Morgunblaðið - 04.06.1991, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 04.06.1991, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIB ÞRIí)JiURÐAGiUR;4.< JUNI >19,91 52 Karólína ineð stuttu klippinguna. Vincent Lindon. þessa, því í stað þess að vera upp- dubbuð samkvæmt nýjustu hát- ísku, var hún íklædd látlausri síðri svartri drakt. Þrátt fyrir stöku bros virkaði hún þreytt og harmi- þrungin. En þrátt fyrir ailan vanda Karól- ínu og heimasetu hennar gengur það fjöllum hærra að hún sé í þann mund að fara að kynna fyrir föður sínum og bömum nýjan kærasta. Sá heitir Vincent Lindon og er leikari að atvinnu, ekki sér- lega þekktur enn, en sagður mjög efnilegur og á uppleið. Eigi alls fyrir löngu eyddi hann helgi ásamt Karólínu, Stefaníu, vini hennar og sýningarstúlkunni Ines De Fres- ange og eiginmanni hennar, í sum- arhúsi Mónakóaðalsins í Suður Frakklandi. í frönskum blöðum var frá því greint að Lindon væri Ijúfur drengur, góður sviðsleikari, en svo hógvær og rólegur í tíðinni að hann sæktist ekki eftir aðal- hlutverkum og væri því ekki í sviðsljósinu. Slíkt henti Karólínu prýðilega, en hún mun fyrir all löngu vera orðin fullþreytt á þvi að vera ævinlega á foi'síðum slúð- urblaða, tímaritakápum og aðal- númerið í stríðsletursfyrirsögnum. STYKKISHOLMUR: Landsmót íslenskra skólalúðrasveita Tbnlistarlíf hér í bænum hefur ver- ið mikið undanfar- in ár og farið vax- andi. Yfir 1.000 nem- endur eru í Tónlistar- skólanum og þrír kennarar auk skóla- stjóra. Þótti því tilva- lið að halda hér í Stykkishólmi mót, koma saman og kynn- ast. Það er ekki vafa- mál að samband milli lúðrasveita hefur gert mikið gagn. Um helgina 24.-26. maí sl. var því haldið Landsmót íslenskra skólalúðra- sveita með lúðrasveit- um allsstaðar af landinu, yngri og eldri deilda. Mættu 25 lúðr- asveitir og alls með stjórnendum munu hafa mætt til leiks um 700 manns, sem samsvar- ar um % íbúa bæjarins og munu bæjarbúar aldrei þessu vant hafa komist yfir 2000. Morgunblaðið/Arni Helgason Frá Landsmóti skólalúðrasveita sem haldið var í Stykkisliólmi. Landsmótið hófst með ávarpi Sturlu Böðvarssonar bæjarstjóra. Tónleikarnir voru síðan haldnir í íþróttamiðstöðinni laugardaginn 25. maí þar sem allur þessi hópur COSPER -H12o COSPER Ef þú ert með frekjugang gefur faðir þinn þér löðrung? lét til sín heyra við áheyrn bæj- arbúa. Aldrei hafa jafnmargir leikið á hljóðfæri hér í bæ á sama degi og. rúturna sem komu með þátttak- endur hafa heldur aldrei verið fleiri samtímis hér í Stykkishólmi. Framkvæmdastjórn mótsins var í höndum Lúðrasveitar Stykkis- hólms með Daða Þór Einarsson í fararbroddi en hann er skólastjóri og stjómandi Tónlistarskólans. Þetta var mikill viðburður í okk- ar annars hljóðláta bæ og setti á hann mikinn svip. í tilefni mótsins var gefin út hljómleikaskrá þar sem allar lúðra- sveitir voru kynntar, bæði stofnun þeirra og störf og einnig lögum sem hver og einn lék. Tókst þetta mót í alla staði eins og til var stofn- að og rómuðu gestir mjög hversu skemmtilegt hefði verið að koma í Hólminn og hittast og aðbúnað allan. Veður var sæmilegt enda fóru allir gestir sjóferð um Breiðafjörð í fylgd heimamanna, sem var há- punktur ferðarinnar. A sunnudag var svo mótinu slit- ið og hver fór heim til sín. Sem sagt góð heimsókn. - Árni. Reiðskólinn Hrauni Grímsnesi - sími 623020 Reiðskóli fyrir 10-15 ára unglinga ^ Utreibar og bókleg kennsla um hesta og hestamennsku. 9 daga námskeið með fullu fæði. Reiðskólinn Hrauni Þar sem hestamennskan hefst! 5 I Z SEM SLA ALLT UT 3 j LAWN-BOY hentar alls staðar ! Stórir garóan - Litlir ganðan Öflugir 4-5 HP mótorar - 48-52 cm sláttubneidd M ÁRMÚLA 11 F Sírs/ll 6815QQ Hard Rock ostborgari aó hætti hússins Velkomin á Hard Rock Cafe, sími 689888 MILUONIR SVELTAIAFRIKU Vilt Hú rétla sveltandi bðrnum í Alríku hjnlparhund? Hjálparstolnun kirkjunnar skorar á landsmenu að fðrna einni máltíð til hjálpar hungruúum í Afríku. lflni.Gíróseölar ligoja frammi HJALPARSTOFNUN KIRKJUNNAR í bönkum 09 sparisjoóum vnry
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.