Morgunblaðið - 13.12.1990, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 13.12.1990, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. DESEMBER 1990 61 Martin Andersen Nexn Pelli sig- ursæli SKJALDBORG hefur gefið út bók- ina „Pelli sigursæli" eftir Martin Andersen Nexn. Hún er önnur í röðinni af fjóruni, sem Ncxn ritaði um Pella og ' nefnist unglingsár (Námsár). Sú fyrsta, Benrskuár, kom út 1989. Þýðandi er Gissur O. Erlingsson. Bókaröðin um Pella sigursæla kom út fyrst á árunum 1906-1910 og er talið að Martin Andersen Nexo hafi byggt fyrstu tvær. bækurnar á eigin reynslu. í kynningu Skjaldborgar á bókinni segir m.a.: „í öðru bindi hins mikla epíska skáldverks síns um Pella sigursæla segir höfundurinn frá unglingsárum drengsins og spannar tímabilið frá fjórtán til átján ára aldurs. ’Pelli hef- ur hleypt heimdraganum, er floginn úr hreiðrinu hjá Lassapabba í fjósinu á stórbýlinu Steinagerði, og ætlar að sigra heiminn. Hann staðnæmist í smábæ á Borgundarhólmi og ræður sig í læri á helsta skósmíðaverkstæði bæjarins." ENGIN UTBORGUN!* KÆLISKÁPAR FRYSTISKÁPAR 0G MARGT FLEIRA ELDAVELAR UPPÞVOTTAVÉLAR ÞVOTTAVÉLAR ÞURRKARAR OG OFNAR ‘Engin útborgun ef þú kaupir fyrir meira en 200 þús. kr. Þá getur þú skipt greiðslum jafnt niður á 24 mánuði og fyrsta greiðsla yrði eftir einn mánuð. KYNNTU ÞÉRMÁLIÐ. SAMBANDSINS HÓLTAGÖRÐUM SÍMI 68 55 50 VIÐ MIKLAGARD G,eddV<SP^ I IV • | I eftir Jónínu Michaelsdóttur Bók sem þú gleymir ekki Lífsstarf þessarar konu er einstakt og örlagasaga hennar og fallegt samband við þýskan listamann og kennara, sem er tekinn með hervaldi frá Sólheimum 1940, lætur engan ósnortinn. Mér leggst eitthvað til er merk heimild og mikil saga um konu sem er helguð hugsjón sinni, þekkir ekki uppgjöf og er fædd til að stjórna. Sesselja var frumkvöðull í ummönnun þroskaheftra á íslandi, brautryðjandi í lífrænni ræktun og að líkindum fyrsti íslenski umh verfissinninn. Sesselja Sigmundsdóttir féll frá 1974, árið sem þjóðin hélt upp á ellefu hundruð ára sögu íslandsbyggðar. Þegar bónda í Ölfusi voru bornar fréttir af andláti hennar, sagði hann með djúpri virðingu: ,, Það munu líða önnur ellefu hundruð ár þangað til önnur eins kona fœðist í þessu landi. “ Jónína Michaelsdóttir STYRKÍARSJÓÐUR SÖLHEiMA SÍMI 98-64430 Sagan um Sesselju Sigmundsdóttur, konuna með sigurviljann sem bauð kerfinu byrginn og barðist áratugum saman við fordóma og skammsýn yfirvöld - konuna sem ríkisstjórn íslands reyndi.að knésetja með bráðabirgðalögum. ARGUS/SlA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.