Morgunblaðið - 04.06.1991, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 04.06.1991, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚNÍ 1991 9 Bílamarkaburinn v/Reykjanesbraut Smiðjuveg 46e, Kóp. Sími: 671800 Nissan Pathfinder 2.4i '90, beinsk., ek. 19 þ. km., ýmsir aukahl. V. 2 millj. Citroen CX 2500 GTi '84, 5 g., sóilúga, rafm. í öllu. V. 680 þús. Toyota Corolla XL '88, sjálfsk., ek. 36 þ. km. V. 690 þús. Toyta Carina II '90, sjálfsk., ek. 12 þ. km. V. 1230 þús. MMC Lancer EXE '88, 5 g., ek. 47 þ km V. 730 þús. Saab 900 Turbo '86, 16 ventla, grænsans, 5 g., ek. 52 þ. km., sóllúga, cruise control, rafm. í öllu. V. 995 þús. Toyota Corolla 1600 GLi Touring 4 x 4 '91, grár, 5 g., ek. 7 þ. km., álfeglur, rafm. í öllu. V. 1395 þús. (skipti á nýl. ód. bíl). Nissan Bluebird Hatchb. SLX 2000i '89, grásans, 5 g., ek. 38 þ. km., sóllúga, rafm. í öllu. Bíll í sérfl. V. 1190 þús. MMC Lancer GLX „Hlaðbakur" '90, 5 g., ek. 4 þ. km. V. 930 þús. (staðgreiðsla). Daihatsu Charade Sedan 16v '90, 5 g., ek. 18 þ. km. V. 760 þús. Volvo 240 GL '88, 5 g., ek. 45 þ. km. Topp- eintak. V. 1080 þús. (Skipti). Suzuki Swift GL '88, beinsk., ek. 35 þ. km. V. 490 þús. (Skipti á dýrari). Plymouth Sundance Turbo RS '88, sjálfsk., ek. 41 þ. km., m/öllum aukahlutum. V. 1150 þús. Nissan Sunny Sedan SLX '89, 5 g., ek. 24 þ. km. V. 870 þús. Jeep Wagoneer LTD '90, m/öllum aukahl., ek. 20 þ. km. Sem nýr. V. 2.9 millj. Nýlegur bíll á sýningarsvæði okkar, selst fljótt og vel. Bronco II XLT, '87, tvílitur (grásans), 6 cyl., 5 g., ek. 54 þ. km. Fallegur jeppi. V. 1590 þús. Suzuki Swift GTi '88, rauður, 5 g., ek. 62 þ. km. V. 680 þús. (sk. á dýrari bil). * MMC Galant GLS '88, gullsans, sjálfsk., ek. 80 þ. km., rafm. í öllu. V. 850 þús. (skipti). ORYGGI FYRIR OLLU (DnrmjMNMi; Skeifan 3h-Sími 812670 Tvöfaldi sólinn í öryggisskónum frá JALLATTE gerir skóna mjúka, létta og gripgóða, auk þess þolir hann vel olíur og sýrur. Stálþynna í sólanum er naglheld og þolir högg. Stálhetta hlífir tánum fyrir höggum og hnjaski og hefur nægilegt rými fyrir tærnar. í hælbótinni er hlíf til varnar hásin og öklabeini. JALLATTE öryggisskórnir — öruggt val. Fallið á álprófinu Þróunin í álviðræðunum að undanförnu bendir til þess, að samningar muni tak- ast við Atlantál-fyrirtækin um byggingu álvers á Keilisnesi. Það mun koma í hlut ríkisstjórnar Alþýðuflokks og Sjálfstæðis- flokks að koma málinu í höfn, eins og gerðist með byggingu álversins í Straumsvík á sínum tíma. En andstaða við byggingu álvers er ekki síður nú en var fyrir aldarfjórðungi. Pólitísk and- staða? Enn sem fyrr er brýn nauðsyn á að nýta orku- auðlindirnar til að skjóta fleiri stoðum undir íslenskt atviiuiulíf og auka hagfvöxt og bæta þar með lífskjörin. Þótt yfirgnæfandi meirihluti landsmanna sé sammála Alþýðuflokki og Sjálf- stæðisflokki um þetta er pólitisk andstaða hörð. Hun kemur fyrst og fremst frá Alþýðubanda- laginu og hluta Fram- sóknarflokksins, sem fyrr, en til viðbótar hefur bætst Kvennalistimi. Þessi andstaða kom m.a. vel fram í starfi ríkis- stjórnar Steingríms Her- manssonar. 1 þessu sambandi er fróðlegt að lesa gegnum- lýsing í Straumi, mál- gagni Alþýðuflokksins í Reykjaneskjördæmi, þar sem fjallað er um álmálið og meðferð þess í síðustu rikisstjóm. Þar segir m.a.: „Almálið, umræðumar um það og afstaða stjóm- málamanna til þess, hafa reynst merkileg gegnum- lýsing á samtímanum. Málið sjálft á ýmislegt sameiginlegt með vænt- anlegum viðfangsefnum stjórnmálamaiina á næstu ámm. Það varðar ekki síst samstarf okkar við aðrar þjóðir. Vegna álvers og virkjanafram- kvæmda verður innflutn- ingur fjár og nýrrar tækni. Álverið sjálft verður nútímalegur, tæknivæddur vinnustað- ur í fremstu röð sinnar gerðar i heiminum. Málið er prófsteinn á hæfni okkai- til að aðlag- ast umheiminum og til að miðla öðmm ef eigin memiingu, memitun og reynslu. Umræðan um málið hefur