Morgunblaðið - 04.06.1991, Síða 57

Morgunblaðið - 04.06.1991, Síða 57
MORGUNBLAÐIB ÞRIí)JiURÐAGiUR;4.< JUNI >19,91 52 Karólína ineð stuttu klippinguna. Vincent Lindon. þessa, því í stað þess að vera upp- dubbuð samkvæmt nýjustu hát- ísku, var hún íklædd látlausri síðri svartri drakt. Þrátt fyrir stöku bros virkaði hún þreytt og harmi- þrungin. En þrátt fyrir ailan vanda Karól- ínu og heimasetu hennar gengur það fjöllum hærra að hún sé í þann mund að fara að kynna fyrir föður sínum og bömum nýjan kærasta. Sá heitir Vincent Lindon og er leikari að atvinnu, ekki sér- lega þekktur enn, en sagður mjög efnilegur og á uppleið. Eigi alls fyrir löngu eyddi hann helgi ásamt Karólínu, Stefaníu, vini hennar og sýningarstúlkunni Ines De Fres- ange og eiginmanni hennar, í sum- arhúsi Mónakóaðalsins í Suður Frakklandi. í frönskum blöðum var frá því greint að Lindon væri Ijúfur drengur, góður sviðsleikari, en svo hógvær og rólegur í tíðinni að hann sæktist ekki eftir aðal- hlutverkum og væri því ekki í sviðsljósinu. Slíkt henti Karólínu prýðilega, en hún mun fyrir all löngu vera orðin fullþreytt á þvi að vera ævinlega á foi'síðum slúð- urblaða, tímaritakápum og aðal- númerið í stríðsletursfyrirsögnum. STYKKISHOLMUR: Landsmót íslenskra skólalúðrasveita Tbnlistarlíf hér í bænum hefur ver- ið mikið undanfar- in ár og farið vax- andi. Yfir 1.000 nem- endur eru í Tónlistar- skólanum og þrír kennarar auk skóla- stjóra. Þótti því tilva- lið að halda hér í Stykkishólmi mót, koma saman og kynn- ast. Það er ekki vafa- mál að samband milli lúðrasveita hefur gert mikið gagn. Um helgina 24.-26. maí sl. var því haldið Landsmót íslenskra skólalúðra- sveita með lúðrasveit- um allsstaðar af landinu, yngri og eldri deilda. Mættu 25 lúðr- asveitir og alls með stjórnendum munu hafa mætt til leiks um 700 manns, sem samsvar- ar um % íbúa bæjarins og munu bæjarbúar aldrei þessu vant hafa komist yfir 2000. Morgunblaðið/Arni Helgason Frá Landsmóti skólalúðrasveita sem haldið var í Stykkisliólmi. Landsmótið hófst með ávarpi Sturlu Böðvarssonar bæjarstjóra. Tónleikarnir voru síðan haldnir í íþróttamiðstöðinni laugardaginn 25. maí þar sem allur þessi hópur COSPER -H12o COSPER Ef þú ert með frekjugang gefur faðir þinn þér löðrung? lét til sín heyra við áheyrn bæj- arbúa. Aldrei hafa jafnmargir leikið á hljóðfæri hér í bæ á sama degi og. rúturna sem komu með þátttak- endur hafa heldur aldrei verið fleiri samtímis hér í Stykkishólmi. Framkvæmdastjórn mótsins var í höndum Lúðrasveitar Stykkis- hólms með Daða Þór Einarsson í fararbroddi en hann er skólastjóri og stjómandi Tónlistarskólans. Þetta var mikill viðburður í okk- ar annars hljóðláta bæ og setti á hann mikinn svip. í tilefni mótsins var gefin út hljómleikaskrá þar sem allar lúðra- sveitir voru kynntar, bæði stofnun þeirra og störf og einnig lögum sem hver og einn lék. Tókst þetta mót í alla staði eins og til var stofn- að og rómuðu gestir mjög hversu skemmtilegt hefði verið að koma í Hólminn og hittast og aðbúnað allan. Veður var sæmilegt enda fóru allir gestir sjóferð um Breiðafjörð í fylgd heimamanna, sem var há- punktur ferðarinnar. A sunnudag var svo mótinu slit- ið og hver fór heim til sín. Sem sagt góð heimsókn. - Árni. Reiðskólinn Hrauni Grímsnesi - sími 623020 Reiðskóli fyrir 10-15 ára unglinga ^ Utreibar og bókleg kennsla um hesta og hestamennsku. 9 daga námskeið með fullu fæði. Reiðskólinn Hrauni Þar sem hestamennskan hefst! 5 I Z SEM SLA ALLT UT 3 j LAWN-BOY hentar alls staðar ! Stórir garóan - Litlir ganðan Öflugir 4-5 HP mótorar - 48-52 cm sláttubneidd M ÁRMÚLA 11 F Sírs/ll 6815QQ Hard Rock ostborgari aó hætti hússins Velkomin á Hard Rock Cafe, sími 689888 MILUONIR SVELTAIAFRIKU Vilt Hú rétla sveltandi bðrnum í Alríku hjnlparhund? Hjálparstolnun kirkjunnar skorar á landsmenu að fðrna einni máltíð til hjálpar hungruúum í Afríku. lflni.Gíróseölar ligoja frammi HJALPARSTOFNUN KIRKJUNNAR í bönkum 09 sparisjoóum vnry

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.