Morgunblaðið - 17.05.1991, Page 6

Morgunblaðið - 17.05.1991, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP FÖSTIJDAGUR 17. MAÍ 1991 SJONVARP / SIÐDEGI 14.30 jLk 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 q o STOÐ-2 16.45 ► Nágrannar. 17.30 18.00 17.50 ► Litli víkingur- inn. Teikni- myndaflokkur. 17.30 ► Lafði Lokkaprúð. 17.45 ► Trýni og Gosi. 17.55 ► Umhverfis jörð- ina. Teiknimynd. 18.30 19.00 18.20 ► 18.50 ► Táknmáls- Unglingarnir í fréttir. hverfinu. 18.55 ► Frétta- Kanadískur haukar. Framhalds- myndaflokkur. þáttur. 18.20 ► Herra Maggú. 18.25 ► Ádagskrá. Endurtekinn þáttur. 18.40 ► Bylmingur. 19.19 ► 19:19 19.19 ► 19:19. 20.10 ► Kæri Jón. 20.35 ► Skondnir skúrkar. Þættir um tvo svika- hrappa. Fjórði þátturaf sex. 21.30 ► Hjartakóngurinn. Myndin segirfrá Ijósmynd ara sem gefur út tímarit sem slær í gegn og nær hann á skömmum tíma miklum vinsældum. Aðalhlutverk: Nick Mancusó, Rip Torn og Sela Ward. Leikstjóri Ant- hony Wilkins. Bönnuð börnum. 23.00 ► Hlutgervingurinn. Aldrei í sögunni hefur styrj- öld verið háð á svo skömmum tíma og þriðja heims- styrjöldin. 00.30 ► Tímahrak. Gamanmynd sem segir frá manna- veiðara og fyrrverandi löggu. Bönnuð börnum. 2.30 ► Dagskrárlok. UTVARP © RÁS 1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Hjalti Hugason flyt- ur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Ævar Kjartansson og Hanna G. Sigurðardóttir. 7.45 Listróf - Þorgeir Ólafsson. 8.00 Fréttir. Veðurfregnir kl. 8.15. 8.32 Segðu mér sögu „Flökkusveinninn" eftir Hector Malot. Andrés Sigurvinsson les þýðingu Hannesar J. Magnússonar (14) ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 „Ég man þá tíð". Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Við leik og störf. Ástríður Guðmundsdóttir sér um eldhúskrókínn. Umsjón: Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Umsjón: Tómas R. Einarsson, (Einn- ig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn Hvað ertu að hugsa? Umsjón: Þorsteinn J. Vilhjálmsson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30 - 16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir og Hanna G. Sig- urðardóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Þetta eru asnarGuðjón" eft- ir Einar Kárason Þórarinn Eyfjörð les (6) 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Meðal annarra orða. Undan og ofan og allt um kring um ýmis ofur venjuleg fyrirbæri. Um- sjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Einnig útvarpað laugardagskvöld kl. 20.10.) Stöðug viðvera undirritaðs við skjáinn gefur færi á þróun hugmynda. Til allrar hamingju taka lesendur stundum þátt í þessu þró- unarstarfi. Fyrir skömmu barst undirrituðum þannig glöggt og fróðlegt bréf frá ónefndum blaða- lesanda sem bætti við greinarkornið er birtist 3. maí sl. Bréfíð hefst á þessa leið: „Sem kaupandi og les- andi Morgunblaðsins vil ég þakka þér góða pistla í blaðinu. Þeir eru ævinlega skemmtilegir og skyn- samlegir, ég er að vísu ekki alltaf sammála þér, en það gerir vita- skuld ekkert til. Þeir vekja til um- hugsunar og málfar þeirra er mjög gott, sem er að verða æ sjaldgæf- ara í íslenskum blöðum. /Fyrst dámaði mér þó fyrir nokkru, er þú hældir í hástert fréttaritara Ríkisút- varpsins og Ríkissjónvarpsins í Kaupmannahöfn fyrir sérlega góðar og miklar fréttir. Ef þetta er ekki háð frá þinni hendi, þá er sannleik- anum algerlega snúið við. Fréttir SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristin Helgadóttír les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. I6.20 Á förnum vegi. Um Vestfirði í fylgd Finnbogá Hermannssonar. I6.40 Létt tónlist. I7.00 Fréttir. I7.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp í fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Tónlist á siðdegi. - Norsk rapsódia nr. 1 eftir Johan Svendsen. Sinfóníuhljómsveitin í Bergen leikur; Karsten Andersen stjórnar. - Úr norskum dönsum op. 35 eftir Edvard Gri- eg. Sinfóniuhljómsveit Gautaborgar leikur. FRETTAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. TOWLISTARUTVARP KL. 20.00 - 22.00 20.00 í tónleikasal. — Laurindo Almeida og Charlie Byrd leika dúett á gitar. — Marlene Dietrich syngur. - Jo Basile leikur é harmóníkutónlist. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 21.30 Söngvaþing. - Sigurður Björnsson, Elísabet Erlingsdóttir og Halldór Vilhelmsson syngja íslensk lög, Guðrún A. Kristinsdóttir leikur með á pianó. KVOLDUTVARP KL. 22.00 - 01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn þáttur frá kl. 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Úr síðdegisútvarpi liðinnar viku. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr érdegisút- varpi.) 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 1.00 Veðurfregnir. þessa fréttaritara hafa bæði verið fáar og lélegar. Þetta skal nú rök- stutt. /Ef þú berð saman - þó ekki væri nema eftir minni - fréttir þessa fréttamanns, sem er í fullu starfí, og t.d. fréttaritara útvarpsins í Ósló og Bandaríkjunum, sem hafa fréttamennsku sem algjört auka- starf, kemur í ljós, að fréttaritarinn í Kaupmannahöfn sendir frá sér færri fréttir en hvor hinna. A hann þó að tína til fréttir frá öllum Norð- urlöndunum, en ekki Danmörku eingöngu. /Eftir að hafa búið í Skandinavíu í 10 ár, veit ég tals- vert um, hvað þar er að gerast...“ Hér er ekki rúm til að rekja frek- ar bréf hins ónefnda blaðalesanda en þar nefnir hann fjölmörg dæmi um fréttaefni sem hann telur hafa lent milli stafs og hurðar hjá hinum fastráðna Norðurlandafréttamanni RÚV og minnist þar meðal annars á hina merku vindmyllur Dana, vísindahöllina Scientarium á lóð gömlu Tuborgölgerðarinnar en að RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lifsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. Fréttagetraun og fjölmiðlagagnrýni. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpiðhelduráfram. 9.03 9 - Ijögur. Úrvals dægurtónlist í allan dag. Umsjón: Eva Ásnjn Albertsdóttír, Magnús R. Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. Textagetraun Rásar 2, klukkan 10.30. 12.00 Fréttayfirlit óg veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtönlist, i vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásnjn Albertsdóttir. 16.00 Fréttir. 18.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins, Áslaug Dóra Ey- jólfsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Kristin Ólafs- dóttir, Katrín Baldursdóttir og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram, meðal annars með Thors þætti Vilhjálmssonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin.Þjóðfundur i beinni útsendingu. þjóðin hlustar á sjálfa sig Valgeir Guðjónsson situr við símann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 18.32 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Einnig útvarpað aðfaranótt sunnudags kl. 02.00.) 21.00 Gullskífan. Kvöldtónar. 22.07 Nætursól. Herdís Hallvarðsdóttir. (Þátturinn verður endurfluttur aðfaranótt mánudags kl. 01.00.) 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15,00, 16.00, 17.00, 18,00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 19.30. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Nóttin er ung. Endurtekinn þáttur Glódísar Gunnarsdóttur frá aðfaranótt sunnudags. 2.00 Fréttir. Nóttin er ung Þáttur Glódísar Gunn- arsdóttur heldur áfram. 3.00 Djass. Umsjón: Vernharður Linnet. (Endur- tekinn frá sunnudagskvöldi.) sögn bréfritara er búist við að um 50% fleiri gestir mæti í þessa vísindahöll í sumar en í sjálft Tívolí. Þá telur bréfritari að lítið sem ekk- ert hafí fréttamaðurinn fastráðni minnst á hin miklu jarðgöng undir Stórabelti og fyrirhugaðar stórbrýr þess í stað eltist hann við ... dýra- læknisfrú, sem átti nokkrar íslensk- ar ær, sem voru myndaðar í bak og fyrir í ríkissjónvarpinu. Útvarpsrýnir tekur fram að það var alls ekki ætlunin að hæðast að Friðriki Páli Jónssyni Norðurlanda- fréttaritara í 3. maí pistlinum. Að mati útvarpsrýnis er magn ekki alltaf sama og gæði. Pistlar Friðriks Páls hafa oft verið manneskjulegir og hann gæðir þá dönskum húmor í líki örstuttra gamansagna. En það er erfítt að gera öllum til hæfis er menn hafa þann starfa að senda fréttir frá Norðurlöndunum. Margir íslendingar hafa dvalið langdvölum 'frændgarði og fylgjast vel með fregnum af frændum vorum líkt og 4.00 Næturtónar. Ljúf lög undir morgun. Veður- fregnir kl. 4.30. 