Morgunblaðið - 13.12.1990, Blaðsíða 81

Morgunblaðið - 13.12.1990, Blaðsíða 81
oggi naaMasaa MORGUNBLAÐIÐ (IÍ<IA •! IPKU n iK FIMMTUDAGUR 13. DESEM .IMJTDHOM MBER 1990 ÍSLANDSMÓTIÐ í HANDKNATTLEIK 1. DEILD KARLA (VÍS-KEPPNIN) HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR SAMTALS Leikir U J T Mörk U J T * Mörk Mörk Stig VÍKINGUR 16 8 0 0 197:159 8 0 0 206:171 403:330 32 VALUR 16 7 1 0 196:166 6 0 2 198:180 394:346 27 STJARNAN 16 5 0 3 189:185 6 0 2 207:192 396:377 22 FH 16 5 2 2 213:205 4 0 3 171:171 384:376 20 haukar 14 4 0 2 152:150 5 0 3 183:186 335:336 18 KR 16 2 3 3 187:182 3 3 2 188:190 375:372 16 KA 15 4 0 5 214:194 1 1 4 136:143 350:337 '11 IBV 13 2 0 4 149:148 2 3 2 160:159 309:307 11 SELFOSS 16 3 1 4 185:194 0 2 6 142:177 327:371 9 grótta 16 1 0 7 174:191 2 1 5 177:192 351:383 7 fram 15 1 3 3 149:160 0 1 7 157:188 306:348 6 ÍR 15 1 1 5 148:163 1 0 7 172:204 320:367 5 Haukar—Grótta 30:25 íþróttahúsið við Strandgötu í Hafnarfirði, Islandsmótið í handknattleik, 1. deild karla VÍS-keppnin — miðvikudaginn 12. des- ember 1990. Gangur leiksins: 1:0, 1:3, 3:6, 10:6, 12:9, 15:11, 17:12, 21:13, 21:15, 26:16, 26:20, 28:23, 30:25. Mörk Hauka: Petr Baumruk 9/3, Óskar Sigurðsson 7, Siguijón Sigurðsson 6/1, Snorri Leifsson 5/3, Einar Birgisson 2, Pétur Ingi Amarsson 2/1. Varin skot: Magnús Árnason 14/1, Þorlák- ur Kjartansson 1. 'Utan vallar: 6 mínútur. Mörk Gróttu: Kristján Brooks 7, Stefán Arnarson 7/1, Halldór Ingólfsson 6/3, Sva- fac Magnússon 2, Páll Bjömsson 1, Davíð Gíslason 1, Friðleifur Friðleifsson 1. Varin skot: Þorlákur Árnason 8. Utan vallar: 8 mínútur. Dómarar: Hákon Siguijónsson og Guðjón L- Sigurðsson höfðu góð tök á leiknum. Áhorfendur: Um 100. KR - FH 22:24 Laugardalshöliin, íslandsmótið í handknatt- 'leik, 1. deild — VÍS-keppnin — miðvikudag- inn 12. desember 1990. Gangur leiksins: 0:1, 3:3, 5:5, 7:7, 9:9, 11:11, 11:13, 15:15, 18:16, 19:17, 19:20, 21:21, 21:24, 22:24. Mörk KR: Konráð Olavson 8/4, Sigurður Sveinsson 5,'Páll Ólafsson 4, Guðmundur Pálmason 4.og Björgvin Barðdal 1. Varin skot: Árni Harðarson 6, Leifur Dag- fínnsson 4. Utan vallar: 6 mínútur. Willum Þór Þórs- son fékk rautt spjald. Mörk FH: Guðjón Árnason 5, Stefán Kristj- ánsson 5/2, Pétur Petersen 4, Óskar Ár- mannsson 4/2, Gunnar Beinteinsson 3, í’orgils Óttar Mathiesen 2 og Hálfdán Þórð- arson 1. Varin skot: Bergsveinn Bergsveinsson 15/1. Utan vallar: 12 mínútur. Dómarar: Óli Ólsen og Gunnlaugur Hjálm- arsson. Áhorfendur: 80. Stjarnan - Fram 23:20 íþróttahúsið í Garðabæ, íslandsmótið í jrandknattleik - VÍS-keppnin, miðvikudag- ian 12. desember 1990. Gangur leiksins: 0:3, 7:3, 7:5, 11:8, 13:8, 16:10, 19:13, 