Morgunblaðið - 04.06.1991, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 04.06.1991, Blaðsíða 58
58 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚNÍ 1991 SÍMI 18936 LAUGAVEGI 94 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ Á ALLAR MYNDIR NEMA DOORS. MIÐAVERÐKR. 300. SYNIR STORMYND OUVERS STONE SPEcthm. REC obDIMG . ★ ★★★ K.D.P.Þjóðlíf nni □olbystereo igíil ★ ★ ★ ★ FI Bíólína ★ ★ ★ Þjóðv. ★ ★ ★ AI Mbl. ★ ★ ★ HK DV. Sýnd kl. 5, 9 og 11.30. — Bönnuð börnum innan 14 ára. Ath. sýningum fer fækkandi. UPPVAKNINGAR ★ ★ ★ AI Mbl. ★ ★ ★ Þjóðv. ★ ★ ★ '/i Tíminn. Sýnd kl. 7, 9.15 og 11.30. POTTORMARNIR-sýnd kl 5 og 7.30. WÓÐLEIKHÚSIÐ SÖNGVASEIÐUR The Sound of Music. SýninKar á Stóra sviðinu kl. 20. mið. 5/6 kl. 20, uppselt, fim. 20/6 kl. 20, uppselt, fim. 6/6 kl. 20. uppsclt, tos. 21/6 kl. 20, uppselt, fös. 7/6 kl. 20. uppselt. lau. 22/6 kl. 15. uppselt. lau. 8/6 kl. 15. uppselt. lau. 22/6 kl. 20. uppselt. lau. 8/6 kl. 20. uppsclt. sun. 23/6 kl. 15. uppsclt. sun. 9/6 kl. 15. uppselt. sun. 23/6 kl. 20, uppsclt. sun. 9/6 kl. 20, uppselt, miö. 26/6 kl. 20. aukasýn. fim. 13/6 kl. 20. uppsclt. fim. 27/6 kl. 20. uppselt. fos. 14/6 kl. 20. uppselt. fös. 28/6 kl. 20. uppselt. lau. 15/6 kl. 15. fáein sæti. lau. 29/6 kl. 15, aukasýn. lau. 15/6 kl. 20. uppsclt. lau. 29/6 kl. 20. uppselt. sun. 16/6 kl. 15, uppselt. sun. 30/6 kl. 15. aukasýn. sun. 16/6 kl. 20. uppselt. sun. 30/6 kl. 20. uppselt. Vekjum sérstaka athygli á aukasýningum vegna mikillar aðsóknar. Sýninguin Ivkur 30. júní. SÖNGVASEIÐUR VERÐUR EKKl TEKINN AFI’UR TIL SÝNINGA í HAUST Ath. Pantanir sa;ta minnst viku fyrir sýningu. • RÁÐHERRANN KLIPPTUR eftir Ernst Bruun Olsen. Sýningar á Litla sviði: fnn. 6/6 kl. 20.30, 2 sýn. eftir, sun. 16/6 kl. 20.30 síðasta sýn lau. 8/6 kl. 20.30. næst síöasta sýn. Ath.: Ekki er unnt að hlcypa áliorfendum i sal eftir aö svning hefst. RÁDHERRANN KI.IPPTUR VERÐUR EKKI TEKINN AITUR TII. SVNINGA í IIAUST. Miðasala í Þjóðleikhúsinu við Hverfisgötu alla daga nema mánu- daga kl. 13-18 og sýningardaga fram að sýningu. Miðapantanir einnig i síma alla virka daga kl. I0-I2. Miðasölusími l 1200. Græna línan: 996160. Leikbúsveíslan í Þjóðleikhúskjallaranum föstudags- og laugardagskvöld. Borðapantanir í gegnum miðasölu. BORGARLEIKHÚSIÐ sími 680-680 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR ' • Á ÉG IIVERGI HEIMA? á Stóra sviði kl. 20. Fim. 6/6. næst síðasta sýn, lau. 8/6 síðastu sýning. ATH. sýningum verður að Ijúka 8/6. Upplýsingar um fieiri sýningar í miðasölu. Miðasalan opin daglega kl. 14-20. nema mánud. frá kl. 13-1 7. auk þess er tekið á móti pönt- unum í síma milli kl. 10-12 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. MUNIÐ GJAFAKORTIN OKKAR SIMI 2 21 40 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ 300 KR. Á ALLAR MYNDIR NEMA „ELDFUGLA". FRUMSÝNIR: ELDFUGLAR NICOLAS OASt SEAN fuUHe TOmmY LEI JONES FIRE BIRDS NICOLAS CAGE (Wild at Heart), SEAN YOUNG (Blade Runner) og TOMMY LEE JONES eru í aðalhlutverkum í þessari spennumynd, sem leikstýrð er af DAVID GREEN. Myndin fjallar um baráttuna við eiturlyfja- baróna í Kolumbíu, sem bæði eru með orrustuþotur og þyrlur sér til varnar. SPENNA OG HRAÐI FRÁ UPPHAFI TIL ENDA. Sýnd kl. 5,10, 7.10, 9.10 og 11.10. Bönnuð innan 12 ára. FRAMHALDIÐ AF CHINATOWN TVEIRGOÐIR ILJOTUM LEIK Sýnd kl. 5, 9 og Sýnd kl. 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára. Bönnuð innan 12 ára. BITTUMIG, ÁSTINER ELSKAÐU NIIG EKKERTGRÍM PARADÍSARBÍÓIÐ 'í£r :rrr:.::.:r-y Sýnd kl. 5,9.05 og 11.05. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 7. ;anvi MiLs;. !- (Paradlso.... Sýnd kl. 7. ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR. Þingeyri: Sparisjóðurinn rifinn Þingeyri. GAMLI sparisjóðurinn á Þingeyri var rifinn um daginn. Sparisjóðshúsið, sem var byggt á árunum 1926-1928, þurfti nú að víkja fyrir stærra og hentugra hús- næði. Mörgum þykir sjónar- sviptir af þessu reisulega húsi. Og menn söfnuðust saman og horfðu með trega þegar brotist var inn í spari- sjóðinn. - Gunnar Eiríkur Morgunblaðið/GunnarE. Hauksson Gamli sparisjóðurinn rif- inn. Elín sýn- ir í Eden ELIN Sigurðardóttir sýnir um þessa dagana myndlist í Eden, Hveragerði. Allar myndirnar eru mál- aðar með olíu á striga. Þetta er önnur einkasýning Elínar jjig henni lýkur mánudaginn 17. júní. Elín Sigurðardóttir ■ MÓTTAKA verður á vegum Heyrnar- og tal- nieinastöðvar íslands á Egilsstöðúm dagana 7. og 8. júní, Seyðisfirði 9. júní, Neskaupstað 10. júní, Reyðarfirði 11. júní og Fá- skrúðsfirði 12. júní. Þar fer fram greining heyrnar- og talmeina og úthlutun heyrn- atlækja. Tekið er á móti við- talsbeiðnum hjá viðkomandi heilsugæslustöð. (Fréttatilkynning) Leiðrétting í aukablaði Morgunblaðs- ins á laugardaginn um opnun Borgarkringlunnar var Höskuldur Einarsson rang- lega titlaður verslunarstjóri Gleraugnastniðjunnar. Hið rétta er, að verslunarstjóri þar er Auður Kolbeinsdóttir. Morgunblaðið biðst velvirð- ingar á þessum mistökum. ■ í«* 14 14 SlMI 11384 - SNORRABRAUT 37 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ KR. 300,- Á ALLAR MYNDIR NEMA: HÆTTULEGUR LEIKUR FRUMSÝNIR NÝJA EASTWOOD MYND HÆTTULEGUR LEIKUR CLINT EASTWOOD WHITE HUNTER BLACK HEAHT CLINT EASTWOOD SEM GERT HEFUR ÞAÐ GOTT UNDANFARIÐ í MYNDINNI „THE ROOKIE" KEMUR HÉR MEÐ SPENNANDI OG SKEMMTI- LEGA MYND SEM ALLS STAÐAR HEFUR HLOTIÐ GÓÐAR VIÐTÖKUR ERLENDIS. GAGNRÝNEND- UR ERU SAMMÁLA UM AÐ HÉR SÉ EASTWOOD KOMINN MEÐ SÍNA BESTU MYND f LANGAN TÍMA OG HANN HAFI ALDREI LEIKIÐ BETUR. „WHITE HUNTER, BLACK HEART" - ÚRVALSMYND FYRIR ÞIG OG ÞÍNA! Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Jeff Fahay og Charlotte Cornwell. Framleiðandi og leikstjóri: Clint Eastwood. Sýnd kl. 4.50,6.55,9 og 11.05. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. GRÆNAKORTD Sýnd kl. 9og 11. LEITINAÐTÝNDA LAMPANUM Sýnd kl. 5. GALDRA- NORNIN Sýnd kl. 7. ■ BLÁSARAKVINTETT Reykjavíkur heldur Moz- art-tónleiká í Kristskirkju þriðjudaginn 4. júní kl. 20.00. Verkin sem leikin verða eru óbókvartett í F-dúr K.370, hornkvintett í Es-dúr K.407, flautukvartett í D-dúr K.285, Sónata í B-dúr K.- 292 fyrir fagott og selló og klarínettukvintettinn í A-dúr K.581. Blásarakvintett Reykjavíkur skipa: Bern- harður Wilkinson, flauta, Daði Kolbeinsson, óbó, Einar Jóhannesson, klar- ínetta, Jósef Ognibene, horn, og Hafsteinn Guð- mundsson, fagott. Stren- gjaleikarar eru: Andrzej Kleina, fiðla, Zbigniew Dubik, fiðla, Guðmundur Kristmundsson, víóla, Hilde van Caspel, víóla, og Richard Talkowsky, selló. (Fréttatilkynning) Finnlands-sænskt bókmenntakvöld GESTIR frá háskólanum í Vasa í Finnlandi eru hér á ferð um þessar mundir og ætla að ferðast um landið og kynnast islensku þjóðlífi og menningu. En þeir ætla einnig að kynna íslendingum bók- menntir Finnlands-Svía með dagskrá í Norræna húsinu í kvöld, þriðjudaginn 4. júní, kl. 20.30. Þá mun Christen Laurén prófessor segja frá Jöns Budda, rithöfundi sem v?r uppi á miðöldum, Marianne Nordman, prófessor talar um Jarl Hemmer sem var bæði ljóðskáld og rithöfundur á fyrri hluta þessarar aldar, Jette Eriksen-Benros talar um Gösta Agren sem er nú- lifandi ljóðskáld og Yvonne Hoffman rithöfundur sem talar um að skrifa fyrir börn. Kaffistofan verður opin til kl. 21.00. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. (Fréttatilkynning)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.