Morgunblaðið - 04.06.1991, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 04.06.1991, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚNÍ 1991 ATVINNUA UGL YSINGAR Fótaaðgerða- fræðingur Óskum að ráða fótaaðgerðafræðing til sum- arafleysinga. Upplýsingar í síma 26222 frá kl. 9.00-12.00. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. Matreiðslumann og afgreiðslustúlku vantar til starfa, ekki yngri en 19 ára. Upplýsingar í síma 14190. Grillið og íshöllin, Snorrabraut 38. Deildarstjóri í kennslumiðstöð Námsgagnastofnun auglýsir starf deildar- stjóra í kennslumiðstöð laust til umsóknar. Starfið felst í umsjón með rekstri og starf- semi kennslumiðstöðvar, þ.m.t. skipulagn- ingu á dagskrám, ráðstefnum, kynningar- fundum o.s.frv. Leitað er að vel menntuðum starfsmanni með skipulags- og stjórnunarhæfileika. Skilyrði er að viðkomandi hafi kennsluréttindi svo og kennslureynslu. Æskilegt er að viðkomandi hafi framhalds- menntun er tengist kennslu- og skólastarfi og reynslu af skipulags- og stjórnunarstörfum. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, berist Námsgagnastofnun, Lauga- vegi 166, 105 Reykjavík eða í pósthólf 5192, 125 Reykjavík, eigi síðar en 14. júní nk. Nánari upplýsingar veitir skrifstofustjóri í síma 2 80 88. m Lausar stöður hjá Kópavogskaupstað Leikskólinn Grænatún Staða leikskólastjóra er laus frá 1. ágúst. Á leikskólanum Grænatúni er starfað eftir þróuðu valkerfi tvisvar í viku, auk hópvinnu. Leikskólinn er vel mannaður fagfólki. Upplýsingar gefur leikskólastjóri í síma 46580. Starfsmannastjóri. Verslunarstarf Tveir starfskraftar, karlmaður og kvenmaður, á aldrinum 20-50 ára óskast í framtíðarstarf (ekki sumarafleysingar), allan daginn til af- greiðslu- og sölustarfa í stórri smásöluversl- un í austurhluta Reykjavíkur. Stutt umsókn sem tekur fram staiísreynslu í verslun ósk- ast send strax í dag á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Drífandi - 7257“. Öllum vel gerðum umsóknum verður svarað. GRUNNSKÓLI PATREKSFJARÐAR Aðalstræti 53 450 Patreksfirði Símar: 94-1192 o£ 94-1257 Frá Grunnskóla Patreksfjarðar Lausar eru nokkrar kennarastöður við Grunn- skóla Patreksfjarðar næsta skólaár. Þar á meðal er staða stærðfræði- og raungreina- kennara. Greiddur er flutningsstyrkur og aðstoðað við útvegun húsnæðis. Unnið er að gerð skólanámskrár og óskað er eftir áhugasömum kennurum, sem eru tilbúnir að taka þátt í því þróunarstarfi sem fyrirhugað er. í skólanum er starfandi öldungadeild, sem er útibú frá Menntaskólanum á ísafirði. Æskilegt væri að viðkomandi gætu tekið að sér einhverja kennslu þar. Uppýsingar gefa skólastjori, Erna M. Svein- bjarnardóttir, í símum 94-1257 eða 94-1366 og formaður skólanefndar, Jensína U. Krist- jánsdóttir, í símum 94-1151 eða 94-1434. Sparisjóöur HafnarQardar Sparisjóður Hafnarfjarðar auglýsir lausa til umsóknar stöðu skrifstofu- stjóra við Norðurbæjarútibú sparisjóðsins. Laun samkvæmt kjarasamningi SÍB og bank- anna. Umsóknarfrestur er til 13. júní nk. Umsóknir sendist til Þórs Gunnarssonar, sparisjóðsstjóra, sem jafnframt veitir nánari upplýsingar ásamt Ingimari Haraldssyni, skrifstofustjóra, sparisjóðnum, Strandgötu 8-10. Kennarar Kennara vantar við Grunnskólann í Sand- gerði. Sérkennsla, kennsla yngri barna og smíði. Húsnæðisfyrirgreiðsla. Upplýsingar veita Guðjón Þ. Kristjánsson, skólastjóri, og Þórunn B. Tryggvadóttir, yfir- kennari, í símum 92-37439 og 92-37610. Grunnskólinn Sandgerði SKOLASTRÆTI • 245 SANDGERDI • SÍMI 92-37610 *minti*iíafeari BAKARI — KONDITORI — KAFFI Eftirlitsstarf Óskum eftir að ráða aðstoðarmanneskju við eftirlit verslana og starfsmannahald. Vinnutími frá kl. 14.00-18.30 og eitthvað um helgar. Æskilegur aldur 30-40 ára. Þarf að geta byrjað strax og hafa bíl til umráða. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 679263 milli kl. 10.00 og 15.00 miðvikudag. Lausar stöður við embætti bæjar- fógetans í Kópavogi Við embættið er laus staða dómritara. Ennfremur staða einkaritara. Laun skv. launakerfi ríkisins. Upplýsingar um störfin eru veittar af skrif- stofustjóra í síma 44022. Bæjarfógetinn í Kópavogi. ST. JÓSEFSSPÍTALI LANDAKOTI Aðstaða sérfræðings í augnlækningum við St. Jósefsspítala, Landakoti, er laus til umsóknar. Umsækjendur skulu hafa sérstaka reynslu í oculoplastiskum aðgerðum, eða lyfjameð- ferð gláku eða sjúkdóma T yfirborði augna. Til greina kemur að skipta aðstöðunni í hluta. Yfirlæknar augndeildar veita nánari upplýs- ingar um starfsskilyrði og kjör. Umsóknir, ásamt upplýsingum um námsfer- il, starfsferil og vísindastörf, skal senda til Einars Stefánssonar, yfirlæknis augndeildar, fyrir 1. september 1991. Reykjavík, 3.júní 1991. St. Jósefsspítali, Landakoti. Veitingahúsið Torfan óskar eftir vönu aðstoðarfólki til þjónustu- starfa. Upplýsingar á staðnum hjá yfirþjóni í dag og á morgun. Fulltrúi Hjá Námsgagnastofnun er laust starf fulltrúa sem annast símavörslu auk ýmissa skrifstofu- starfa. Um er að ræða starf hálfan daginn. Viðkomandi þarf að hafa vald á ensku og einu Norðurlandamáli auk íslensku. Einnig er nokkur vélritunarkunnátta nauðsynleg. Væntanlegur starfsmaður þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, sendist Námsgagnastofnun, Laugavegi 166, 105 Reykjavík eða í pósthólf 5192,125 Reykjavík, eigi síðar en 7. júní nk. Nánari upplýsingar veitir skrifstofustjóri í síma 2 80 88. Löglærður fulltrúi Laus er staða löglærðs fulltrúa við sýslu- manns- og bæjarfógetaembættið í Hafnarfirði. Sýslumaður og bæjarfógeti í Hafnarfirði. Viðgerðarmenn Viljum ráða menn, vana viðgerðum á þunga- vinnuvélum. Upplýsingar í síma 622700 á skrifstofutíma. ÍSTAK Atvinnurekendur Bandaríkjamaður, kvæntur íslenskri konu, er að leita fyrir sér með atvinnu og búsetu á Islandi. Menntun í sanfræði og sálfræði. Aðalstörf löggæsla og stjórnun. Hafir þú áhuga á slíkum starfsmanni, legðu þá inn nafn og símanúmerá auglýsingadeild Mbl. merkt: “MC - 1522“ fyrir 10. júní.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.