Morgunblaðið - 21.12.1991, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.12.1991, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 1991 SJONVARP / MORGUNN 9.00 9.30 10.00 10.30 11.00 11.30 12.00 12.30 13.00 13.30 ^ÆsTÖD2 IVleð afa. Emanúel og Pási eru orðnir miklir vinir. Afi lesfyrir þá úrjólabókunum og allir eru íjólaskapi. Afi ætlar lika að hjálpa okkur að ganga frá jólapökkunum og búa til okkar eigin gjafir sjálf. 10.30 ► Áskotskón- um. 10.55 ► Af hverju er him- inninn blár? 11.00 ► Dýrasögur. 11.15 ► Lási lögga. Teiknimynd. 11.40 ► Maggý. Teiknimynd. 12.00 ► Landkönnun National Ge- ographic. Kærastinn er kominn. Gamanmynd um þrjár konur sem hittast og syngja saman eftir 25 ára þögn. Aðall.: Sandy Ducan, Jill Eikenberry og Judith Light. SJÓNVARP / SÍÐDEGI m STÖD 2 14.20 ► Borð fyrir fimm. Sjónvarpsmynd um fráskilinn frístundaföð- ur sem ákveður að taka sig á og fara með börnin sín þrjú í Evrópu- ferð, grunlaus um hversu örlagarík þessi ákvörðun hans reynist. Aðall.: Jon Voight, Richard Crenna, Marie-Christine Barrault, Millie Perkins og Robby Kieger. 16.20 ► Eðaltónar. 17.00 ► FalconCrest 18.00 ► Popp og kók. 18.30 ► Gillette sportpakkinn. 19.19 ► 19:19. X SJÓNVARP / KVÖLD 9.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 m 19.20 ► Úr ríki náttúr- unnar. 19.50 ► Jóla- dagatal Sjón- varpsins. 20.00 ► Fréttirog veður. 20.40 ► Lottó 20.50 ► Jól á íslandi. Ljós í myrkri. 21.10 ► Fyrirmyndarfaðir. Bandarískurgamanmyndaflokkur. 21.40 ► Raunir jólasveinsins. Bandarísk sjónvarpsmynd. Jólasveinninn er ósátt- ur við að fólk skuli hafa gleymt hinum sanna jólaanda, og ákveður að þetta árið verði engin jól. Hann verður samferða átta ára stúlku yfir þver Bandaríkin. 23.20 ► Mason og slefberinn. Sjón- varpsmyndfrá 1988 þarsem lögmaðurinn Perry Mason á í höggi við afkastamikla og útsmogna fjárkúgara. 0.55 ► Útvarpsfréttir f dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Fréttirog frétta- umfjöllun. 20.05 ► Á norðurslóðum. 20.55 ► Glæpaspil. i anda Alf- 21.50 ► Jólaleyfið. Rómantísk gamanmynd um ungan 23.25 ► Sendingin. Njósnamynd. Þáttur um ungan lækni sem red Hitchcock. mann sem fer í heimsókn til unnustu sinnar sem býr í Strangtega bönnuð börnum. stundar iðn sína á framandi Kanada. Aðall.: Patrick Dempsey, Florinada Boikan, Jenni- 1.10 ► Guðskóp konuna. Róman- slóðum. fer Connelly og Lance Edwards. tísk og gamansöm mynd um unga stúlku. 2.45 ► Dagskrárlok. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 HELGARUTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Hjörtur M. Jóhanns- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Músík að morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Söngvaþing. Álafosskórinn, Telpnakór Álfta- mýrarskóla, Vilhjálmur og Ellý Vílhjálms, Ómar Ragnarsson, Eddukórinn, Katla Maria, Stúlkna- kór Gagnfræðaskólans á Selfossi og fleiri syngja. 9.00 Fréttir. 9.03 Frost og funi. Vetrarþáttur barna. „Börnin fara að hlakka til", hvað gerum við siðustu dag- ana fyrir jól? Umsjón: Elísabet Brekkan. (Einnig útvarpað kl. 19.32 á sunnudagskvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.03 Umferðarpunktar. 10.10 Veðurfregmr. 10.25 Þingmál. Umsjón: Arnar Páll Hauksson. 