Morgunblaðið - 17.05.1991, Síða 9

Morgunblaðið - 17.05.1991, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17.. MAÍ 1991 9 Bílamarkaóurinn v/Reykjanesbraut Smiðjuveg 46e, Kóp. Sími: 671800 V.W. Golf 1.6 GL '90, aflstýri, 5 g., ek. 27 þ. km. V. 990 þús. Mazda 323 GLX (1.5) '89, 5 g., ek. 29 þ. km., aflstýri, sóllúga o.fl. V. 790 þús. MMC Pajero turbo diesel (langur) '88, sjálfsk., ek. 43 þ. km. V. 1850 þús. Dodge Ramcharger '77, nýskoöaður og yfirfarinn. Alvörujeppi í sérf. V. 670 þús. Cherokee Laredo 4I '87, sjálfsk., ek. 67 þ. km. Álfelgur, sóllúga o.fl. V. 1850 þús. MMC Lancer GLX hlaðbakur '90, 5 g., ek. aðeins 4 þ. km., rafm. i öllu. V. 975 þús. Toyota Corolla Station 4X4 '89, 5 g., ek. 44 þ. km. V. 1150 þús. Honda Prelude EX Sport '88, ek. 67 þ. km. Fallegursportbíll. V. 1250 þús. Daihatsu Rocky (stuttur) '87, 5 g., ek. 50 þ. km., ýmsir aukahl. V. 980 þús. Chevrolet Caprice Classic '86, bíll fyrir vandláta, ek. 48 þ. km. V. 1450 þús. Lada Sport '88 (gott eintak), 5 g., léttistýri, ek. 28 þ. km. V. 490 þús. Saab 900i '89, ek. aðeins 20 þ. km. V. 1320 þús. BMW 518i '88, 5 g., ek. 53 þ. km., sóllúga, álfelgur, rafm. í öllu. V. 1230 þús. Höfum kaupendur að: Daihatsu Charade Sedan ’90, Corollu ’SS-’OO, Colt ’SS-’OO, Lancer ’SS-’gO, Corollu 4X4 ’SO-’gO. Willys cj7 (í sérfl.), '83, dökkblár, 6 cyl. (258 cc m/flækjum), 4 g., (Borg WarnerT-4), Dana 300 millik., drifhlutföll 4,56:1,4 tonna, Tensen spil o.fl. V. 1370 þús. Saab 900 Turbo '86, 16 ventla, grænsans, 5 g., ek. 52 þ. km., sóllúga, cruise control, rafm. í öllu. V. 995 þús. sans, 5 g., ek. 22 þ. km., rafm., sóllúga, o.fl. V. 880 þús. (Ath. ód.). MMC Lancer GLX '89, hvítur, sjálfsk., ek. 40 þ. km., rafm. í öllu, o.fl. V. 850 þús. Ókeyrður Pick Up m/húsi (óskráður) Chevrolet Scottsdale 2500 '89, blásans, 8 cyl. (350), sjálfsk. Vökvadrifin snjótönn fylgir (ný). V. 2.450 þús. Audi 80S, órg. 1989, vélorst. 1800, sjólfsk., 4ra dyra, gróbrúnn, ekinn 28.000. Verð kr. 1.650.000,- ath. húsbréf. MMC Pajero stuttur, órg. 1990, turbo diesel, 5 gíra, 3ja dyra, silfuri., ekinn 13.000. Verð kr. 1.750.000,- stgr. VW Golf GL, órg. 1988, vélorst. 1800, sjólfsk., 5 dyra, silfurl., ekinn 33.000. Verð kr. 870.000,- MMC L-300 Minibus, órg. 1990, vélarst. 2000, 5 gíro, 5 dyra, blór/hvítur, ekinn 42.000. Verð kr. 1.550.000,- ATH! Inngangur frá Laugavegi iWTAÐIfí BIIAfí LAUGAVEGI 174 — SIMI 695660 AATH! Þriggja ara ábyrgðar skirlaini fyrir Mitsubishi bilreiðir gildir frá lyrsta skraningardegi Stefnuyfir- lýsing I Vísbendingii, riti Kaupþings hf. um efna- hagsmál, er nýlega fjall- að um tcngingn krónunn- ar við ecu. Birtist hún hér á eftir, nokkuð stytt: „Nú hefur gengi krón- unnar verið fast miðað við vog erlendra gjald- miðla frá árslokum 1989. Vægi hvers lands í vog- inni er jafnt hlut þess í vöruskiptum Islcndinga á árunum 1987-1989. Ein af forsendum kjarasamn- inganna frá febrúar 1990 er stöðugt gengi. Það var þó alls ekki ætlunin að gengi krónunnar yrði fast hvað sem á dyndi. Samningunum fylgdu ákveðnar forsendur um viðskiplakjör og verðlag. Á meðan þær standast nokkurn vegiim má treysta því að atvinnu- rekendur biðji ekki um gengislækkun. Nú er verðlag hátt á fiski er- lendis og hagur sjávarút- vegs góður. Ef kaup og verðlag fara úr böndum, eða viðskiptakjör versna, má hins vegar gera ráð fyrir að krafist verði gengisfellingar. Eim sem fyrr verður gengi krón- unnar lagað að þörfum sjávarútvegs. í blaða- gremum hafa hagfræð- ingamir Sigurður B. Stefánsson og Guðmund- ur Magnússon boðað þá stefnubreytingu að krón- an verði framvegis bund- in Evrópugjaldmiðlinum, ecu. Nú taka ellefu ríki Evrópubandalagsins þátt í evrópska gengiskerf- inu, en það var stofnað 1979. Ecu er vegið með- altal gengis gjaldmiðla þessara landa. Gengi hvers gjaldmiðils er fast innan ákveðinna sveiflu- marka (2,5-6%). Stöku simium hefur viðmiðun- argengi nokkurra gjald- miðla verið breytt með samkomulagi aðildar- ríkjamia, en það var siðast gert árið 