Morgunblaðið - 04.06.1991, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 04.06.1991, Blaðsíða 36
-36 MORGUNBLAÐIÐ VIDSigFriAIVINNUlJr UUAGUli 4, JÚNÍ 1991 SIMPLEX Dælur og tjakkar Lyftigeta 2-400 tonn ÁRVÍK ÁRMÚU 1 - REYKJAVÍK - SÍMI 687222 -TELEFAX 687295 Stúdenta tilboð! 6 myndir og tvær stœkkanir 20 x 25 cmá aðeins kr. 6.000,00 3 ÓDÝRASTIR Ljósmyndastofan Mynd sími 5 42 07 Barna og fjölskyldumyndir sími 1 26 44 Ljósmyndastofa Kópavogs sími 4 3020 Gildir til 22. júní Honda *91 Civic 3ja dyra 16 ventia Verð frá 815 þúsund. GREIÐSLUSKILMÁLAR FYRIR ALLA. (SlHONDA VATNACÖRÐUM 24, RVlK., SlMI 689900 Fræðsla Skrifstofu- ogritara- skólinn út- skrifar 130 nemendur SKRIFSTOFU- og ritaraskólinn útskrifaði nýlega 130 nemendur í Reykjavík og hlutu við það tæki- færi sex nemendur sérstaka við- urkenningu fyrir góðan árangur. I skólanum sem er í eigu Stjórn- unarfélags Islands er nú hægt að taka tveggja ára nám og er hvort námsár sjálfstætt. A fyrra árinu velja nemendur um bók- færslu- og enskusvið en á því síðara veija þeir um fjármála- og rekstrarbraut eða sölu- og markaðsbraut,. RITARASKOLINN — Á myndinni eru þeir nemendur sem hlutu viðurkenningu fyrir bestan árangur á síðasta námsári í Skrifstofu- og ritaraskólanum, f.v. Sigríður Kjartansdóttir, bókfærslusvið, Bryn- hildur Barkardóttir Barkar, fjármála- og rekstrarbraut, Valgerður Albertsdóttir, enskusvið, Anna Heide Gunnþórsdóttir, sölu- og markaðsbraut, Jóninna Harpa Ingólfsdóttir, sölu- og markaðsbraut og fjármála- og rekstrarbraut og Halldóra Jóhannsdóttir, ensku og bókfærslusvið. Hlutafélög Mikill eiginfjárbati hjá Þor móði ramma íSiglufirði Inntökuskilyrði á fyrra árinu eiu 18 ára aldurstakmark og grunn- skólapróf en á seinna árinu er lág- markseinkun 7,0 í öllum greinum af fyrra árinu eða sambærileg menntun. Nemendur fá starfsþjálf- um í fyrirtækjum meðan á náminu stendur. Þeir eru á öllum aldri og hefur karlmönnum í skólanum farið fjölgandi. Kennslan fer fram í hús- næði Stjórnunarfélagsins í Ána- naustum 15 en skólinn er einnig starfræktur á ísafirði, Keflavík og Vestmannaeyjum, að því er fram kemur í frétt frá félaginu. Víða um heim eru bílasmiðjur nú að búa sig undir nýjar reglur um endurnýtingu bíla, sem seldir eru til niðurrifs. Sumsstaðar, t.d. í Þýzkalandi, er stutt í það að bílasmiðjurnar verði skyldaðar til að taka við gömlum bílum og annast niðurrif þeirra og endur- nýtingu nýtanlegra efna. Og í Japan liefur iðnaðarráðuneytið lagt til að svipaðar reglur verði teknar upp þar í landi, bílasmiðj- ur verði skyldaðar til að taka við gömlum bílum rétt eins og kaup- menn, sem taka við tómum öl- og gosdrykkjaflöskum. Þótt sú tillaga ráðuneytisins hafi ekki verið samþykkt, er ljóst að stutt er í ráðstafanir til að koma í veg fyrir að bílhræ safnist í hauga víða um land. Sem dæmi um viðbrögð bíla- smiðjanna má taka BMW í Þýzkal- andi og Nissan í Japan. Talið er að í dag megi endurnýta um 70% af öllu því efni sem fer í smíði á bíl. Aðallega er það um að ræða stál og aðra málma. En hjá BMW er stefnt að því að innan tíu ára verði FIGARO — Verið að kanna möguleika á að fækka plasttegundum sem notaðir eru í bíla frá Nissan, svo auðveldara verði að aðgreina þær til endur- vinnslu. í nýjasta smábíl Nissan, Figaro, hafa plasttegundir verið strikamerktar til að auðvelda greiningu. HAGNAÐUR Þormóðs ramma hf. í Siglufirði á sl. ári nam alls röskum 58,3 milljónum króna. Rekstrartekjur námu alls rösk- um 1 milljarði á móti um 699 milljónum árið áður en rekstrar- gjöld voru 888,5 milljónir á móti um 577,2 milljónum 1989. Að te- unnt að endurvinna 90% alls efnis í niðurrifsbílum. Hafa bílasmiðjurn- ar nýlega opnað tilraunavinnustofu í nánd við Múnchen þar sem bílar eru rifnir sundur, bútarnir flokkaðir eftir efnum, og endurnýtanleg efni send í endurvinnslu. Nú tekur það fjóra til fimm tíma að rífa niður bíl, og í nýju vinnustofunni á meðal annars að kanna hvernig stytta má þennan