Morgunblaðið - 13.12.1990, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ' FIMMWUDA'GUR lfl. iDESEMBER 1990
liH
\
LOÐFELDIRNIR
Á SKÓLAVÖRÐUSTÍGNUM
ERU ALLS EKKI DÝRARI
EN LOÐFELDIRNIR Á STRIKINU
Það er útbreiddur misskilningur að loðfeldir
og skinnavara frá þekktum alþjóðlegum
hönnuðum sé dýrari á Skólavörðustígnum
en hjá feldskerum erlendis. Þeir vita betur,
sem hafa kynnt sér hönnun og gæði loðfelda
í nágrannalöndum okkar.
*
Alþjóðleg gæði efst á Skólavörðustígnum.
Úrvalið hefur sjaldan verið fjölbreyttara en einmitt þessa dagana.
Hjá Eggerti feldskera færðu m.a. loðfeldi frá Revillion, París,
Gilles-Allard, Montreal, Montiocci, Milano, og sérsaumaða loðfeldi hannaða
af Eggerti feldskera, að ógleymdum loðfóðruðu tískukápunum frá Revillion.
Við erum einnig með nýjungar í Beaverskinnum og Nutria fenjabjór.
Verð sem skipta máli.
Hér eru nokkur dæmi, sem tala sínu máli:
Loðfóðraðar kápur frá kr. 56.000
ítalskir tískufeldir frá kr. 97.200
Revillion slár úr kasmír og reffrá kr. 89.600
Sérsaumaðir loðfeldir hannaðir af Eggerti feldskera
frákr. 186.000
Sérhannaðir loðfeldir frá Revillion frá kr. 272.000
Kanadískir minkafeldir frá kr. 252.100
Síðir loðfeldir frá ýmsum hönnuðum frá kr. 132.000
Allar loðskinnavörur hjá Eggerti feldskera eru seldar með þjónustuábyrgð. Greiðslukjör.
' "V'v - •' < í»
EGGERT
feMshri
Efst á Skólavörðustígnum,
sími 11121.