Morgunblaðið - 04.06.1991, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 04.06.1991, Blaðsíða 10
ío 'MORGUNBLAÐIÐ ÞRIDJUbAGUR 4. JÚ.N'Í 1991 Sjólfstæðisflokkurinn Breytt símanúmer Aóalsímanúmer Sjálfstæðisflokksins breyttist 1. júní og er nú 682900. Skrifstofa Sjálfstæóisflokksins. 50-250 milljónir Höfum traustan og fjársterkan aðila, sem er að leita að stóru framleiðslufyrirtæki sem verðumetið er á 50-250 milljónir. Ýmislegt kemur til greina. F.YRIRTÆKIASALAN SUÐURVE R I SlMAR 82040 OG 84755. REYNIR ÞORGRÍMSSON. STRANDGÖTU 28 SÍMI652790 Einbýli — raðhús Fagrihjalli — Kóp. Nýl. 181 fm pallbyggt parh. ásamt bílsk. í suðurhl. Kóp. Fullb. eign. Fallegar innr. Parket og steinflísar á gólfum. Sólskáli. Þrennar svalir. Upphitað bílaplan. Frá- bært útsýni. Áhv. húsnlán ca 3,4 millj. V. 14,7 m. Smyrlahraun Mikið endurn. og gott raðhús á tveimur hæðum ca. 150 fm ásamt 75 fm fokheldu risi og 30 fm bílskúr. 4 svefnherb. Nýtt þak, parket. Verö 12,'8 millj. Breiðvangur Gott endaraðhús á einni hæð með innb. bílsk., ca 180 fm. 5 herb., sjónvhol, stofa o.fl. Parket á gólfum. Góð fullb. lóð. Brattakinn Lítið einb. ca 100 fm, hæð og kj. að hluta ásamt 27 fm bílsk. Eignin er mik- ið endurn. s.s. gluggar, gler, þak o.fl. Upphitað bílaplan. Túngata — Álftanesi Nýl. einbhús ca 220 fm á einni hæð ásamt tvöf. bílsk. 5 góð svefnh., sjónv- hol, stofa o.fl. Áhv. langtlán ca 6,5 m. Reykjavíkurvegur Mikið endurn. járnkl. timburh. á þremur hæðum, alls 120 fm. Góð afgirt lóð. Laus strax. V. 7,9 m. Smyrlahraun 150 fm raðh. á tveimur hæðum ásamt bílsk. 4 svefnh. Góð lóð. Skipti mögul. á minni eign. V. 11,4 m. Mjósund Lítiö einbh. ca 69 fm, hæð og kj. Nýtt þak. Laus strax. V. 4,5 m.. Vallarbarð Nýl. einb. á tveimur hæðum ásamt kj. að hluta, alls 224 fm. Mögul. á séríb. í kj. Fallegt út- sýni. Vönduð og góð eign. Skipti mögul. á minni eign. Verð 14,3 m. 4ra herb. og stærri Stekkjarhvammur Sérlega góð 4ra herb. efri sérhæö og ris ca. 120 fm ásamt góðum 26 fm bílskúr. Parket. Suðursv. Verð 9,7 millj. Breiðvangur Falleg og björt 4ra-5 herb. 122 fm ib. á 3. hæö. Þvottah. og geymsla innaf eldh. Stórt eldhús. Nýl. innr. Parket. Fallegt útsýni. Laus 1. ág. Verö 8,3 millj. Suðurgata Falleg miðhæð ca 160 fm í nýl. steinh. ásamt góðum bílsk. og 20 fm herb. m/sérinng. Vandaðar innr. V. 11,9 m. Suðurgata Vorum að fá fallega mikið endurn. ca. 109 fm hæð ásamt hluta af kjallara í virðulegu eldra steinhúsi. Nýtt þak, gluggar og gler. Hiti og rafmagn. Park- et. Verð 7,7 millj. Suðurvangur Falleg og björt 4ra-5 herb. 120 fm íb. á 2. hæð í fjölb. Þvottah. og geymsla innaf eldh. Parket. Áhv. húsbréf ca 4,0 millj. Laus 1. ágúst. Verð 8,2 millj. Engjasel — Rvík Rúmg. 4ra-5 herb. 118 fm íb. á tveimur hæðum í fjölb. ásamt bílskýli. Þvottah. í íb. Parket á herb. Fráb. útsýni. Verð 8,5 millj. Arnarhraun Vorum að fá mikið endurn. 