23:20. Mörk Stjörnunnar: Magnús Sigurðsson 6/2, Sigurður Bjamason 5, Axel Bjömsson 5, Guðmundur Albertsson 2, Skúli Gunn- steinsson 2, Hilmar Hjartarson, Siggeir Magnússon og Patrekur Jóhannesson 1 mark hver. Varin skot: Bynjar Kvaran 11/1 (þar af tvívegis til mótheija), Ingvar Ragnarsson 5/1 (þar af einu sinni til mótheija). Utan vallar: 12 mín. Mörk Fram: Karl Karlsson 5/1, Gunnar Andrésson 5/1, Páll Þórólfsson 4, Jason Ölafsson 3/2, Jón Geir Sævarsson og Brynj- ur Stefánsson 1 mark hvor. Varin skot: Guðmundur A. Jónsson 10 (þar af einu sinni til mótheija), Þór Björns- s°n 5 (þar af einu sinni til mótheija). Utan vallar: 8 mín. Dómarar: Guðmundur Stefánsson og Guðmundur Lárusson. Not- uðu flautuna full mikið. Áliorfendur: Um 100. KA - Valur 25:28 Iþróttahöllin á Akureyri, íslandsmótið í handknattleik, VÍS-keppnin, miðvikudaginn P- desember 1990. Gangur leiksins: 1:3, 3:6, 6:10, 9:11, 12:12, 12:14, 15:15, 17:18, 20:20, 22:23, 23:26, 25:28. Mörk KA: Guðmundur Guðmundsson 8, Rans Guðmundsson 8/1, Erlingur Kristj- ónsson 5, Pétur Bjarnason 2, Andrés Magn- ússon 2. Varin skot: Axel Stefánsson 10. Utan vallar: 4 mín. Mörk Vals: Valdimar Grímsson 11/3, Jakob Sigurðsson 8, Brynjar Harðarson 3, Jón Kristjánsson 2, Dagur Sigurðsson 2, Ólafur Stefánsson 1, Júlíus Gunnarsson 1. Varin skot: Ámi Þór Sigurðsson 11/1, Einar Þorvarðarson 1. Ulan vallar: 4 mín. Áhorfendur: Um 300. Dómarar: Guðmundur Kolbeinsson og Þor- geir Pálsson. 2. DEILD KVENNA ÍBK 10 8 1 1 207: 155 17 KR 10 8 1 1 223: 177 17 ÁRMANN 10 5 0 5 181: 166 10 HAUKAR 10 4 1 5 158: 162 9 ÍR 10 3 1 6 175: 192 7 GRINDAVÍK 10 0 0 10 153: 245 0 2. DEILD KARLA ÍH - ÍBK...............25:25 BREIÐABLIK - AFTURELDING .29:20 Fj. leikja U J r Mörk Stig HK 12 10 1 1 315: 206 21 BREIÐABLIK 12 9 1 2 286: 213 19 ÞÓR 10 9 1 0 245: 202 19 NJARÐVÍK 12 6 2 4 260: 243 14 ÍBK 11 5 1 5 237: 245 11 VÖLSUNGUR 12 4 1 7 247: 263 9 ÍH 14 3 2 9 282: 315 8 AFTURELD. 12 4 0 8 222: 272 8 ÁRMANN 12 2 2 8 225: 254 6 ís 11 1 1 9 171: 277 3 Ikvöld ÍBV og ÍR leika í VÍS-keppn- inni í handknattleik kl. 20.00 í Eyjum í kvöld, ef flugfært verð- ur til Vestmannaeyja. Þessi leikur átti að fara fram í gær- kvöldi, en var frestað. I 2. deild kvenna í handknatt- leik leika ÍR og Haukar í Selja- skóla kl. 20.00. Knattspyrna ENGLAND Deildarbikarinn, 4. umferð: Derby—Sheffield Wednesday........1:2 Enska bikarkeppnin, 2. umferð: Chesterfield— Bolton............3:4 Rotherham— Halifax..............1:1 Shrewsbury— Chorley.............1:0 Cambridge— Fulham................2:1 Huddersfield— Blackpool..........0:2 Birmingham—Brentford............1:3 Bumley—Stoke....................2:0 Colchester—Leyton