Morgunblaðið - 04.06.1991, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 04.06.1991, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJURDAGUR 4. JUNI 1991 35 ALMANNATRYGGIIMGAR, helstu bótaflokkar 1. júnf 1991 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) .................. 12.123 'h hjónalífeyrir ...................................... 10.911 Full tekjutrygging ..................................... 22.305 Heimilisuppbót .......................................... 7.582 Sérstök heimilisuppbót .................................. 5.215 Barnalífeyrirv/1 barns .................................. 7.425 Meðlag v/ 1 barns ....................................... 7.425 Mæðralaun/feðralaun v/ 1 barns ...........................4.653 Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna ....................... 12.191 Mæðralaun/feðralaunv/3jabarnaeðafleiri ................. 21.623 Ekkjubætur/ekkilsbæturémánaða .......................... 15.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ....................... 11.389 Fullurekkjulffeyrir .................................... 12.123 Dánarbæturí8 ár(v/slysa) ............................... 15.190 Fæðingarstyrkur .............................'......... 24.671 Vasapeningar vistmanna .................................. 7.474 Vasapeningarv/sjúkratrygginga .......................... 6.281 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar ............................ 1.034,00 Sjúkradagpeningareinstaklings .......................... 517,40 Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ............... 140,40 Slysadagpeningareinstaklings ........................... 654,60 Slysadagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................ 140,40 FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 3. júní. FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskur 94,00 50,00 87,41 45,468 3.974.463 Ýsa 104,00 84,00 97,13 15,717 1.526.574 Blandað 29,00 29,00 29,00 0,229 6.641 Karfi 41,00 32,00 38,25 2,967 113.488 Keila 46,00 29,00 45,96 19,216 883.256 Langa 33,00 33,00 33,00 0,059 1.947 Lúða 230,00 165,00 197,29 0,221 43.600 S.F. Bland 65,00 65,00 65,00 0,039 2.535 Skata 20,00 20,00 20,00 0,035 700 Skarkoli 37,00 37,00 37,00 0,140 5.180 Skötuselur 155,00 155,00 155,00 0,170 26.350 Steinbítur 39,00 39,00 39,00 0,336 13.104 Tindabykkja 5,00 5,00 5,00 0,236 1.180 Ufsi 43,00 30,00 33,71 0,175 5.900 Undirmál 57,00 47,00 55,15 3,217 177.405 Samtals 76,88 88,225 6.782.316 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 100,00 69,00 88,93 123,902 11.018.913 Ýsa 102,00 45,00 86,19 40,316 3.474.749 Hlýr/Steinb. 39,00 39,00 39,00 0,023 897 Skötuselur 185,00 180,00 181,30 0,463 83.940 Keila 39,00 39,00 39,00 0,599 23.361 Blá & Langa 51,00 51,00 51,00 0,166 8.466 Steinbítur 57,00 39,00 53,83 1,487 80.052 Sólkoli 65,00 65,00 65,00 0,900 58.500 Lúða 285,00 100,00 158,41 0,415 65.740 Langa 58,00 43,00 52,68 0,644 33.929 Skarkoli 63,00 60,00 61,48 3,041 186.960 Blandað 23,00 23,00 23,00 0,243 5.589 Ufsi 62,00 15,00 58,20 17,864 1.039.707 Karfi 44,00 15,00 41,64 5,400 224.880 Samtals 83,39 196,813 16.412.333 Selt var úr Hauki GK og dagróðrabátum. FISKMIÐLUN NORÐURLANDS hf. á Dalvík. Þorskur 89,00 88,00 84,71 6,375 540.050 Ýsa 100,00 100,00 100,00 0,727 72.700 Ufsi 49,00 49,00 49,00 1,868 91.532 Steinbítur 40,00 40,00 40,00 0,123 4.920 Undirmálsfiskur 65,00 65,00 65,00 0,923 59.995 Samtals 76,80 10,016 769.197 FISKMARKAÐURINN í Þorlákshöfn. Þorskur 93,00 80,00 88,19 4,372 