5 herb. ca 113 fm hæð í góðu þríbýli. Fallegt út- sýni. Hraunlóð. Laus strax. V. 7,4 m. Hraunkambur 135 fm íb. á tveimur hæðum í tvíbhúsi ásamt bílskúr. Stofa, borðstofa, herb. eldh. og bað á efri hæð, 4 herb. og snyrting á neðri hæð. Laus strax. Vesturbraut Hæð og ris í tvíb. m/bílsk. alls 107 fm. V. 6,8 m. Álfhólsvegur — Kóp. Góð 4ra herb. 85 fm íb. á jarð- hæð í þríb. Sérinng. Endurn. gler. Falleg eign. V. 6,5 m. Hverfisgata Stór og rúmg. sérh. 174 fm á tveimur hæöum í tvíbh. Parket. Endurn. gler, rafm., hiti o.fl. V. 8,8 m. Hjallabraut 4ra-5 herb. íb. á efstu hæð í fjölb. Þvhús innaf eldhúsi. V. 7,2 m. Móabarð 4ra herb. neðri hæð í tvíb. íb. þarfnast lagf. Ról. og gott umhverfi. V. 5,6 m. 3ja herb. Vesturbraut 3ja herb. ca. ca. 64 fm risíb. Lítið und- ir súð. M. sérinng. Verð 4,6 millj. Hringbraut Falleg 3ja herb. 68 fm íb. á jarðh. í þríb. Nýtt parket. Verð 5,9 millj. Smyrlahraun Góð 3ja-4ra herb. 75 fm íb. á jarðh. í tvíbh. Nýtt þak. V. 5,2 m. Smyrlahraun 3ja herb. íb. á 1. hæð í tvíbhúsi ca 65 fm. V. 4,6 m. 2ja herb. Breiðvangur Rúmg. 2ja-3ja herb. ca 87 fm íb. á jarðhæð í fjölbýli meö sérinng. V. 7,2 m. Staðarhvammur Ný fullb. 76 fm íb. í fjölb. Parket á gólf- um. Sólskáli. Afh. fljótl. V. 7,8 m. I smiðum Aftanhæð — Gbæ Raðh. á einni hæð m. innb. bílsk. Alls 183 fm. Afh. fullb. utan, fokh. innan. Verð frá 8,3 millj. Eyrarholt 4ra herb. fullb. íb. á sérlega góðum útsýnisstað. Álfholt 3ja-4ra og 4ra-5 herb. ibúðir. Afh. tilb. u. trév. Sameign fullb. Setbergshlíð 2ja, 3ja og 4ra-5 herb. ib. á besta stað í Setbergshverfi. Glæsil. útsýni. Sér- inng. í allar íb. Fornubúðir 66 fm atvhúsn. á tveimur hæð- um. Til afh. strax. Verð 3,5 millj. INGVAR GUÐMUNDSSON Lögg. fasteignas., heimas. 50992 JÓNAS HÓLMGEIRSS0N Sölumaður, heimas. 641152. Ekkert á hnúknum eftir Benedikt Eyjólfsson og ÓmarÞ. Ragnarsson Ekki einu sinni kókdolla eða sælgætisbréf! Þetta var eitt af höfuðatriðunum, sem leiðangursmenn jeppaferðar upp á Vatnajökul og Öræfajökul í lok apríl settu sér fyrir ferðina. Að þeir skildu ekkert, ekkert eft- ir á leið sinni. Til þess að uppfylla þessa kröfu eyddu þeir meðal annars fimm klukkustundum í að fjarlægja allt það. sem þeir höfðu komið með upp að Hvannadalshnúki, þótt það kost- aði þá það að verða veðurtepptir í tvo og hálfan sólarhring uppi á jökl- inum. Öllu sorpi úr ferðinni var ekið, ekki bara ofan af jöklinum, heldur alla leið til Reykjavíkur fremur en að skilja það eftir á Fagurhólsmýri eða Kirkjubæjarklaustri, þar sem aðstæður væru síðri til sorpeyðing- ar. Það kom því eins og köld gusa yfir leiðangursmenn, þegar Eiður Guðnason, umhverfisráðherra, sagði í annars ágætu viðtali í sunnu- dagsblaði Morgunblaðsins, að hann vildi gjarnan sjá það, sem leiðang- ursmenn hefðu skilið eftir í ferð- inni, því að sjónarvottar hefðu sagt honum, að það væri ekki lítið. Könnun á þessu hefur nú leitt í ljós, að hér var um misskilning heimildarmanns umhverfisráðherra 26600 allír þurfa þak yflr hOfuúlú 4ra-6 herb. RÁNARGATA. Gullfal- leg og vel um gengin 4ra herb. fb. á 3. hæð/efstu í nýju húsi. Allar innr. fyrsta flokks. Suðursv. Góð lán áhv. LEIFSGATA - NÝ- LEG ÍB. í GÖMLU HVERFI. Mjög snyrtil. 