnason hefði ákveð-
ið að stofna slysavarnaráð en
Salóme vildi að þetta yrði tryggi-
lega í lög fest.
Það kom fram í umræðum milli
flutningsmanns og Jóhanns Ein-
varðssonar (F-Rn) að nefndinnni
auðnaðist ekki að ljúka sínu starfi
fullkomlega og skila formlegu áliti
og þess vegna væri ekki beðið eftir
stjórnarfrumvarpi frá heilbrigðis-
ráðuneyti en Salóme vildi að þetta
„brennandi áhugamál“ yrði í lög
fest. Þótt ráðherra ætlaði að stofna
slíkt ráð, lægi ekkert fyrir um að
tilvera þess yrði tryggð með lögum.
Málinu var vísað til heilbrigðis-
og trygginganefndar.
kjaramála BHMR, en endurskoðun,
starfsmat og samanburður hefði
reynst mun erfiðari og tímfrekari en
ætlað hefði verið. Fjármálaráðherra
greindi einnig frá fundum og viðræð-
um við aðildarfélög BHMR til að
eyða tortryggni og fjandskap sem
ætti sér lengri sögu en núverandi
ríkisstjórn.
Fjármálaráðherra sagðist sakna
úrræða sjálfstæðismanna í þessum
umræðum þeir töluðu um skatta-
lækkanir en minna bæri á niður-
skurðinum sem slíku fylgdi. Ráðher-
ranum þótti lítið til um framgöngu
forystumanna Sjálfstæðisflokksins
varðandi bráðabirgðalögin, sagði t.d.
að þetta frumhlaup, og frumraun
borgastjórans í Reykjavík hefði leitt
til þess að forystumenn í atvinnulíf-
inu veltu því nú fyrir sér hvort hægt
væri að treysta Sjálfstæðisflokknum
til að taka við stjórnartaumum. Svo
var að skilja að á ráðherra að taum-
amir væru vel í hans höndum komn-
ir, rakti hann jákvæðar umsagnir
ýmissa aðila en ekki hvað síst taldi
hann til tekna að „Markaðurinn hefði
fellt sinn sanngimisdóm“ t.a.m. -rok-
seldust spariskýrteini ríkissjóðs.
Jón Baldvin Hannibalsson ut-
anríkisráðherra rakti í sinni ræðu
flesta þætti málsins. Taldi rök og
gagnrýni sjálfstæðismanna lítilvæg.
Bráðabirgðalögin hefðu ekki brotið
gegn stjómarskrá og brýna nauðsyn
hefði borið til að setja lögin.
Utanríkisráðherra vildi ekki þakka
ríkistjórninni allan árangur í efna-
hagsmálum sem þjóðarsáttin hefði
gert mögulegan en hún hefði skapað
þær forsendur sem gert hefðu hana
mögulega. I máli ráðherra komu
fram áhyggjur yfír aukningu pen-
ingamagns í umferð og taldi hann
Seðlabanka béra hér nokkra ábyrð.
Friðrik Sophusson (S-Rv); reifaði
máiið og máiflutning stjómarsinna'.
T.a.m. sagði hann fjáfmálráðherra
ékki leita eftir stefnu Sjálfstæðis-
flokksins. þegar helst væri'þörf og
gagn að; við gerð fjárlaganna.
Stefán Vaigeirsson (SFJ-Ne)
ítrekaði þau ummæli sín að kosning-
ar um miðjan vetur hefðu verið ger-
ræði og einnig tillitsleysi við lands-
byggðina. Hann- sagði líka að þjóðar-
sátt stæðist ekki nema tekið væri á
ýmsu misrétti og óréttiæti t.a.m. í
vaxtamálum. Hann taldi allt þetta
mál vera til vitnis um það — sem
hann hefði reyndar lengi grunað —
ráðherrana skorti dómgreind.
Umræðum um staðfestingu bráða-
birðalaganna lauk kl. 00.36.