10.40 Fágæti. Fyrsti og annar þáttur úr fiðlukon- se'rt númer 1 í g-moll eftir Max Bruch. Yehudin Menuhin leikur með Sinfóníuhljómsveit Lundúna; Landon Ronald stjórnar. (Hljóðritunin er frá i nóvember 1931, en þá var Menuhin aðeins 15 vetra gamall.) 11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 YTfF Esjuna. Menningarsveipur á laugardegi. Umsjón: Jón Karl Helgason, Jórunn Sigurðardótt- ir og Ævar Kjartansson. 15.00 Tónmenntir. Islenskar tónminjar. Priðji og lokaþáttur. Varðveisla skrifaðra og prentaðra heimilda. Rætt við Aðalgeir Kristjánsson skjala- vörð, Ögmund Helgason hjá handritadeild Landsbókasafnins og Bergljótu Jónsdóttur hjá íslenskri tónverkamiðstöð. Umsjón: Már Magn- ússon. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpsleikhúsbarnanna: „Þegarfellibylurinn skall á", framhaldsleikrit eftir Ivan Southall Ellefti og síðasti þáttur. Þýðandi og leikstjóri: Stefán Baldursson Leikendur: Pórður Þórðarson, Anna Guðmundsdóttir, Randver Porláksson, Þórunn Sigurðardóttir, Þórhallur Sigurðsson, Sólveig Hauksdóttir, Einar Karl Haraldsson og Helga Jónsdóttir. (Áður á dagskrá 1974.) 17.00 Leslampinn. Meðal annars verður rætt Kristinu Ómarsdótt um bók hennar „Einu sinni sögur", Ólaf Jóhann Ólafsson um bókina „Fyrir- gefningu syridanna" og Jón Hall Stefánsson um þýðingu hans á Ijóðabók Federico Garcia Lorca „Skáld í New York". Umsjón: Friðrik Rafnsson. 18.00 Stélfjaðrir. Nora Brookstedt, Guido Basso, The Platters, Sigrún Hjálmtýsdóttir, Ríó tríó, Helga Möller, Hampton strengjakvartettinn og fleiri syngja og leika. 18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón MúliÁrnason. (Áð- ur útyarpað þriðjudagskvöld.) 20.10 Langt í burtu og þá. Héðan eða þaðan, greinaskrif með og á móti spíritisma i Eimreið- inni um og uppúr síðustu aldamótum. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir. Lesari ásamt umsjónar- manni: Jakob Þór Eínarsson. (Áður útvarpað sl. þriðjudag.) 21.00 Saumastofugleði. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.30 „Mannæturnar, eins dauði er arinars brauð". smásaga eftir Sigurð Á. Friðþjófsson Höfundur les. 23.00 Laugardagsflétta. Svanhildur Jakobsdóttir fær gest i létt spjall með Ijúfum tónum, að þessu sinni Ingibjörgu Þorbergs. Stofnanamaturinn essa dagana er víða tekist á um krónur og aura. En hvern- ig birtast þessi átök í ljósvakamiðl- unum? Þau koma ekki bara fram í Þingsjá eða fréttatímum. Lítum á eftirfarandi bréfkom sem birtist fyrir skömmu í Velvakanda frá „rödd úr Þingholtinu": Opið bréf til Stöðvar 2. Eg vil biðja og benda ykkur á að þið gætuð glatt og gef- ið yngstu sjónvarpsáhorfendunum einskonar jólagjöf ef þið fram yfir jólin hættið að rugla barnatímann. Það er ekki þeim að kenna að for- eldrar þeirra hafa ekki efni á að kaupa áskrift að stöðinni. Ég efast um að þið mynduð missa spón úr ykkar aski þó þið gerðuð svo. En hugsið ykkur hvað þið yrðuð vinsæl- ir. í þessu bréfi kemur fram það sjónarmið að þeir sem betur mega sín eigi að borga fyrir hina sem ekki hafa efni á áskrift. Vandinn er sá að á íslandi borga stundum þeir sem ekki hafa efni á að borga fyrir hina sem telja sig ekki hafa efni á að greiða fyrir lífsgæðin. Þessi hugmynd er raunar álíka fár- ánleg og sú hugmynd forsvars- manna