Morgunblaðið - 13.12.1990, Blaðsíða 74

Morgunblaðið - 13.12.1990, Blaðsíða 74
74 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. DESEMBER 1990 fcflk í fréttum GEÍsIPp SJUKRAHUSIÐIKEFLAVIK: Nyfsaniaf Aldrei glæsilegra úrval smekklegra jólagjafa Ath.: Qreitt er fyrir vtö- skiptavin! ( bifreiöa- geymslu Vesturgötu 7. Umfangsmikið námskeið í slysahjúkrun Keflavík. NÁMSKEIÐ í slysahjúkrun var nýlega haldið við sjúkrahúsið í Keflavík. Stóð það í 20 daga og tók um 80 tíma. Um 20 fyrirlesarar komu og fluttu fyrirlestra um hina fjölmörgu þætti sem tengjast umönnun slas aðra og komust færri að en vildu á einstaka fyrirlestra, svo mikill var áhugi starfsfóiksins. Sigríður Jóhannsdóttir hjúkrun- arforstjóri við Sjúkrahúsið í Keflavík sagði við slit námskeiðsins að það væri það umfangsmesta sem haldið hefði verið á vegum sjúkra- hússins. Það hefði verið ákaflega gagnlegt og hún væri viss um að það myndi skila sér í betri ummönn- un og aukinni þekkingu hjá þeim sem námskeiðið sóttu. BB Innréttingar Dansbarsins minna á ákveðinn næturklúbb í Kaup- mannahöfn. ERJUR Wyman svitnar vegna dagbóka Morgunblaðið/Björn Blöndal Starfsfólk Sjúkrahússins í Keflavík við slit námskeiðsins í slysahjúkrun. Fremst á myndinni sitjandi eru Sigriður Jóhannsdóttir lyúkrunarforsljóri lengst til vinstri, við hlið hennar er Herdís Storgaard deildar- sfjóri slysasjúkravaktar Borgarspitalans og Þórunn Benediktsdóttir lyúkrunarfræðingur í Keflavík. Karl Sighvatsson við Hammond orgelið. í baksýn má sjá i aðra liðs- menn hljómsveitarinnar, þá Magnús Eiríksson, Sigurð Reynisson og Pálma Gunnarsson. Innísett Náttfföt Inniskór Skyrtur Bindi Peysur Frakkar Hattar T refflar Hanskar Loöhúfur Jakkar Buxur Teppamottur Baömottusett Baðvogir Olíulampar Feröabarir Herrasloppar SKEMMTANIR Næturmatseðill og lifandi tónlist Mikil gróska er í veitingahúsa- og skemmtanamenningu höf uðborgarinnar og má segja að í þeim efnum ættu allir að geta fund- ið eitt hvað við sitt hæfí. Nú geta menn meira að segja fengið sér Það var stutt gaman lyá þessum umtöluðu hjónum... Þau hjónakornin Mandy Smith og Bill Wyman eru enn milli tanna fólks og eru nú farin að slá við Trump-hjónunum í þeim efnum og er þó mikið sagt. Mandy er sögð bæði sár og reið yfir þeirri skoðun Wymans að hjónabandið sé fyrir Opið í kvöld l.ldluísid opu) frá kl. 18-24 YJirniatreidsliimadur David Wullacli frá New York Dansad til kl. 01.00 Tónlistarstjóri: Árni Jónsson Adgangseyrir: FRÍTT INN í KVÖLD Snyrtileiiur MæAnadnr. .MilnrsiaUnuirk 23ja úrii matsölu- ok skemmtistadur Kringhmni 4, sínti 689686 bí og hann vilji skilnað hið fyrsta. Þykir bæði Mandy og fjölskyldu hennar það hinn versti kinnhestur eftir 18 mánaða langa erfiða sjúkra- húslegu hennar, en Wyman reynd- ist konu sinni lítii stoð á meðan að frú hans lá milli heims og helju gagntekin dularfullum tæringar- sjúkdómi. Nú hefur Mandy hins vegar sigrast á sjúkdómnum og hafði lýst yfir við blaðamenn að hún hlakkaði til að geta lifað eðlilegu lífi með sínum heittelskaða eigin- manni Wyman. Nú er Mandy hefnd í huga, því Colombia kvikmyndaverið hefur óskað eftir því að gera kvikmynd byggða á dagbókum hennar. Hún hefur samþykkt það, enda svimandi upphæðir í boði. Wyman var ætíð pirraður vegna dagbókarskrifta Mandy og nú sýnist að hann hafi haft fulla ástæðu til. Er sagt að undir lok færslana sé Wyman ekki vandaðar kveðjurnar og hann fái þungan dóm og ýmis einkamál hans séu í leiðinni gerð opinber. Svo sem friðlaust piparsveinalíferni hans bæði fyrir og eftir brúðkaupið. Seg- ir sagan að Wyman hafi vikum sam- an á tónleikaferðum átt það til að skipta daglega um rekkjunaut. Hann hafi haft þann háttinn á að grafa upp hágæða símavændisþjón- ustur og skipta ótæpilega við þær. Hann hefur ekki neitað þessu og sagt er að hann hafi sængað hjá á annað þúsund konum síðustu árin...
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.