Orient.........0:0 Crewe—Atherstone................1:0 Leek Town—Chester................1:1 Whitley Bay—Barrow...............0:1 Wycombe—Peterborough............1:1 Northampton—Bamet................0:1 SPÁNN Meistarakeppnin: Real Madrid—Barcelona...........4:1 Áhorfendur: 68.900. Real Madrid sigraði samanlagt 5:1. Körfuknattleikur Evrópukeppni félagsliða, 3. umferð, fyrri leikir: Badalona (Spáni)—Varese (Ítalíu).109:69 Cib. Zagreb (Júgó.)—Caserta (Ítalíu) ..82:79 Ostend (Beig.)—Est. Madrid (Spá.) ...89:105 Hapoel Tel Aviv—Charlottenb. (Þýsk.) 92:69 Salonika (Grikkl.)—Mulhouse (Fra.)112:89 Panionios (Grikkl.)—Zadar (Júgó.).91:81 Real Madrid (Spá.)—Braine (Belg.) ...106:80 Panathinaikos (Grikkl.)—Cantu (ítal.). 80:86 Evrópukeppni bikarhafa: Bologna (Ital.)—Dyn. Moskva (Sov.) ...95:90 Ovarense (Portúgal)—Cholet (Frakkl.) 69:92 Hapoel Gsdil (ísr.)—Rauða Stj. (Júg.) 115:92 Zaragoza (Spáni)—Salonika (Grikkl.)..70:64 NBA-DEILDiN San Antonio—Detroit Pistons. 95: 86 Philadelphia 76ers—Orlando .119:114 New York Knicks—Miami Heat...109: 90 Milwaukee Bueks—Chicago Bulls.... 99: 87 MinnesotaTimberw.—LA Clippers..l01: 95 Phoenix Suns—Sacramento Kings ..113: 90 Denver Nuggets—Washington ..128:125 Utah J azz—Golden State Warriors.. 135:117 Portland Trail Blazers—Indiana .122: 96 Tennis Risabikarinn. Stórmót í Miinchen með flest- um bestu tennisleikurum heims: Henri Leconte—Thomas Muster ........6:3 6:4 Goran Ivanisevic—Kevin Curren.7:6 7:6 Pete Sampras—And. Cherkasov ..5:7 6:2 7:5 Michael Chang—Stefan Edberg...6:4 4:6 7:5 Brad Gilbert—Jonas Svensson.2:6 6:3 6:4 David Wheaton—Yannick Noah...6:7 7:6 6:2 PILUKAST íslandsmót einstaklinga Meistaramótið i pílukasti („501“) einstaklinga fer fram um helgina í Ölveri. Keppt verður bæði í karla- og kvenna- flokki og hefst keppni báða dagana kl. 15.30. Þátttökutilkynningar eru í símum 685318 (IPF), 16446 (Tómas) og 72871 (Gísli) í dag. KNATTSPYRNA / EVROPUKEPPNI FELAGSLIÐA Reu,er Manuel Gerolim, leikmaður Roma, veður hér í gegnum vöm Bordeaux í leiknum í gær. Roma sigraði samanlagt 7:0. Fjögur ftölsk jið áfram Itölsku liðin, Inter Mílanó, Atal- ant, AC Roma og Bologna eru öll komin áfram í 8-liða úrslit í Evrópukeppni félagsliða í knatt- spyrnu. Þýsku liðin í keppninni, Köln, Dortmund og Leverkusen eru hins vegar fallin úr og hlýtur það að teljast áfall fyrir þýska knatt- spyrnu. Þjóðveijar geta þó huggað sig við það að Lothar Mattbáus og Rudi Völler, hjálpuðu ítölsku liðun- um Inter og Roma til að komast áfram, skoruðu báðir í leikjum liða sinna í gær. Mattaus setti jöfnunar- mark Inter, 1:1, gegn Partizan Belgrad og Völler, sem gerði þrennu i fyrri leik Roma gegn