4ra herb. íb. á 3. hæð. Arinn. Nýr 30 fm skúr á baklóð, innnr. sem sérib. og hægt væri að leigja út. Laus. Verð 8,5 millj. ÁLFASKEIÐ. Góð 4ra herb. íb. á 3. hæð. Bílsk. Mikil lán. Verð 7,5 millj. SÖRLASKJÓL. 5 herb. hæð á þessum fráb. útsýn- isst. við sjóinn. Parket. Suð- ursv. Getur losnað fljótl. Verð 9 millj. 2ja-3ja herb. BIRKIMELUR. Vorum að fá í einkasölu mjög vel umgengna 3ja herb. endaíb. á 3. hæð í blokk. ibherb. í risi fylgir ásamt tveimur sérgeymslum og frystikl. Björt íb. m/suðursv. Verð ca 7,0 millj. ENGIHJALLI. 3ja herb. ib. í litilli blokk. Verð 6,1 millj. DOFRABERG - HF. Ný 3ja herb. íb. Sérinng. Afh. fullb. eftir 1 og hálfan mán. Einb./raðh. - parh. VESTURBERG. Einb- hús, 5 svefnherb. Bílsk. Út- sýni. Nýklætt að utan. Verð 13,0 millj. ÁSGARÐUR. Lítið endarað- hús á þessum skemmtil. stað. Húsið er kj. og tvær hæðir. Geng- ið inn á miðhæð. Verð 8,5 millj. FasleiBnaþlómlan Aiisturstræti 17 - S. 26600 Þorsteinn Steingrímsson, Ig. fs. Kristján Kristjánsson, hs. 40396. að ræða, en ráðherra hefur tjáð, að sjónarvotturinn hafí verið einn en ekki fleiri eins og missagt í grein- inni. Staðreynd málsins er þessi sam- kvæmt könnun þessa máls í við- tölum við fyrrnefndan sjónarvott: „Sjónarvotturinn" var staddur við rætur Hvannadalshnúks um klukk- an hálfníu að kvöldi fímmtudags- ins, þegar bíl Jóns Eyjólfssonar var ekið upp á hnúkinn og var bíllinn þá kominn langleiðina niður. Þá átti eftir að taka saman talsvert af ankerum, fleinum, bitum og vírum, sem notað hafði verið til öryggis, þegar bíllinn ók og spilaði sig upp hlíð hnúksins. „Sjónaivott- urinn“ fór þá frá hnúknum í einum af þremur bílum, sem óku fram á suðurbrún Öræfajökuls til að kanna, hvort hægt væri að komast þar niður. Þaðan sést ekki upp að hnúknum. Hið rétta var, að hinir bílarnir fóru ekki frá hnúknum fyrr en á öðrum tímanum um nóttina, þegar lokið var við að taka allt saman og tryggja, að ekkert yrði eftir. Þá var að skella á óveður og urðu þeir bílar veðurtepptir á jökli í hálfan þriðja sólarhring, en bílanrir tveir, sem fóru suður af jöklinum, komust nið- ur síðdegis daginn eftir. Leiðangursbílar voru sýndir á sýningu í Reykjavík viku seinna, þar á meðal allur sá búnaður, sem „sjónarvotturinn“ taldi hafa orðið eftir uppi á hnúk, en „það var ekki svo lítið“ eins og fram kom í upplýs- ingum hans til umhverfisráðherra. „Sjónarvotturinn“ sá ekki þessa sýningu né heldur virðist hann hafa grennslast fyrir um það, hvernig menn hefðu gengið frá uppi við hnúk. En hann varð hins vegar raun- verulegur sjónarvottur að hugarfari leiðangursmanna á leiðinni frá Ör- æfum til Reykjavíkur, því að í bílnum, sem hann var í, var mest- allt sorpið úr leiðangrinum. Lýkur hér með þætti „sjónarvott- arins" í þessu máli. Eftir stendur spurningin: Var samt sem áður „meira en lítið“ skil- ið eftir í hlíð Hvannadalshnúks, sem umhverfisráðherra „vildi gjarnan sjá“? Þessari spurningu verður hægt að svara óyggjandi síðsumars. „Öllu sorpi úr ferðinni var ekið, ekki bara ofan af jöklinum, heldur alla leið til Reykjavíkur fremur en að skilja það eftir á Fagurhólsmýri eða Kirkjubæjar- klaustri, þar sem að- stæður væru síðri til sorpeyðingar.