Morgunblaðið - 26.07.1991, Page 7
MU3AVi.áVÖM
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. JÚl.í 1991
7
ð er viðeigandi að vera með veglega hljómplötuútgófu ó íslensku tónlistarsumri
Það gerir Skífan svo sannarlega með sex vönduðum og skemmtilegum plötum.
Songs of lccuuuí
■KLIKKAI
Síðan Skein Sól.. Klikkað.
Heitosta sveitin á landinu í dag, ekki
spurning. Á þessari tíu laga plötu eru
fimm stórgóð ný lög og fimm tekin upp
á tónleikum. Heit sveit með heita plötu.
Fyrstu árin . 27 smellir síðustu
15 ára á tvöfaldri plötu, kassettu og
geisladiski á verði einnar. Stórkostlegt
úrval laga sem flest eru löngu ófáanleg
og flytjendurnir eru heldur ekki af verri
endanum, rjóminn af því besta síðustu
15 árin.
Islandsíög . Úrval laga sem lifað
hefur með þjóðinni í gegnum tíðina
útsett af snillingnum Gunnari Þórðarsyni
og flutt af landsins bestu söngvurum og
hljóðfæraleikurum. Skemmtileg plata
fyrir alla.
>u KEMUR,
HÖQ(ini(iUH 5 ♦
lijllnjnSusjWI) * Sjjp*
SKttJli dinunn
íjvolþúlraiur
HÍ.
Eg veit þú kemur.
Úr Ýmsum Áttum. Það sem
er að gerost í tónlistinni ó íslandi í dag í
hnotskurn. Allir efnilegustu
tónlistarmenn þjóðarinnar saman komnir
á einni plötu í bland við aðra reyndari og
útkoman er stórskemmtileg.
þjóðhátíðarlagið i ór eftir Geirmund
Valtýsson og auk þess mörg eyjalagonna
vinsælu (fyrsta sinn á plötu. Nokkrar af
perlum Oddgeirs Kristjánssonar útsett af
Magnúsi Kjartansyni auk nýrri
þjóðhátíðarlaga í upprunalegum
útgófum.
íslenskt
Tíónlistorsumat-
SENOUM Í PÓSTKRÖFU • PÓSTKRÖFUSÍMI: 91-68 06 85
KRINGLUNNI • LAUGAVEGI 33 • LAUGAVEGI 96
t
I