Morgunblaðið - 17.05.1991, Page 32

Morgunblaðið - 17.05.1991, Page 32
-32 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. MAÍ 1991 ATVIN N UA UGL YSINGAR T ónlistarkennarar Staða tónlistarkennara er laus við Tónlistar- skóla Vestmannaeyja. Kennslugreinar: Píanó og tónfræðigreinar. Boðið er upp á frían flutning og útvegun húsnæðis. Möguleikar á spennandi aukaverkefnum. Nánari upplýsingar í Tónlistarskóla Vest- mannaeyja, sími 98-11841 og í heimasímum hjá Hjálmari Guðnasyni, sími 98-11616 og hjá Stefáni Sigurjónssyni, sími 98-12395. Hjúkrunarfræðingar Hraunbúðir, dvalar- og hjúkrunarheimili aldraðra í Vestmannaeyjum. Okkur sárvantar hjúkrunarfræðing í sumarafleysingar. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 98-11915. abendi RADGJOF OG FAÐNINCAR Kokkur Við leitum nú að kokk í söluskála á Norður- landi í sumar. í boði eru góð laun og góð vinnuaðstaða. Mikil vinna. Ábendi, Laugavegi 178, s. 689099. (á mótum Bolholts og Laugavegar). Opið frá kl. 9-12 og 13-16. Trésmiðir Óskum eftir trésmiðum í inni- og útivinnu. Mælingavinna. Upplýsingar í síma 652477 og á kvöldin í símum 651117 og 52247. Reisirsf. Starfsmaður Náttúruverndarráð óskar eftir að ráða starfs- mann til að sinna málefnum á sviði mann- virkjagerðar og skipulagsmála. Æskileg er menntun á sviði jarðfræði, landa- fræði, verkfræði eða skipulagsfræði svo og starfsreynsla. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu Náttúru- verndarráðs, Hverfisgötu 26, 101 Reykjavík fyrir 1. júní 1991. Náttúruverndarráð. Pönnufrystir Óska eftir pönnufrysti. Upplýsingar í síma 650688 á daginn og 51489 eða 78296 eftir kl. 19. Garðplöntusala ísleifs Sumarliðasonar, Bjarkarholti 2, Mos- fellsbæ, auglýsir tré, runna, rósir, skógar- plöntur, sumarblóm og fjölær blóm. Opið daglega frá kl. 10.00 til kl. 20.00, sími 667315. Verðið gerist varla lægra. ÝMISLEGT Trjáplöntur og runnar í mjög fjölbreyttu úrvali. Sértilboð vikuna 17. maí - 24. maf á Alaskavíði, tröllavíði og cordofavíði á kr. 65. Gljávíðir í pokum á kr. 95. Gljámispill á kr. 135. Hansarós á kr. 430. Fjallafura frá kr. 900. Alaskaösp með hnaus frá kr. 250. Einnig mjög fjölbreytt úrval sígrænna plantna og garðskálaplantna. Magnafsláttur - Sendum plöntulista. Trjáplöntusalan, Núpum, Ölfusi, (beygt til hægri frá Hveragerði) s. 98-34388. Opið frá kl. 10-21 alla daga. TILKYNNINGAR Ræktunarmiðstöðin sf., Heiðmörk 68, Hveragerði, sfmi 98-34968 Opnum laugardaginn 18. maí. Opið alla daga kl. 10.00-21.00. Fjölbreytt úrval af runnum og trjám á lágu verði. Vekjum m.a. athygli á skógarplöntum í bökkum. Mjög gott. verð. Sumarblóm í 9,5x9,5 cm pottum á 40 kr. Ennfremur nýjung hérlendis, þ.e. úti-Fuchsia frá Eldlandi, mjög falleg. Verið velkomin. KENNSLA Stýrimannaskólinn í Reykjavík 100. skólaslit Stýrimannaskólans í Reykjavík verða í Háskólabíói föstudaginn 24. maí nk. kl. 15.00. Allir eldri nemendur skólans eru boðnir sérstaklega velkomnir í tilefni þess- ara tímamóta. Skólameistari. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Hönnun og ráðgjöf Kynningarfundur um frumvarp að ÍST 35 Samningsskilmálar um hönnun og ráðgjöf verður haldinn 22. maí kl. 15.00 í Borgartúni 6. Allir, sem vinna við hönnun og ráðgjöf, og þeir, sem gera samninga við hönnuði og ráðgjafa, eru hvattir til að mæta. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku fyrir mið- vikudag til Auðar eða Jóhönnu á Staðladeild Iðntæknistofnunar (slands í síma 687000. Byggingarstaðlaráð/Staðlaráð íslands. BÚSETI HÚSNÆÐISSAMVINNUFÉLAG Aðalfundur Aðalfundur Búseta hsf., Reykjavík, verður haldinn á Hótel Borg í „Gyllta salnum" fimmtudaginn 30. maí nk. og hefst kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins. Stjórn Búseta hsf. Sumartími Frá 15. maí til 15. september verður skrif- stofa Búseta, Reykjavík, Laufásvegi 17, opin frá kl. 8.00-16.00. LÖGTÖK Miðvikudaginn 15. maí 1991 var í fógetarétti Rangárvallasýslu kveðinn upp svohljóðandi lögtaksúrskurður: Að beiðni innheimtumanns ríkissjóðs í Rang- árvallasýslu heimilast hér með að lögtök megi fara fram fyrir gjaldföllnum og ógreidd- um gjöldum ársins 1991, sem og ógreiddum eftirstöðvum fyrri ára. Fyrir gjaldföllnum og ógreiddum þinggjöldum ársins 1990 og 1991, álögðum í Rangárvalla- sýslu, en þau eru: Tekjuskattur, eignaskattur, sérstakur eigna- skattur, slysatryggingagjald vegna heimilis- starfa, tryggingagjald, iðnlánasjóðs- og iðn- aðarmálagjald, slysatryggingargjald skv. 20 gr., atvinnuleysistryggingagjald, vinnueftir- litsgjald, kirkjugarðsgjald, gjald í fram- kvæmdasjóð aldraðra og skattur af verslun- ar- og skrifstofuhúsnæði. Einnig fyrir launaskatti, bifreiðaskatti, skoð- unargjaldi bifreiða og slysatryggingu öku- manna, þungaskatti skv. ökumælum, skipu- lagsgjaldi af nýbyggingum, virðisaukaskatti af skemmtunum, sem og virðisauka sem i eindaga er fallinn, sem og fyrir viðbótar- og aukaálagningu virðisaukaskatts vegna fyrri tímabila. Ennfremur fyrir gjaldfallinni en ógreiddri staðgreiðslu opinberra gjalda áranna 1990 og 1991 og gjaldföllnum en ógreiddum út- svörum og aðstöðugjöldum. Lögtök mega fara fram á kostnað gjaldenda en á ábyrgð ríkissjóðs að liðnum 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa. Sýslumaður Rangárvallasýslu, 15. maí 1991. NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð þriöja og síðasta á eigninni Fossheiði 52, Selfossi, talinn eigandi Friðrik Bjarnason, fer fram á eigninni sjálfri, þriðudaginn 21. maí '91 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur eru Jón Ólafsson hrl., Skúli J. Pálmason hrl., Jón Eiríksson hdl. og Ingimundur Einarsson hdl. Sýslumaðurinn i Árnessýsiu. Bæjarfógetinn á Selfossi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.