Morgunblaðið - 21.12.1991, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 21.12.1991, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 1991 21 Það er ekki á hveijum degi sem fram koma áður óbirt ljóð eftir látin stórskáld, enda þykir það tíðindum sæta. Nú gefúr Vaka- Helgafell út nýtt og aukið ljóðasafn Steins Steinarr þar sem meðal annars eru birt þijátíu ljóð sem ekki hafa áður verið prentuð í bókum skáldsins. Allar ljóðabækur Steins í einni bók, - og að auki óvæntur glaðningur fyrir ljóðaunnendur. - Frábær jólagjöf! AÐUR OBIkT LJOÐ STEIS íí: usmm mm Ég vaknaði loksins og áin hélt áfram að renna, frá austri til vesturs, að fjarlægum óþekktum ósi. um, Eitt andartak leið og ég sá að á sefgrænum bakka stóð sál mín nakin í dagsins lóðrétta ljósi. Svo gekk ég af stað, ég hélt áfram með ánni, frá austri til vesturs, að fjarlægum óþekktum ósi Eitt frumbirtu Ijóðanna l nyju Ljóðasafni Steins Steinarr. GULLFALLEGAR GJAFABÆKUR Á 10 ára afmæli bókaforlagsins Vöku-Helgafells hefjum við útgáfú á flokki glæstra gjafabóka á ótrúlega góðu verði. Hér býðst lifandi og skemmtilegt efni tengt íslenskri þjóðmenningu: Bókin Ur sagnabrunni, með þjóðsögum og ævintýrum sagnaþularins Ásdísar Ólafsdóttur. Efdr henni sendu Reykvíkingar mann og hest um síðustu aldamót svo að hún gæti sagt þeim sögur. Hin bókin sem markar upphaf þessa nýja gjafabókaflokks er I skugga lárviðar með snilldarþýðingum Helga Hálfdanar- sonar á 2000 ára ljóðum Hórasar, höfuðskálds Rómveija. Gjafabækur í hæsta gæðaflokki á aðeins 1860 krónur. VAKA-HEIGAFELL Síðumúla 6 • Sími 688 300 HVÍTA HÚSID / SÍA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.