5.00 Frétlir af veðri, færð og flugsamgöngum. Næturtónar Halda áfram. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. Ljúf lög i morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjaröa. ALrA FM-102,9 ALFA FM 102,9 8.45 Morgunbæn. Tónlist. 10.00 Guð svarar. Barnaþáttur. Kristin Hálfdánar- dóttir. 10.50 Tónlist. 11.00 Svona er lífið. Umsjón Inglbjörg Guðmunds- dóttir. 16.00 Orð Guðs til þin. Umsjón Jódís Konráðsdóttir. 18.00 Alfa-fréttir. 19.30 Blönduð tónlist. 20.00 Milli himins og jarðar. 22.00 Dagskrárlok. o, FMT9Q-9 AÐALSTÖÐIN AÐALSTÖÐIN FM90.9 / 103,2 7.00 Morgunandakt. Séra Cecil Haraldsson. 7.00 Góðan daginn. Morgunútvarp Aðalstöðvar- innar. Umsjón: ÓlafurTr. Þórðarsonog Hrafnhild- ur Halldórsdóttir. Kl. 7.25 Morgunleikfimi með Margrét Guttormsdóttir. Kl. 7.50 Almannatrygg- ingar. Kl. 8.15 Stafakassinn. Spurningaleikur. Kl. 8.40 Nikkan þanin. Kl. 9.00 Fréttir. 9.05 Fram að hádgei með Þuríði Sigurðardóttur. Kl. 9.20 Heiðar heilsan og hamingjan. Kl. 9.30 Heimilispakkinn. Kl. 10.00 Hver er þetta? Verð- launagetraun. Kl. 11.30 Á ferð og flugi. 12.00 Opið hólf. Blandað óvænt efni. bréfritari. Þetta fólk gerir sennilega meiri kröfur til Norðurlandafrétta- mannsins en aðrir íslendingar. Það eru hins vegar gild rök hjá bréfrit- ara að lausráðnir fréttamenn RÚV eru alveg jafn virkir fréttasendlar og hinn fastráðni Norðurlanda- fréttamaður. Þannig berast svotil daglega fréttir frá þessum mönnum hvort sem þeir starfa á Norðurlönd- unum eða á fjarlægari slóðum. Er undirritaður þeirrar skoðunar að það sé hrein sóun á afnotagjöldum að hafa fastráðinn fréttamann í Kaupmannahöfn á meðan lausráðn- ir fréttaritarar sinna sínu starfí með sóma í öðrum löndum. Einkastöð myndi seint sólunda þannig fjár- munum. Þessi staða virðist búin til fyrir fréttamenn RÚV sem einskon- ar „sendiherrastaða“ sem er nota- legt að hverfa til þegar menn þreyt- ast á útsynningnum. Ólafur M. Jóhannesson 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas- son. Kl. 13.30 Gluggaö isiðdegisblaðið. Kl. 14.00 Brugðið á leik í dagsins önn. Kl. 14.30 Saga dagsíns. Kl. 15.00 Topparnir takast á. Spurningakeppni. Kl. 16.00 Fréttir. 16.30 Alkalinan. Þáttur um áfengismál. 18.00 Hitt og þetta. Eria Friögeirsdóttir og Jóna Rúna Kvaran. 20.00 Gullöldin. Endurtekinn þátturfrálaugardegi. 22.00 Grétar Miller leikur óskalög. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand- ver Jensson. BYLGJAN FM 98.9 7.00 Eitikur Jónsson. Morgunþátturinn. Guðrún flytur hlustendum næringarfréttir. Fréttir á hálftíma fresti. 9.00 Páll Þorsteinsson. íþróttafréttir kl. 11, Valtýr Björn. 11.00 Haraldur Gíslason stillir strengina eftir bestu getu. 14.00 Snorri Sturluson. Nýmeti. 17.00 ísland í dag. Jón Ársæll Þórðarson og Bjarni Dagur Jónsson. 18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson. 22.00 Haraldur Gíslason og næsturvakt. 3.00 Heimir Jónasson é næturvakt. FMÉ957 EFFEIUM FM 95,7 7.00 A-Ö. Steingrimur Ólafsson. 8.00 Fréttayfirlit. 9.00 Jón Axel Ólafsson. 10.00 Fréttir. 10.40 Komdu í Ijós. Jón Axel. 11.00 [þróttafréttir. 11.05 ivar Guðmundsson i hádeginu. 12.00 Hádegisfréttir. 12.30 Vertu með ivari í léttum leik. 13.00 Ágúst Héðinsson. Tónlistarþáttur. 14.00 Fréttir. 16.00 Fréttir 16.05 Anna Björk Birgisdóttir. 16.30 Fregnir af flugi og flugsamögnum. 17.00 Topplag áratugarins. 17.30 Brugðið á leik. 18.00 Kvöldfréttir. 18.05 Anna Björk heldur áfram. 18.20 Lagaleikur kvöldsins. 18.45 Endurtekið topplag ératugarins. 19.00 Vinsældalisti Islands. Pepsí-listinn. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson á næturvakt. 3.00 Lúðvik Ásgeirsson. huóðbylgjan Akureyri FM 101,8 16.00 Axel Axelsson tekur púlsinn á því sem er að gerast um helgina og hitar uþp með tónlist. Þátturinn island i dag frá Bylgjunni kl. 17.00- 18.30. Fréttirfrá Bylgjunni og Stöð 2 kl. 17:17. STJARNAN FM 102 / 104 7.30 Tónlist. Páll Sævar Guðjónsson. 10.00 Tónlist. Ólöf Marín Úlfarsdóttír. 13.00 Sigurður Ragnarsson. 16.00 Eftirmiðdagstónlist. 19.00 Dansótatorian. Ómar Friðleifsson kynnir vin- sælustu tónlistina i bænum. 22.00 Arnar Bjarnason i sima 679102. Dagskrárlok kl. 3.00. RUV-sendiherrann

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.