tíma. Þá er kannað hvernig má nota ný efni í ýmsa hluta bílsins til að auka möguleika á endurnýt- ingu. Vonast þeir hjá BMW til að þessar tilraunir geti leitt til hönnun- ar á nýjum bíl sem unnt verður að taka algjörlega í sundur og flokka eftir efnum á aðeins einni klukku- stund. Svipað er uppi á teningnum hjá Nissan. í Japan er landrými tak- markað, og erfitt að finna svæði undir sorp og annan úrgang. Það gefur að skilja að í landi þar sem smíðaðar eru um sjö milljónir bíla á ári hljóta bílhræ að vera stór hluti úrgangs, og valda miklum umhverf- isvanda. Nú vinna þeir hjá Nissan að hönnun bíla sem auðvelt er að rífa í sundur þegar þar að kemur. Þannig verður auðveldara að að- skilja málma, plastefni og annað, sem fer í smíðina. Ýmis plastefni eru notuð í ríkum mæli við bílasmíði, og hjá Nissan eru notaðar um 30 gerðir af plasti í um 300 mismunandi afbrigðum. Nú er verið að kanna möguleika á að fækka plasttegundunum svo auðveldara verði að aðgreina þær til endur- vinnslu. Og allir plasthlutir sem vega meira en 100 grömm verða framvegis merktir með strikamerkj- um er sýna hvaða gerð plasts er í þeim. Um 90% allra plasthluta í bílunum eru yfír 100 grömm. Þess- ar merkingar hafa þegar verið tekn- ar upp í nýjum smábíl frá Nissan, Figaro, sem kom á markað í febrú- ar s.l. Heimild: Börsen. knu tilliti til afskrifta var rekstr- arhagnaður fyrirtækisins nú um 47.2 milljónir á móti 66, 2 milljón- um árið áður. Fjármunatekjur fyrirtækisins nú námu um 1,3 milljón og að auki kom til sölu- hagnaður fastafjármuna fyrir tæpar 10 milljónir, þannig að hagnaður ársins nú er 58,3 millj- ónir á móti 23,3 milljón kr. tapi árið áður. Eignir félagsins námu alls 1,027,2 milljónum á sl. ári á móti 884.2 árið áður. Þar af eru veltufj- ármunir 248,3 milljónir á móti 180 miiljónum 1989 en fastafjármunir 778,8 milljónir á móti 683,4 milljón- um 1989. Heildarskuldir námu alls 835,4 milljónum á móti tæpum 1,2 milljarði 1989. Skammtímaskuldir nema 310,3 milljónum á móti 626 Leiðrétting í grein um íslenskan hlutabréfa- markað í viðskiptablaði sl. fimmtu- dag slæddust inn tvær villur sem gætu valdið misskilningi þó að merkingu viðkomandi setninga hefði e.t.v. mátt lesa í samhengi milljónum árið áður en langtíma- skuldir námu alls 525 milljónum á móti á móti 537,4 milljónum árið áður. Eigið fé nam um áramót 191,8 milljónum en var neikvætt um 279,2 milljónir áramótin á und- an._ Á síðasta ári störfuðu alls 220 starfsmenn hjá Þormóði ramma að meðaltali og launagreiðslur námu alls 274 milljónum. Hlutahafar í fyrirtækinu í lok ársins voru 152 að tölu en þá áttu fjórir aðilar 10% eða meira af útistandandi hlutafé, þ.e. Ríkissjóður með 24%, Marteinn B.Haraldsson með 12,6%, Haraldur Marteinsson með 12,5% og Olafur H. Marteinsson með 11,7%. Á árinu sameinuðust sem kunnugt er Drafnar hf. og Egilssíld hf. í Siglufirði Þormóði ramma. við annan texta greinarinnar. Vill- urnar voru þær að markaðsverð nýrra flugvéla Flugleiða hf. var sagt lægra en bókfært verð, en þarna átti auðvitað að standa hærra en bókfært verð. Sömuleiðis var talað um áþreifanlegar eignir út- gáfufyrirtækja, þar sem standa átti óáþreifanlegar eignir. Bílaiðnaður Nýjar reglur um endurnýtingu bíla VIÐURKENNING — Á amerískri viku í Kringlunni, sem var haldin fyrir nokkru, fór fram samkeppni um fallegasta ameríska gluggann. Hlaut verslunin Sævar Karl & Synir viðurkenningu fyrir bestu og athyglisverðustu útstillinguna. Hönnuður gluggans var Sigi'íð- ur Guðjónsdóttir myndlistarmaður og fékk hún ferð fyrir tvo til Balti- more frá Flugleiðum. Dómnefndina skipuðu Bjarni Ólafsson frá Jötni, David F. Rogus sendiráðsritari og Hrafnhildur Sigurðardóttir frá Aug- lýsingastofunni Hótel Alexöndru. Á myndinni eru talið f.v. Charles E. Cobb sendiherra, Sigríður Gujónsdóttir, Sævar Karl Ólason eigandi verslunarinnar og Kristín Aradóttir sölustjóri Flugleiða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.