Morgunblaðið - 04.06.1991, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 04.06.1991, Blaðsíða 50
r 50 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR' 4> JÚNÍ >1991 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) iHft Hrúturinn er mælskur og skapandi í dag, en þarf að hafa vakandi gát á fjármálun- um. Hann ætti að vara sig á harðsvíruðu fólki. Þá er kom- inn tími til fyrir hann að hressa upp á útlit sitt. Naut (20. apríl - 20. maí) Nautið langar að hafa tíma til eigin ráðstöfunar í dag til að sinna áhugamáli sínu. Það ætti að treysta fólki betur en það gerir. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 5» Persónutöfrar tvíburans létta honum lífið núna. Öðrum finnst hann aðlaðandi og klár. Samband við samstarfsmann gæti þó orðið ærið erfitt. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þetta er tilvalinn dagur fyrir krabbann til að ganga frá samningum sem hann hefur unnið að. Á rómantíska sviðinu getur hann lent á persónu sem tekur hlutina ekki allt of há- tíðlega. Ljón (23. júií - 22. ágúst) Ljóninu stendur til boða að fara í ferðalag sem það getur ekki setið af sér. Einhver í fjöl- skyldunni gæti reynst því erf- iður Ijár í þúfu. Meyja (23. ágúst - 22. scptcmber) Meyjan er með fjármálavitið í lagi í dag, en verður að gæta sín á að láta ekki samvisku- lausa þrjóta ná tangarhaldi á sér. Vog (23. sept. - 22. október) Vogin leggur alla áherslu á samveru ineð flölskyldu sinni og ástvinum í dag. Hugsanlegt er að ósætti komi upp vegna peningamála. Sþorödreki (23. okt. - 21. nóvember) ®)jj0 Sporðdrekinn má ekki verða of gráðugur í dag og hafa of mörg járn í eldinum. Þó er nú tækifærið fyrir hann að bera sig eftir því sem hugur hans stendur til. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) Bogmaðurinn sinnir áhuga- málum sínum í dag og á síðan rómantískt kvöld í vændum. Hann ætti að leggja áherslu á samstarf. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Steingeitinni finnst vinur sinn einum of afskiptasamur. Hún sinnir félagsstörfum í dag og tekur mikilvæga ákvörðun sem snertir heimili hennar. Vatnsberi (20. janúar - 18. febiúar) ðh Einhver lætur vatnsberann biða lengur en góðu hófi gegn- ir, en að öðru leyti verður dag- urinn ánægjulegur. Hann er opinskár, skapandi og aðlað- andi. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Það sem fiskurinn kaupir núna ber vott um góðan smekk hans. Dómgreind hans i fjármálum er með afbrigðum skörp í dag. Stjörnuspána á aó lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni . jiisindalegra staöreynda. — DÝRAGLENS LJOSKA fiVAft sO BG V/rjN A£> JÆ7A ? NJJ& &ARA PESSl yiENUt £iNS tiR4TT\ H Eíi / FAetNAH SKt/Ri.LA LoGdaoer nniui s Orll? rCtUJIIVHIMU m rJ! b -Jibi'jjTí!: SMAFOLK U)MV W0ULP ANYONE uuant TOTAKE MY WATEK PI5H? Hví skyldi einhver vilja taka vatns- skálina mína? BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Þrátt fyrir ágætis spil, ertu kaffærður í sögnum og þarft að taka á honum stóra þínum til að fella geim mótherjanna á hættunni. Austur gefur; NS á hættu. Norður *G5 ¥ KDG632 ♦ G84 ♦ 52 Suður ♦ Á2 ¥ Á109754 ♦ K10 ♦ Á83 Vestur Norður Austur Suður — — 1 hjarta 4 spaðar Pass Pass Pass Makker kemur út með 13. hjartað, gosi í blindum, ásinn frá þér og tromp frá sagnhafa. Hann leggur nú niður laufkóng og makker sýnir fjórlit. Hvemig viltu veijast? Ef að líkum lætur er skipting sagnhafa 7-0-2-4. Væntanlega á hann tromphjónin, tígulásinn og KD í laufí. Til greina kemur að spila hjarta, en með sterkt tromp gæti sagnhafi stungið frá og trompað tvö lauf. Eða bara hent laufi. Spaðaás og meiri spaði gefur ennfremur lítið í aðra hönd, nema svo ólíklega vilji til að suður eigi aðeins 6-lit í trompi. Og það þjónar engum tilgangi að spila tígli: En hvað með lítið tromp? Norður ♦ G5 ¥ KDG632 ♦ G84 ♦ 52 Vestur Austur 476 niiii *Á2 ¥8 ¥ A109754 ♦ D97632 ♦ K10 ♦ G1074 +Á83 Suður ♦ KD109843 ¥ — ♦ Á5 ♦ KD95 Sagnhafi getur vissulega trompað eitt lauf, en hjartaslag fær hann ekki ókeypis, því makker á enn tromphund eftir. Svo er bara að muna að henda tígulkóng undir ásinn síðar meir til að forða innkasti í lokin. Umsjón Margeir Pétursson í þýzku Bundesligunni, sem er nýlega lokið, kom þessi staða upp í viðureign stórmeistaranna Juri Dokhoian (2.540), Sovétr., sem teflir fyrir Bielerfeld og Mathias Wahls (2.560), Hamborg, sem hafði svárt og átti leik. Sem sjá má er hvíta peðið komið ískyggi- lega langt, svo svartur mátti kall- ast góður að geta þvingað fram jafntefli: 39. - Bxg3! 40. hxg3 - f2+! 41. Kxf2 - Hf7+ 42. Kgl - Hf3 43. Hb7+ - Kg6 44. Re7+ - Kf6 45. Rg8+ - Kg6 46. Rg8+ og jafntefii með þráskák. Það hefði heidur ekkert þýtt fyrir hvít að fórna drottningunni: 43. Hb3 - Hxd3 44. Hxd3 - dh6! 45. a7 — Dcl+ og það er svartur sem þráskákar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.