“ A Hvannadalshnúk fellur um það bil fjögurra metra snjólag yfir vet- urinn en þiðnar um tvo metra um sumarið. Leiðangurinn var þar í vetrarlok, og því vart meira en hálfs metra lag yfír því, sem kynni að hafa orð- ið eftir í hlíðum hnúksins. Það sem einhvetjir „vildu gjarnan sjá“ ætti því að blasa þar við hveij- um manni síðsumars, ekki hvað síst, ef það væri „meira en lítið“. En það verður ekkert, því að það var ekkert skilið eftir, og við hveij- um manni mun blasa það, sem unn- endur landsins vildu helst sjá; hnúk- urinn, sem rís upp S blámann í sömu tandurhreinu dýrðinni og hann sýndi jeppaleiðangursmönnum í vor. Öllum getur yfirsést, líka þeim sem alla jafna eru traustir heimild- armenn og ber að virða slíkt til betri vegar, en hafa þó að lokum það er sannara reynist. Eiði Guðnasyni, umhverfisráð- herra, sendum við bestu óskir um góðan árangur á sviði þeirra mála, sem þjóðin metur mest um þessar mundir. Honum treystum við til góðra verka á því sviði og óskum þess, að hann geti sem oftast treyst því, að það sem heimildarmenn hans segi honum sé ekki á misskilningi byggt. F.h. íslensku aðilanna að leið- angrinum, Bílabúðar Benna og Stöðvar tvö. Höfundar voru þátttakendur í leiðangrmum a Hvannadalshnuk. 5 herb. íbúð óskast Höfum fjársterkan kaupanda að íbúð/sérbýli með m.a. 4 svefnh. og bílskúr. Sterkar greiðslur í boði. Eignin verður greidd út á árinu í peningum (engin húsbréf). SKÓLAVÖRÐUSTÍG 38A, H VIÐAR FRIÐRIKSSOIM, LÖGG. FASTEIGNASALI, HEIMASÍMI 27072. 29077 Opið ídag 1-3. 21150-21370 LÁRUS Þ. VALDIMARSSON FRAMKVÆMDASTJÓRl KRISTINN SIGURJÓNSSOIM, HRL. ioggiltur fasteignasali Til sýnis og sölu meðal annarra eigna: Glæsileg séreign við Kvisthaga í þríbhúsi neðri hæð 5 herb. 134,3 fm nt. Sér kj. 47,4 fm nt. m/rúmg. íbherb., snyrtingu, stórri geymslu, þvottah. og sérinng. Ræktuð lóð. Frábær staður. Góð eign á góðu verði Einnar hæðar steinh. v/Háabarð í Hf. 129,5 fm nt. Góður bílsk. 36 fm. Ræktuð, glæsil. lóð 630 fm. Útsýnisstaður. Eignaskipti mögul. Rúmgott einbhús - eignaskipti Nýl. steinh. hæð og kj. samt. 264 fm á ræktaðri lóð v/Jöldugróf. Tvöf. bílsk. 49,3 fm. Góð lán. Margs konar eignaskipti. 3ja herb. íbúðir á góðu verði Skammt frá Hótel Sögu á 3. hæð nokkuð endurbætt. Sólsvalir. Ris- herb. m/snyrtingu. Stór geymsla í kj. Laus strax. Skammt frá Landspítalanum stór og góð 3ja herb. kjib. töluv. endur- bætt. Sérinng., sérhiti. Skammt frá Iðnskólanum efri hæð 3ja herb. i þríbhúsi, steinh. Þarfn. nokkurrar endurn. Rúmg. geymsluris. Skuldlaus. Laus strax. Með kr. 3,1 millj. húsnláni nýl. 3ja herb. íb. á 1. hæð v/Kjarrhólma. Sérþvottah. Góð sameign. Útsýni. Laus strax. Tilboð óskast. • • Helst í Fossvogi á 1. hæð eða jarðhæð óskast 3ja herb. íb. Mikil útborgun. AIMENNA FASTEIGNASAL AN LAUGAVEGt 18 SÍMAR 21150-21370
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.