385.573 Ýsa 95,00 84,00 84,00 0,768 64.512 Karfi 40,00 40,00 40,00 1,293 51.720 Ufsi 58,00 54,00 54,00 2,259 121.986 Steinbítur 46,00 46,00 46,00 0,124 5.704 Langa 66,00 64,00 64,00 0,270 17.280 Lúða 160,00 160,00 160,00 1,000 160.000 Keila 40,00 30,00 40,00 0,317 12.680 Skötuselur 372,00 189,00 226,00 0,705 159.425 Lýsa 41,00 41,00 41,00 0,109 4.469 Samtals 87,67 11,217 983.344 Olíuverö á Rotterdam-markaöi, síðustu tíu vikur, 22. mars - 31. maí, dollarar hvert tonn Frá aðalfundi Krabbameinsfélags Islands. I ræðustól er Olafur Bjarnason prófessor. Aðalfundur Krabbameinsfélags íslands: Hvatt til úrbóta í málefn- um barna með krabbamein AÐALFUNDUR Krabbameinsfélags íslands var haldinn 24. maí í húsi félagsins í Skógarhlíð 8. Fundinn sátu yfir sextíu manns og voru fulltrúar frá sautján aðildarfélögum Krabbameinsfélags ís- lands. Verndari félagsins, Vigdís Finnbogadóttir, forseti íslands, var viðstödd fyrsta hluta fundarins ásamt Sighvati Björgvinssyni heil- brigðisráðherra og fleiri gestum. í upphafi fundarins var Alfreðs Gíslasonar læknis minnst, en hann lést á síðasta ári. Alfreð var einn af helstu hvatamönnum að stofnun samtaka til baráttu gegn krabba- meini. í tilefni af því að á þessu ári eru fjörutíu ár liðin frá stofnun Krabba- meinsfélags íslands flutti Ólafur Bjarnason prófessor og fyrrverandi 31. maí - 3. júní 1991 Helgin var annasöm hjá lög- reglu. Alls eru skráðar 613 bókan- ir í dagbókina. Fátt bar þó til stór- tíðinda. Á laugardag tilkynnti ráðsmað- ur í Viðey um menn á trillu sigl- andi hring eftir hring um eyjuna og skjótandi af byssu í. átt að henni. Fólk í landi teldi sig vera þar í hættu. Lögreglumenn í gúmmíbát fóru áleiðis á staðinn, auk hafnsögumanna á Magna. Trillumenn sigldu þá að bryggju Áburðarverksmiðjunnar og voru þeir handteknir þar skömmu síð- ar. Reyndist vera um að ræða starfsmenn laxeldisstöðvar við Gufunes. Sögðust þeir hafa verið að skjóta máv, eins og oft væri gert þegar sleppt væri í kvíarnar. Tilgangurinn með skothríðinni hafi verið að reyna að fæla mávinn frá kvíunum. Hefðu þeir staðið í þeirri trú að slíkt væri leyfilegt. í bátnum var haglabyssa og var lagt hald á hana. Eftir viðræður voru mennirnir frjálsir ferða sinna. Snemma á sunnudagsmorgun veittu lögreglumenn í eftirliti at- hygli manni þar sem hann lá á þakbrún húss nr. 10 við Banka- stræti. Maðurinn virtist sofa og ekki reyndist unnt að vekja hann úr fjariægð. Hreyfði maðurinn sig eitthvað að ráði á brúninni var talið líklegt að hann dytti niður. Fallið niður á gangstétt var u.þ.b. 8 metrar. Maðurinn var því sóttur upp á þakbrúnina með aðstoð körfubíls og síðan færður í fanga- geymslu. Hann var áberandi ölv- aður og mun hafa klifrað upp á þakið, en á brúninni hafði svefninn náð tökum á honum, enda þreytt- ur eftir erfiðið og óvanur veggja- klifri. Þrisvar sinnum var tilkynnt um innbrot í bíla á föstudagsmorgun. í öllum tilvikum höfðu einhveijir brotið hliðarrúður og teygt sig eftir radarvörum, sem í bílunum voru. Þetta var í Garðsenda, í formaður félagsins erindi um helstu þætti í sögu félagsins. I skýrslu Almars Grímssonar, formanns félagsins, kom fram að Geitlandi og á Sunnuvegi. Algengt er að brotist sé inn í bíla og úr þeim stolið radarvörum. Það er því ástæða til þess að brýna eig- endur slíkra tækja til þess að skilja þau ekki eftir í bílum sínu að kvöld- og næturlægi. Ástæða er samt sem áður til þess að hafa þá í bílunum á meðan þeir eru í notk- un því þeir geta hjálpað ökumönn- um, sem ekki eru að öðru leyti hæfir til að meta