Morgunblaðið - 13.12.1990, Side 13

Morgunblaðið - 13.12.1990, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. DESEMBER 1990 13 QCiLL I SKO Sala á íslenskum hljómplötum hefur faríð vel af stað, enda eru gæði og breidd íslensku útgáfunnar meirí en nokkru sinni fyrr. Bubbi er fyrir þó nokkru kominn í gull og Ný Dönsk og Todmobile hafa nú einnig náð þessari viðurkenningu og fá báðar sveitirnar afhentar viðurkennlngar á tónleikunum í kvöld. MANNAKORN - SAMFERÐA Þaðersvo sannar- lega kominntímitil að MANNAKORN láti afturfrá sérheyra. Hérfara þeir Magnús Eiríksson og Pálmi Gunnarsson á kost- um og njóta aðstoðar úrvalsliðs, m.a. Ellen- ar Kristjánsdóttur, Bubba Morhens, Ey- þórs Gunnarssonar, Gunnlaugs Briem og Guðmundarlngólfs- sonar. TODMOBILE og IMY DONSK í Óperunni í kvöld . Þessar fyrrum efnilegu hljómsveitir héldu fyrstu útgáfutónleika sína fyrir réttu ári í íslensku óperunni. Nú verður leikurinn endurtekinn í kvöld kl. 21 á sama stað. Ef þú ert ekki nú þegar búinn að tryggja þér miða, skaltu hafa hraðar hendur og fljóta fætur. Miðasala í öllum verslununum Steinar Músik. Vlft mlnnum ð getraun Stjörnunnar í dag þar sem sleglst verður um málsverð meft hljftm- sveitunum á matsölu- og skemmtlstaðnum Ömmu-Lú BUBBI - SÖGUR AF LANDI Framtíðin ein mun skera úr um hvenær Bubba tókst best upp í plötugerð. Ljóst er þó að SÖGUR AF LANDI mun verða flokkuð sem ein hans besta plata. Her er Bubbi í sínu besta formi með kassagítarinn, Ijúfsár lög, sterka texta og frábæra menn sér til halds og trausts í hljóðfæraleik. UPPLYFTING - EINMANA í 10 ár hefur UPPLYFTING verið einhver vin- sælasta hljómsveit landsins. Nýverið gekk söngkonan Sigrún Eva Ármannsdóttir til liðs við hljómsveitina og þau gerðu sína fyrstu plötu i fjölda ára. EINMANA er sérlega vönduð og skemmtileg plata og inniheldur auk lagsins EINMANA, lögin LA LA SYRPAN, í NÓTT og KOMDU í PARTÝ. ROKKOGJÓL Jólaplata allra jóla. Hér um að ræða endur- vinnslu á mörgum vinsælustu jólalögum síðustu ára, þannig að þau hljóma alveg ótrú- lega í sínum nýja búningi. önnur hliðin er rúm- lega 20 mín. syrpa af eldhressum jólalögum, en hin hliðin geymir sex sívinsæl jólalög. Ekk- ert þessara laga hefur áður verið til á geisla- diski. Flytjendur eru flestir þekktustu söngvarar landsins, m.a. Björgvin Halldórsson, Eiríkur Hauksson, Stefán Hilmarsson, Sigríður Bein- teinsdóttir, Karl örvarsson o.fl. RIKSHAW - ANGELS AND DEVILS Þessi plata sýnir og sannar hvers þeir félagar eru megnugir, enda er Angels and Devils kröft- ug rokkplata á heimsmælikvarða. Þeir hafa komið fram og unnið hylli landsmanna undan- farið ár sem Loðin Rotta. Missið ekki af því, þegar þeir sýna á sér sparihliðina. ÚKEYPIS JÓLAPLATA Ótrúlegt en satt! Þú færð fría jólaplötu, ef þú kaupir 3 stk. af annað hvort plöt- um, kassettum eða geisladiskum að eigin vali. Já, þú trúir kannski ekki eigin augum. Þess vegna skaltu kíkja við í einni af 8 verslunum okk- ar og kynna þér þetta frá- bæra jólatilboð. AFTUR TIL FORTÍÐAR ’50-’60 Endurútgáfa nokkurra gullkorna 6. áratugarins, þegar sveiflan var allsráðandi og rokklí var að fæðast. Inniheldur m.a. Kata rokkar með Erlu Þorsteinsdóttur, í landhelginni með Hauki Morthens, Manstu gamla daga með Alfreð Clausen, I rökkurró með Helenu Eyjólfsdóttur, Bllavísur með Soffíu Karlsdóttur, Allt á flotl með Skapta Ólafs og 14 önnur lög. AFTUR TIL FORTÍÐAR '60-’70 Þá var rokkið að vaxa úr grasi og Bítlarnir og blómabörn urðu tll. Inniheldur m.a. Bláu augun þin með Hljómum, Gvendur á Eyrinni með Dátum, Nótt I Morskvu með Ragnari Bjarna- syhl, Ég vil fara upp i veit með Ellý Vilhjálms, Laus og liðugur með Lúdó og Stefáni, Slapp- aðu af með Flowers og 14 önnur lög. AFTUR TIL FRAMTÍÐAR ’70-'80 Tónlistarstefnur voru margar og stundum hver á móti annarrl; fjölbreytni réði rikjum. Inniheld- ur m.a. Ég einskis barn er með Krlstínu Á. Ólafsdóttur, Gjugg í borg með Stuðmnnum, Rækjureggae með Utangarðsmönnum, Blús i 6 með Mannakornum, Kvennaskólapia með Ríó triói og 12 önnur lög. GILDRAN - UÓSVAKA- LEYSINGJARNIR Fjórða plata þessarar þrumugóðu sveitar. Gripur, sem ekki má fram- hjá þór fara, viljirðu teljast rokk- ari meðal rokkara. UÓÐABROT Þið sáuð Sif Ragnhildardóttur flytja lag af þessarl vönduðu og góðu plötu i gær hjá Hemma Gunn. Það er fjöldinn allur af góð- um lögum og tónlistarmönnum á Ljóðabroti, m.a. Guðrún Gunnars- dóttir, Bjarni Arason o.fl. LEIKSKÓLALÖGIN Barnaplatan I ár. Inniheldur m.a. Fllalagið, Ég á gamla frænku og Öfugmælavlsur I flutnlngl Arnar Árnasonar og Hlinar Agnarsdóttur. ^ M - Ú • S • I • K hljómplötuverslanir AUSTURSTRÆTI 22 - RAUÐARARSTÍG 16 - GLÆSIBÆ - LAUGAVEGI 24 - LAUGAVEGI 91 - STRANDGÖTU 37 HFJ - EIÐISTORGI ■ ÁLFABAKKA 14 MJÓDD

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.