Morgunblaðið - 04.06.1991, Síða 29

Morgunblaðið - 04.06.1991, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚNÍ 1991 Menntaskólinn í Reykjavík: Hlaut 9,67 í aðaleinkunn FJÓRIR nýstúdentar frá Menntaskólanum í Reykjavík luku námi frá skólanum í vor ineð ágætiseinkunn. Auk þeirra luku tíu nemendur neðri bekkjum með ágætiseinkunn. Sá nemandi, sem varð hæstur, lauk 3. bekk með ágætiseinkunnina 9,67. Ingileif Bryndís Hallgrímsdótt- Björg Þorsteinsdóttir,~5. Y, fengu ir í 3. bekk B hlaut hæstu ein- bæði einkunnina 9,05 og Anna kunn nemenda með einkunnina Margrét Halldórsdóttir, 5. Y, fékk 9,67. Kristín Martha Hákonar- ágætiseinkunnina 9,00. dóttir, 4. U, fékk 9,42 í aðalein- kunn, Gunnar Már Zoega, 4. Z, fékk 9,31, Magnús Þór Ágústs- son, 4. Z, 9,25, Katrín Ásta Gunn- Á stúdentsprófi varð Kristín Friðgeirsdóttir, 6. X, dúx, hlaut 9,39. Edda Kristjánsdóttir, semid- úx úr 6. D, fékk 9,15. Una Strand arsdóttir, 5. Y, fékk 9,23, Halldór fékk einkunnina 9,08 úr 6. bekk Skúlason, 4. T, fékk 9,21, Anna A og Halldór Narfi Stefánsson í Guðmundsdóttir, 3. A, 9,18 og þau Tómas Þorsteinsson, 3. B, og 6. X hlaut einnig ágætiseinkunn, 9,00. Húsfyllir við opnun Borgarkringlunnar BORGARKRINGLAN, verslun- armiðstöð í Kringlunni 4 og 6 í Reykjavík, var opnuð við athöfn á laugardaginn að viðstöddu miklu fjölmenni. Víglundur Þor- steinsson, sljórnarformaður Borgarkringlunnar, segir að aðstandendur verslunarmið- stöðvarinnar telji, miðað við upplýsingar frá starfsfólki og lögreglu, að á laugardaginn hafi um 30.000 manns komið í húsið. Gísli Blöndal hjá Borgarkringl- unni hf. segir að 42 verslunar- og þjónustufyrirtæki hafi þegar opnað í Borgarkringlunni og fleiri bætist við á næstunni. Hann sagði að troðfullt hafi verið í húsinu við opnunarathöfnina og mikill straumur fólks hafi verið þangað alia helgina. Starfsmenn hafi orðið varir við mjög jákvæð viðbrögð gesta, fólki lítist vel á húsnæðið og hafi verið borið lof á hversu hlýlegt það væri. Gísli segir að nú sé verið að ljúka við frágang hús- næðisins og búast megi við að honum verði lokið eftir um það bil viku. Við opnunarathöfnina á laugar- daginn flutti Víglundur Þorsteins- son, stjórnarformaður Borgar- kringlunnar, ávarp. Þakkaði hann í upphafi iðnaðarmönnum og öðr- um, sem lagt hefðu nótt við dag dagana á undan til að gera opnun- ina 1. júní mögulega. Hann fjallaði um upphaf framkvæmda þarna og sagði að á uppgangs- og veltutím- um fyrir nokkrum árum hefðu ungir bjartsýnismenn hafi bygg- ingu húsanna að Kringlunni 4 og 6. Skömmu síðar hefði hafist sam- dráttar- og kreppuskeið í efna- hagslífinu og þeir hafi lent í erfið- Fjölmargir lögðu leið sína í Borgarkringluna á laugardaginn. leikum. Þá hafi efnissalar og bygg- ingarmeistarar tekið höndum sam- an við þá um að ljúka framkvæmd- um, ákveðið hefði verið að sameina húsin og í kjölfar þess hafi Borgar- kringlan orðið til. Víglundur gerði grein fyrir * Þing Kennarasambands Islands: Harðar aðgerðir verði launin ekki hækkuð KENNARAR íhuga harðar aðgerðir verði laun þeirra ekki hækkuð verulega. Þetta kemur fram í drögum að ályktun um kjaramál sem liggur fyrir þingi Kennarasambands íslands sem staðið hefur yfir helgina og lýkur í dag. Að sögn Svanhildar Kaaber formanns K.I. voru kjaramálin meginumræðuefni þingsins í gær og sagði hún að komið hefði skýrt fram að þolinmæði kennara væri á þrotum. „í dag hefur verið mjög ákveðin þeirra breytinga sem gerðar hafa byggingarsögu hússins, einkum endurhönnun og endurskipulagn- ingu innra skipulags þess og færði þeim sem hönd hefðu lagt á það verk þakkir fyi'ir. Nefndi hann sérstaídega arkítekta hússins, Halldór Guðmundsson og Bjama Snæbjörnsson í því sambandi, ásamt ráðgjafa þeirra, Birni Ólafs, arkítekt, auk listakvennanna Steinunnar Þórarinsdóttur, Helgu Björns og Elísabetar Coehran, sem sáu um ýmsa þætti skreytinga í húsinu. Víglundur nefndi að lokum, áð þeir, sem að Borgarkringlunni stæðu, hefðu að yfirlögðu ráði haft aðrar áherslur við hönnun og skipulagningu Borgarkringlunnar en Kringlunnar, í þeim tilgangi að skapa íjölbreytni í verslunar'nús- næði á svæðinu. kjaramálaumræða á þinginu þar Áhersla lögð á hækkun taxtalauna og verðtryggingu launa sem lögð hefur verið rík áhersla á samvinnu launafólks um hækkun taxtalauna og verðtryggingu launa. Undanfar- in ár hafa félagar í Kennarasam- bandinu lagt áherslu á uppbyggingu faglega starfsins úti í skólunum og sýnt mikla þolinmæði. Nú er þolin- mæðin hins vegar á þrotum. Það verður að taka á málefnum kenn- arastéttarinnar sérstaklega í Ijósi verið á lögum og reglugerðum um skólastarf, þar sem kveðið er á um mjög aukin verkefni skólanna," sagði Svanhildur, í samtali við Morgunbiaðið. „Skólamál eru almenn málefni þjóðfélagsins eins og húsnæðismál, skattamál og lánamál. Skólamál eru engin einkamál kennara og það verður að ná samstöðu'um það í þjóðfélaginu að þau verði sett fram sem slík,“ sagði Svanhildur. m Kæli - oa frvstitœki ímiklu úrvali! Lítið inn til okkar og skoðið vönduð vestur-þýsk heimilistœki! Hjá SIEMENS eru gœði, ending og fallegt útlit ávallt sett á oddinn! SMITH&NORLAND NÓATÚNI 4 • SlMI 28300 Morgunblaðið/Bjarni Meðal þeirra mörgu fjölskyldna sem skoðuðu sig um í Borgarkringl- unni um helgina var Simpson-fjölskyldan, sem þekkt er úr samnefnd- um teiknimyndum í sjónvarpinu. Sumir bílar eru m W HONTDA Honda Accord er búinn miklum góðum kostum. Kostagripir liggja ekki alltaf á lausu, en þessi er það og til- búinn til þinnar þjónustu. Bíll fyrir alla og við allra hæfi. Greiðsluskilmálar fyrir alla. Verðfrákr. 1.432.000,- stgr. WHONDA HONDA Á ÍSLANDI, VATNAGÖRÐUM 24, S-689900 SIEMENS

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.