Morgunblaðið - 04.06.1991, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 04.06.1991, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚNÍ 1991 Menntaskólinn í Reykjavík: Hlaut 9,67 í aðaleinkunn FJÓRIR nýstúdentar frá Menntaskólanum í Reykjavík luku námi frá skólanum í vor ineð ágætiseinkunn. Auk þeirra luku tíu nemendur neðri bekkjum með ágætiseinkunn. Sá nemandi, sem varð hæstur, lauk 3. bekk með ágætiseinkunnina 9,67. Ingileif Bryndís Hallgrímsdótt- Björg Þorsteinsdóttir,~5. Y, fengu ir í 3. bekk B hlaut hæstu ein- bæði einkunnina 9,05 og Anna kunn nemenda með einkunnina Margrét Halldórsdóttir, 5. Y, fékk 9,67. Kristín Martha Hákonar- ágætiseinkunnina 9,00. dóttir, 4. U, fékk 9,42 í aðalein- kunn, Gunnar Már Zoega, 4. Z, fékk 9,31, Magnús Þór Ágústs- son, 4. Z, 9,25, Katrín Ásta Gunn- Á stúdentsprófi varð Kristín Friðgeirsdóttir, 6. X, dúx, hlaut 9,39. Edda Kristjánsdóttir, semid- úx úr 6. D, fékk 9,15. Una Strand arsdóttir, 5. Y, fékk 9,23, Halldór fékk einkunnina 9,08 úr 6. bekk Skúlason, 4. T, fékk 9,21, Anna A og Halldór Narfi Stefánsson í Guðmundsdóttir, 3. A, 9,18 og þau Tómas Þorsteinsson, 3. B, og 6. X hlaut einnig ágætiseinkunn, 9,00. Húsfyllir við opnun Borgarkringlunnar BORGARKRINGLAN, verslun- armiðstöð í Kringlunni 4 og 6 í Reykjavík, var opnuð við athöfn á laugardaginn að viðstöddu miklu fjölmenni. Víglundur Þor- steinsson, sljórnarformaður Borgarkringlunnar, segir að aðstandendur verslunarmið- stöðvarinnar telji, miðað við upplýsingar frá starfsfólki og lögreglu, að á laugardaginn hafi um 30.000 manns komið í húsið. Gísli Blöndal hjá Borgarkringl- unni hf. segir að 42 verslunar- og þjónustufyrirtæki hafi þegar opnað í Borgarkringlunni og fleiri bætist við á næstunni. Hann sagði að troðfullt hafi verið í húsinu við opnunarathöfnina og mikill straumur fólks hafi verið þangað alia helgina. Starfsmenn hafi orðið varir við mjög jákvæð viðbrögð gesta, fólki lítist vel á húsnæðið og hafi verið borið lof á hversu hlýlegt það væri. Gísli segir að nú sé verið að ljúka við frágang hús- næðisins og búast megi við að honum verði lokið eftir um það bil viku. Við opnunarathöfnina á laugar- daginn flutti Víglundur Þorsteins- son, stjórnarformaður Borgar- kringlunnar, ávarp. Þakkaði hann í upphafi iðnaðarmönnum og öðr- um, sem lagt hefðu nótt við dag dagana á undan til að gera opnun- ina 1. júní mögulega. Hann fjallaði um upphaf framkvæmda þarna og sagði að á uppgangs- og veltutím- um fyrir nokkrum árum hefðu ungir bjartsýnismenn hafi bygg- ingu húsanna að Kringlunni 4 og 6. Skömmu síðar hefði hafist sam- dráttar- og kreppuskeið í efna- hagslífinu og þeir hafi lent í erfið- Fjölmargir lögðu leið sína í Borgarkringluna á laugardaginn. leikum. Þá hafi efnissalar og bygg- ingarmeistarar tekið höndum sam- an við þá um að ljúka framkvæmd- um, ákveðið hefði verið að sameina húsin og í kjölfar þess hafi Borgar- kringlan orðið til. Víglundur gerði grein fyrir * Þing Kennarasambands Islands: Harðar aðgerðir verði launin ekki hækkuð KENNARAR íhuga harðar aðgerðir verði laun þeirra ekki hækkuð verulega. Þetta kemur fram í drögum að ályktun um kjaramál sem liggur fyrir þingi Kennarasambands íslands sem staðið hefur yfir helgina og lýkur í dag. Að sögn Svanhildar Kaaber formanns K.I. voru kjaramálin meginumræðuefni þingsins í gær og sagði hún að komið hefði skýrt fram að þolinmæði kennara væri á þrotum. „í dag hefur verið mjög ákveðin þeirra breytinga sem gerðar hafa byggingarsögu hússins, einkum endurhönnun og endurskipulagn- ingu innra skipulags þess og færði þeim sem hönd hefðu lagt á það verk þakkir fyi'ir. Nefndi hann sérstaídega arkítekta hússins, Halldór Guðmundsson og Bjama Snæbjörnsson í því sambandi, ásamt ráðgjafa þeirra, Birni Ólafs, arkítekt, auk listakvennanna Steinunnar Þórarinsdóttur, Helgu Björns og Elísabetar Coehran, sem sáu um ýmsa þætti skreytinga í húsinu. Víglundur nefndi að lokum, áð þeir, sem að Borgarkringlunni stæðu, hefðu að yfirlögðu ráði haft aðrar áherslur við hönnun og skipulagningu Borgarkringlunnar en Kringlunnar, í þeim tilgangi að skapa íjölbreytni í verslunar'nús- næði á svæðinu. kjaramálaumræða á þinginu þar Áhersla lögð á hækkun taxtalauna og verðtryggingu launa sem lögð hefur verið rík áhersla á samvinnu launafólks um hækkun taxtalauna og verðtryggingu launa. Undanfar- in ár hafa félagar í Kennarasam- bandinu lagt áherslu á uppbyggingu faglega starfsins úti í skólunum og sýnt mikla þolinmæði. Nú er þolin- mæðin hins vegar á þrotum. Það verður að taka á málefnum kenn- arastéttarinnar sérstaklega í Ijósi verið á lögum og reglugerðum um skólastarf, þar sem kveðið er á um mjög aukin verkefni skólanna," sagði Svanhildur, í samtali við Morgunbiaðið. „Skólamál eru almenn málefni þjóðfélagsins eins og húsnæðismál, skattamál og lánamál. Skólamál eru engin einkamál kennara og það verður að ná samstöðu'um það í þjóðfélaginu að þau verði sett fram sem slík,“ sagði Svanhildur. m Kæli - oa frvstitœki ímiklu úrvali! Lítið inn til okkar og skoðið vönduð vestur-þýsk heimilistœki! Hjá SIEMENS eru gœði, ending og fallegt útlit ávallt sett á oddinn! SMITH&NORLAND NÓATÚNI 4 • SlMI 28300 Morgunblaðið/Bjarni Meðal þeirra mörgu fjölskyldna sem skoðuðu sig um í Borgarkringl- unni um helgina var Simpson-fjölskyldan, sem þekkt er úr samnefnd- um teiknimyndum í sjónvarpinu. Sumir bílar eru m W HONTDA Honda Accord er búinn miklum góðum kostum. Kostagripir liggja ekki alltaf á lausu, en þessi er það og til- búinn til þinnar þjónustu. Bíll fyrir alla og við allra hæfi. Greiðsluskilmálar fyrir alla. Verðfrákr. 1.432.000,- stgr. WHONDA HONDA Á ÍSLANDI, VATNAGÖRÐUM 24, S-689900 SIEMENS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.