Morgunblaðið - 03.04.1991, Side 64

Morgunblaðið - 03.04.1991, Side 64
64 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. APRIL 1991 fclk í fréttum UNGMENNAFÉLÖG A Iþróttamaður ársins 1990 * Aþingi Ungmennasambandsins Úlfljóts í Austur- Sindra á Höfn hlaut titilinn og mun vel að honum Skaftafellssýlsu var afhent viðurkenning og komin. Ragnhildur varð meðal annars sjöfaldur ís- ■ sæmdarheitið íþróttamaður arsins 1990. landsmeistari á liðnu ári en hennar greinar eru stökk Ragnhildur Einarsdóttir fijálsíþróttastúlka úr og köst. - JGG. UNGMENNASAMBANDIO ÚLJLJÓTIIR A-S-TW.afeLLS' T*\u REYKVIKINGAR! Ásgeir Hcmnes Eiriksson, þingmaður Borgaraflokksins og fulltrúi Reykvíkinga í fjárveitinga- nefnd Alþingis, verður á Kaffi- Hress í Austurstræti í dag, mið- vikudaginn 3. apríl, kl. 12-14. Komið og spjallið við eina þing- mann Reykvíkinga sem er búsettur í Breiðholti. Morgunblaðið/Jón Gunnar Gunnarsson Iþróttafólk ársins hjá USÚ. Hildur Ingibergs- dóttir tók við viðurkenn- ingu fyrir Rósu Valdimars- dóttur knattspyrnukonu í Sindra, en Rósa hafnaði í 3. sæti í kjörinu. Olöf Þór- halla Magnúsdóttir hlaup- akona Sindra varð í 5. sæti, Ragnhildur Einars- dóttir í 1. sæti, Guðrún Ingólfsdóttir kastari úr Mána varð í 2. sæti og Arnór Fjölnisson deildi 3.-4. sæti með Rósu. Viö bjóðum þig veikomin í 6, 7 eða 8 daga hvíldar- og hressingardvöl í júní og júlí. Þar verða kynntar leiðir til að bæta heilsuna, öðlast meiri lífsorku og fyrirbyggja sjúkdóma. Viö bjóöum uppá: ¥ Makrobiotískt fæöi (fullt fæöi) ¥ Líkamsæfingar, yoga ¥ Hugkyrrö, slökun ¥ Fræöslu og uppskriftir úr Makrobiotik ¥ Sundlaug, nuddpott ¥ Rúmgóö 2ja manna herbergi ¥ (möguleiki á eins manns) ¥ Bátsferö um eyjarnar ¥ Gönguferöir ¥ Erlendan matreiöslumeistara ¥ Nudd Nánari upplýsingar veitir Gunnlaug Hannesdóttir í síma 35060 milli kl. 9-10 alla virka daga. Kær kveðja, Sigrún Olsen Þórir Barödal Tekið til hendinni, Drífa, Ingunn og Þórhildur. ÍBÚÐAHÓTEL Ibúðaleiga í Lúx- emborg- ann 30. mars eru þijú ár liðin síðan þijár íslenskár konur í Lúxemborg, þær Drífa Sigur- björnsdóttir, Ingunn Þorvaldsdótt- ir og Þórhildur Hinriksdóttir, festu kaup á húsi þvi er nú nefnist Studio. Leigja þær þar út 13 studi- oíbúðir til lengri og skemmri tíma. Forsaga málsins er sú að haus- tið 1987 fannst þeim kominn tími til að hugsa sér til hreyfings og komast út af heimilinu. Börnin orðin stálpuð og þvi minna um að vera. Komu upp hugmyndir um að opna t.d. salatbar, fjamlokubar eða íbúðahótel. Þá korh að því að hús eitt sem þær höfðu augastað á bauðst til kaups. Eftir 5 mánaða baráttu við bankayfirvöld keyptu þær húsið og hófust handa við breytingar. Fengu þær íslenska iðnaðarmenn í lið með sér og einn- ig voru haldnar 2 vinnuhelgar fyr- ir ijölskyldur kvennanna þar sem allir lögðu hönd á plóginn. Gekk á ýmsu meðan breytingar stóðu yfir, lentu þær meðal annars í því að daginn áður en opnað var yfir- fylltist bað og vatn lak úr öllum slökkvurum hússins. En það bjarg- aðist allt með aðstoð góðra manna. Fyrstu 8 studio-íbúðirnar voru síðan teknar í notkun 1. júlí 1988, þremur mánuðum eftir að vinna hófst við húsið. Síðan hafa bæst við 5 íbúðir og á verkefnalistanum er næst að koma upp sauna í kjall- ara og penthouse á háalofti. Eru þær Drífa, Ingunn og Þór- hildur hinar ánægðustu með ár- angurinn sem hefur náðst og stefna ótrauðar á að breyta og betrumbæta Studio í framtíðinni. Fyrir utan Studio, Ingunn, Drífa og Þórhildur. COSPER S.r.!.t .M>. COSPER — Nei, ég starði ekki á hana, ég hef aldrei haft áhuga á fögr- um konum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.