líka prófað menn og flokka í hugmyn lurn í atvinnumálum okkar og möguleikmn á bættum lífskjörum. Það er ljóst að margir hafa fallið á álmálsprófmú. Engar hug- myndir Kvennalisti og Alþýðu- bandalag em andvíg áli vegna andstöðu sinnar við stóriðju og samstarf við útlendinga. Það er afstaða þeirra í reynd þrátt fyrir að forysta flokkanna reyni stundum að láta í annað skína. Þessi huniyndafræði er velþekkt úr stjómmála- baráttunni fyrr og síðar bæði hér og crlendis. Það vekur hins vegar athygli að ílokkai’nir hafa engar aðrar hugmyndir um at- vinnuþróun, sem létt gæti lífskjararóðuriiui í sama mæli. Þess vegna falla þessir flokkar á ál- málsprófinu." Hagsmunum hætt En fleiri falla á því. Framsóknarflokkur- hm hefur þóst vera mál- inu meðmæltur, en for- ystumeim flokkshis, bæði á Alþingi og í fyrri ríkis- stjórn kusu hins vegar hvað eftir amiað að reyna að bregða fæti fyr- ir það. Nýjustu dæmin um það hvemig flokkur- hm hefur borið kápuna á báðum öxlum em viku- gömul ummæli Stein- gríms Hermaimssonar um umhverfis- og orku- samninga. 1 því fellur Steingrím- ur á álmálsprófinu. Hann hikar ekki við að hætta hagsmunum þjóðarinnar allrar í stundarkappi bar- áttu shmar um athygli fjölmiðlanna. I sömu gryfju hefur Ólafur Ragnar Grímsson fallið. Arásir hans allan síðastliðinn vetur á Jón Sigurðsson iðnaðarráð- herra sýndu skeytingar- leysi formaims Alþýðu- bandalagsins um al- mannahag. Jón Sigurðsson og samstarfsmeim hans hafa hahlið svo vel á þessu máli að líklega verður álverið byggt, þrátt fyrir andstöðuna í fyrrverandi ríkisstjóm. Það er þrekvirki.“ Vaxtahækkun Hörð viðbrögð hafa orðið í Jijóðfélaghiu vegna þeirrar ákvörðmiai- ríkis- stjónuu'innar að hækka vexti i húsnæðislánakerf- inu. í nýlegri grein í Vísbendingu, riti Kaup- þiugs hf. um efnahags- mál, em hins vegar færð rök fyrir vaxtahækkun- iiini og þykir blaðinu rétt að birta þau hér á eftir: „Vextir í húsnæðis- kerfinu frá 1986 (4,9%) em enn miklu lægri en í húsbréfakerfinu (upp undir 9%). Þetta þýðir að þeir sem tóku lán í gamla húsnæðiskerfinu njóta styrkja úr ríkissjóði, langt umfram það sem þeir fá sem taka hús- bréfalán. Vaxtabætur I fyrra var byrjað að greiða svonefndar vaxta- bætur úr rikissjóði. Mun meira fé er varið í vaxta- bætur en húsnæðisbætur og vaxtaafslátt sem áður tíðkuðust. í greinargerð með fmmvarpi um vaxtabætur segir að fjár- hæð þeirra taki mið af því sem áður fór í styrki við húsnæðiskaupeudur gegnum skattkerfið (hús- næðisbætur og vaxtaaf- slátt) og vaxtaniður- greiðslur í húsnæðiskerf- inu „enda fylgi vextir af almennum húsnæðislám um markaðsvöxtum". I fyrra vom vaxtabætur greiddar út án þess að vextir af görnlum hús- næðislánum væra hækk- aðir og má því segja að lánþegar gainla hús- næðiskerfisins hafi notið tvöfalds styrks. Enn ná vextimir ekki markaðs- vöxtum og því er styrk- urimi við þetta fólk meiri en ætlast var til þegar vaxtabótakerfið var tek- ið upp. Vaxtabæturnar vom í fyrra um þriöjung- ur nafnvaxta og verðbóta þeirra sem greiddu af húsnæðislánum og líklega um helmingur raunvaxta. Fjármála- ráðmieytið telur að aukn- ar vaxtabætur standi undir allt að þriðjungi vaxtahækkunariniiar i gamla húsnæðiskerfinu, sem nú hefm- verið ákveðin. Þetta hefur ekki vakið mikla athygli. Memi hafa ekki enn áttað sig á því hvað vaxtabæt- ur em liáar, en sjálfir vextir lánaima em aug- ljósari." bréfa persónuleg ráðgjöf R I F É Með hækkandi vöxtum er raunávöxtun verðbréfa nú orðin hærri en oftast áður. Dæmi um raunávöxtun m.v. heilt ár: SjóðsbréJ' VIB 6,0-11,0% Skuldabréf Glitnis 9,5% Húsbréf 8,7% Spariskírteini ríkissjóðs 7,9-8,1 % Ráðgjafar VIB veita viðskiptavinum persónulega þjónustu við val á verðbréfum. Verið velkomin í VIB. VÍB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. Ármúla 13a, 108 Reykjavík. Sími 68 15 30. Telefax 68 15 26. Símsvari 68 16 25.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.