Bordeaux, bætti fjórða markinu í safnið er hann skoraði úr vítaspyrnu í gær er lið hans sigraði Bordeaux, 2:0. Þriðji Þjóðverjinn, Herbrt Waas, aðstoðaði Bologna til að vinna 3:0 sigur á austuríska liðinu Admira Wacker í vítaspymukeppni. Þetta er í fyrsta sinn sem ítalir eiga helming liða í 8-liða úrslitum UEFA-keppninnar. Þjóðveijar eiga þó enn metið, en þeir áttu firnm lið í 8-liða úrslitum keppninnar 1979- 1980. íppúm FOLK ■ HENK Vos, sóknarmaður Standa’rd Liege í Belgíu, hefur verið lánaður til franska 1. deildar- liðsins Metz. Vos er 22 ára og er reiknað með að hann leiki með Metz á sunnudaginn gegn Mar- seille. Metz er nú í sjötta sæti frönsku deildarinnar. Liðið hefur verið að reyna að kaupa útlendinga um nokkur skeið þar sem ensku leikmennirnir hjá liðinu, Eric Black og David Hodgson hafa verið meiddir. ■ MONICA Seles og Goran Ivanisevic hafa ákveðið að leika saman í tvenndarleik á stórmótun- um í tennis á næsta ári. Júgóslav- neska parið þykir sterkt enda bæði í hópi bestu tennisleikara heims. „Okkur hefur lengi dreymt um þetta enda gamlir vinir,“ sagði Seles. EVROPUKEPPNIFELAGSLIÐA HSíðari leikir í þriðju umferð: Leverkusen, Þýskalandi: Bayer Leverkusen f Þýskal.) - Bröndby (Danmörku).....0:0 ■Bröndby vann samanlagt 3:0. Mónakó, Frakklandi: Mónakó (Frakklandi) - Torpedo Moskva (Sovétríkjunum).1:2 Diaz - Tishokov og Gitselov ■Torpedo vann samanlagt 4:2. Bologna, Ítalíu: Bologna (Ítalíu) - Admira Wacker (Austurríki)........3:0 Herbert Waas (6.), Antonio Cabrini (50. vsp) og Paolo Negro (70.). 15.000. ■Bologna vann samanlagt, 6:5, eftir vítaspyrnukeppni. Beigrad, Júgóslavíu: Partizan (Júgóslavíu) - Inter Mílanó (Ítalíu)........1:1 Stevanovic (63.) - Lothar Mattháus (64.). 37.000. ■Inter vann samanlagt 4:1. Dortmund, Þýskalandi: Borussia Dortmund (Þýskalandi) - Anderlecht (Belgíu).2:1 Sergei Gorlukovich (49.), Michael Schulz (7.) - Alain van Baekel (36.). 40.000. ■ Anderlecht fer áfram, 2:2, þar sem liðið skoraði mark á útivelli. Bergamo, Italíu: Atalanta (ítaliu) - Köln (Þyskalandi)................1:0 Eligio Nicolini (15.). 18.000. ■Atlanta vann samanlagt 2:1. Bordeaux, Frakklandi: Bordeaux (Frakklandi) - AS Roma (Ítalíu).............0:2 Rudi Völler (72. vsp), Stefano Desideri (89.). 10.000. ■Roma vann samanlagt 7:0. RÝMINGAl \LA VERSLUNIN HÆTTIR ALLT Á AÐ SELJAST !! Dæmi um verð: Nýjar kylfur frá kr. 1.000 KAUPIÐ Notaðar kylfur " " 500 Pútterar " " 1.500 Bolir " " 500 Buxur " " 1.500 Leðurhanskar .... " " 500 JÓLAGJÖF GOLFARANS NÚNA! ÍGc S\ Joh Ifverslun n Drummond Opið frá kl. 15 -19 Laugard. frá kl. 14-17 Golfskálanum Grafarholti simi:82815
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.