Stöðvar 2 að afhenda eig- endum nýja dagblaðsins áskrif- endalistann, jafnvel sélja hann. Áskrifendur hljóta að eiga einhvern rétt. Hin ágæta „rödd úr Þingholt- inu“ hefði reyndar átt að beina spjótum sínum að Ríkissjónvarpinu þar sem velflestir landsmenn neyð- ast til að borga afnotagjöldin óháð fjárhag. En Ríkissjónvarpið hefur hér brugðist sínum afnotagjaldend- um. Eða hvernig stendur á því að Ríkissjónvarpsmenn hafa ekki fyrir löngu farið að óskum „raddarinnar úr Þingholtinu" og annarra foreldra er borga afnotagjöldin um að senda út barnatíma á laugardags- og sunnudagsmorgnum? En þannig sofna menn á verðinum þegar þeir fá lögbundin afnotagjöld sem skoppa inn ár og síð. Ef hér væri þriðja sjónvarpsstöðin þá er eins víst að sú byði upp á barnaefni á 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. Létt lög í dágskrárlok. 1.00 Veðuriregnir. 1.10 Næturútvarþ á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 8.05 Laugardagsmorgunn. Margrét Hugrún Gústavsdóttir býður góðan dag. 10.00 Helgarútgáfan. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Lisa Páls og Kristján Þorvaldsson. 10.05 Kristján Þorvalds- son lítur i blöðin og ræðir við fólkið i fréttunum. 10.45 Vikupistill Jóns Stefánssonar. 11.45 Við- gerðarlínan - simi 91- 68 60 90 Guðjón Jónat- ansson og Steinn Sigurðsson svara hlustendum um það sem bilað er í bílnum eða á heimilinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáfan. Hvað er að gerast um helg- ina? itarleg dagbók um skemmtanir, leikhús og allskonar uppákomur. Helgarútgáfan á ferð og flugi hvar sem fólk er að fmna. 16.05 Rokktíðindi. Skúli Helgason segir nýjustu fréttir af erlendum rokkurum. (Einnig útvarpað sunnudagskvöld kl. 21.00.) 17.00 Með grátt ívöngum. Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig útvarþað í næturútvarpi aðfaranótt miðvikudags kl. 01.00.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Jólaundirbúningurinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 21.00 Safnskifan: „Christmasalbum". meðbræðra- bandinu Jackson five. 22.07 Stungið af. Margrét Hugrún Gústavsdóttir spilar tónlist við allra hæfi. 24.00 Fréttir. 0.10 Vinsældarlisti Rásar 2 — Nýjasta nýtt. Um- sjón: Andrea Jónsdóttir. (Áður útvarpað sl. föstu- dagskvöld.) 1.30 Næturtónar. Næturútvarp á báðum rásum til morguns. þessum tíma og þá neyddist Ríkis- sjónvarpsrisinn kannski til að rumska um helgar og koma til móts við börnin. Errósafnið Júiús Hafstein borgarfulltrúi stýrði morgunþætti Aðalstöðvar- innar í gær og rabbaði þar meðal annars við Gunnar Kvaran listfræð- ing um Errósafnið. Einnig bar frægð Errós á góma í spjallinu og þá kom þessi gullvæga setning frá Gunnari: Galleríin og listasöfnin skrifa listasöguna. En Gunnar upp- lýsti líka að Erró hefði gefið hvorki meira né minna en 20.050 verk til safnsins og væri nú að vinna að risamyndverkum (15x2 m) handa safninu. Sjónvörpin mættu fylgjast betur með uppbyggingu þessa safns sem færir okkur heimslistina og andblæ Parísar. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16 00 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45.) Næturtónar halda áfram. AÐALSTÖÐIN 90,9 / 103,2 9.00 Aðalatriðin í umsjón dagskrárgerðarmanna Aðalstöðvarinnar. 