1987. Lýst var yfir því, skömmu eftir að gengis- samstarfinu var komið á laggimar, að EFTA-ríkin Krónan og ecu Kaupmáttur eykst jafnt og þétt og hag- vöxtur, vextir og verðbólga verður svipuð og í Evrópulöndum, en meginbreytingin verður aukið aðhald að hagstjórninni. Á móti má búast við nokkru atvinnuleysi annað veifið. Þetta verður afleiðingin af tengingu krónunnar við Evrópugjaldmiðil- inn ecu. gætu sótt um aðild að þvi. Noregur og Aust- urríki hafa nýlega gert það. Nú hefur það gerst að i stefnuyfirlýsingu nýrrar ríkisstjómar á Is- landi er sagt að þessi möguleiki skuli kaimað- ur. Aukinn stöðugleiki Gjaldmiðlar í evrópska gengiskerfinu vega nú rúm 50°/o í islensku við- skiptavoginni. Ýmsir aðr- ir gjaldmiðlar í Evrópu fylgja ecu eða einstökum myntum gengiskerfisins, svo að vægið er í raun meira. Alls vega Evrópu- gjaldmiðlar yfir 70% í islensku voginni. Ef skráning krónunnar yrði miðuð við ecu hyrfu Bandaríkjadalur og jen úr voginni, en þessar myntir vega nú rúman fjórðung. Viðskipti við Evrópulönd yrðu ömgg- ari en ef gengið væri bundið gömlu voginni, þar eð sveiflur banda- rikjadals og jens hefðu ekki áhrif á gengið. Dal- urinn myndi aftur á móti sveiflast meira gagnvart krónunni. Þetta inyndi efla enn viðskipti Islands og Evrópu. Við inngöngu í evrópska gengiskerfið hyrfi gengisáhætta að mestu í fjámiagnsvið- skiptum milli íslands og annarra Evrópulanda. Við þetta myndu skil islensks og evrópsks fjái- magnsmarkaðar nánast hverfa. Erfitt yrði að halda hér öðmm raun- vöxtum en tíðkuðust ann- ars staðar í Evrópu. En meginbreytingin yrði aukið aðhald að hag- stjóminni. Atvinnurek- endur gætu ekki lengur treyst því að krónan yrði þynnt út eftir þörfum, þannig að þeir gætu sa- mið um hvaða launa- hækkanir sem er, án þess að hafa áliyggjur af af- komu sinni. Kaupmáttur launa myndi ekki sveifl- ast um 10-30% á ör- skömmum tima, heldur ykist hann jafnt og þétt. Á hhm bóginn mætti bú- ast við nokkm atvinnu- leysi annað veifið. Kaup- máttarsveiflur og mikil verðbólga hafa verið það verð sem launþegar liafa greitt fyrir að halda fullri atvinnu undanfarhi ár. Ef samtök launa- manna og atvinnurek- enda áttuðu sig fljótt á nýjum aðstæðum yrði varanlegt atvinnuleysi þó ekki mikið. Verðbólga yrði trúlega svipuð og i öðrum Evrópulöndum." Aðlögnnar- vandamál? „En að Iíkindum gengi það ekki þrautalaust að venja meim við fast- gengi. Sennilega munu atvinnurekendur enn um sinn ganga að því vísu að launahækkunum yrði eytt með gengislækkun þegar í líarðbakkann slægi. Ef atvimiuleysi og hmn blasir við er freist- higin mikil fyrir stjóm- málamenn, að lækka gengið. Liklega myndu þeir velja þann kost ef krónan væri aðcins bund- in ecu með einhliða yfir- lýsingu. En ef full aðild væri fengin að evrópska gengiskerfinu væri ekki hægt að lækka gengi krónunnar nema í sam- ráði við önnur ríki þess. Þetta myndi án efa auka ábyrgðartilfinningu ís- lendinga í kjarasamning- um og efla trúna á stöð- ugleika.“ Aukið traust „Imiganga í evrópska gengissamstarfið jafn- gildir yfirlýsingu um að stefnt sé að lágri verð- bólgu á næstu ámm. Iim- gangan stuðlar því í sjálfu sér að stöðugleika, því að væntingar um litla verðbólgu auka líkumar á því að hún haldist lág. Norðmenn sóttu fyrir nokkm um aðild að gengiskerfinu, sem fyrr segir, en um leið lýstu þeir yfir því að krónan yrði þegar tengd ecu. Jafnskjótt og þetta barst út lækkuðu vextir i Nor- egi. Sumir Iialda því fram að sveiflur í sjávarútvegi séu of miklar til þess að fast gengi standist hér til lengdar. Þessu mót- mælir Guðmundur Magn- ússon prófessor í nýlegri grein í Stefni. Hami bendir á að hagsveiflur hafi verið rneiri i Noregi síðustu 15 ár eða svo. Þó treysta Norðmenn sér til þess að halda gengi stöð- ugu og hvers vegna ættu Islendingar ekki að geta það líka?“ s(minn er 689400 BYGGT & BUIÐ KRINGLUNNI FÖSTUDAGUR TIL FJÁR GRILLKOL í DAG KOSTNAÐARVERÐI mmim BYGGTÖBÖltí I KRINGLUNNI

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.