hvenær sé ástæða til þess að draga úr hraða og aka eins og ætlast er til. Á föstudagskvöld var drengur handtekinn á Lækjartorgi. Hann hafði verið að veifa þar hnífi að fólki. Engin meiðsli hlutust af hegðun drengsins. Aðfaranótt laugardags lenti gangandi vegfarandi fyrir bíl í Hafnarstræti, ökumaðurinn nam ekki staðar eftir óhappið, heldur ók á brott. Vitað er hver hann var. Aðfaranótt sunnudags var til- kynnt um lélegar merkingar við gatnaframkvæmdir á Sóleyjar- götu. Á þetta er minnst vegna þess að í sumar ætlar lögrelan að fylgja vel eftir reglum um merk- ingar og frágang við gatnafram- kvæmdir í Reykjavík. Verktökum og öðrum framkvæmdaraðilum verður gert skylt að merkja fram- kvæmdir samkvæmt reglum eða öðrum leiðbeiningum lögreglu. Ef út af verður brugðið verður gripið til veiðeigandi ráðstafana gagn- vart þeim. Aðfaranótt sunnudags tóku tveir drengir kappróðrarbát ófijálsri hendi við Miðbakka. Þeir náðust skömmu síðar. Að beiðni ökumanns, sem velti bíl sínum á Þingvallavegi á föstu- dagskvöld fyrir viku og var fluttur á slysadeildina ásamt einum far- þega og grunaður var um að hafa verið undir áhrifum áfengis við aksturinn, skal það tekið fram að samkvæmt niðurstöðu rannsóknar á blóðsýni, sem úr honum var tek- ið, átti sá grunur ekki við rök að styðjast. staða félagsins er sterk. Hrein eign félagsins, samk’væmt endurskoðuð- um ársreikningum, er tæpar þrjú hundruð milljónir króna. Hefðbund- inn rekstur á síðasta ári var erfið- ur, en stuðningur almennings í „Þjóðarátaki gegn krabbameini 1990 — til sigurs“ gerir félaginu kleift að halda áfram á sömu braut og takast á við ný verkefni. I því sambandi má geta þess að nýlega hafa Krabbameinsfélagið og Rauði kross íslands keypt tvær íbúðir í nágrenni Landspítalans til afnota fyrir krabbameinssjúklinga af landsbyggðinni og aðstándendur - þeirra. I skýrslu formanns kom einnig fram að nú eru fyrirhugaðar breytingar á rekstri Heimahlynn- ingar Krabbameinsfélagsins, en sú þjónusta hefur mælst mjög vel fyr- ir. Þá kom fram að nýlega var út- hlutað úr sjóðum félagsins styrkjum til krabbameinsrannsókna fyrir á sjöttu milljón króna. Samþykkt var ályktun um úr- bætur í máiefnum krabbameins- sjúklinga. Skorað var á heilbrigð- isyfirvöld að kanna aðstæður og réttindi krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra, einkum að því er varðar þarfir sjúkra barna og hvernig má mæta þeim. Gunnar M. Hansson forstjóri, sem hefur verið í stjórn félagsins síðan 1985, baðst undan endur- kjöri. í hans stað var Ingi R. Helga- son stjórnarformaður VÍS kjörinn í stjórn. Hann er nú gjaldkeri stjórn- ar félagsins en aðrir í framkvæmda- stjórn eru Sigurður Björnsson yfir- læknir, sem er varaformaður fé- lagsins, Guðrún Agnarsdóttir lækn- ir, ritari, Jón Þ. Hallgrímsson yfir- læknir, meðstjórnandi, og Almar Grímsson apótekari, sem er formað- ur félagsins. Starfsmenn krabba- meinsfélagsins eru yfir níutíu í Reykjavík (í um sextíu stöðum), en auk þess hafa krabbameinsfélögin á Austurlandi og Akureyri ráðið starfsmenn. (Úr fréttatilkynningu) ■ ♦ ♦ ♦ ...— Ný heilla- óskaskeyti PÓSTUR og sínii hefur tekið í notkun ný heillaóskaskeyti. Á skeytunum eru myndir frá landsfjórðungunum, jóla- og vetrar- myndir og myndir sem tengjast fermingum. Auk þess er eitt skeyt- ið með mynd af rauðum rósum. Þegar heillaskeyti eru pöntuð má biðja um ákveðnar myndir en skeyt- in eru kynnt á bls. 4 í nýju síma- skránni. UR DAGBÓK LÖGREGLUNNAR í REYKJAVÍK: (Fréttatilkynning)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.