11.00 Laugardagur á Laugavegi. 12.00 Kolaportið. 13.00 Jólalög. 15.00 Jólarokk. Umsjón Sveinn Guðjónsson. 17.00 Bandariski sveitasöngvalistinn. Umsjón Erla Friðgeirsdóttir. 20.00 Eyrna-lokkar, þrumustuð. Umsjón Böðvar Bergsson og Björn Baldvinsson. ðskalög og kveðjur i sima 626060. ALFA FM 102,9 8.00 Tónlist. 13.00 Sigriöur Lund Hermannsdöttir. 13.30 Bænastund. 16.00 Kristín Jónsdóttir (Stína). 17.30 Bænastund. 18.00 Sverrir Júlíusson. 23.00 Kristín Jónsdóttir (Stína). 24.50 Bænastund. 1.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin á laugardögum frá kl. 13.00- 1.00 s. 675320. Bókadeilan Undirritaður hefur ekki fyrr fjall- að um deilur forsvarsmanna bóka- útgáfunnar Fjölva við Friðrik Rafnsson bókmenntaráðgjafa Rík- isútvarpsins. En ásakanir Fjölva- manna um að bækur útgáfunnar hafi verið sniðgengnar af bók- menntaráðgjafanum eru býsna al- varlegar. Vissulega er slíkum ráð- gjafa vandi á höndum en honum er líka í lófa lagið að útiloka vissa höfunda frá ákveðnum bókmennta- þáttum og hampa öðrum og það sem meira er að hann ræður líka framhaldssögum. Friðrik Rafnsson hefur vissulega margt vel geit í sínu starfi en það er ætíð varasamt að skipa slíka „listpáfa" við opinber- ar stofnanir. Við Ríkisútvarpið eiga að starfa margir bókmenntaráð- gjafar er annast tímabundið bók- menntaþætti. Hér er stórmál á ferð sem kemur væntanlega til kasta hins nýskipaða útvarpsstjóra. Ólafur M. Jóhannesson BYLGJAN FM 98,9 8.00 Haraldur Gíslason. 9.00 Brot af því besta ... 10.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur bland- aða tónlist. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Kerti og spil. Umsjónarmenn er Bjarni Dagur Jónsson. 16.00 Lalli segir, Lalli segir. Fréttir kl. 17.17. 19.00 Ólöf Marín. Fréttir kl. 19.30. 21.00 Pétur Steinn Guðmundsson. 1.00 Eftir miðnætti. Umsjón Kristinn Karlsson. 4.00 Næturvaktin. EFFEMM FM 95,7 9.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Tónlist. 10.00 Ellismellur dagsins. 11.00 Hvað býður borgin uppá? 12.00 Hvað erfað gera? Umsjón Halldór Bach- mann. 16.00 Bandaríski vinsældalistinn. 20.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. 22.00 Darri Ólafsson. 23.00 Úrslit samkvæmisleiks FM verða kunngjörð. 2.00 Seinni nætun/akt FM. HLJÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 16.00-19.00 Dagskrárgerðamenn Hljóðbylgjunnar stytta ykkur stundimar með jólalögum og jólaget- raun. Fréttir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17.00. STJARNAN FM 102/104 9.00 Darri Ólason. 12.00 Arnar Bjarnason. 16.00 íslenski listinn. Umsjón Arnar Alberlsson. 18.00 Popp og kók. 18.30 Hallgrímur Kristinsson. 22.00 Pálmi Guðmundsson. 3.00 Næturdagskrá. ÚTRÁS FM 97,7 12.00 FB. 14.00 Kvennó. 16.00 MH. 18.00 Partyzone. Umsjón Kristján Helgi Stefánsson FG og Helgi Már Bjarnason MS. 22.00 FÁ Kvöldvakt á laugardegi. 1.00 Næturvakt 4.00 Dagskrárlok. SÓLIN FM 100,6 9.00 Á jákvæðu nófunum. Björn .Þórisson. 13.00 Jóhann Jóhannesson. 15.00 Ávextir. Ásgeir Smundsson og Sigurður Gröndal. 17.00 Björk Hákonardóttir. 20.00 Kiddi stóriótur. 23.00 Ragnar blöndal. 03.00 Næturdagskrá. 09.00 Dagskrálok. Þú swilar lestrarþörf dagsins ásíöum Moggans!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.